Alþýðublaðið - 12.07.1944, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.07.1944, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAmö Guðmundur G. Hagaltn: Merkilegl ril og gagnlegi segir: Rví'k 1210., Aikr. 28. Borg. Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiðsla, I Al- þýðunúsinu vk> II.- « títgefandi: Alþýðuflokkuriim. Símar afgrMðslu: 4900 og 4906. Verð í lsusasölu 40 aura. I Alþýðuprentsmiðj an h.f. Skinhelgi hinna seku í dýrlíðarmáiunum UNDANFARNA DAGA hefir blöðum Sjálfstæðis- íiokksins orðið alltíðrætt um dýrtíðarmálin,, og látið miklar áhyggur í ljós út af þeim horf- um, sem nú blasa við í þeim málum. Einkum ber Morgun- blaðið sig illa. Það lýsir í aðal- ritstjórnargrein sinni í gær horfunum í dýrtíðarmálunum þannig, að þjóðin fljóti „sofandi að feigðarósi“ og segir því til staðfestingar: „Nú er komin sama þróun málanna og var áður en samkomulagið varð í sex mianna nefndinni. Ný kaupkröfu alda er upp risin. Nýtt kapp- hlaup hafið milli kauplags og verðlags, og sér enginn fyrir endalok þess.“ Það er rétt eins og að Morg- unlblaðinu komi þetta eitthvað á óvart. En sé svo, þá ,getur Al- þýðublaðið hins vegar sagt, að slík útkoana af störfum «ex manna nefndarinnar kemur því engan -veiginn á óvart. Það sagði hana fyrir strax og vitað var, hvað sex manna nefndin hafði komið sér saman um. Það sýndi sig undir eins og sex manna nefndin var setzt á laggirnar, að til hennar hafði ekki verið af neinum heilind- um stofnað af þeim flokkum, sem þar fengu fulltrúa, en það voru Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarfl. og Kommúnista- flokkurinn. Það vantaði að vísu ekki, að nóg var fyrirfram gum- að af því, hvernig þessi nefnd ætlaði með samræmingu verð- lags á landbúnaðarafurðum og kaupgjalds við sjávarsíðuna, að stöðva það kapphlaup, sem verið hafði milli hvorstveggja og óh:eillaríkan jþétt hafði átt í vexti dýrtíðarinnar. Og ef til vill hefði mátt gera það með því, að lækka afurðaverðið þá þegar þannig ,að það yrði hlut- fallslega ekki hærra, miðað við verðlagið fyrir stríð, en kaup- gjaldið var þá orðið. Þá leið tii stöðvunar vildi Alþýðuflokk- urinn reyna, en hann átti sem kunnugt er engan mann í sex manna nefndinni. En hinir flokkarnir voru nú ekki alveg á því. Þeir voru ekki að hugsa um það, hvernig hægt væri að stöðva dýrtíðarflóðið, heldur um hitt, hvernig þeir gætu veitt atkvæði meðal bænda. Þess vegna kotmu þeir sér saman um það í sex manna nefndinni, að hækka afurða- verðið enn á ný stórkostlega. Meira að -segja fulltrúi komm- únista í nefndinni lét hafa sig til þéss að viðurkenna, að með- al kaupgjald í landinu væri miklu hærra, en það raunveru- lega var, bara til þess að rétt- læta á einhvern hátt hina nýju, stórkostlegu hækkun afurða- verisins. Kommúnistar vildu nefnilega líka komast í kapp- hlaupið um bændaifylgið — og það var engin tilviljun, að Brynjólfur hinn gerzki hælai Hver er maðurinn? Brynleifur Tobíasson hefir skrásett. Rvík 1944, Bóka- forlagið Fagurskinna. (Guðm. Gamaíelsson) ERLENDAR MENNINGAR- ÞJÓÐIR eiga allar á sínu móðurmáli orðabækur, sem nefndar hafa verið á íslenzku alfræðiorðabækur. Þar ægir flestu því saman, sem menn kynnu nú á tímum að vilja vita eitthvað um. Eru þessi rit allt frá einu litlu bindi upp í tugi stórra binda og þéttletraðra, og í flestum þeirra er allmargt af myndurn og teiknimgum, til skemmtunar og skilningsauka. Engin slík bók hefir verið gefin út á íslenzku, og væri jless þó mikil þörf. Það er síð- ur en svo, að allur almenning- ur geti haft not bóka á erlend- um málum, og minnsta kosti er svo um flest