Alþýðublaðið - 12.07.1944, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.07.1944, Síða 2
2 Verkfall hjá Akureyrarbæ! Bæjarstjórn vildi ekki fallast á samninga Verkamannafélags Akureyrarkaupstaó- ar viö atvinnurekendur Verkfail boðað hjá bænum frá 19. þ. m. VERKAMANNAFÉLAG Akureyrarkaupstaðar tilkynnti í gær bæjarstjórn Akureyrar vinnústöðvun hjá bæn- um í allri verkamannavinnu frá og með 19. þ. m., ef samning- ar væru þá ekki komnir á milli Akureyrarbæjar og verka- mannafélagsins. Ágreiningur sá, sem hér er risinn, er út af forgangsrétti meðlima verkamannafélagsins til vinnu hjá Ak- ureyrarbæ. Eins og lesendur blaðsins muna, voru þann 30. júní und- irritaðir samningar milli Verkamannafélags Akureyrarkaup- staðar annars vegar og Vinnuveitendafélags Akureyrar, Fé- lags byggingameistara og Kaupfélags Eyfirðinga hins vegar. Þessir samningar voru síðan lagðir fyrir bæjarstjórn Akur- eyrar í því skyni, að bæjarfélagið gerðist aðili að samning- um. En það var fellt á fundi í bæjarstjórn með 5 atkvæðum gegn 4. Ágreiningsatriðið er, eins og áður segir, forgangsréttur meðlima verkamannafélagsins til vinnu. Á það vildi bæjar- stjóm ekki fallast en mun telja sig geta fallizt á samning- ana að öðru Ieyti. Verkamaimafélagið hefir svo svarað með því að tilkynna vinnustöðvun hjá bænum, ef samkomulag næst ekki í þessari deilu. Allsherjarmét I. S. I.s Gunnar Huseby, II. selur Im r ný Islandsmel í kúluvarpi Nær bezta afreki í kúluvarpi á Norðurlönd- um á þessu ári Óskar Jónsson, Í.R. setur nýtt drengjamet í 1500 metra hlaupi ALLSHERJARMÓT ÍSÍ hélt áfram á íþróttavellinum í gærkv. Veður var hið bezta og fjöldi áhorfenda. Árangur varð hinn bezti. Gunnar Huseby setti tvö ný íslandsmet í kúluvarpi. Kastaði hann kúlunni, hægri hendi, 15.50 metra, en báðum höndum, 26.78 metra. Afrek Gunnars í kúluvarpinu er bezti árangur, sem náðst hefur á Núrðurlöndum í ár, að því er vitað er. Óskar Jónsson, ÍR, setti nýtt drengjamet í 1500 metra hlaupi, og Skúli Guðmundsson, KR, hljóp 110 metra grindahlaup á mettíma. Mótið í gærkveldi hófst með fimleikasýningu karla úr KR und ir stjórn Vignis Andréssonar. Var fimleikaroönnunum vel tekið af áhorfendum. Úrslit í einstökum íþrótta- greinum voru, sem hér segir: 200 m. hlaup. Finnbj. Þorv., ÍR. 23.4 sek. Oliver Steinn, FH. 23.8 sek. Kjartan Jóh., ÍR 24.0 sek. Brynj. Ing., KR. 24.2 sek. íslandsmet á þessari vegalengd er 23.1 sek, sett af Sveini Ing- varssyni, KR. árið 1938. 1500 m. hlaup. Hörður Hafl., Á. 4:16.6 m. Sigurg. Ársælss., Á. 4:16.8 m. Óskar Jónss., ÍR. 4:17.4 m. Har. Björnsson, KR. 4:25.4 m. íslandsmet á þessari vegalengd er 4:11.0 m., sett af Geir Gígju, KR, árið 1927. Afrek Óskars Jónssonar er nýtt. drengjamet. Hástökk. Skúli Guðm., KR 1.92 m. Ol. Steinn, FH. 1.75 m. Jón Hjartar, KR. 1.70 m. Brynj. Jónsson, KR. 1.70 m. íslandsmet í hástökki er 1.93 metrar, sett af Skúla Guðm. nú í vor. Hann reyndi að stökkva 1.95 í gærkveldi, en tókst ekki. Kúluvarp. G. Huseby, KR. 15.50 m. Jóel Sig„ ÍR 13.65 m. Bragi Frið., KR. 12.61 m. Sig. Sig., ÍR. 11.93 m. Afrek Gunnars Huseby er nýtt Islandsmet og jafnframt bezta af- rek í kúluvarpi á Norðurlöndum á þessu ári, að því er vitað er. Fyrra metið ,sem var 15.32 m. hafði Gunnar sett í vor. Einnig setti Gunnar í gær nýtt íslands- met í kúluvarpi beggja