Alþýðublaðið - 17.09.1944, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 17.09.1944, Qupperneq 7
Sunaudagux 17, se-pí. 1944 AUYOUBUIMO Bœrinn í dag. Næturvörður er í Læknavarð- stofunni í nótt og' aðranótt, simi 5030. Helgidagslæknir er Árni Péturs son, Aðalstræti 18, sími 1900. Næturvörður er í nótt og aðra ixótt í Reykjavíkurapóteki. Næturakstur annast í nótt B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 11.00 Morg- untónleikar (plötur):: a) Fiðlukon sert eftir’ Elgar. b) „Lævirkinn“ eftir Vaughan Williams. 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðs- son). 15.20—16.30 Miðdegistónleik ar (plötur): a) Söngvar eftir Sehu bert. b) 15.35 Amerískur kór syng ur ýmis lög. c) Forleikur eftir Cho pin. 19.25 Hljómplötur: a) Kon- sert í B-dúr eftir Handel. b) >ætt- ir úr Conserti grossi, nr. 5 og 10, eftir Hándel. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á cello (Þórhallur Árna son): Sónata í g-moll eftir Handel. 20.35 Erindi: „Náð og nauðsyn“ (Grétar Ó. Fells rithöfundur). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Upplest ur: Úr kvæðum Halldórs Helgason ar á Ásbjarnarstöðum (Villijálmur J>. Gíslason skólastjóri). 21.35 Hljómplötur: Ungversk fantasia eftir Ooppier. 21.50 Frótir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- diegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.30 Þýtt og endur sagt: Versalasamningurinn 1919, eftir William Bullitt, fyrri þáttur (Ragnar Jóhannesson). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á mandó- lín. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjámsson blaða- maður). 21.20 Útvarpshljómsveit- in: Lög feftir Árna Tliorsteinsson. —- Einsöngur (Ólafur Magnússon frá Mosfelli: a) Haustlög: 1. „Um haust“ eftir Sigfús Einarsson. 2. „Söknuður“ eftir Pál ísólfsson. b) Mannöngvar: 1. ,,Dísa“ eftir Þór- arinn Guðmundsson. 2. „Sonja“, rússneskt lag. 3. „Santa Lucia“ í- talskt lag. 4. „Fúniculi Fúnicuia“, ítalskt lag. 21.50 Fréttir. Dagskrár lok. Námsilokkarnir Frh. af 2. síðu. heitavatnsins til garðræktar og annarrar ræktunar. Mun garð- yrkjuráðunautur bæjarins, Sigurður Sveinsson, annast kennslu í þessum flokki. Aðrar námsgreinar, sem kenndar verða í vetur eru: ís- lenzika, dan’ska, enska, reikn- ingur, bókfærsla, lestur ís- lenzkra bókmennta, skrift, upp lestur og handavinna kvenna. Eins og að undanförnu eiga þátttakendur frj'álst val u.n hvaða námsgreinar þeir stunda eða leggja mesta áherzlu á að læra. Á síðastliðnu 'hausti voru flestir flokkar fullskipaðir nokkru áður en kennsla hófst, og urðu nokkrir frá að hverfa í einstöku deildum sökum rúm- leysis. Eftir upplýsingum, sem Al- þýðuiblaðið hefir fengið hjá Ágústi Sigurðssyni forstöðu- manni námsflokkanna, er búist við að tæplega verði hægt að taka í flokkana jafn margt fólk og í fyrra, vegna hins tak- markaða rúms sem flokkarnir fá nú. En eins og kunnugt er hefir kennslan farið fram á kvöldin í Miðbæjarfoarnaskólan i um,, og þar verða flökkarnir einnig til húsa í vetur, en geta ekki fengið það mikið húsrúm til afnota og þeir raunveru- þyrftu, því óefað verður aðsókn að