Alþýðublaðið - 15.09.1944, Qupperneq 8
8
AL£Yr>uSiJUM€»
Föstudagur 15. septenrber 1&44
Eldabuska
(My Kingdom for a Cook)
Bráðskemmtilegur amerísk-
ur gamanleikur
Charles Coburn
Marguerite Chapman
Bill Charles
Sýnd kl. 5, 7 og 9
DRUKKINN MAÐUR hafði
slangrað inn í sal, ‘þar sem var
verið að halda uppboð. Áður en
hann vissi af, var hann farinn
að bjóða í páfagauk, er þá var
einmitt undir hamrinum. Hann
var alltaf neyddur til þess að
bjóða hærra og hærra, því hvert
boð hans var yfirboðið um hæl
af einhverjum uppboðsgesta.
Að síðustu var þó fuglinn sleg-
inn honum fyrir 700 krónur.
Hann rölti nú út með fugl-
inn undir jakkalafinu, en þegar
hann var kominn hálfa leið nið
ur tröppumar, fór hann a§
muldra fyrir munni sér: ..Hvaða
fíflalæti voru þetta eiginlega í
mér, að fara að bjóða í þetta
fúglsóféti? Ég, sem veit ekki
einu sinni hvort þrjóturinn get
ur talað eða ekki.
Þá rak páfagaukurinn haus-
inn fram undan jakkalafi hins
nýja eiganda síns, dró annað aug
að í pung og sagði, skrækum
rómi: „Hver heldur þú að allt-
af hafi verið að bjóða á móti
þér?“
* * *
MIÐALDRA MAÐUR,\sem
var að halda fyrirlestur um
grænmetisnotkun, sagði meðal
annars að grænmetisát yngdi
fólk upp og það hjeldi hári sínu
óskertu fram á elliár. En hann
var þó sjalfur 'shöllóttur og
skjálfhentur.
Einn áheyrandinn gerði þessa
vísu, eftir að hafa heyrt erind-
áð.
yfirgefa ;hann orðalaust, fannst
nenm hun gera honum órétt.
Nú var hún vel sett, og það er
alltaf mikils virði fyrir þann
sem er hálf hraeddur við heim-
inn, og hún gerði sér alls kon-
ar hugmyndir. ,,Þú veizt ekki
hvað tekur við. Það er margt
viðurstyggilegt, sem kann að
biða þín. Fólk gengur um og betl
ar. Konurnar eru spilltar. Eng-
inn veit, hvað getur komið fyrir.
Gleymdu ekki, þegar þú vargt
svöng sjálf. E yndu að halda
í það, sem þú heíur.“ .
Þótt undarlegt sé, hafði hún
aldrei skilið Hurstwood fullkom
lega, enda þótt hann hefði mik-
il tök á henni. Hún 'hlustaði á
hann, brosti og samsinnti, en gaf
aldrei endanlega ákvörðun.
Þar sem Hurstwood var ekki
ungur maður, var ekki hægt að
segja, að hann bæri ástríðueld
æskunnar í brjósti, þó að ástríða
hans væri sterk og þung. Hún
var nógu sterk til þess að ná
tökum á Carrie, eins og þegar
hefur verið minnzt á. Það mætti
ef til vill segja um hana, að
hún ímyndi sér, að hún væri
ástfangin, þegar hún var það
ekki. Þetta er algengt hjá kon-
um. Það stafar af þvi, að í
hverri konu býr tilheiging eða
jafnvel þörf fyrir að vera elsk-
uð, þrá eftir vernd, samúð og
skilningi. Þegar við þetta bæt
ist viðkvæmt lunderni og til-
finninganæmi, þá er oft örðugt
að neita. Þær imynda sér, að
þær séu ástfangnar.
Þegar Carrie kom héim, slápiji
hún um föt og fór sjálf að taka
tíl í stofunum. Hana greindi sí-
fellt á við þjónustustúlkuna um
það, hvernig húsgögnin ættu að
standa. Stúlkan setti einn af
ruggustólunum alltaf út í horn
og Carrie tók hann ævinlega
fram aftur. Þennan dag tók hún
varla eftir, að hann var á röng-
um stað; hún var svo niðursokk
in í hugsanir sínar. Hún var að
taka til í stofunnij þangað til
Drouet kom ’heim um firnrn leyt
ið. Farandsalinn var uppnæmur
og óstyrkur og fastákveðinn í
því að komast að því, hvað væri
á milli Hurstwcods og hennar.