handa og kastaði kúlunni þannig 26.78 m. ALÞYÐIJBLAÐ5B______________ ___ /• Búnaðarbankinn undirbýr bygg- ingu sfórhýsis við Ausfursfræfi BúnaÖarfélag Islands verður væntanlega einnig til húsa á sama stað BÚNAÐARBANKI íslands hefir fyrirhugað að reisa stór- byggingu fyrir starfsemi sína, þar sem jafnframt yrði ætlað húsnæði fyrir Búnaðarfélag íislands, búnðarþing og ef til vill fleiri stofnanir. Hefir bankinn í því skyni fest kaup á lóðunum Austurstræti 5 og Hafnarstræti 6. Farið er að vinna að teikningu á húsi iþví, sem Búnaðarbank- inn hefir fyrirhugað að reisa. Verður það vegleg fjögurra hæða býgging, _og er gert ráð fyrir, að verkið verði hafið á komandi vori. Búnaðarbamkinn hetfir ekki hingað til búið við húsakost, er væri til framlbúðar. Hefir bank- inn orðið að hafast við í leigu- húsnæði, sem honum er að ýimsu leyti óhentugt. Forriáðamenn banlkans haifa því lengi haft í huiga að hann gæti eignazt sitt eigið húis. Á s'íðastliðnum vetri tókst að tíá samkomúlagi við Hiáiskóla ís- lanids um kauip á lóðunum Aust urstræti 5 og Hafnarstræti 6, en þar hafði háskólinn eitt sinn áfionmað að reisa kivikimyndáhús. Er þessi staður einlkar vel settur fyrir starfsemi bankans. Hafir bankinn áformað að reisa þarna fjiögurra hæða stórhýisi og er fyr ir nokkru síðan byrjað á teikn- inigu af því. Er búizt við, að hægt verði að hef jast handa um byggin garframlkvæmdir á naesta vori. Ætla'st er til, að Búnaðar- félag íslands 'fái niægilegt hús- rými í þessari byggingu, en það býr mú við al'gerlega úfullnægj- andi húlsakynni. Verður byrjað á bygg- htp Hallgrímskirkju í sumar! A ðalsafnaðarfundur Hallgríms- prestakalls í Reykjavík var haldinn sunnudaginn 2. júlí s.I. í Austurbæ j ar skólanum. 1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar og samþykktir. 2. Ákveðin sóknargjöld fyrir yfirstandandi ár sama og hjá öðrum söfnuðum bæjarins, kr. 15.00., 3. Úr sóknarnefnd gengu séra Ingimar Jónssón og Gísli Jónas- son yfirkennari og voru þeir báð- ir endurkosnir í einu hljóði. 4. Þá var rætt um kirkjubygg- ingarmáiið og tóku margir til máls, þar á meðal biskup lands- ins. Kom fram samstilltur áhugi ■ manna um að hefjast handa um kirkjubygginguna, þar sem fram- tíð og starf safnaðrinis iægi við, og var að lokum samþykkt með samhljóða atkvæðum eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Hallgrímssóknar haldinn 2. júlúí 1944 samþykkir að fela sóknarnefnd að hefja byggingu Hallgrímskirkju eftir uppdrætti þeim, er samþykktur var á sínum tíma, af byggingar- nefnd Reykjavíkur. Fundurinn telur eftir atvikum heppilegast að byrjað verði á skipi kirkjunnar. Söfnuðurinn væntir þess ein- dregið, að bæjarstjórn verði ekki til þess að hindra það, að hafizt verði handa um byggingu nokk- urs hluta Hallgrímskirkju, og vill því til frekari áherzlu benda á, að líf og framtfð, starfsmögu- leikar og tilvera þessa annars stærsta safnaðar í höfuðstaðnum veltur á því, að hann fái tafar- laust kirkju til að starfa í. Ætti það að vera öllum augljóst mál, FW». á 7. s&u Verfcamenn á Sel- fosii fengu ðllum fcrifum sínum framgengf Samningar undirrifaðir á laug- ardagskvöld C AMKOMULAG náðist milli Verkamannafélagsins Þór á Selfossi og atvinnurekenda s. I. laugardagskvöld. En verk- fall skyldi hefjast frá og með II. þ. m. ef samningar hefðu þá