þeim með mesta móti nú, því eins og áður er sagt hefir aðsóknin farið vaxandi ár frá ári. Væri æskilegt að úr rættist með húsnæði fyrir Námsflokk ana á komandi tinrum, því þeir eru sannast sagt athvarf mar.gra þeirra sem af ýmsum ástæðum ekki geta eða hafa getað stund að aðra skóla, .ekki fengið rúm í þeim og þess háttar, en . þrá hins vegar menntun, og geta þeir þvi veitt mörgum þá menntun, sem þeir annars hefðu ef til vil'l algerlega farið á mis við. ármenningar Þið, sem ekki fóruð í Jósefs- dal, komið öll að vinna við hluta veltu félagsins í ÍR-húsinu í dag kl. 1,30 e. h. Frumvarp um beitu Frfa. af 2. síðu. anstað annast beitumatið. Ó- heimilt er að selja frysta síld til 'beitu, nema hún hafi verið metin og vottorð fylgi um, að heitan sé góð og óskemmd vara og henni fylgi ekki meiri fclaki en þörf krefur. Beitunefnd er heimilt að á- kveða 'hámarksverð á frosinni :beitu, ennfremur hámark frysti gjálds á beitu, geymslugjalds á beitu og beittri línu. 1 athugasemdum við frum- varpið segir m. a. á þessa leið: „Það er kunnugt, hve beitu- mál útgerðarinnar hafa verið í miklu öngþveiti viða um land undanfarin ár. Iðulega hefur það komið fyrif, að útgerð hafi dregizt saman eða stöðvazt í heilum verstöðvum vegna beitu skorts. Slíkt hefur auðvitað valdið miklu tjóni, bæði fvrir þá, sem veiðin hefur stöðvazt fhjá, og eins fyrir þjóðarheild- ína. Veiðistöðvun vegna beitu- skort ætti því að vera óþekkt fyrirbæri, þar sem jáfnmikið veiðist til ibeitu og hér á landi.“ veiðist til beitu og hér á landi. ' ’í£ Frumvarp þetta er nú komið til annarrar umræðu í efri deild og nefndar. Þingmái: Fjögur irumvörp, sem ríkissfjórnin flyfur. MEÐ..ÁL þeirra stjórnarfrum- varpa, sem liggja fyrir yfir- standandi þingi, og ekki hefur áður verið getið hér í blaðinu, skulu þessi nefnd: LOÐDÝRARÆKT Þetta er frumvarp til laga um 'breytingu'á lögum um loðdýra- rækt og loðdýralánadeild. — Helztu nýmæli frúmarpsins eru þessi: 'Búnaðarfélagi íslands er fal- ið umsjón með framkæmd loð- dýraræktarlaganna og skal það r-áða loðdýraræktarráðunautinn, sem nú er skipaður af búnað- arráðuneytinu. Reynt er að tryggja það sem helz-t undir á- kvæðum í frumvarpinu, að ioð- dýr sleppi ekki -úr vörzlu. En gert ráð fyrir að landibúnaðar- ráðherra geti sett sérstaklega valda menn til eftirliits með ör- uggum umibúnaði loðdýragarða Þá eru tekin upp í'frumvarpið -ströng refsiákvæði gagnvart loð- dýraeigendum, sem eru hirðu- i lausi-r um öryggisútbúnað loð- dýragarða sína. Ennfremur eru sett viðurlög v-ið slæmri með- ferð loðdýra'. L’oðdýraaæktar- ráðunauturinn skal ihafa á 'hendi yfirumsjón m-eð veiðum á villi- minkum. SAMEINING ÁFENGISVERZ- UNAR OG TÓBAKSEINKA- SÖLU ■Frumvarp samhljóða þessu var flutt á þingi 1943. Fyrsta grein frumvarpsins er svohljóð- andi: „Eftir árslok 1944 er fjár- málaráðherra heimilað að sam eina rekstur Áfengisverzlunar ríkisins og Tóbaksemkasölu ríkisins, þegar er hann telur það hagkvæmt. Eftir samein- inguna skal nafn rekstrarins vera „Áfengis- og tóbaksverzl- un ríkisins.