Alþýðublaðið - 24.08.1944, Qupperneq 7
ALÞYSl'SLAgif*
7
Slknmtudagur 24. ágésí 1944
<
Bœrinn í dai:
'Næturlæknir er í Lækna-varð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Beykjavíkur-
.ajtóteki.
Næturakstur annast 3B. S. I.,
;sími 1540.
ÚTVARPIÐ-.
12,10—13.00 Hádegisútvin-p.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Söngdansar.
19.40 Lesin dagskrá nseStu viku.
20.00 Fréttir.
20.20 Útvarpshljómsveitm (Þórar-
inn Guðmundssor stj.örn-
ar): a) Forleikur .áð „Al-
eeste“ eftir GluCk. 3») Hug-
leiðing um bátasöng Völgu-
manna eftir Weriiger. e)
Vals Massenet.
20;50 Frá útlöndum CA-xdl Thor-
steinson).
21:10 Hljómplötur: Lög 'leíkin á
cello.
21.15 Upplestur: „Ó&ur ®erna-
dettu“, bókarkafli eftir
Franz Werfel (Gissur Er-
lingsson fulltrúi))..
21.35 Hljómplötur: Rússnesk lög.
21.50 IFréttir.
Dagskrárlok.
Kona nokkur á Vesturlandi,
gaf ,'fyrir nokkrum áruæn Hesta-
mannaíélaginu Fák perííngagjöf
til mirímgar um hest sinn,, .og hefir
fétagið stofnað með gjöf þessari
og fleirum, sem þvx h-afa borríát
sjóð m :.að reisa mirmismerki um
xslenzka hestinn. Allar gjafír sem
félaginu berast í þessu skyni eru \
færðar íi 'bók, og þeir sem vilja
minnast ihesta sinna skrifa nafn
þeirra í ítóókina verður bók þessi ;
síðan geymd á Landstóókasafriinu.
I>egar Hpphæð sjóðsins verður orð
in nægilegft mikil mun v-erða liaf
ist handa tum byggingu minhis-
merkisÉns.
Sextugxtr er íí dag
SigurStir Uönsson bifrexSarst'j óhi
Holtsgötu 16,'Sigurður er með -elztu
tóifreið'arstjór,ur,i þessa bæjar og
<stundaði hann bifreiðarakstur um
Cjölmög ár, -en -xiú síðari árín hefir
hann unniS við bifreiðaviðerðir á
bMreiðaverkstæðj Steindórs Einars
sonar. Siguxður er maður yel
kynhtur meftal Pmrra er tíl han.s
þekkja.
í tiiefni af frelsun Parísarborgar
taka sendifulltrui bráðabírga-
stjórnar fanska lýðveldisins og frú
Voilleiy á mótl gestum í dag,
iímmtudaginn 24. ágúst kl. 5—-7
e. h.
Aðf aranótt,
þriðjudags laust eftír miðnætti
sökk síldveiðiskipið Þorgeir goði
á Eyjafirði, en mannbjörg varð.
Eigandi skipsins er Gunnar Ólafs
son & Co., Vestmanneyjum. Skip-
ið var hlaðið síld er það sökk, en
ekki er ennþá kunnugt um orsök
slyssins.
Fyrir nokkru S
var auglýst laust til umsóknar
borgardómaraembættið í Revkja-
vík, og var umsóknarfrestur út-
runninn 20. þ. m., en embættið
verður veitt frá 1. september n. k.
Tveir menn hafa sótt um( emfcætt-
ið og eru það, þeir Á'rni Tryggva
son, sem settur hafði verið í em-
bættið, er það var stofnað, og Gunn
ar Pálsson fulltrúi hjá borgarfó-
geía.
Johnsons
GLO-ÍOAT
Málarinn
Bamaskólarnir
byrja 5.-10. sepl.
'ltema Laugarnesskólinn, sem
'byrjar ekki fyr en í október
AKVÐIÐ er að barixaskó!
ar bæjarins taki til starfa
uð ’þessu sinni einhvern ;dag
inn milli 5. — 10. septem
ber, inema Laugarnesskölinji,
sem ekki getur tekið til starfa
fyrr en í byrjun október
vegna þess að enn er veTÍð
að vinna við skólann.
Síðar mun verða tilkynnt
hnráða dag börnin verða köll
uð saman.
Samkomulag:
Samsalan iekur aiíur
við skemmda smjör-
inu og endurgrelðlr
það
Hún afgréioir framvegis ekkí
nema óskemmda vöru
Q AMKQMULAG tókst í
gær milli Félags mat-
wörukaupmanna og ríkis-
Stjórnarinnar mn sölu amer-
ska smjörsms.
