Alþýðublaðið - 30.11.1944, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.11.1944, Qupperneq 2
2_____________________________________ Flokksþingi AlþýðufEokksins verður lokið í dag Aðalályktun þingsins, um stefnu flokks- ins í stjórnmálunum og atvinnumálunum, var samþykkt í einu hijóði í gær ...—-»------ FLOKKSÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS hélt áfram störf- um í gær og í fyrradag, og stóðu fundir báða dagana með stuttum jhléum frá ikl. 2 síðdegis fram á nótt. Mun þinginu verða lokið á dag. Á fundi þingsins síðdegis í gær var samþykkt í einu hljóði ítarleg ályktun um (Stefun Alþýðuflokksins í þeim stórmáliun, efnalegum og pólitískum, sem nú eru efst á baugi með þjóðinni, og lýsti yfir fullu fylgi við stefnu. skrá hinnar nýju ríkisstjómar. Nefndar álit voru einnig rædd varðandi skipulagsmál flokksins, lög hans, blöð, fjár- mál, svo og fræðslu- og menningarmál, og ályktanir sam. þykktar í öllum þessum imálum. Nánari fréttir af flokksþinginu bíða blaðsins á morgun. Alþýðusambandsþingið sam- þykkli einróma samúðarkveðju fil Norðmanna Samúðarkveðjan afhent sendiherranum ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ samþykkti einróma á síð- asta fundi sínum að senda sendilherm Normanna hér á landi samúðarkveðju vegna 'hinna nazistísku óaldar í Noregi. Risu fulltrúar úr sætum sínum til virðingar við hina stríðandi norsku þjóð. Hálíðahöld Alþýðu- ilokksfélaganna 1. desember LÞÝÐUFLOKKSFÉ. LÖGIN í Reykjarvík efna til sameiginlegra skemti fundar í alþýðuhúsinu Iðnó annað kvöld, — 1. desem- ber. Alþýðuflokksfélagar vitji aðgöngumiða í afgreiðslu A1 þýðuhlaðsins eftir kl. 4 í dag. Frá skemtiskrá fundarins verðtn* nána skýrt á morgxm. Úlhlulun bffreiða og bifréiðagúmmís Einréma samþykkt gerð á þingi Alþýóu sambandsins Aalþýðusambands- ÞINGINU var eftiirfar- andi samþykkt um úthlutun bifreiða og bifreiðagúmmís gerð í einu hljóði: „18. þing Alþýðusambands íslands skorar á ríkisstjórnina vegna vaxandi örðugleika með innflutning á hjólbörðum til at vinnubifreiða, þ,. e. 16 tommu felgustærð, og með tilliti til Frh. á 7. síðu Samúðaryfirlýsingin var svo hljóðandi: „18. þing Alþýðusambands íslands, haldið í Reykjavík, þar sem saman eru komnir fulltrú ar 20 þúsund verkamanna og kvenna flytur yður, sendiherra Norðmanna á íslandi, hinar dýpstu samúðarkveðjiur vegna hinnar glæpsamlegu skelfingar er þýzku innrásarherirnir hafa leitt yfir norsku þjóðina. Sérstaklega viljum vér taka það fram, að oss finnst það skylda hvers einasta manns, sem gæddur er vitsmunum og frelsi til að tjá sig fylgjandi eða andvígan því sem fram kem ur við meðbræður hans, að taka afstöðu og mótmæla þeirri sví virðu sem norrænni menningu er búin með landauðnastefnu þeirri, sem nú er framkvæmd á hinn miskunnarlausasta hátt í Norður-Noregi og Finnmörk. Það fólk, konur og böm og gamalmenni, sem nú er hrakið frá rændum, hrundum, brennd um heimilum sínum á hjarn og skóga Norður-Noregs á kröfu til þess að við íslendingar, sem einnig búum við harða land- kosti, en frelsi, skiljum þær þjáningar sem nú ganga yfir norsku þjóðina í hinum norð- lægu hémðum, af völdum hinna ógæfusömu menningar- fjenda. íslenzk alþýða lýsir því yfir, að hún mun stuðla að hverri þeirri hjálp, sem unnt er að veita hinum þjáðu íbúum Nor- egs, og ber fram heitar óskir um sem skjótustu endalok þeirra hörmunga sem þýzki fasisminn hefir leitt yfir þjóðir Evrópu.