“ HEILSUVERNDARSTÖÐVAR Stofna skal heilsuverndar- stöð i hverjum kaupstað, nema ráðherra veiti undanþágu frá þeirri skyldu að ráði berkla- yfirlæknis. Waltcrskeppnin í dag kl. S: örslitafeikurinn: K. R. - Valur. Forseti íslands verSur viHstaddur leikinn. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðárför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Guðríðar Árnadóttur, Bræðraborgarstíg 53. Sérstaklega þökkum við þeim, sem hjúkruðu henni í hemiar löngu veikindum. • Sigurður Vigfússon börn og tengdaböru. Benedikt Gabríel Benediktsson skrautritarl Freyjugötu 4, verður jarðsunginn mánudaginn 18. þ. m. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 1,30 e. h. Aðátandendur. |TRSLITALEIKU:R síðasta ^ meistaramóts í knatt- spyrnu á þessu ári — Walt- erskepþninni — fer fram í dag kl. 5. Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson verð ur viðstaddur leikinn. Ýmis konar undirbúningur hefir farið fram af hálfu móta- nefndarinnar viðvikjandi þess- um leik. Prentuð hefir yerið keppenda skrá, rneö ncfnum hiuna 22 képpenda og eru leikmenn tölu settir í skrá þessari og einnig á vellinum, þannig að auðvelt er fyrir áhorfendur að átta sig á hverjum leikmanni fyrir sig. þó þeir þekki þá ekki áður. Þá mun amerísk lúðrasveit leika bæði áður en leikurinn. hefst og á milli hálfleiikja. Ðómari leiksins verður Mr. Rae, enski , dómarinn, sem dæmdi í fyrsta leik mótsins, miHi Fram og Vals; línuverðir verða Haukur Óskarsson, Vík- ing og Jón Þórðarson, Fram. Lið félaganna verða þannig skipuð. K. R.: Sig. Jónsson, markrn., Guðbjörn Jónsson og Har. Guð mundsson bakv., Kjartan Ein- arsson, Birgir Guðjónsson og Óli B. Jónsson framv., Ólafur Iiannesson, Jón Jónasson, Hörð ur ■ Óskarsson, Matthías Jóns- son cg Hafliði Guðmundsson framherjar. Valur: Herm. Hermansson markrn. Anton Erlendsson og Björn Ólafsson bakv., Gunnar Sigurgeirssbn, Sig. Ölafsson og Geir Guðmundsson framv. Ell- ert Sölvason, Sveinn Helgason, Albert Guðmundsson, Guð- brandur Jakobsson og Stefán Magnússon framherjar. Aðgöngumiðar að leiknum verða seldir frá kl. 3.30 í dag á íþróttaveilinum. Betra mun að tryggja sér miða tímanlega og Samkvæmt ákvæðum frum- varpsins (ber heilsuve>'v'—" „að starfrækja berklavarnar- starfsemi í umdæmi sínu sam- kvæmt ákvæðum berklavarnar .aga og nánari fyrirmælum berklayfirlæknis, en aðra víð- tækari heilsuverndarstarfsemi eftir því, sem nánar verður é- kveðið í reglugerð.“ Um kostnað af þessari starf- semi segir í fjórðu grein fmm- varpsins: „Ríkissjóður greiðir styrk til rekstrar heilsuverndarstöðvar, og mó styrkurinn nema allt að þriðjungi eðlilegs kostnaðár að •mati ráðherra. Kostnaður af rekstrinum að öðru leyti skipt- ist að jöfnu á milli hlutaðeig- andi bæjarsjóðs og hlutaðeig- andi sjúkrasamlags.