Alþýðublaðið - 05.12.1944, Síða 2
ALÞTÐUBLAOIÐ
Þriðjutfagnr 5 desembcr
Maður slasasf á
skíðum
Margir hlutu smærrí
meiðsli, sökum
hálku og mis-
rennsiis
ÞAÐ slys vildi til við Skíða-
skálann í Hveradölum á
sunnndaginn var, að maður
einn sem þar var á skíðmn datt
á skíðunum og bæði fótbrotn-
aði og handleggsbrotnaði.
Var maðurinn starx fluttur
heim í skíðaskálann og hjúkrað
þar efir því sem hægt var, en
síðan var hann, fluttur til bæj-
arins og lagður í Landsspítal-
ann.
Maðurinn brotnaði á vinstra
handlegg um olnbogann og á
hægri fæti.
Fleiri slys urðu á sunnudag-
inn á skíðafólki, þótt engin
væru jafn alvarleg og þetta
eina. Er talið að það hafi stafað
af misrenni og hálku, sem var
ndtkil þennan dag.
Fjöldi fólks var á skíðum um
'helgina, við alla skíðaskálana.
William S. Key
lætur af itörfum hér á
Hinn nýi hershöfðingi heitir Early Duncan,
hefir verið 28 ár í fiughernum og dvaiið
hér á landi síðan í júní síðasl iiðið
Vlötal vlð i€©y hershöföingia
WILLIAM S. KEY, hershöfðmgi, yfirmaður Banda-
ríkjahersins hér á landi,. er á förum héðan eftir að
hafa dvalið hér sem yfírmaður hersins í eitt og hálft ár.
Við yfirherstjórninni tekur Early Duncan hershöfðingi, sem
verið hefur yfirmaður bandaríska flughersins hér síðan
Tourtillot hershöfðingi hvarf héðan.
Key hershöfðingi kvaddi íslenzka blaðamenn síðdegis í gær
í aðalbækistöð sinni hér í Reykjavík og áttn þeir viðtal við hers-
höfðingjann um dvöl hans hér, við þetta tækifæri.
,,Ég vil byrja með því að
þakka íslenzku þjóðinni fyrir
alla þá vinsemd, sem ég hef
Merkileg sýning á bókum
íslenzkra kvenna
—-♦.............
Fræðslukvöld Kvenfélags AlisýÖuflokksins
um bókmenntastörf kvenþjéðarinnar
KVENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSINS efnir um þessar mundir
til sýningar á bókum, sem íslenzkar konur hafa ritað. Eru á
sýningu um þrjú hundruð hækur eftir hundrað og þrjátíu konur.
Sýning þessi er haldin í tilefni fræðslukvölds, sem Kvénfélag Al-
þýðuflokksins gengst fyrir, en þar flytja þeir Sveinbjöm Sigur-
jónsson magister, Sigurður Einarsson skáld og Guðmtmdur G.
Hagalín rithöfundur fyrirlestra.
Stjórn Kvenfélags Alþýðu-
flokksins bauð blaðamönnum á
sýningu þessa í gær, en hún er
haldin í fundarsal Alþýðubrauð
gerðarinnar í húsi hennar við
Vitastíg. Mættu þar auk blaða-
manna landsbókavörður, Finn-
ur Sigmundsson, forstj. ísafold
arprentsm., Gunnar Éinarsson
og kvenfulltrúar í bæjarstjórn
Reykjavíkur, þær Soffía Ingv-
arsdóttir, Katrín Pálsdóttir og
Guðrún Jónasson. Veitti stjórn
félagsins gestum sínum kaffi og
skýrði frá tildrögum og fyrir-
komulagi sýningarinnar.
Hér er um hina' merkilegustu
bókasýningu að ræða, sem al-
menningur mun efalaust fýsa að
kynna sér. Elzta bókin á sýning-
unni er prentuð í Leirárgörðum
árið 1800. Nefnist hún: Einfalt
matreiðslu Vasa-kver fyrir
heldri manna húsfreyjur og er
útgefin af Mörtu Maríu Step-
hensen assessorinnu á Hvann-
eyri, en hún var kona Stefáns
Stephensen bróður Magnúsar
Stephensen. Þarna eru bækur
hinna mikilvirku kvenxithöf-
unda, Thorfhildar Holm, Guð-
rúnar Lárusdóttur, Huldu og
Elínborgar Lárusdóttur. Einnig
eru þar til sýnis blöð þau og
tímarit, sem íslenzkar kon-
ur haf^ gefið út, en þar er um
íurðulega auðugan garð að
gresja, þegar tillit er tekið til
allra aðstæðna og þess minnzt
hversu skammt um er liðið frá
því að Bríet Bjarnhéðinsdóttir
og Thprfhildur Hólm hófu braut
ryðjendastarf sitt á þessu sviði.
Einnig eru á sýningunni bækur
þær, sem íslenzkar konur hafa
þýtt, en mikilvirkustu kven-
þýðendur okkar munu vera þær
Björg C. Þorláksson, Thora Frið
riksson og Kristín Ólafsdóttir
læknir.
