Alþýðublaðið - 12.07.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.07.1944, Blaðsíða 6
L___________________MJÞT®VW-Am& Kaj Munk: Við Babylons fljót ræðurnar, sem gerðu Kaj Munk að píslar- votti, — er komin út í íslenzkri þýðingu eftir séra Sigurbjörn Einarsson. Þessi bók var gerð upptæk í Danmörku, þeg- ar er hún kom út, en var prentuö á ný á dönsku í Argentínu og dreift þaöan út. Síðan hfeir hún verið þýdd á mörg tungumál. Dr. Iheol. séra Bjarni Jónsson vígslubiskup ritar ýtarlegan inngang um Kaj Munk. Bókin er 225 blaðsíður að stærð með nokkr- um myndum af Kaj Munk og heimili hans. Verð bókarinnar er kr. 24.00 óbundin og af því renna kr. 5.00 fil siyrkfar nauðsiöddum dönskum börnum Bókagerðin LIL J A Sextugur: Guðmundur Einarsson Þérshöfn H INN 27. júní s. 1. varð Guð mundur Einarsson fyrr- verandi formaður Verkalýðsfé- lags Þórshafnar sextugur. Guð- mundur er kominn af góðu bændafólki í N-Þingeyjarsýslu. Fæddur er han'n að Garði í Þist ilfirði, og sleit hann bernsku- skónum í fæðingarsveit sinni. Átján ára flutti Guðmundur til Þórshafnar og hefir dvalið þar að mestu leyti síðan. Hver sem sér Guðmund mun tæp- Jega trúa því eftir útliti að dæma, að hann sé nú byrjaður sjöunda tug æfinnar. Enn er hann léttur í lund og lipur í hreyfingum. Mætti því ætla að þessi maður hefði lítið unnið og lítið reynt á lífsleið- inni en svo er eigi. Guðmundur hefir alltaf starfað mikið og oft ártt við erfiðar heimilisástæður að stríða vegna veikinda. Munu því ókunnugir spyrja því er maðurinn svona unglegur? En því er fljót svarað af þeim er þekkja manninn. Guðmund ur hefir getað tamið skap sitt, betur en flestir aðrir. Merkasta starf Guðm”"'1 er brautryðjandastarf hans í verkalýðsmálum Þórshafnar. Þar hefir hann unnið mikið og óeigingjarnt starf, án endur- gjaþis. , Verkalýðsfélag Þórshafnar var stofnað laust eftir 1920 og var Guðmundur stofnandi fé- lagsins og fyrsti formaður þess og hefir verið það all oftast síð an. Þegar Jafnaðarmannaflokkur inn var stofnaður varð Guð- mundur fljótt hrifinn af þeirri stójrnmálastefnu og hefir hann fylgt flokknum að málum síð- an. Gifutr er Guðmundur Elínu Guðmundsdóttur frá Fagranesi á Langanesi. Eiga þau 4 börn upp komin. Heimili Guðmundar og Elín- ar er viðbrugðið fyrír gestrisni hjálpsemi í veikindum annarra. Þau hjón hafa ekki safnað veraldlegum auði, en þau hafa aflað sér vinsælda. Vinur. Ferð til Jamaica Frh. af 5. síðu. kakaó. Hið fræga amerí'ska Coca-cola, sem nú er selt svo að segja um allan heim, er nær ein- vörðungu framleitt úr efnum, sem komin eru frá Jámaica. Loks má minna á það, að Jamaicabú- , ar flytja einnig út tóbak. Það verður því engan veginn með sanni sagt, að Jamaicabúar sitji auðum höndum. Ég þarf varla að fjölyrða- um rommið. „Jamaicaromm" er við- urkennt bezta romm 'í heimi. Hinir innfæddu Jamaicabúar taka sinn skerf af því, en þeir blanda það ávallt í einhverju. Ameríkumenn og Bretar blanda það í Coca-cola, og þessi mjöður er talinn hinn bezti drykkur, sem á boðstólum er í hitabeltis- löndunum. Og svo er það líka sögn manna, að hann sé hollur drykkur. Þegar maður leggur leiðir sín- ar meðfram hinum fögru strönd- um eyjarinnar, getur að líta all- marga forna kastala. Einn hinn stærsti kastala þessara heitir „Kristjánsborg“, eins og þing- húsið í Danmörku. Kastali þessi var líka byggður á þeim tíma, þegar Danir létu áhrifa sinna gæta á þessum slóðum og áttu þar eyjar. Djarfir Danir gengu á land á Jamaica og