“ Frumvarp þetta er samið af landlækni í samráði við berkla yfirlækni og tryggingayfir- lækni. í greinargerð landlækn- is fyrir því segir m. a. á þessa leið: „í berklavarnarlögunum er gert ráð fyrir heilsuverndar- stöðvum sem mikilsverðum lið í hinni róttæku berklavarnar- starfsemi, sem rekin hefur ver- ið 'hin síðustu ár. Þykja þær og fyllilega hafa sannað gildi sitt, enda eiga almennt vinsældum að fagna, hver á sinum stað. En jafnframt hefur komið í Ijós, að þörf er fullkomnara skipu- lags starfsemi þessarar og þar á meðal tryggingar fyrir áfram haldandi föstum greiðslum til hennar, enda fari ekki á milli mála, hverjum beri að inna þær greiðslur af hendi.... Ákvæði 3. gr. berklavarn- arlaganna þykja ekki veita nægilega stoð reglugerðará- kvæðum, er fyllilega nægi til þess, að heilsuverndarstarf- seminni verði komið í fast horf og veitt það öryggi, er starf seminni endist til 'þess, að hún fái notið sín. Fyrir því er frum- varp þetta borið fram, og er ekki ætlast* til annars en lög- fest verði sú skipan, sem þegar er komin á fyrir frjálst sam- komulag, og óvíðast hefur vald ið nokkrum ágreiningi, jafn- framt því, sem lagður verði grundvöllur undir það, að heilsuverndarstöðvarnar geti smátt og smátt fært út kvíarn- ar og aukið staffsemi sína, eft- ir því sem skilningur ráða- manna vex á nauðsyn almennr ar heilsuverndar við hlið lækn ingastarfseminnar í landinu.11 HJÚKRUNARKVENNAMÁL Frumvarpið gerir ráð ■ fyrir héimavistarskóla, er rikið haldi uppi, til þess „að veita konúm fræðslu til að verða vel mennt ar hjúkranarkonur, Hjúkrunar kvennaskóla íslands“. Landlæknir hefur samið frumvarp þetta. í greinargerð hans fyrir því segir m. a. þessa leið: „Hins almenna skorfcs kvenna til nytjastarfa hór á landi gæt- ir meðal annars í því, að til vandræða horfir um rekstur sjúbrahúsa og annarra heil- brigðisstofnana fyrir vöntun hjúkrunarkvenna. Samfara þessu dregur ískyggilega úr að sókn að hinum eina hjúkrunar kvennaskóla hér á landi, Hjúkr unarkvennaskóla íslands, sem rekin er í sambandi við Lands- spítalann. Ber brýna nauðsyn til að glæða þá aðsókn, en til þess þykir fyrst og fremst verða að búa betúr að skólanum, sem hingað til hefur búið við van- efni og litla rækt, treysta skipu lag hans, sjá honum, fyrir for- stöðu, er hafi það að aðalstarfi að sinna skólanum og þörfum hans, efla kennaralið hans að öðru leyti, en búa nemendun- um skólaheimili, er sé bæði að- laðandi' og til þess fallið að móta nemendurna í þeim anda, er hæfi -hjúkurnarkvennastétt, sem úrvalskonum verði keppi- kefli að teljast til.“ Framantalin frumvörp eru nú til annarrar umræðu og nefnda. Kyrrahafssoknin Frh. af 3. táSa. ar herfræðilegrar legu. Fyrir um það bil 15 árum síðan I tóku Japanar til óspilltra mál anna á eyjum þessum. Þar hafa þeir gert flugvelli, hafn argarða, og komið sér upp ramgerðum víggirðingum. Stærsta eyjan heitir Babel- doab og hefir hún stundum verið nefnd „Singapore Kyrrahefsins“ vegna þess, ramlega hún þykir víggirt. ÞAÐ ER FRÁ PALAU, beint austur af Filippseyjum og Morotai, suður af þeim, sem Bandaríkjamenn hafa nú haf ið tangarsóknina, sem, ef um mæli MacArthurs reynast rétt, munu breyta vígstöð-1 unni á Kyrrahafi. Vafalaust munu Japanar berjast af venjulegri harðfengi og þrjósku í öruggri trú á sælu staðinn, sem bíður þeirra, sem láta lífið fyrir mikado- inn í Tokio og hernaðarklíku hans, en hún mun þó tæpast vega á móti yfirburðum bandamanna í lofti, á láði og legi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.