En þar sém hann var búinn að
veíta þessu fvrir sér allan lið-
langan daginn, var hann orðinn
breyttur á því að og vildi ljúka
því af. Hann sá ékki fram á
Þeir sem éta kál og hvönn
kanna elliárin —
ei mun heldur tímans tönn
iyggja af þeim hárin.
neinar alvarlegar afleiðingar,
og samt hikaði hann við að
byrja. Carrie sat og ruggaði sér
í stolnum við gluggann, þegar
hann kom inn. ,
,,Jæja,“ sagði hún sakleysis-
lega, þreytt af hugsunum sín-
um og undrandi yfir flýti hans
og illa dulinni geðshræringu.
„Hvgrs vegna er svona mikill
asiá þér?“
Drouet hikaði, þegar hann
stóð þarna fyrir framan hana,
og hann vissi ekki, hvað hann
ætti að segja. Hann var hvorki
kænn pé vitur. Hann gat hvorki
lesið hugsanir hennar né séð
andlitssvip hennar.
„Hvenær komstu heim?“
spurði han aulalega.
„Fyrir svona klukkutíma. Af
spurði hann aulalega.
.,,Þú varst ekki hérna, þegar
ég kom heim í morgun,“ sagði
hann. „Eg hélt, að þú hefðir
farið eitthvað út.“
„Ég gerði það líka,“ sagði
Carrie hreinskilnislega. ,,Eg
fékk mér göngu.“ •
Drouet horfði undrandi á
hana. Hann var ákaflega óviss
í slikum málum og vissi ekki,
hvernig hann átti að byrja.
Hann starði á hana með undar-
legu augnaráði, svo að hún
spurði loks:
„Hvers vegna starirðu svona
á mig? Hvað er á seyði?”
„Ekki neitt,“ svaraði hann.
„Ég var bara að hugsa.“
„Hvað varstu að hugsa? sagði
•hún brosandi, undrandi yfir
framkomu hans.
í „Ó, ekki neitt —- ekkert sér-
! stakt.“
„Nú, hvers vegna ertu svona
á svipinn?“
Drouet stóð við borðið og
starði á hana æ kynlegan hátt.
Hann hafði lagt fná sér hatt
sinn og hanzka og var mú að
•fitla við snyrtivörurnar sem
voru á borðinu hjá honum.
Hann gat ekki trúað því. að
•þessi fagra kona fyrir fraxnan
faann, væri flækt inn í neitt,
•er væri lítillækkandi fyrir hana
Hanri langaði mest til þess að
trúa, að allt væri eins og það
œtti að vera. En þær upplýs-
ipgar, setm þjónuTtustálkan
hafði, látið honum í té, kvöldu
faann. Hann vildi ‘helzt snúa sér
strax að efninu, en hann vissi
ekki, hvemig hann ætti að
byrja.
„Hvert fórstu í morgun?“
spurði hann loks dauflega.
„Nú, ég fekk mér göngu,“
sagði Carrie.
WYIA B)ð
(Nightmare
Dularfull og spennandi mynd
Diana Barrymore
Brian Donlevy
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
mn QAMLA «SáO m
ÍHefjur á heljarslóðl
(The North Star)
Amerísk stórmynd frá fyrstú
dögum Rússlandsstyrjaldar-
innar.
Anne Baxter
Dana Andrews
Walter Huston.
Sýnd kl. 7 og 9
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang
Vel heppnað
ævintýri
Lupe Veles
Sýnd kl. 5
Leon Errol.
H
• „Þú prt viss um það?“ spurði
hann.
„Já, hvers vegna spyrðu?“
Nú fann hún, að bann vissi
eittfavað. Hún varð strax fá-
látari. Œiún fölnaði lítið eitt.
,,Ég hélt kannski, að þú hefð-
ir ekki gert það,“ sagði hann
og reyndi að fara í .kringumi
efnið.
Carrie starði á hann, en
hún missti ekki alveg hugrekki
sitt. Hún sá, að hann hikaði
sjálfur, og af hinni kyenlegu.
skarpskyggni sinni fann hun,.
að það var engin ástæða tií
að óttast.
