Alþýðublaðið - 30.11.1944, Síða 5

Alþýðublaðið - 30.11.1944, Síða 5
Fknmtudagttr 30 nóv. 1044. ALÞYÐUBLAÐiÐ ANNftfJ OBÖS u', \ \' fflrt' Æl Um útvarpið og þjóðsönginn — Atburður í Selfoss- bíó — Húsmóðir |skrifar um fatasaum — Skran og vinnusvik- Hvernig skyldi Japönum lítast á þessar? Myndin sýnir fallbyssur ameiúskd bersikipsins ,,Iowa“, sem uú tekur þóíbt í sókniimri gegtn Japönuim aiusitur á Kyrraíhafi Hivernig skyldi þeim iítast á bær? Síðari grein Síðasfa vikan af valdafímabili Mussolini JÓÐHOLLUR skrifar: Það hefir ætíð verið einkenni á okkar blessaða útvarpi, að taka sjaldau til greina, kvartanir og aðfinnslur fólks. Nú um margra ára skeiff, hefir útvarpiff haft það íyrir sdð, að spila þjóðsöngin í lok dagskrár, þótt flestum sé það Ijóst að það er gert í óþökk allra þeirra sem þjóðsöngnum unna.“. „WÓÐSÖNGUR okkar, Ó guð vors lands, er ekíbi lag sem hægt er að meðhöndla á þennan hátt, til þess er það of hátíðlegt og vírðulegt. Og það er sorgleg stað reynd, að sutnt fólk er farið að misaa virðingu, fyrir íþjóðsöngn- um.“ LJÓSAST dæmi um það, er at- fourður er varð og ég var sjónar- vottur að nýlega. Verið var að srýna þjóðhátíarmynd Óskars Gísla9onar í Selfossbíó, og endaði myndin með þjóðsöngnum. í stað þess að rísa úr sætum sínum og standa kyrr unz lagið var úti, ruddist hver sem betur gat út og án þess að virða þj óðsönginn meira en einhvert danslaig." „ÞEGAR útvarpið fyrir nokkr- um árum, hóf þá venju, að enda dagskrána með þjóðsöngnum, hef ir það ábyggilega verið gert í góð um tilgangi, sem sé að vekja hjá fólki föðurlandsást eða aðrar góðar dyggðir. En því miður er þetta alveg misheparuð aðferð. — Flesir myndu fagna iþví, að fá að heyra eitthvað af okkar miökgu <og fallegu þjóðlögum, leikin í dag skrárlok í stað þessarar misnotk- uimar á þjóðsöngnum.“ HÚSMÓÐIR skrifar mér á þessa leið: „Það kemur fyrir að ég þarf að fara í bæinn, eins og stund um er komist að orði, og ber þar margt fyrir auga. Ég lít í búðar- gluggana og lít svo inn í búðina, Eitthvað hefir vakið athygli mína, sem kanske hefir vakið forvitni en ekki kauplöngun. Við konur lítum oft á fötin, við verðum stundum að sjá um kaup á þeim og fleiru.“ j,ÉG VER0 að segja iþað að mér blöskrar oft verðið og vinnan. Mér finnst það mikið hneyksli fyr ir okkur íslandinga sú bruðlun. á peningum, sem felst í verði á kjólum í búðunum. í ofanálag eru þeír oft svo/nauða ómerkilegir og illa gerðir að mig furðar á þeim smekk að vilja klæðast í slíkan fatnað. Mér finnst það benda á svo mikið þekkingarleysi og van- mat á því sem er vel unnið.“ ÞAÐ ERU því miður of marg- ir, sem hafa svo mikla vanmátt- arkend að þeir halda að flíkin sé fín aðeins fyrir þá isök að hún er útlend. Hún kanin að vera að ein- hverju leyti eitthvert „affikti“ í úitliti, en það er oftast aðeins til þesls að breiða yfir það, hvað hún er að öðru leyti illa gerð.“ „ÞÁ SÉR maður niikið af flík- um með allskonar rósaflúri og því líku, sem setur flíkina upp í svo hátt verð, að furðu sætir, og furð ar mig á því að nokkur skuli kaupa flík með því líku flúri, þar sem hverjum einstakling er í lófa lagið að fá fallegri og ódýrari hlluti með því að vinina slíkt sjálf ur ef hann óskar endilega eftir að hafa það utan á sér, því þetta er algent aukaatriði í hinni raun- verulegu gerð kjólsin>s.