Stjóm Kvenfélags Alþýðu
flokksins hafði upphaflega að-
eins hugsað sér að hafa sýningu
þessa í sambandi við fræðslu-
kvöld þau um bókmenntastörf
íslenzkra kvenna, sem það efnir
til þessa dagana. Var fyrsta
fræðslukvöldið haldið í gær-
kvöldi og flutti Sveinbjörn Sig
urjónsson magister þar erindi
um Ijóðskáld íslenzkra kvenna.
í kvöld flytur Sigurður Einars-
son skáld erindi um eldri skáld
sagnahöfunda úr hópi íslenzkra
kvenna ,en anriað kvöld flytur
Guðmundur Gíslason Hagalín
rithöfimdur erindi um yngri
skáldsagnahöfunda íslenzkra
kvenna. En vegna hins mikla
undirbúnings, sem bókasýning-
in hefur kostað hlutaðeigendur,
hefir verið ákveðið, að hún skuli
vera opin almenningi á miðviku
daginn kl. 5—8 síðdegis og gefst
þannig fleiri kostur á að sjá
þessa sérstæðu sýningu en þeim,
sem fræðslukvöldin sitja.
Bókasýning þessi og fyrir-
lestrahald er merkisviðburður,
sem verða mun Kvenfélagi Al-
þýðuflokksins til mikils sóma.
Það að þama era til sýnis um
þrjú hundruð bækur eftir hundr
að og þrjátíu kvenrithöfunda,
færir mönnum heim sanninn um
það, hversu umfangsmikil sýn-
ingin er, og munu þó ekki öll
kurl vera komin til grafar. Hlýt
ur það að teljast næsta merki-
legt hversu mikið íslenzkar kon
ur hafa afrekað á vettvangi bók
menntanna, þegar þess er
minnzt, að fyrir einni öld voru
Frh. á 7. sá9u.
mætt hér þá 18 mánuði, sem ég
hef notið þess heiðurs að vera
yfirmaðux hersins“, sagði hers-'
höfðinginn. „Ég hef mætt þess
ari vinsemd og alúð hvarvetna,
hjá stjórnarvöldum, .hjá ykkur
blaðamönnunum og hjá öllum
almenningi, hvar sem ég hef
komið og í hvaða erindum, sem
é‘g hef verið. Og ég hef farið
mikið um landið. Ég hef farið
á skipum umhverfis það, flogið
yfir byggðir þess og öræfi og ég
hef farið í bifreið um það og
heimsótt kauptún og kaupstaði,
já, einnig sveitir og byggðir
bændanna þar.
Allsf staðar hef ég mætt
frjálsri og óþvingaðri vináttu,
sem um leið og hún hefur birzt
mér í hlýleik og umhyggju, hef
ur sýnt mér hina miklu menn-
ingu þessarar litlu, en þó stóm
þjóðar. Ég hef lært að meta
hina ágætu. menningu íslenzku
þjóðarinnar og ég hef lært að
elska hina stórkostlegu náttúru
fegurð landsins.
Ég hefði gjaman viljað geta
farið til allra þeirra mörgu, sem
ég hef kynnst og ég þarf að
kveðja, til þess að þrýsta hendi
þeirra, en mér er þess enginn
kostur. Ég verð því að njóta
aðstoðar ykkar blaðamannanna
til þess að koma kveðjum min-
um til kuningjanna — og til
þjóðarinnar alirar.
Ég get ekki sagt ykkux hvaða
hlutverk mér verður falið að
vinna. En ég fer til skyldustarfa,
sem lögð hafa verið fyrir mig.
Ég get þó sagt ykkur það, að
ég fer fyrst í heimsókn til Banda
ríkjanna og ef til vill fæ ég að
koma heim til Oklahoma, en
þangað hef ég ekki komizt í
tvö ár. En hvar sem ég verð og
hvert sem ég fer, þá mun ís-
land og íslendingar ekki líða
mér úr minni. Ég hef lært svo
marg hér. Ég skal líka segja
ykkur frá því, að þegar stríðinu
er lokið og friður er aftur kom-
inn á í heiminum og ég kemst
heim þá mun ég búa til íslenzka
stofu í húsinu tnínu, og ég vænti
þess, að ef íslendingar koma tál
Oklahoma, þá muni þeir heim-
sækja mig og þá mun ég rabba
við þá í íslenzku stofunni minni,
og þá vona ég, að bæði mér og
þeim geti liðið vel. — Ég vænti
þess líka að eftir styrjöldina
hefjist ný og vaxandi kynning
milli íslenzku þjóðarinnar og
minnar þjóðar og ég veit, að
báðar þjóðir muni njóta góðs af
þeirri kynningu. Þó að kynning
in hafi byrjað á hættulegum,
óvenjulegum og erfiðum tím-
um, þá hefur hún tekizt fram-
úrskarandi vel, og ég yona, orð-
ið báðum til góðs.“
Frh. á 7. siðu
Key hershöfðingi
Hinn nýi hers-
höfðingi
TILKYNNT hefir verið, að
William S. Key hershöfð-
ingi, sem verið hefur yfirmaður
herafla Bandaríkjamanna á ís-
landi nú um nokkurt skeið, láti
af störfum hér. Við starfi hans
tekur Early E. W. Duncan hers
höfðingi,
Duncan hershöfðingi er fædd
ur 1. janúar 1894. Hann stund-
aði nám við háskólann í Norður
Carolina og lauk brottfararprófi
þaðan í maí 1917. Hann tók
þátt í fyrri hemsstyrjöldinni
sem undirforingi í riddaralið-
inu, en tók við starfi í flugher
Bandaríkjanna árið 1920. Dun-
can hershöfðingi hefur nú verið
í Bandaríkjahemum um 28 ára
skeið og hefur lifað ýmsa merka
atburði. Hann tók þátt í loftárás
aræfingum Mitchells hershöfð-
ingja fyrir um tveim áratug-
um. Hann hefur verið í Bánda-
ríkjahernum víða um heim og
kann frá mörgu að segja.