“ FÚTuntudagur 30 móv, 1944. Framtíðarhús í sveit! Hétr birsitisit mynd af aðaiKhMð (hússins, ©ftir oxppdxiaetti Ágústs Steinigraimssonar, sem hlaut Æyisttu verðílaun í samjkepjxniniBÍ. Dómnefnd hefir dæml í verð- launasamkeppninni um íbúóar- hús í sveit Fyrstu verólaun hlaut Ágúst Steingrimsson byggingafræóingur í Hafnarfirðí etfinit itil þess að £á £riam mis- ALÞVÐUBLAÐIÐ Samkeppni um hug- myndir að mann- virkjum Frumvarp flutt af menntamálanefnd neðri deíldar ^ RUMVARP frá mennta- ^ málanefnd neðri deildar um samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum kom til fyrstu umræðu í deildryii ígær. Að aflokinni stuttri iramsöguræðu var málið vísað til 2. umræðu. „iSamikeppni Bkal fara fram um hugmyndir, firumá- ætlanir og frumuppdrætti að meiri hiáttar opiniberum bygg- ingum og mannvirkjum ef ráð hteirra eða (þeir, sem verikið læt- ur framkvæma, þýkir ástæða til, hvort sem mannvirkin eru reist af rikrrm, bæjar- eða sveit arfétiöigum eða af öðrum aðilum sem njóta styrks af opinberu fé til farmkvæmdanna.“ í greinargerð frumvairpsins er m. a. komizit að orði á iþessa leið: „í frumvarpi þessu er gert ráð fyrir því, að fram fari sam keppni, ef ástæða þyikir til þess, um hugmyndir að öllurn meiri 'hátitar manrwirkj-um sem byggð enu fýrir opinbert fé eða njóta opinbers styirks að vru legu leyti. Hér er aðeins átt við frum- hugmyndir um fyrirkomulag og gerð mannvirkja, en þær esru mikilvægasta atriðið, til þess að þau megi tafcast vel. Þrátt fyrir það er mikilíl hluti hins sérfræðilega undirbún- ings óleystur, þótt hugmyndán að því sé fertgin, en hún er sá hluti verkefnisinis, sem sízt fæst með lærdómi einum. Með slíkri samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum er öllum þeim, sem þess óska, gef inn kostuir á að leggja sinn Frh. á 7. síðu Frú líney kristinns DÓTTIR frá Hofsós var einn fulltrúanna, sem kommúnistar sviftu, með of- beldi réttindum til að sitja á Alþýðusambandsþinginu. Var hún fulltrúi fyrir verka- kvennafélagið Báruna á Hofsós. Alþýðublaðið sneri sér til frúarinnar og átti við hana stutt viðtal. „Félagið okkar, verkakvenna félagið Báran á Hofsós er ekki stórt félag eða yoldugt, en það uppfyllir þó sitt hlutverk — og ég hafði haldið að litlu félögin út um landið væru einnig hlekk ir í þeirri keðju, sem mynda Alþýðusambandið. í félaginu eru 40—50 konur, sem flestar vinna að staðaldrx eða við og við, eftir því sem vinnu er að fá, við hraðfrystihúsið, við fiskvinnu og sláturstörf. Kaup ið hjá okkur er í dagvinnunni kr. 1.30 um klukkustund. Sam SÍÐAST liðið vor efndi Teiknistofa Landbúnaðar. ins til verðlaunasamkeppni um uppdrætti að íbúðarhúsi í sveit og var frestur til að skila hug- myndunxun útrunnín 30. sep- tember { haust. Átjáln, ibefkningar 'bárust til iteijkinijstofiuinnar og hlluitu þirjár þeirra verðlaun. 