“ MÉR virðist svo margt í aftur för frá því sem áður var. Mér virðist svo lítið orðið skeytt um það að skila yandaðri vinnu. Ég fyrir mitt leyti, vil gefa þó nokk- uð mikið meira fyrir vel unna kjálinn, 'þó að hann sé stjörnu- laus, en hinn skreytta og af- skræmda. Lítið á saumana og faldana. Þetta lætur lítið yfir sér þar sem það er innan á flíkinni, en þetta eitt fellir eða upphefir flíkina og þann sem gert hefir, því það finnst mér ekki efnilegt að druislurnar hangi niður, eftir að. rnaður hefir klætt sig einu sinni eða tvisvar í kjólinn. Það er mikilis um vert að flíkin fari vel, en. hinu má ekki gleyma að iþað er anmað veiga mesta atrið- ið sem gefur verkinu gildi, allt annað eru aukaatriði. Kona, sem klædd er kjól sem fer vel á lík- ama hennar og er látlaus í sniði og að öðru leyti vandlega unninn, er vel klædd. Hún hefir ástæðu til að vera ánægð, því hún hlýt- ur að hafa það á tilfinningumni hvort kjóllinn er vel unninn eða ekki. Það má sjá á fólki, hvort er vönduð eða ekki. Það er ekki dýrleiki efnisins sem veldur því heldur vinnan." „HITT er aukaatriði hvor.t ein- staklingurinn situr svo á kjólinn sinn eitt blóm eða svo til tilbreyt- ingar, það getur líka verið fall- egt, sé ekki mikið af því.“ t> „ÞAÐ LÝTUR því miður oft út fyrir að sumir einstaklingar lifi Frih. á 6. síðu Ciano grelíi var einn binna fáu, sem vissu um ráðagerð Girandis fyrir fram og hann studdi Gírandi af hinu mesta hugrekki. Hann ávarpaði stór- ráðið og hélt því fmm að taum laus fíkn Mussolini í hernaðar frægð hefði ginnt hann til þess að koma Ítalíu út í styrjöldina án þss að ráðfæra sig við stór- ráðið og gegn irtáðum Cianos. Og þetta 'hefði hann geht, þrátt fyrir alvarlegan skort og ýms- um tegundum vopna. Mussolini öskraði: „Um leið og þú steigst fæti í hús mitt, kom sviksemin þángað líka.“ Nú fóxu stuðningsmenn Mussolini að taika til máls og var umræðum enn haldið á- fram í fjóra klukkustundir, Að lokum reis Mussolini úr sæti sínu og sagði að hér næðizt eng inn árangur og sagði fundi frestað. Grandi stökk þá á fætur. Hvað vaxðaði þá um tímann?, sagði hann. Á þessu augnabliki væru átalskir hermenn að brj- ast og láta lifið á vígvöllum Sikileyjar. Til hvers ættu þeir þá að vera að fárast yfir nokkr um kjluk'kústundusm? Nei, nú yrði að komast að niðurstöðu. Fundinum var haldið áfiram. Mussolini tók til máls. Hann var öskugirár í framan og einn af fundarmönnum sagði síðar að ræða hans hafi verið álíka girimmileg og öskrin lí særðu ljóni. Hann varði ednræðið og og möndulveldasáttmálann. — Það væri of seint að snúa við og Ítalía yrði að halda áfram styirjöldinni. Samvizka hans væri hrein og þjóðin stæði ein huga með honum. Grandi bað Mussolini um að segja þeim, 'hvað Hitler hefði sagt honum. Mussolini neitaði því, en fullvissaði stónráðs- menn um, að sigur væri óhjá- kvæmilegur. „Orð, innantóm orð,“ hróp- aði Grandi. „Við vitum, að þú baðst um 3000 flugvélar, en hann bauð þér 300.“ Farinacci, fyirrvrandi ritari Faisnsitaflokíksiins, hélt uppi vömum fyrir Mussolini og lof- aði Hitler og Þýzikaland í langri ræðu. Hann mæltist til þess, að ráðið samþykkti traulstyfMýsinigu til Mussolin- is. Scorza, tráifcairi flokksins, kom einnig fram með tiilagu, sem var aðlallega 'trauátsyfirlýsing, þar sem lýst var yfir því, að allir þeir, sem ynnu á móti ein ræðinu og styrjöldinni skyldu kærðir fyrir landráð. „Jú, það em landráð,“ öskr- aði Farinacci og krafðist að öll um þeim, sem hefðu „lýðræð- ishugsunarhátt,“ yrði refsað. Galbiáti, fóringi fasistahers- ins, .sagði: „Hermenn mínir munu kunna ráð til þess að fást við þá af ykkur, sem hafa brú'bað kjaft hér á kvöld.