Alþýðublaðið - 30.11.1944, Blaðsíða 3
Fhwttwlaggr 3© nóv. 1944.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
1
Belgía
ArBXJRÐIRNni í BEIÆÍU
■*"■* mdanfarna daga hafa að
TFonuna vakið feykilega at-
Ijygli víðsvegar um heim.
Fregnir eru enn ekki sem
Ijósastar, en þó er vitað, að
▼ið borð lá, að vissum hópi
manna í landinu tækizt að
tamfla stórkostlega endur-
re&marstarf landsmanna og
jafnvel koma á borgarastyrj
ÖM í landinu. Þessar fyrir-
aetlanir munu hafa farið út
uœa þúfur vegna röggsam-
legrar framkomu ríkisstjórn
arinnar Pierlots, sem hefir yf
irgnæfandi meirihluta þjóðar
rnnar að baki sér. Að vísu
segir málgagn kommúnista í
Reykjavík í gær í frásögn um
þessi mál, að þingið, sem sam
þykkti traustsyfirlýsingu til
stjórnarinnar með 116 atkv.
gegn 12 „hafi verið kosið fyr
ir stríð og sýni alranga mynd
af þjóðarviljanum“. Er það
út af fyrir sig næsta dular-
fuJlt, hvaðan „Þjóðviljan-
'Ujn“ kemiur sú vitneskja og
er etkM arunað að sjá m ásl.
fcommúmstar fylgint bettur
með þjóðarvilja Belgíu-
manna en ríkisstjórnin þar í
landi, sem staðið hefir í stöð
ugu sambandi við leynistarf-
seHoina þar undanfarin fjög-
ur ár.
ÞAÐ ER í SANNLEIKA
RAUNALEGT, að nú, þegar
kúgararnir Ihafa verið hraktir
frá Belgíu eftir meira en f jög
ur þjáningarár, skuli þeir
menn vera til, sem gera allt,
jsem .þeir geta til þess að tor-
velda endurreisnarstarfið,
efna til bræðravíga í þessu
krjáða landi. Það er eins og
ekki sé komið nóg af ntann-
drápum og hrottaskapnum.
Maður skyldi ætla, að það
sem þjóðir Evrópu, sem hafa
lifað í myrkri og áþján í f jög
ur ár, tþrá mest, vœri friður
©g bræðralag í landinu, frið
ur til þess að græða sárin og
byggja upp að nýju, sem
hrunið hefir í rúst og marið
af járnhæl menningarfjend-
aana.
PIERLOT FORSÆTISRÁÐ-
HERRA BELGA sagði í belg
iska þinginu í fyrrdag, að
meðal þeirra, sem nú æstu
tdl borgarastyrjalda, leynd-
ust fimmtu herdeildarmenn,
sem ynnu markvisst að því
að koma á nýju stríði. Við
skulum gera ráð fyrir, að
hann viti, hvað hann tali um.
En á máli kommúnista heita
þeir menn, sem mest vinna
gegn einingu Belga og egna
til óeirða í landinu „frelsis-
vmir“.
ÞAÐ VAR OG ATHYGLIS-
VERT, að verkalýðssamtök-
in í Belgíú skoruðu á verka-
menn að hlusta ekki á áróð-
ur kommúnista og syndikal
ista og stofna ekki til órétt-
naætra verkfalla á þesum al-
varlegu tímum. Það mun á-
byggilegt, að belgíska þjóðin
*" í heild þráir nú frið, en ekki
sumdrung og borgarstyTjald-
ir. En nú hafa belgískir kom
ChurchíiE varar við of mikilli bfartsýni:
Evrópu sfyrjöldinni ekki lokið fyrr en í sumar
Omögulegt að segja, hvenær Japanir verða
sigraðir
Bandamenn missiu 40 þúsund menn í
bardögunum um Scheldeósa
HURCHILL forsætisráðherra i flutti ræðu í neðri mál-
stofu brezka þingsins í gær og varaði menn við því
að vera of bjartsýnir um það, hvenær styrjöldinni lyki.
Hann kvaðs hafa lýst þeirri skoðun sinni, að styrjöldinni
yrði ef til vill ekki lokið fyrr en í vor eða snemma í sum-
ar, en réttara væri, sagði hann, að sleppa orðinu „snemma".
Hann kvað ómögulegt að spá neinu tun það, hvenær Japan-
ir yrðu sigraðir.
Fbrsætisxáðheinran 'kvaðst
hafa orðið var við það, að menn
*héldu að styæjöldinni væri senn
lokið, en harni kvaðst verða að
vara menn við slíkum hugsun
aæhætti. Hann sagðist áður
hafa spáð því, að styæjöldinni
kynni að verða lökið fyrir sum
armál og kvaðtet ekki vilja full
yrða, að svo kynni að faæa, en
æéttara vææí þó að geæa æáð
fyrir bardögum fram á sumaæ.