ekki tekizt, eins og frá hefir ver ið skýrt hér í þlaðinu. Fengu verkamenn kröfum sínum fram- gengt að fullu. Vinnutíminn var styttur í 8 klukkustundir og fleiri kjarabætur náðust. Aðalatriði saminm'gsins eru þessi: ikaup er ikr. 2,45 á klst. Eftirivinna er 'greidd mieð 50% álagi á dagvinnukaup og nætur- og hielgiidagaivinna rnieð 100% á- lagi. 8 stunda vinnudagur (var áður 10 Stundir). Slasiist verka- maður við vinnu skal honum greitt ikaup í 7 daga. Meðlimir Þórs haifa 'Jorgangisrétt til vinnu. Emil Tbroddsen tón- skáld jarðsunginn ídag T T TFÖR Emils Thoroddsen tónskálds fer fram í dag. Athöfnin hefst með bæn að heim ili hans Reynimel 27 kl. 2 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkj- unni, og verður atliöfninni í kirkjunni útvarpað. Eirífci Alberissyni veiti lausn frá presfskap ANiN 28. júní síðastliðin Veitti kirkjumálanáðuneyt- ið isóknarprestinium í Hastsþinga prestakalli í Borgarfjarðarpró- fastdœmi, dr. Eiríiki Albertssyni lausn frá emíbætti fná 1. júní að telja. Læknablaðið, 9. tbl. 29. árg. er nýkomið út. Efni þess er fræðandi að vanda. Miðvikudagur 12. júlá 1944» Skyff að bengja upp verðskrá á veifing- um í öllum veitinga húsum Hý fyrirmæli frá verSlagssfjóra pa Ú HEFIR verðlagsstjórf ^ skyldað ialla veitingamenn til þess, að hengja upp í veit- ingahúsum sinum verðskrá yfir allar veitingar, sem þeir verzla með og á verðskráin að vera undirrituð af verðlagsstjóra. Eru þetta orð í tíma töluð og ættu gestir sem koma á veitinga húsin bæði í bæjum og eins þek sem ferðast út um landið, að hafa vakandi auga á því að þessi fyrirmæli séu haldin. í Lögbintiinganblaðinu 7. þ. m. er etftirfarandi tilkynning frá v e r ðl agsst j ó r a num: Vaðiskiptanáðið hefir ákveðið, að autglýsing þess um verðlag á veitingum, dags. 2. apríl 1943, skuli úr gildi fallin. Jatfntfraimit er lagt fyrir alla 'veitingasala að leita isam|þykkis verðlagis- stjóra á verði hvers konar veit- inga, sem iþeir hatfa á boðstól- um. Ölluim veitinigaihjúsum er skylt að hengja upp í veitinga- sölum irfnum verðskrá ytfir veit- ingar, saimþiylkktar af verðlags- stjóra. Ljósafosssföðm að komasf í samf lag Byrjaé aé reyna nýju vélasamstælnna í dag NDANFARNA daga hcfir verið mjög straumlítið hér í bænum um hádegisleytið. Hef- ir raforkán þá verið af álíka skornum skammti og þegar verst blés s. I. vetur. Þetta staf- aði af hilun í Ljósafossstöðinni en aflvél í stöðinni bilaði í síð- astliðinni viku. Viðgerð á þassari bilun er nú um það ibil lokið og verður kanmslke allt með felldu um raf- orkuna strax í dag. Enntfremur verður í dag byrjað að prófa nýju vé 1 aisamstæðuna við Ljósa foss, en prófunin mun taka um hálfismlánaðartíima. Hesfur hrapar niður GoSafoss NÝLEGA skeði það, að hest- ur hrapaði niður Góðafoss, og var bjargað upp úr gljúfr- unum fyrir neðan fossinn. Hestur þessi mun hafa verið á stróki, oig ætlað að synda yfir Skjálfandafljót n'obkru fyrir of- an Goðafdsis, en barst með straumnum fram í fossinn og niður í hylinn fyrir neðan, en þaðan bamst hann uppundir gljúlfrin niður undan fossinum, og þaðan var honium bjargað, á þann hátt, að sett* voru á hann bönd og hann dreginn upp. Hiesturinn var með öllu ómeidd ur efftr þessar hraikfarir, nema hvað smá hruflur sáust á hon- um.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.