“ Og Tringari Casanova, hinn opin- beri ákaarandi æpti: „Minnist þess, að höfuð yfkkar em í veði.“ Nú var svo að sjá, sem fiund urinn væri að ganga Mussoiini að óskum. En ekkert bros lék um varir hans er 'hann sat þarna og fitlaði við blýant sinn án afláts. Þrír stórráðsmanna, sem áður höfðu lýst fylgi sínu- við Grandi stóðu nú á fætur og sögðu, að sér hefði skjátl- a'st. Klukkan var nú orðin 4 um möxiguninn. Memm tölu’ðu af miklum æsingi, en í hálfum hljóðum þó. Úti fyirir mátti heyra byssuskepti smella á steinhellunum, er skipt var um verði. Allt gat skeð. Grandi var þreyttur mjög. Hann'stóð upp, reigði höfuðið svo mjög aftur á bak, að höku- skeggið á honum benti beint framan í Mussolini og sagði: „Okkur er sama, hvert hlut- I skipti okkar verður. Það er heilög skylda ofckar að sjá um, að tillagan verði tekin til með- ferðar. Votare. (Göngum til at kvæða.) Paresóht, landbúnaðarráð- herra, féll d öngvit. Þegar hann 'kom til sjálfs sín, grét hann og sagði: „Þessar árásir á foringj ann eru hræðilegar." Síðar greiddi hann atkvæði með Grandi — og var tekinn af lífi. Mussolini horfði beint í augu Grandis og mælti með hásri röddu: „Konungurinn mun styðja mig í öllu, sem ég hefi gart. Þegar ég segi honum, þaS sem hefir skeð í kvöld, mun hann segja: Þesir hafa svikið yður.“ Grandi lét ekki æðrast, stóð upp og mæltá: „Göngum til at- kvæða.“ „Va bene,“ sagði MussolinL „Allt í lagi.“ Síðan hófst atkvæðagreiðsl- an.Sérhver fundarmanna reis úr sæti sínu og greiddi atkvæði upphátt. Scorza greiddi atkvæði fyrstur og sagði „nei“ skýrum rómi. Síðan settist hann niður ,og tók að skrá atkvæðin sem .ritari flokksins. Forseti öldunga deildarinnar var næstur. Hann sagði: „Ég sit hjá“. De Bono gamli, sem hataði Mussolini stóð upp með erfiðismunum og sagði: „Já“. Síðan kom Grandi og þá Bottai og sögðu þeir báðir „Já“. Þaið voru einlkum tólf menn, sem höfðu tekið til máls á fundinum. Aðrir fundarmenn höfðu setið og hlustað á. Úrslit in hlutu að velta á atkvæðum þeirra. Spenningurinn var ó- skaplegur í salnum. Maðurinn, sem sagði mér frá þessu, sagði: b,Á þessu augnabliki var ég ekki vitund þreyttur, en ég brann í skinninu eftir að fá að vita úr- slitin.“ Flestir þeirra, sem ekki höfðu tekið til máls, greiddu atkvæði með tillögu Grandis. Að lokum var þessu lokið og úrslitin urðu þaiu, að táJI'aga Grandis var samþykkt með 19 atkvæðum gegn 7. Valdaferill Mussolinis var á ©nda. Hann stóð Stóð hægt á fætur úr hásætinu og án þess að segja eitt orð eða líta á nokkurn mann, gekk hann stirðum skrefum salinn á enda ,og hvarf út um dyrnar. Þó var ekki öllu lokið enn. Grandi tók upp tvö eintök af tillögu sinni og bað alla, sem henni höfðu greitt atkvæði um að rita nafn sitt þar undir. Ann að eintakið skildi hann eftir handa Mussolini, en hinu stakk hann í vasann. Fundinum var lokið. Áður fyrr hafði það ver ið sdiður, á þessu stígi málsfns að Frh. á 6. eíðu Al þýðuf lokkur inn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. AI{iý$uflokksfólk utan aff !andif sem til bæjarins kemur, er vsnsamlega beðið að kema til viðtals á flokks- skrifstofuna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.