1. verðltaun hla'Ut uppdrátltur gerður. af Ágústi Steinigrámisisyni, bygg- ingafræðing (Hafnarfirði, 2. verðLauin hlaut tei'kning Ingva öasitssiomar hiúsasmiðs í Flatey á Breiðaffirði 3. verðlaun hlaut iteiknitng Agústs Fáfssionar húsa mieisttara Reykjavík. tök eru tiltölulega góð og sam hieldni meðal félagskvenna, en litlu félögin í smáþorpunum eiga við margvíslega erfiðleika að stríða — og ég verð að segja það, að þeim hefir ekki verið sinnt nægilega. Ég hef heldur ekld trú á því að hin nýkjörna sambandsstjórn muni bæta þar úr skák með þeim manni í for setasætinu, sem varð fyrir val inu.“ — Yður var neitað um full- trúaréttindi til að sitja á þingu? „Já, og það kom mér mjög á óvart. Eg bjóst ékki við slík um orðhengilshætti á þinginu. Ég taldi að þó að smávægilegur formsgalli væri á kosningu minni, þá myndi það ekki verða til þess að félag mitt yrði svift þeim réttindum, sem því bar. En hér var ekki um að ræða neina sannsýni heldur valdabar áttu og ég er sannfærð um að þó að öll félögin hefðu kosið fulltrúa samkvæmt ítrustu fyr irmælum, þá hefði verið gripið Frh. á 7. síðu miuinadi hutgmyndir að húsagerð á sveit, þó gerði teiikaiisistofan igrein fyriir þvl í úitboðinu, hvaða reglum skyidi fylgt. Hús im átitu ekiki að verá nema fveiggja hæða, máittu lika vera ein hæð. Þá var og igjent xð ákyl yrði að í hújsiumum væru smyrti hí^nbecngi og tsaferni, en slú kmaffa hefur ekki verið gerð til ílbúðar húsa í svieitum fyrr. enmfremur var iögð áherzla á að útlit húsanna væri snoturt. Eins og áður er sagit báruslt Teikmistafummi 18 iteikirimgar og fengu þrjár þeirra verðlaum. I fyrsituverðlauna húsdmu sem er ein hæð ag kjallari eru á hæð- inmi, sitór stafa, 3 herbergi, eld- hús, fataherbergi, snyrtxher- ibergi og salerni. í kjalliaramum er þvotitafhús og geymslur. Teikmingin að því húsi sem önm/ur verðiaun hlaiut, er laðeins ein hæð. í því er stór stofa, 3 minmti herbergi og eldhús, þá er snyrtiherbergi, og fataherbergi, ennfremxir geymslur og þvotitahús. Er herbergjaskipun og annað slíkt í þessu húsi mjög líkiLegt tii að vinna hylli marma. Þá er loks uppdráttur, sem hlaut 3. verðlaun. Er hús þetta ráðgert ein hæð og kjallari. Á hæðinni er stór stofa, 3 her- fberigi og Ixtið smyrtiherbergL En éldhúsið er í kjallaranum, og er það rúmgott og ætlast er til að þar sé borðað, ennfremur er í kjallaranum . þvottahús og geymslur, og utanyfiríataheý- bergi. Tveir inngangar eru í öll hús- in, aðaldyr og bakdyr, þar sem ætliast er til að menn gantgi um er þeir koma blautir inn frá útistörfum og eru fataherbergin ætluð til þess, að menn geti hemgit þar af sér utanyfirföt er þeir koma inn. Dómnefnd til þess að dæma um iteikininigarnar var þamnig skipuð: Búnaðarmálast.jóri, til- nefndxxir af Búnaðarfélaginu, bankastjóri Búniaðarbanfkans, forstjóri Teiknistofu landbún- aðarins. Þór Sandholt, tilnefnd ur af Húsameistarafélagi ís- lands og frú Hulda Stefánsdótt ir, forstöðukona Húsmæðra- skólans. í samkeppninni máttu engir stairfsmerm Tiknistofu Iandbún aðarins taíka þátt, enda var þessi samkieppmi gerð einmitt með það fyrir augum að fá Frfe. 6 7. sf@u. Til samfceppni þessarar var Sambandsþingið mun skapa von- brigði meðal alþýðu um land allt —.— —»-------— Ég lærði margt af þvf að sitja |að — —- — ♦ ■■■— VslStal vi« frú Liraeysu Kristinsdóttiar frá Iflofsós

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.