Alþýðublaðið - 15.09.1944, Side 4

Alþýðublaðið - 15.09.1944, Side 4
4 AO»Yf>UBLAÐ!f> Föstudagur 15. septemtoer 1944 fU*>i|dttbUðÍð Cítgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- f.ýSuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4°S1 og 4902. Símar afgr~iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu £0 aura. Alþýðu.nrentsmiðjan h.f. Skrýtilegar sam- þykkfir KOMMÚNISTAR . hafa . síð- ustu vlkumar tekið upp |xann fártánlega :sið, að láta fá- menna fundi í einstökum verka lýðsfélögum, sem jþeir í full- komnu ábyrgðarleysi og fyrir- hyggjuleysi hafa att út í verk- foll, gera gífuryrtar sainiþykkt- ir á móti Alþýðublaðin u fyrir það, að iþað skuli hafa leyft sér að gagnrýna ábyrgðgrleysi þeirra og axarsköft. Hefir þar verið talað um „svívirðileg sikrif“ meðan félögin eigi í deilu, og fleira þess háttar — rétt eins og kommúnistar éigi að vera 'hafnir. yfir alla gagn- rýni meðan þeir eru að vinna skemmdanverk sín á kostnað verkalýðsins, eða (hafi sjálfir al- drei náðist á aðra, sem í vinnu- deilum hafa staðið! , * í sjálfu sér sýnir slíkur tauga- óstyrkur koinmúnista ekkert annað en það, hve hræddir þeir eru við alla gagnrýni og hve höllum fseti þeir standa í þeim verkföllum, sem þeir hafa flanað með íélögin út í, svo sem í Iðjuverkfall- inu og Hafnarfjarðarverkfallinu og þarf sannast að segja engan að furða á því, þótt ■ Iþeir kysu helzt, að sem minnzt væri tal- að eða skrifað nm frammistöðu þeirra í þeim deilum. En það er önnur hlið á þess- -um samþykktum, sem fcommún- istar hafa verið að láta gera gegn gagnrýni Alþýðublaðsins, sem ekki má þegja um. Það, sem (fyrir Iþeim vakir með slík- ium vinnuibfrögðum, er ekkert annað en það, að reyna að bæla niður ritfrelsið í landinu með því að hræða bæði iblöð og ein- staklinga frá því, að láta skoð- anir sínar í ljósi. Slík vinnubrögð er.u vitanlega algerlega í anda koimmúnism- ans. Sjálfur vill hann fá að njóta ítrasta málfrelsis og rit- frelsis lí öliuim lýðræðislöndum til (þess að ráðast á skipulag 'þeirra og grafa ræturnar undan því. En öllum öðrum á helzt að neita um málfrelsi og rit- frelsi til þess að gagnrýna hann. Og þar, sem það er enn ekki hægt með ibanni laganna og lög- regluvaldi eins og austur í Rússíiá, er reynt að fara aðrar leiðir, tii dæmis þá, sem hér hefir verið gerð að umtalsefni, — að reyna að hræða blöð og einstaklinga með samþykktum og hótunum frá því að skrifa eða tala eins og þeim býr í brjósti!- Þannig eru vinnuhrögð allra einræðis- og ofbeldisflokka. Þar á er enginn munur hvort heldur ipm komimúnista eða nazista er að ræða. * En Alþýðublaðið getur alveg fullvissað kommúnista um að, að þeim verður ekki kápan úr þessu klæði hér. Það lætur ekki hræðast af neinum samþykktum eða hótunum. Það mun halda Frfe. á 7. tóSa. Hin nýja vísitala landbúnaðarins SAMKVÆMT fyrirmælum fjármálaráðherra hefur hagstofan safnað gögnum þeim, sem nauðsynleg eru til þess, að ákveðin verði land- búnaðarvísitala í ár samkvæmt reglum þeim, sem landbúnað- arvísitölunefndin í fyrra varð ásátt um. Hefur nú verið unn- ið úr þeim gögnum og sendist hérmeð niðurstaða þess út- rejknings. Þess skal getið, að sam- kvæmt tillögu landbúnaðar- vísitölúnefndar var skýrslna um kaupgreiðslur bænda leit- að úr tveim hreppum í hverri sýslu á landinu í stað eins í fyrra eða alls úr 38 hreppum. Ékki var þó unnið úr skýrsl- um nema úr 34 hreppum, því að skýrslur þær, sem bárust eftir 20,. ágúst (3 vikum síðar en tilskilið var), var ekki unnt að taka með. Landbúnaðarvísitöluneíndin taldi einnig æskilegt, að skýrsl urnar um tekjur verlcamanna yrðu gerðar nokkru víðtækari, ef kostur væri á, með því að taka með fleiri kauptún. Hefur það nú verið gert og bætt 5 kauptúnum við þau 