Churchill minntist á tökui
borganna Metz og Strassburg
og rómaði mjög framköngu
Flrakfca í átökunum um þessar
mikilvægu borgiæ. Nú væru að
alátökin um Kölnarsvæðið og
mæddi mest á Bandaæíkja-
mönn, sem nytu almennæaæ að
dáunar fyrir rösklega firam-
göngu.
Þá tilkynnti Churchill, að nú
færu skipalestir bandamanna
til Antwerpen og vææi.það ó-
metanlegt hagtræði fyæir banda
menn. Bretar og Kanadamenn
hefðu átt mestan þátt í þvi að
hrekja Þjóðverja frá Scheldeós
um og í þeim oræustum, sem
hefðu verið afaæ haæðar, hefðu
þeir mi’sst samtals 40 þúsund
tmeran, fallna, værða og fanga.
Með töku Antwerpen mætti bú
ast við, að miklu greiðar gengi
að flytja menn og hergögn til
vígstöðvaima og myndi það að
sjálfsögðu flýta fyrir sigri
bandamanna.
Frá Danmðrlcu
FRÁ Danmörku berast þær
fregnir, að Jöægen Simony
lögrglustjóri hafi látizt í þýzk
um fangabúðum.
Simony lögreglustjóri var
fæddur í Álabong árið 1887.
Hann var um margra ára skeið
lögreglufulltrúi í Óðinsvé en
var skipaður lögréglustjóri lí
Varde áirð 1934. Hann var hand
tekitnn nemma á þessu óri sak-
aður tum að hafa aðstoðað
danska skemmdarverkamenn.
Á laugardaginn var léku
danskir föðurlandsvinir enn á
Nailland-Wilson
Myndin sýnir Sir Henry Mait-
land-Wilson, sem var áður yfir
bandamannaherjunum við Mið
jarðarhaf. Hann tekur nú við
starfi í Washington, en Alexand
er hershöfðingi við herstjórn-
inni við Miðjarðarhaf.
Þjóðverja með þvi að sýna
firéttakvikmynd frá bandamönn
um í Kaupmanmahöfn. Svo er
mál með vexti að sýna átti
kvikmynid trúarlegs eðlis, er
nefndist „Furðulegir vegir
Guðs“ í Oddfellowhöllinni.
Þegar sýningargestir höfðu
sétzt niðuæ 'komu nokkæir vopn
aðir menn upp í sýningarklef-
ann og sögðu að fyrst yrði sýnd
aukamynd. Var sýningarstjór
anum bægt frá en síðan var
sýnd fréttakvikmynd, þar sem
sást meðal annars er Banda-
ríkjamenn héldu inn í París.
Þegar hakakrossfáninra sást
dreginn niður á ráðhúsi París-
ar eo franiski fáininin drlegkm að
hún, ætlaði fagnaðarlátunum
aldrei að linna.
1 (Frá sendisveit Dana).
múnistar, ásamt öðrum, séð
sér leik á borði, nú er tæki-
færi til að fiksa í igruiggu
vatni. Þessa dagana reka þeir
erindi fimmtu herdeildar-
manna þar í landi, vitandi
eða óafvitandi. Þjóðverjar
hafa vafalaust sína fimmtu
herdeildarmenn í landinu og
þeir menn fagna vafalaust
verkfalls- og óeirðastarfi
kommúnista.
«
Þjóðverjar neita Sví-
um um að fá að
hjálpa flóttamönn-
um frá Norður-Nor
egi
PER ALBEN HANSSON, for
sætisráðherra Svía, sagði í
gær, að Þjóðverjar hefðu neitað
að verða við tilmælum Svía um
að fá að flytja flóttafólk frá
Nprður-Noregi til Svíþjóðar.
Sænski Rauði krossinn hafði
boðizt til þess að flytja fólkið
sjóleiðis til Narvíkur og það-
an með járnbraut til Svíþjóð-
ar.
Sænsk blöð hafa birt margar
frásagnir af ástandinu í Norð-
ur-Noregi og hinum óskaplegu
hörmungum, sem fólk þar verð
ur að þola vegna mannúðarleys
is Þjóðverja.
Fréttaritari blaðsins „Dagens
Nyheter“ símar frá Kiruna, að
Þjóðverjar brenni nú til grunna
öll hús í Lyngenhéraði. Flótta
menn þaðan sögðu fréttaritara
iþesisum., að þeir hefðu farið alð
heiman um 20. þessa mánðar
og þá stóðu fjölmörg hús um-
hverfis Lyngenfjörð í björtu
báli og það síðasta, sem fyrir
augu þeirra bar, voru heimili
þeirra alelda. Eru það'svonefnd
ir sérfræðingar úr SS-sveitum,
sem standa fyrir íkveikjunum
og eyðileggingunni.