börn, þó að skýr séu, að fram yfir fermingarald- ur geta þau ekki motast við al- fræðiorðabók á erlendu máli. Þá er og það, að íslendingar þurlfa að vita sitthvað það um sér íslenzk efni, sem hvergi er að finna í útlendum alfræðiritum. Menn mundu nú sumir segja, að slí'kt riit yrði alloft dýrt með svo fámennri þjóð, sem við erum, ef nokkuð gagn ætti að vera að því. En hugsum okkur alfræðirit á íslenzku í þrem bindum í allstóru broti, samtalis 1500 bls. Slíkt rit yrði til stór- bóta, og ég hygg, að það þætti til svo mikilla þæginda, að unnt yrði að prenta það í 5000—10000 eimtökuim. Um mikinn hluta efn isins mætti hafa til hliðsjónar erlend rit af sama tæi, svo að samning ritsins þyrfti ekki að verða neitl svipað því eins dýr og miklum vandkvæðum bund- in eins og ætla mætti í fljótu bragði. Þá eru til með erlendum þjóðum handbækur, sem veita í oftast fám orðum upplýsingar um þessa eða hina stétt manna, eða jafnvel helztu menn þess- arar eða hinnar þjóðar, sam- tíða höfundinum, — og einnig rit, sem hafa inni að halda ævi- atriði fremstu manna með öll- um menningarþjóðum heimis. Á íslenzku hefir verið til Presta- tal og prófasta, Prestaskóla- menn, Lögfræðingatal, Lækna- tal (nú nýlega komið út stórt, ýtarlegt og mjög vandað og fróðlegt Læknatal), Alþingis mannatal og fl. slík rit; og loks er nú út komið ritverk, sem heitir Hver er maðurinn? ís- lendingaiævir, I.—II., 417 og 391 bls., og fjallar það um menn af öllum stéttum og á ýmsum aldri. Guðmundur Gamalíelsson bóksali og bókaútgefaridi, sem marga góða og gagnlega bókina sér af því á alþingi á eft- ir, að bændum hefði verið „veitt vel“ í sex manna nefnd- inni, um leið og hann lét á sér skilja, að þeir ættu það ekki hvað sízt kommúnistum að þakka. Um hitt var þeim alveg sama, þótt dýrtíðin héldi áfram að vaxa, þeim þótti það bara betra, að þannig skyldi hafa ver- ið á málunum haldið í sex manna nefndinni; því þeirra kjörorð er sem kunnugt er: Því meira sem öngþveitið verð- ur, Iþví betri byr fyrir bylt- inguna! Og hvernig getur svo Morg- unblaðið furðað sig á því, og hvaða siðferðislegan rétt hefir það yfirleitt til þess, að vera með vandlætingu yfir því, sem sálufélagar þess stofnuðu til í sex manna nefndinni og það hefir gefið út, kom fyrir allmörg um árum að máli við Brynleif Tobíasson, menntaskólakennara á Akureyri, hvort hann vildi ekki taka að sér að skrifa ævi- frá landnámsöld og fram á ágrip merkra íslendinga allt vora daga. Brynleifur tók verk- ið að sér og fékk til samstarfs við sig Pétur ættfræðing Zophóníasson, og hófu þeir starfið. En skömmu síðar fréttu þeir, að Hið íslenzka bókmennta félag væri í þann vgeinn að ráðast í sams konar verk, enda greiddi ríkissjóður ritlaunin. Þeir Brynleifur og Pétur hurfu þá frá því, sem fyrirhugað var, en Guðmundur lét sér þó ekki að fullu segjast. Fékk hann nú Brynleif til að taka að sér að semja æviágrip merkra íslend- inga, sem eigi voru til grafar gengnir hin 1. febr. 1904, þegar Island fékk heimastjórn. Guðrmmdur sendi fjölda manna boðsbréf og spurninga- lista 2. sept. 1938, og gerði hann ráð fyrir því, að bókin mundi koma út fyrir nýjár 1940. En svörin komu dræmt, og 1939 var send út ítrekun. Hún bar nokkurn árangur, en um marga menn reyndist engin önnur leið til upplýsinga en að fá þær úr prentuðum og skrifuð um skjölum og skilríkjum og frá ýmsum fróðum mönnum. Þá reyndist og nauðsyynlegt, vegna samræmis, að taka miklu fleiri æviágrip en þau tvö—þrjú þúsund, sem gert hafði verið ráð fyrir. Loiks reyndist mikil vandhæfni á að fá ritverkið prentað fljótt og sleitulaust, svo mikil