6, sem tekin voru í fyrra. Þessi 5 kauptún eru: Akureyri, Nes- kaupstaður, ^Sáuðárkrókur, Eyrarbakki og Olafsvík. Hins vegar hafa ekki verið teknir með í þennan saman- fourð einihleypir menn, né heldur menn, sem ha-fa haft áhséttu- þóknun eða ' yfirleitt aðrar tekjur en af eigin vinnu, nema þá að mi/g óverulegu leyti, og er það í samræmi við tilætlun landbúnaðarvísitölunefndar. Meðaltekjuupphæðir árið 1943, sem fengizt hafa upp úr framtölum fyrir verkamenn, sjómenn og iðnaðarmenn í annarra þjónustu, í því úrvali, sem notað hefur verið, voru sem hér segir: Reykjavík kr. 20 132 Kauptún m. yfir 1000 íb. * — 14 482 Kaupt. m. undir 1000 ílb. — 9 968 Kauptún alls fvegið meðaltal) — 16 816 Þessar tölur gilda fyrir al- manaksárið 1943, en við sam- anburð við kaup bóndans er notað tímabilið september— ágúst. Fyrir því er meðaltekju-. upphæðin hækkuð um það, sem framfærsluvísitalan er hærri fyrir það tímabil held- ur en fyrir almanaksárið 1943. Sú hækkun nemur nú ekki nem tæpl. 2% (en í fyrra 25%) og kemst þá meðaltekju- upphæðin upp í 17 136 kr. Þar frá dregst svo 6.45% samkv. reglum landbúnaðarvísitölu- nefndar, og kemur þá út 16- 031 kr., semi telst kaup bónd- ans. Viðvíkjandi verðlagningunni skal þess getið, að engin ull hefur verið flutt út síðan í H4GSTOFAN hefur fyrir nokkru síðan sent fjármála- ráðuneytinu greinargerð fyrir útreikningi sínum á vísi- tölu landbúnaðarins í ár, á grundvelli sex-manna-nefndar samkomulagsins; en sem kunnugt er, gengur hún í gildi í dag. Telst hagstofunni svo til, að landbúnaðarvísitalan sé nú 9,4% hærri en í fyrrahaust. Alþýðublaðinu hefur borizt greinargerð hagstofunnar fyrir útreikningi himiar nýju vísitölu landbúnaðarins, og birtist hún hér. fyrra, og hefur hún því verið sett með sama verðinu, en hins vegar hafa gærur verið fluttar út fyrir nokkru lægra verð en í fyrra, og hefur verð þeirra því verið lækkað með hliðsjón af því. Ef hins vegar yrðu horfur á betri markaði fyrir ull og gærur, svo að hækka mætti verð þeirra, þá mundi verðið á kindakjötinu lækka sem því næmú Landbúnaðar- « vísitalan Kjarnfóður: 800 kg. síldar- mjöl á kr. 67.06 — kr. 536.00. 283 kg. maísmjöl á kr. 93.46 — 264.00. ^SamtaÍs kr. 800.00. Tilbúlnn áburður: 72 kg. köfnunarefni á kr. 3.92 — 278.0þ. 36 kg. fosfórsýra á kr. 1.52 — 53.00. 26 kg. kalí á kr. 1.57 — 46.00. Samtals' kr. 377,- 00. Viðhald fasteigna: Timbur kr. 386.00. Þakjárn 189.00. Málning Í46.00. Samtals kr. 721.00. Viðhald verkfæra: Tréverk- færi kr. 148.00. Járnverkfæíi kr. 80,.00. Leðurverkfæri kr. 97.00. Samtals 325.00. Vextir 900.00. Flutningar 524.00. Lækningar og meðul 55.00. Opinber gjöld 48.00. Kaup verkgfólks: Útborgað kaup kr. 9 480.00. Fæði, hús- næði o. fl. kr. 4.135,00. Sam- tals ki^ 13.615.0,0. Kaup bóndans kr. 16 031.00. Alls samtals kr. 33.396.00. Þar frá dregst: Selt fóður og hey, 22 kindafóður á kr. 74.00 kr. 1.628.00. Hestavinna 89.00. Styrkir 180. Ýmislegt 460.00. Samtals kr. 2 357.00. Heildarniðurstöðutala verður því kr. 31.039.00,. Upphæðin 31.039 kr. er 9.4% hærri heldur en tilsvar- andi upphæð haustið 1943 og samsvarar því vísitölunni 109.4. Skiptist hún þannig nið- ur á afurðirnar: Afurðir af nautgripum: Mjólk, 12650 kg. á kr. 1.34Ú2 — kr. 17 014.25. Nauta- og alikálfakjöt, 140 kg. á 6.82 — kr. 954.80. Kýrkjöt, 170 kg. 3,30 — kr. 561.00. Húðir, 25 kg. 1.75 — kr. 43.75. Samtals kr. 18 573.80. Kápybúföin, Laugavegi 3S Nú eru síðustu forvöð að fá Ódýra kjóla Samkvæmis- og dagkjóla Verð frá kr. 75,00 Vil selja alla kjóla út, sökum þess, að ég ætla aðeins að verzla með kápur. Notið tækifærið ! ! ! Kápubúðin, Laugavegi 35 Sigurður Guðmundsson 1 Sauðfjárafurðir: Kjöt af dilkum, veturgömlum og sauð- um, 1000 kg. 7.76 kr. 7 760.00. Kjöt