hugðust reka þaðan verzlun. Nú er kast- alinn eini minjagripurinn, sem eftir er frá þeim tíma. Hinar fornu nýlendur Dana eru nú í eigu Bandaríkjanna. Nú blaktir brezki samveldisfáninn yfir múr- um „Kristjánsborgar“. Og brezk- ir hermenn eru nú á verði í múr- vígjum hans. Nýtízku fallbyss- um hefir verið komið þar fyrir. Og Bretar munu aldrei láta hina stærstu og auðugustu eyju sína í Vesturindíum af hendi af fúsum vilja, þótt einhver kynni að ágirnast hana. Hjónaeiai. Nýlega ’hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Steinunn Sturludóttir frá Fljótshólum og Stefán Júlíusson frá Hvítárnesi. Merkilegf rií Frh. af 4. sí©u. taldir, einkum í Reykjavík, eft- ir bendingum frá Landssam- bandi iðnaðarmanna. Bæjar- stjórar og margir startfsmenn bæjaríélaga eru hér rtaldir. Þá eru 'hér taldir helztu rithöfund- ar og fræðimenn, slkáM í bundnu og óbundnu máli, listmálarar, pmiyndhöggvarar, mynidlskerar, 'hljómlistarmenn alís konar, helztu veitmgamenn, verkfræð- ingar, arkitéktar, rafmagnsfræð ingar, póstar, hæistaréttarlög- menn, lytfisalar, helstu lögreglu- menn, praktiiserandi sérfræðing ar í læknaistértt, helztu hj,úkrun- arkonur og fáeinar ljósmæður, leikarar, ráðunautar, ýmsir verkstjórar, fiskimenn, banka- raenn og blaðamenn.“ Hver sá, isem átt hefir að ein- 'hverju litlu leyti við eitthvað svipað og starf höfundar þessa rits, mun gera ,sér ljóst, hverjum vandlkivæðum það ihe'fir verið bunddð, hver þraut'seigju raun það befir verið, hve reynt hefir lá dómgreind um mat heim ilda, skrilfaðra og munnlegra, og á skapstillingu hiöfundar og trú hans á það, að hann væri að vinna þarna gott verk. Samt vil ég niú benda á nokkra galla á verkinu, sem ég þegar hefi les- ið allvandlega: 1. Þá er ég bar saman tvö svæði, sem ég er ailkunnugur á, sá ég, að nolkkurs munar gætti um það, hive grannt hafði verið leitað á hvoru fyrir sig. 2. Nokfcurs m-unar gærtir um stéttir og gætir bænda greinilega meira heldur en sjómanna, og 'þó er einfcum vöntun á því að þarna komi til greina ýmsir verkamienn og verkakonur, sem gerzt halfa forivígÍBmenn stéttar sinnar víðs vegar um land og sýnt frábæra fórnarijund. 3. Nokkra mierni vantar auð- sjláanlega af aigerðri vangá. 4. Nokkrar villur ihefi ég rek- izt á í æviiferli istöku manna, sem ég þekki einna bezt til. 5. Allmikið ber á þvú, að nán- ar sé farið út í ævi sumra en ann arra, og virðist greinilegt, að fast og ákveðið fiorm hafi ekki verið fundið um það, hvað taka skýidi og hvað ekki. ó. Vegna þess, hver dráttur hefir orðið á útkomu toókarinn- ar oig treglega gengið að fá upp- lýsingar, ná 'þær lengra um suma en aðra, og virðist hafa verið aukið við æviágrip ýmsra — allt þangað til ritið var að komast í prenitun. ,Uim viðauk- ana geignir saima máli. Þeir eru lítið eitt misjiafnlega ýtarlegir. 7. Þá er það, að vegna þess, hve toókin helfir verið sein í fömm, vantar að sjálfisögðu í hana ýmsa þá menn, sem nú mundi einisætt að taka. Um 1. atriðið er það augljóst, að slíkt hlýtur alltaf að eiga sér stað í .1. útgáfu svona rits, taæði erfitt að finna nokkurn veginn nlákvæmlega, hvað við skal miða og eins heppilega heimilMaiimenn, en síðar drífa að afhugasemdir, höfundur kynnist mönnum, imlálum og mál flutningi nánar um land allt, ekki þó sízt, ef hann tæki sér ferð á Ihendur sem víðasrt um landið, en ég teldi mjög æski- legt. 2. atriðið það er erfitt viðfangs margra ára fiskiskýrslur Fiski- félags ílslands, ásamt fyrirspum um í veiðistöðvar