og gróðavænleg sem orð- in var margs konar útgáfu- starfsemi, eftir að styrjaldar- gullið tók að ve'lta til alls þorra manna í sveit og við sjó. Það er svo fyrst nú fyrir skemmstu, að ritið er komið út, og er hvorki méira né minna en rúmar 800 bls. Það er prentað á góðah pappír og vandað að frágangi. Rétt þykir mér að gera grein fiyrir því, samkvæmt upp- lýsingum höfundar í formála, hvernig þeir menn skiptast eftir stéttum, sem um er getið í ritinu en það flytur æviágrip 2355 núililfandi ísl. og 1380 manna, er látizt hafa eftir 1. febr. 1904, eða alls 3735 manns (þar af nokkrir danskir ríkisborgarar, sem hafa dvalið hér langdvöl- um og eru sæmdir ísl. heiðurs- merkjum). Bændur og útvegs- menn eru 1230, skipstj., stýri- menn., vélstj. og hafnsögumenn 150, verzlunarm. 350, iðnaðar- menn 30, prestar 280, yfir- völd 100, læknar 250, kennarar 310, bankam. 70, blaðam. 50, síma- og póstm. 50 — og í öðr- uim fl. kringum 600. Búseta þessara manna er eins og hér sjálft 'hrósaði mest, þegar nið-ur stöðurnar af starfi þeirrar nefndar voru birtar? Var það ekki augljóst mál, að með því að binda saman afurðaverðið og kaupgjaldið og hækka um leið afurðaverðið stórkostlega, eins og sex manna nefndin gerði, var skrúfa dýrtíðarinnar sett í gang á ný á alveg skipu- lagðan hátt? Að hækkun kaup- gjaldsins hlaut að koma á eftir? Og þannig koll af kolli? Nú getur Morgunblaðið virt fyrir sér afleiðingarnar. En það hefir vissulega enga ástæðu til að vera með neina skinhelgi. Þeir menn, sem að því standa, eru fullkomlega meðábyrgir á því ástandi og þeim horfum í dýrtíðarmálunum, sem nú blasa við. Og eftir þeirra resepti verður dýrtíðin áreiðanlega aldrei stöðvuð. 85, Mýra. 60, Snæf. og Hn. 90, Dala 60, Barð. 95, V-ís. 65, ísaf. 75, N-ís. 70, Str. 75, V-H. 55, A-H. 95, Skag. 145, Sigl. 40, Eyf. 100, Ak. 155, S-Þ. 103, N-Þ. 55, N-M. 90,, Sf. 40, Nes. 22, S-M. 115, A-Sk. 50, V:Sk. 75, Vestm. 75, Rang. 100, Árn. 150, Gbr.-Kj. 130, Hf 80, Ame- ríku 18, Danm. 96, Englandi 11, Htollandi 3, Riússl. 1, Svíþj. 3 og Noregi 3, Rússl. 1, Svíþj. 3 og Þýzkal. 12. Það var ætlun höfundar, að taka miklum mun fleiri Vest- ur-íslendinga en raun varð á, en stærð ritsins og örðugleikar um söfnun upplýsinga vestan hafs olli því, að hann batt sig við þá menn, s-em nénast og mi'kil- vægasta samibarad hafa haft við heimalandið. Um val manna í ritið er það að segja, að þar getið allra embættismanna og alþingis- manna þess tíimobils, sem ritið nær yfir, þar með taldir ráð- herrar og helztu sýslunarmenn; einnig hreppstjórar, en þar segir höf., að vera muni ein- hvers ávánt. Þá segir og höf- undurinn: „Enn eru nefndir allir þeir bændur, sem hlotið hafa heið- urs'laun úr styrktarsjóði Chr. konungs IX., þ. e. þeir, sem eru á li.fi 1. febrúar 1904, og aðrir miklir framkvæmdamenn um búnað og félagsmálafrömuðir í bændiast'étt oig þeir, sem á ein- 'T’ ÍMINN minntist í gær á sölu Kveldúlfstogaranna þriggja, sem frá hefur verið skýrt í blöð- unum. Hann segir: „Morgunblaðið heldar áfram að lofa stórgróðasöfnun einstaklinga. Það seg- ir, að hún sé megin trygging fyrir vaxandi atvinnurekstri. Reynslan sýn- ir aftur á móti, að hún er engin trygging fyrir atvmnureksturinn. Nú er t. d. Kveldúlfur búinn að selja 3 af togurum sínum og sagt er, að hann muni selja þá alla. Hann hefur selt þá fyrir geipiverð. Fyrir andvirði þeirra, ásamt hinum miklu sjóðum fé- lagsins, væri hægt að kaupa mörg ný skip. En það er engin trygging fyrk því, að Kveldúlfur geri það. Hann get- ur farið með þetta fé eins og honum bezt sýnist. Yfirfært það með ýmsu móti til útlanda eða