af öðru fé, 161 kg. 3.95 — kr. 635.95. Gærur, 224 kg. 2.8Q — kr. 627.20. Ull, 110 kg. 8.50 — kr. 935.00. Samtals kr. 9.958.15. Afurðir af garðrækt: Kart- öflur, 17 tunnur kr. 116.00 — kr. 1 972.00. Afurðir af hrossum: Hrossa- kjöt, 150 kg. 3.28 — kr. 492.00. Hrosshúðir, 25 kg. 1.76 — kr. 44.00. iSamtals k,r. 536.00. sem birtast | eigo f AlþýðublaðÍEU, verða að vera komr.ar til Auglý«- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsmu, (gengið ii— frá Hverfisgötu) fyrir ki. 7 að kvöldl. Heildarniðurstöðutala kr. 31.039.95. alls I dag breytist lokunartími sölubúða frá því er verið hefir um helgar í sumar. Verður búðum lokað kl. 6 síðd. á föstudögum og laugardögum fram vegis í vetur til 15. maí. M ORGUNBLAÐIÐ flutti í gær athyglisverða grein um Hafnarfjarðarverkfall feommúnista. Þar segir meðal annars: „Kommúnistarnir sem stjórna Verkamannafél. Hlíf í Hafnarfirði eru deild úr kommúnistaflokkn- um, sem vinna markvist að því að koma atvinnulífí landsmanna á kné. Hafnarfjarðarbær er bezt stæða bæjarfélag' landsins, meðal annars vegna þess .að þar hafa atvinnuvegirnir blómgast og gold- ið milljönir í bæjarsjóðinn. At-. vinna hefir verið nægjanleg og hagur alls almennings. yfir höfuð góður. Kommúnistar eiga engan mann í bæjarstjórn, svo þeir hafa ekki þar getað komið við skemmd arstarfsemi sinni. Eini möguleik- inn til skemmdarstarfsemi var að ná tökum í verkalýðsfélögunum í bænum. Tókst þeim að ná tökum á VerkamannaféL Hlíf. ■— Formað ur Hlífar, sem telur sig óflokks- bundinn, er handbendi kommún- ista, bæði í stjórn Hlífar og Al- þýðusambandinu. Kommúnistar hafa innan sinna vébanda svo- kallaða leynifélaga, og er ekki annað sjáanlegt en áá hann sé einn af þeim. Eru þessir félagar taldir vænlegri til að blekkja menn en yfirlýsta kommúnista.“ Svo miörg' eru þau orð Morg- unJblaðsins um molvörpustarf kommúnista í Hafnarfirði; og öll eru þau — aldrei þessu vant — rétt. En hver hefði trúað þVí fyrir nokkrum árum, þegar Sjálfstæðisfliokkurinn var að styðja kommúnista til valda í Verkamannafélaginu Hlíf í Hafn anfirði og hjálpa þeim til að reka nokkra beztu forvígismenn Aliþýðuflokksins þar á staðnurn úr því, að slík lýsins á ráðs- .mennsku .skjólstæðinganna ætti | eftir að íbirtast í Morgunblað- inu?! Vísir m'innist í gær nokkrum orðum á Iðjuverkfallið. Þar segir: „Iðnverkamenn eru margir hverjir sáróánægðir yfir framferði þeirra manna, sem þeir hafa fal- ið forystu mála sinna. f mánuð hafa þeir gengið atvinnulausir og njóta einskis styrks af hálfu fé- lagsiris sér til lífsuppeldis. Konur, sem áður hafa unnið í ákvæðis-- vinnu hjá iðnfyrirtækjunum, hafa inn unnið sér yfirleitt nokkuð á annað þúsund krónur, — og það munar um minna. Ekki er annað sjáanlegt, en að verkfallið hljóti að halda áfram enn um skeið, og safnast þegar saman kemur, — en enginn lifir á því, sem glatað er rheð öllu. Sín í millum kvarta menn sáran yfir framferðinu, en fólkið þorir ekki að rísa upp í móti taroddunum, — býst við ofsóknum og ofbeldi frá þeirra hálfu. En þá er að sýna samtakamáttinn, varpa þessum mönnum fyrir róða og fela öðrum að leysa deiluna. Það er auðvelt að leysa hana, standi öfgamenn ekki í veginum og rísi gegn öllu samkomulagi. Til deil- unnar var stofnað af fyrirhyggju- leysi og henni er haldið áfram á sama hátt. Sumir menn hafa gam- an af slíku, — einkum ef þeir geta látið dálítið á sér bera, — en þetta er of dýrt gaman fyrir iðn- verkafólkið og fyrir þjóðina alla.“ En iþað er nláttúrlega gott fyr ir Björn Bjarnason og félaga hans, að haifa slíkt gaman sér að kostnaðarlansu. Veggfóður a Laugavegi 4. Vlkurehangrun ávallt fyrirliggjandi. Vikursleypan, Lárus Ingimarsson Sími 3763.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.