Ræddi formaður Félags mát
•vQfukaupmarma Guðmundur
Guiðjónsson við íulltrúa ríkis-
st'júrnarinnar Grmnlaug Briem,
en skri fstofus-tjöxi samsölunn-
ar, -Gunnlaugur Glafsson var
vióstaddur.
Þá'ð skal tekið fram að
ækemmdirnar fundust í jiví
smjöri, sem flutt v-ar inn í smá
stykkjum, en annað smjör er
tallið oskemmt.
Ákveðið var að Samsalan
tæki aftur við því smjöri, sem
kaupmenn 'höfðu keypt og end-
urgreiddi þeim það. Jaínframt
var ákveðið að framvegis skyldi
Samsalan isjálf ábyrgjast að af-
afgreíða ekki nema óskemmt
smjör til viðskiptamaxma sinna.
Leystist vel úr þessu máli —
og hefðí aldrei þurft að koma
til. neíns ósamkomulags, ef lið-
legheit og venjuleg viðskipta-
aðferð, hefðí vérið viðhöfð þeg
ar í upphafi.
Suðiír-FrakkEand
Frh. af 3. síðu.
eins um 50 km, frá Lyons, en
héraðið umhverfis borgina er
á valdi -maquisveitanna
frönsku. Er talið, að banda-
menn, sem sækja að Lyons
muni ætla að taka höndum sam
an við hersveitir Pattons suð-
ur af París. Þjóðvérjar hafa
ekki getað veitt neina mót--
spyrnu í lofti, ’og eru flugsveit
ir bandamanna alls ráðandi og
gera í sífellu skæðar árásir á
hermanna-hópa og bifreiöalestir
Þjóðverja, sem hörfa undan
norður á bóginn. Um 5000 þýzk
ir hermenn hafa nú verið tekn
ir höndum í Haute Savoie, þar
af um 2000 í borginni Annecy
í grennd við svissnesku landa-
mærin.
Hermenn keppa í
lennis
LAUGARDAGIN-N 26. ágúsf
kl. 8 s. d. fer fra-m keppni
miill-i Englendinga og Ameríku
manna í tennis og ping pong
(horðtennis) Fer keppnin fram-
í -samko-muihúsi setuiiðsins við
Suðurlandsbraut, og er íslend-
rngum veittur aðgangur að
keppninni.
Þarra -munu koma fram ýms
’ir slyngir tennisspilarar frá
báðum aðilum, s-vo búast má
við skemmtilegu-m leikjum.
Framhald af 2. síðu
fengið fólk fvrir og yr-rð því
að greíða. því hær~” ka”--
Það væri mjöp gott, ef Björn :
Bjarnf>'Nn yvf'r^ð" e'prti rr»»rn
rngu': H-vað var hnnn kom'nn
langt niður fvrir hmar urn-
runarlegu kröfur Ið'u nú ’r'ð
samningana"? Var hrnn ekVí
kominn niður fvrtr bm. k-'v
sem félagar úr ■Dan.vsbrún r.<*
verkákvennafélaginu vinna fyr
ir í iðnaðinum?
Það er hin, mest fásinna ef ;
Björn Bjarnason, þessi alræmdi I
hrakfallabálku.r í verkalvðsmál í
um, heldur að honum tak'st -ð :
ía almennin? til bess ?ð foll- !
ast á bað að baö hefði ve»4ð j
betra fyrir verkalýðinn ef Fó- ;
lagsdómur hefði dæmt málið :
sem B.B. hóf gean verkikvenno
félaginu á móti því. Félagið hef
Ir samning við atvinnurekend- J
ur. Sá samningur ákveður
verkakonunum hau'ra kaun en
Iðja hefir náð íyrir sína félaea.
Hverníg I dauðanu.m gátu verka
konur þá farið að héfja verk-
fall. þvert ofan í samninga pg
fyrír lægra kaupi en þær vinna
fyrir?
Björn Bjarnason og aðrir þeir
sem eru a5 J.ara með málefni
iðnaðarverkafólksins í hund-
ana af því að þeir hugsa ekki
um hagsmuni þess heldur að
eins pólitiskt brölt kömmúnista
flokksins mun fá að vita bað
áður en langt um líður að það
fer ekki hjá því að iðnaðarverk?
fólkið sjái hvert stefnir. að það
sjái að það er óheppilegt að
verkafólkið sé klofið í mÖrg
félög, sem öll séu að sem.ia úm
kaup þess og kjör. Það sér að
Iheppilegasta skípulagið er að
verkafólkið sé í Dangsbrún, og
verkakvennafélaginu. Þessi fé-
Eiga duttlungar lítill-
ar klíku aS fá að
stöðva aílan bif-
reiðaakslur!