ag viðkomu þar, ætti að geta bætt stórum úr sfcák, ag Alþýðuisamlband ís- lands — éða þeir innan stjórnar þess, sem nokkurn veginn mætti máske treyista til að toéita hóf- semi og skynsemi og eru ekki ánetjaðir neinum illum öndum, gæti gefið áreiðanlegar upplýs- ingar, sem mætti svo fá umsögn um frá hverjum einstökum stað. 3. atriðið þarf ekki að eyða að neinum orðum, en einungis Miðvikudagur 12. júlí 1944. og gagnlegt hvetja þá, sem eftir slíku taka, til að slkrifa höfundi — og ein- mitt sem fyrst, svo að þeim renni það ekki úr minni. Sama máli er að gegna um hið 4. Um hið fimmrta er það að segja, að menn, sem svarað hafa spurn ingum höfundar og útgefanda, hafa farið misjaifnlega náið í sakirnar, en vegna dráttar á út- gáfunni og skorts á heildaryfir- lilti yfir efnið hefir ekki þótt fært að snííða æviágripunum á- kveðinn stakk, en niú — áður en næsta útgláfa fer í prentverk ið, er sjálfsaigt að yfirfara allt efnið á ný ag hnitmiða form þtesis. 6. og 7. atriðið eiga ekki að þurfa að kama til greina á venju legum tiím'Um, þegar iþé lika fyrsta útgáfa hefir séð dagsins ljóis. Ég hefi nú — eftir því sem rúm dagblaðsins leyfir — skrif- að alllangrt mál um þetta rit, sjónarmið og starfshætti höfund ar, vandkvæðin á störfum hans og gallana á ritinu. En því að- einís hefi ég gert þetta, að ritið er hið mesta þarfa og merkis- rit. í þvi er fó’lginn gíeysimikill fróðleikur, sem fjöMa manns langar til að fá — og fjöMi manns þarf beinlínis offt og tíð- um á að halda, en kostar mikla fyrirhöfn, ótrúltega fyrirhöfn að öðlast ag sumir hafa beinlínis engin skilyrði til að afla sér nlema á löngum tima. Og svo miklum vandkvæðum sem fyrsta útgáffan af svona riti er bundin, er það ti'ltölulega hæg- ur vandi að sniíða af vankanta og snyrta til, þá er fram í sæk- ir. Hafi þeir því bláðir hinar toezrtu þafckir, úrtgeffandi>nn ag höfundurinn, og vonandi verður þetta stórlvirki þeirra til þess, að við fáum ævir íislendinga frá landnámstíð og einmig íslenzka a'lffræðisorðatoók í 3—4 stórum toindum ekki seinna en um svip að leyti og önnur útgáfa þessa rits kemur á sjónarisviðið. Guðm. Gíslason Hagalín. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 4. síðu þeir séu alltaf að vinna fyrir lýðræðið og engir séu betri vinir þess en þeir. Seinasta viðleitni þeirra í þessum efn- um birtist í Þjóðviljanum á sunnudag- inn var, en þá verja þeir mestu af rúmi blaðsins til að sýna fram á, að þing- menn þeirra hafi gert það til að full- nægja lýðræðinu, að skila auðu við forsetakjörið á Lögbergi! Eftir þessu að dæma þjóna menn bezt lýðræðinu með því að skila auðu í kosningum! Það færi víst ekki ijla fyrir lýðræðinu, ef allir tækju upp á því að skila auðu eins og kommúnista- þingmennirnir við forsetakjörið? Hitt er annað mál og að því leyti er þetta rétt hjá Þjóðviljanum, að það væri lýðræðinu síður en svo nokkur skaði, heldur þvert á móti styrkti það í sessi, ef kommúnistaforsprakkarnir og nánasta fylgilið þeirra héldi því áfram að skila auðu í kosningum.‘ Svo mikið er víst, að auðu seðl- arnir á Þingvelli hafa orðið mönn um lærdómsríkari um starf og fyrirætlanir kommúnista hér á landi, en margt annað, sem þeir hafa að hafzt. Þórður Eyjólfsson kos- iitn forsefi hæsfarétfar NÝLEGA hefir Þórður Ey- jóMsison hæstaréttardióm- ari verið kjörinn forseti hæsta- réttar. Gildir kosning hans frá 1. sep-teimtoer næstkomandi til 1. isepitemtoer 1945. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.