byggt fyrir það einhvrjar verksmiðjur ,nýtt Korpúlfs- staðábú, lúxushallir, eða hvað annað, sem honum þóknast. Þetta fjármagn er ekki nein trygging fyrir útgerðina, enda þótt það sé raunveruleg eign hennar og eigi að vera henni til styrkt- ar, þar sem Kveldúlfi hefur áskotnazt féð með því að hafa fyrst greiðan að- gang að lánsfé bankanna og síðan með skattaundanþágum. Það, sem þarf að gera, er að tryggja það, að öll slík stórgróðasöfnun, sem fengin er með aðstoð bankanna eða þjóðfélagsins á annan hátt, komi at- vinnulífinu til góða. Fyrir þessu er lítil eða engin trygging, eins og nú er. Ur þessu þarf að bæta. Almenningur sættir sig ekki við, að slíkur gróði, sem er raunveruleg* * árangurinn af spari- fé hans og striti, lendi í eyðslu og ó- hófi, eða verði fluttur úr landi. Stór- gróðinn verður að skapa atvinnuveg- unum aukið öryggi og þess vegna þarf hann að safnast með öðrum hætti en nú á sér stað. Hann þarf að vera háð- ur þörfum alþjóðar, en ekki brasksjón- armiðum örfárra spekúlanta.“ Já, þaS fer ekki hjá því, aS ýms- um hljóti að koma hin óvænta Miðvikudagur 12. júM 1944. Auglýsingar, sem birtast eiga i AlþýðuMaðinu, verða að ver® komrar til Auglýn- jnaaskrifstofunnar í Alþýðuhásinn, (gengið h.. frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 aS kvöldl. hverju sviði atlhafna hafa skar- að fram úr eða búið mijiög lengi við góðan orðst'ír. Sjávarútgerð armenn, skipstjórar, stýrimenn, vélstjórar, haffrasöiguimenn og: ýmisir dugandi bátafforamenn og sjóaraenn eru hér taldir éftir þeim heimildum, sem fyrir bendi háffa verið; en mjög torvelt heif ir verið að alffla þeirra, og harma ég iþað, en við því verður eigi igert. Kaupmenn, kaupffélags- stjórar, ýmsir stanfsmenn við verzlanir og verzlunarumboðs- menn, eru teknir upp, einkum að því, er kemur til Reykjavík- ur, efftir bendingum frá s'krif- istoffu Yerzlunarróðsins og Sam- jbandi jjsl. samvinnuffélaga. Iðn- aðarmienn oig iðjurekendur era Frh. á 6. síðu. sala Kveldúlfstogaranna dálítið á óvart, eftir alla mærðina í Morg- blaðinu um nauðsyn þess að lofa núverandi stórútgerðarfyrirtækj- um að halda stríðsgróðanum tíl þess að þeim verði unnt að efla skipastólinn. * Á öðrum stað minnist Tíminn í gær á hinn ævintýralega gróðá Eimskipafélags íslands og viðhorf þjóðarinnar í sambandi við hann. Tíminn segir: „Fyrir alþingi, sem kemur saman í haust, hlýtur það að liggja m. a. að taka afstöðu til stórgróða Eimskipafé- lagsins á síðastliðnu ári. Það virðist a. m. k. óhugsanlegt, að þingið geti lát- ið félagsskap, sem er raunverulega orðinn hringur fárra gróðamanna, haldast uppi að safna tugmilljónagróða á kostnað almennings og án nokkurra trygginga fyrir því, hvernig þetta í& verður notað. Hversu lítið það er tryggt, að fé þetta fari til eflingar skipastólsins, má m. a. marka á því, að félagsstjórnim hefur nú kvatt saman aukafund í fé- lagjnu í haust til þess að fá lögum þess breytt þannig, að félagið geti haf- ist handa um gistihúsrekstur og flug- samgöngur. > Eimskipafélagið hefur greinilegast sýnt það með framferði sínu á sl. ári, að það er ekki slíkt „óskabarn", sem því var upphsflega ætlað að vera og þingið hefur því veitt margvísleg hlunnindi. Þess vegna er óhjákvæmi- legt, að sambúð þess og ríkisvaldsins sé tekin til nýraar og gagngerrar end- urskoðunar." * Og þótt fyrr hefði verið! Og enn skrifar Tíminn í gær, um tilraunir Þjóðviljans til að bera í bætifláka fyrir auðu seðlana við forsetakjörið á Þingvelli. „Kommúnistar þreytast aldrei á að telja liðsmönnum sínum trú um, að Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.