Alþýðublaðið - 30.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1944, Blaðsíða 1
í Ctvarptð 20.50 Lesfcur íáLendinga sagna: Laxdæla (dr. Fiinar Ól. Sveinsson. 21.30 Frá útlöndum (Jón Magnússon). ftlþúþubUMÍ* XXV. árgangur. Fimmtudagur 30 nóv. 1944. 243 tbl. S. síðan flytur í dag síðari hluiba greinarinnar um sjö síð- ustu valdadaga Musso- 1 linis á Ítalíu. FfalakötturSnn sýnir revýuna í lagi, lagsi" í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. Myndir sem birtast eiga í blöðum verða að vera komnar 'í síðasta lagi fyrir kl. 4 e. h. daginn fyrir birtinguna, ella kemur verðhækkun til greina. Prentmyndagerðin Laugav. 1. r 01. J. Hvanndal Kæru vinir! InBÍlegustu þakkir til ykkar allra, er minntust mín á flinintugsafmælinu 28. nóv. Kærleiki Guðs umvef ji ykkur öll. Guðrún Eiríksdóttir Linn^tsstíg 2, Hafnarfirði. Trésmíðavinnustofan Laugaveg 158. Smíðum. eldhússinnréttingar og annað innan húss. Sími 1273. Samkvæmiskjólar Ett i rm iðdagsk jólar Skólakjólar Fjölbreytt úrval Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9 — Sími 2315 Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. AMERISKAR Skíðapeysur Stormblússur Stormjakkar fyrir drengi Telpukjólar úr ull og organdí. Lokastíg 8 miRsmríuMmm 'UHDlh ♦ St. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. Æðstitemplar. Minningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Jxcnc£^cceba/c^od<s cc a cJ/atujf-civeyi J. Opbn A£. /0-/2 oy 2- V céay/ec/a- siwu 3/22 Álþýðuflokksféiögin í Reykjavík efna til samkvæmis í Iðnó föstudagskvöldið 1. des. næstkomandi kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði: , ■ 1. Avarp: Formaður Alþýðuflokksfélags Rvíkur 2. Einsöngur: ' Ólafur Magnússon frá Mosfelli. Undirleik annast: Fr. Wéisshappel. 3. Upplestur: Guðm. G. Hagalín, rithöf. 4. Ávarp: Formaður Alþýðuflokksins. 5. Orðið laust (stuttar ræður). 6. Dans. (Fjöldasöngur milli skemmtiatriðanna). Fulltrúar á flokksþingi Alþýðuflokksins (utan Reykjavíkur) eru boðnir á skemmtunina. Skemmtunin er einvörðungu fyrir flokksbundið Al- þýðufLökksfólk. Meðlimir flokiksfélaganna vitji aðgöngumiða í af- greiðslu Alþýðublaðsins frá kl. 4 í dag. Stjórnir Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík. K a u p u m notaðar Blómakörfur GARÐASTR.2 SÍMM899 STORVIÐI eftir Sven Moren STÓRVIÐI er dýrðaróður óðalsástar og heimahaga, — þeirrar tegundar ættjarðarástar, sem vér íslend- ingar þekkjum of lítið til. Er það sennilega ein háska- legasta veilan í þjóðlífi voru og mun valda því mikla losi, sem all-lengi hefir verið aivarlegt þjóðarmein vort. — í Noregi er þessi hin ramma taug, er tengi synina við feðraóðul sín, enn svo sterk, að hjá mörg- um þeirra er hún snar þáttur í lífi þeirra og ættjarð- arást. — Og þannig þyrfti einnig að verða hjá oss. STÓRVIÐI lýsir f jölbreyttu lífi í fásinninu — þar sem skóg- urinn mikli er líf mannanna og lán. Æskuást þeirra og bani. . Nýkomiö: , 1 Piano Svissnesk gardínuefni Kjólaefni og sokkar Verzlunin Unnnr. Piano óskast til leigu eða kaups strax. Upplýsingar í síma 2705 eft (Horni Grettisgötu og Bar- ir kl. 7 í kvöld. ónsstígs). Nýkomnar tvöfaldar kápur í fallegum ljósum litum H. Tofl. jkólavöröustíg 5. Sími 1039. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.