„Primb" YírtmiveHendafélags-
ini, é engar breylingar
verei á kaupi
y AÐ EiR vinnuveitsndáfélag
íslands, ssm stjórnar, d-eilu
þeirri, sern olíufélögin eiga í
við Dagsíbrún út af kaupi og.
kjörum verkamanna og bi-freiða
s-tjó'ra, seiT;i vinna ihjá -olífélög-
unum.
Kjartan Thors formaður
Vinuuiveitendafélagsins fór með
unrboð olíuf-élaganna í samninga
umleitunum þeim ,sem fram
tfóru við Dagsbrún áður en verk
fa-llið ihófst og það var hann,
sem neitaði skilyrði-slaust að
ganga að krö-fum Dagsbr-únar
um 25 kr. hækkun á grunn-
kaupiverkamannanna og 40 kr.
-hækkun á grunnkaupi bifreiða
stjóranna.
Þessi furðulega afstaða Vinnu
veitendafélagsins, sem að -sjálf
sögðu miðar afstöðu sína við
vilja stj-órnenda olíufélagann'a
getur ekki stafað af því að olíu
ifélögin telji sig ekki geta greitt
Iþá hækkun á íkaupgjaldi, sem-
Dagsforún hefur farið fram á,
-heldur virðist hér vera um að
rœða „prinsip“, sem Vinnuveit
endaféíagið ihe-fur sett sér.
Þetta ,,prinsip“ getur reynzt
þjóðinni dýrt -áður en stundir
líða, iþví að svo lítur út sem að
flutningar -muni st.öðvast innan
skam-ms vegna vöntunar á ben-
zín og olíum. Er hart til þess að
vita að lítil k-líka skuli vera
svo vald-amikil í jþjóðfélaginu að
henni takist'að ibaka þjóðinni
stórkostlegu tjóni með duttlung
um sínum.
lög standa á verði fyrir félaga
sína, enda hafa þau betri að-
stöðu en Iðja — og hefir það
hvað eftir annað komið á-
þreifanlega í Ijós.
En Björn Bjarnason er ekki
að hugsa um það. Hann er
þjónn póli-tísks flokk-s — og það
er honum fyrir öllu. Verkafólk
ið er notað til tilrauna í póli-
tískri valdabaráttu þessa
flokks. Hagsmunir þess eru
hreint aukaatriði.
Paríj -
Framih. aí 3. síðu.
okinu. Þá sagði hann, að bar-
átta Frakka hefði vakið óskipto
-aðci^un hvarvetna og brátt
m-yn-di allt Frakkl-and verða
frjáls á ný. -Enníremur sagði
hann, að Bretar og iFraklk-
ar hefðu snúið bökum saman í
ófriði, en nú myndi einnig sam
vinna þessara þjóða eflast að
fengnum sigri, Borgarstjóri
Lundúnaborgar -hefir einnig
fært Koenig hershöfðingja
heillaóskir sínar og Lundúna-
búa. Heillaóskir bárust frá
Trygve Lie, utanríkisráðherra
N-irðmanna og frá tékknesku
stjórninn.i i London. Ákveðið
ir verið, að hringja klukkum
St. Pálskirkjunnar og West-
minster Abbey hálfa klukku-
stund í dag í tilefni af frelsun
Parísar.
f NORMANDIE.
Bandamenn halda áfram að
reka flótta Þjóðverjar niður
með Signu. Þjóðverjar, ' sem
fyrst í stað héldu nokkurn veg-
inn -skipulega undan, flýja nú
sem fætur toga og það eru að-
eins baksveitir þeirra, sem
veita viðnám svo teljandi sé.
Við Lisieux er mótspyrna Þjóð
verja hörðust, en þeir verða
samt að láta undan síga fyrir
ofurþunga sóknar bandamanna.
Víða-st hefir Þjóðverjum ekki
gefizt tími til að koma fyrir
jarðsprengjum eða öðrum tor-
færum á vegum úti.
VÉLAHERSVEITIR PATTONS
Vitað er, að hersveitir Patt-
ons hershöfðingja eru suður cg
suðaustur af París og fara hratt
yfir, en mikil leynd ríkir annars
um ferðir hans. Bandaríkjaher-
sveitir berjast í Fontainebleu-
skógi. Frá Sens, sem er suður
af París stefna bandamenn herj
um sínum í áttina til Troyes,
>Nancy og Srasbourg.
38888$S3$8æ3$883$8$8$8$Sæ
Olbreiðið AlþýSubiaðiS.
Mynd iþ-ess-i sýn-ir t-vo franska skæru-liða í grennd við Cherbourg véra að sýna amerískum liðs
foringjum á lan-dabréfi, hvar herlið Þjóðverja er niðurkomið og hvernig víggirðingum þeirra
er háttað. Eisenhower lét svo um mælt, að skær-uliðar ættu drjúgan þátt í hversu vel hern
aðaraðgerðir ihafa gengið í Normandie.