,Hvers vegna talarðu svona?‘
spurði hún og hnyklaði brýrnar.
„Þú ert eitthvað svo undarleg-
ur í kivöld.“
„Mér er undarlega innan--
brjósta,“ svaraði hann.
Þau horfðust andartak í augu,.
Troefs 09 kennslukonan hans.
eftir ELISE MÖLLER.
En það var engu líkara en hann hefði fegið skamm-
byssuna á heilann. Honum var all's ómögulegt að hugsa um
annað en hana. Þegar svo kennslukonan spurði bömin út
úr biblíusögunum, lagði hún þessa spurningu fyrir Troels:
„Jæja, Troels, getur þú svo sagt rnér hvernig fór fyrir konu
Lots, þegar hún leit við?“ Troels svaraði af bragði: „Hún
varð að saltkeri.11 Þetta svar hans vakti að sjálfsögðu al-
mennan hlátur í bekknum. En ekki fór betur, þegar kenn-
slukonan spurði hann, hvað hinir þrír ættfeður hefðu heit-
ið og hann svaraði: „Adam, Eva og Jakob.“
„Veiztu, hvað ég held?“ mælti þá kennslukonan: „Ég
held, að þú vitir ekki þitt rjúkandi ráð í dag vegna skamm-
byssunnar þinnar. Þú kemur ekki með hana aftur í skól-
ann á morgun.11
Hvei-nig gat kennslukonan annars vitað það, að hann
væri með skammbyssu í vasa sínum? Hún hlaut að hafa'.
augu í hnakkanum, því að hún hafði einmitt snúið baki við
honum, þegar harm freistaðist til þess að taka dýrgrip sinn
fram og virða hann fyrir sér stundarkorn.
Garður kennslukonunnar var bak við leikvöllinn. Þetta
var lítill bær, sem Troals átt.i heima í, og bar voru garðar
við flest hús. En eitt var það í garði kennslukonunnar, sem
THATS EA5Y/ \l HOLV SMOKE, N
lE'S SEE... WE \ HANK/ YOU GOTTA
WEKESHOTPOWN ) REMEMBEET. ..
ON THE I7TH... X VOU’VE GÖT TO...
ANPOUgCOPE \ 'CAUSE TVE
LETTERG WEZE... I FOKGOTTENI ,
THEY WERE... ? A^-r THEM/ r~^
WHATSITSAY?) "YOU MAY BE OKAV-
REAP IT/r' JOES,.. BUT WE WANT
'—r-----X TO BE CONVINCEP
\ HEgE’STHEQUIZ....
\ f a/hat weke tme cope
\ f LETTEES OF THE PAY VOU
\ WEKE SMOT DOWN ?
\ \ SPELL rr OUT ON THE
__Jy-—r SÉOUNP/" t------'
r THEY'RE
PROPPIN6A
MESSAGE/
WH...TH£y'R£
NOT LANPING/.'
OM; BABY...LANP
QUlCKi X'M GETTING
AWFULTIKEP OFTMIS
‘—7 FLACE/ j-----'
THEY'KE HEP
TOUS/THEY
REAPOUR
OIGNAL/ ^
MYNDA*
S AG A
ÖRN: „Þeir eru búnir að sjá
okkur. Þeir lesa merkið okk-
ar!“
HAiNK: „Halló, sfrákar, lemliö
fljótt. Ég er orðinn svo leiður
á þessum stað. Hva — hvað?
Þeir ætla ekki að lenda.“
ÖRN : „Þeir kasta niður ein-
hverjum skeláboðum!11
HANK; „Hvað segja þeir? Lestu
það!“
ÖRN (les): „Það má vel vera
að alt sé í lagi með ykkur, en
við verðum að vera vissir. Þið
verðið að leysa þraut. Hvað
•var leynimerkið daginn, sem
þið voru skotnir niður? Stafið
,það á jörðina!11
HANK: „Það er alt í lagi með
það. Við skulum nú sjá. Við
vorum skotnir niður þann 17.
og mierkið var — það var . . .!“
ÖRN: „Jeremáas minn, Hank,
þú verður að muna það! — En
ég hef alveg gleymt nxerkinu.