Fréttaritari „Aftonbladet“ í
Karesuando 1 Norður-Svíþjóð
segir, að á hverjum degi farist
flóttamenn á leið sinni til Sví-
þjóðar í hríð og hinum níst-
andi kulda. Svíar gera allt, sem
þeir geta til þess að leita þeirra,
sem villást uppi á fjöllum og
hafa flugvélar á sveimi og
hjálparstöðvar við landamærin.
„Stockholmstidningen11 hefir
átt viðtal við flóttamenn, sem
nýkomnir eru frá Norður-Nor-
egi. Hann segir svo frá, að um
nótt hafi heimilisfólkið vakn-
að við miklar barsmíðar á hurð
ina. „Við sáum út um gluggann
þýzka hermenn með brugðna
byssustingi“, sagði hann. Móðir
mín var veik og fékk krampa
grát þegar faðir minn opnaði
fyrir þeim. Sjálfur opnaði ég
glugga á bakhlið hússins og
hjálpaði konu minna að kom-
ast út, en hún átti von á barni
einhvern næstu daga. Mér tókst
að taka saman einhverjar flíkur
og svo hlupum við til skógar,
án þess, að Þjóðverjarnir yrðu
okkar varir. Við gengum alla
nóttina upp til fjalla og sáum,
hvernig Þjóðverjar ráku íbú-
ana niður að ströndinni og
kveiktu í húsunum í þorpinu.
Flóttamaður þessi sagði enn-
fremur frá því hvernig Þjóð-
verjar haga brottflutningnum
frá Norður-Noregi. Þeir brut-
ust inn á heimili manna á næt
urþeli og skrifuðu upp nöfn
manna og skipuðu þeim að hafa
Vesturvígstöðvaraar j
Bandamenn sækja á
og voru í gær 5 km.
frá Saarlaulern
C ÓKN bandamanna er haldið
^ áfram alls staðar á vestur-
vígstöðvunum, en mótspyma
Þjóðverja er enn sem fyrr afar
hörð. Mest hefir handamönn-
um orðið ágengt í Saar, en þar
eru Bandaríkjamenn aðeins
tæpa fiimn km. frá Saarlautem
og hafa þeir þegar náð mörg
um kolanámum á sitt vald.
2000 amerískar flugvélar réð
ust í gær á Hannover-svæðið
og’ Hamm, en brezkar á Neuss
og Essen. Lítið var um mót-
spyrnu í lofti af hálfu Þjóð-
verja.
Nyrst á vígstöðvunum hafa
Þjóðverjar brotið flóðgarða og
hleypt vatni í Rohr-dalinn, horð
ur af Geilenkirchen til þess að
torvelda bandamönnum sókn-
ina. Bandaríkjamenn áttu í gær
1 km. ófarinn til Jiilich og voru
skammt frá Duren. Annars hafa
litlar breytingar orðið á víg-
stöðvunum undanfarinn sólar-
hring.
Mlkil skemmdarverk í
Osló
ÉL* NN hafa noæskiæ föður-
landsvinir unnið mikil
skemmdarvefk í Oslo, að því
er fregnir þaðan herma. Á
langardaginn var uæðu Þjóð-
verjar fyrir mjög tilfxnnan-
legu , tjóni, er skemmdarverk
voru unnin . við tvær stærstu
skipasmíðastöðvar borgarinnar,
Akers Mekaniske Verksted og
Nylands Verksted. Fimm skip,
er voru á vegum Þjóðverja
urðu ónothæf. Tveim var sökkt
„Schleswig“, sem vaæ 16.000
smálestir að stærð og öðru 5
þúsund smálesta skipi. Þrjú
skip önnur lödkuðúst mikið.
Þjóðverjar hafa handtekið 65
merrn í skipasmíðastöðvum þess
um.
(Frá norska blaðafulltr.
sig á brott þegar í stað. Móðir
ein með sjö börn stóð kyrr á veg
inum og sagði, að Þjóðverjar
gætu heldur skotið þau öll
strax, hún færi hvergi. Þjóð-
verjar vissu ekki, hvað þeir áttu
til bragðs að taka og svo fór,
að hún fékk að vera eftir. Eru
mörg dæmi þess, að fólk hafi
neiitað að fara og beðið að
verða skotin, heldur en að fara.
Geðveikt fólk í Hammerfest
og Talvik hefir verið hrakið af
hælunm og því hefir verið kom
ið fyrir á lítilli ey fyrir utan
Hammerfest. Þjóðverjar skildu
eftir svolitlar matarbirgðir, en
eniginn er til að annigst þebta
fólk.
Fjölmargt fólk hefir villzt á
fjöllum Norður-Noregs og orð
ið kulda og vosbúð að bráð.
(Frá norska blaðafulltrúanum)