Duncan hershhöfðingi kom
hingað til lands frá Bretlandi 3.
júní þessa árs og hafði hann þá
tækifæri til þess að fylgjast með
innrásarundirbúningnum. Br
hann kom hingað var hann gerð
ur að næst æðsta manni Banda
ríkjahersins hér og tók við af
George P. Tourtellot hershhöfð
ingja sem yfirmaður flughers
Bandaríkjanna hér.
Nú tekur hann við starfi
William S. Key, hershöfðingja,
eins og fyrr getur. Hann er ný-
kominn frá mánaðar heimsókn
til vígstöðvanna í Evrópu. Með-
al annars kom hann til Parísar,
Liege og Aachen.
Fiskibáfar nr Garði ' J
finna smjör á rei
BÁTAR úr Gerðahreppi, m
reru til fiskjar um siðustfð
helgi fundu nokkra kassa •£
amerísku smjöri á reki í sjó»->
um, og er búizt við að
kassar þessir séu úr Goðafoas^,
því hann var með nokkuð mílri®
af amerísku smjöri er hontun
var sökkt.
Smjör þetta verður selt m
uppboði þar syðra í dag, eaad®
þótt búast megi við því að þa®
sé eitthvað skemmt af sjóvolk-
inu, er líklegt að eitthvað sé auft.
hæft, innan úr stykkjunwna.
Kviknaði í bifreið
¥ GÆRMORGUN kviknaði í
bifreiðinni R 353, inni á
verkstæði, þar sem hún var til
viðgerðar. Kviknaði í bifreið-
,inni út frá logsuðutækjum og
urðu talsverðar skemmdir á
henni áður en tókst að slökkva
eldinn.
Bifreið þessi er eign Kol &
salt h. f.
Amað bíndið af Fjara-
aidarsögum Motð-
urlanda er komið i
ANNAÐ BINDI af FomalÖ
arsögum Norðurlanda koiau
út í hinni nýju. veglegu útgáfes
á laugardaginn. Fyrsta bindi®
kom út í fyrra rétt fyrir jólim,
Þetta bindi er stærra ea
fyrsta bindið eða 510 blaðsíðU
ur og er í því mikill fjöldít
mynda af fornleifum, sem funö
ist hafa á Norðurlöndum. Krisl
ján Eldjárn mag. art. hefir val
ið myndirnar og ritað skýring
ar með þeim. Guðhi Jónssom
magister og Bjami Vilhjálms-
son cand mag. hafa búið bók-
ina undir prentun, en Guðni
Jónsson ritað formála,.
í þessu bíndi eru þessar sög-
url
Hrólfs saga kraka og kappa
'hans, Sögubrot af fornkonung-
um, Frá Fornjóti og hans ætfc-
mennum, Hversu Noregur
byggðist, Fundur Noregs, AÉ
Upplendingakonungum, Hálfís
saga og Hálfsrekka, Þorsteins
saga Víkmgssonar, Friðþjófe
saga frækna, Hrómundar saga
Gripssonar, Ámundar saga
kappabana, Sturlaugs sag»
starfsama, Göngu-Hrólfs saga
og Bósa saga og, Herrauðs.
Fyrsrspurn á aiþingis
Fyrirkomulag ákvæð-
isvinuu
SKÚLI GUÐMUNDSSON
hefir borið fram í neðii
deild alþingis fyrirspum til rfk
isstjómarinnar um söfnun ejv
lendra heimilda um fyrirífooEaw
lag ákvæðisvinnu.
Fyrirspurn(in er (svohljÓ#-
andi:
„Hefir ríkisstjórnin íengiB
uípplýsinjgar um fyirirkomulag
ákvæðisvinnu við framleiðsla-
störf í Bandaríkjunum og Rúss
landi, sem henni var falið að
leita með þingsályktun 30.
september 1943?“
Háskólafyrirlestar.
Símon Jóh. Ágústsson flytur
fyrirlestur í da'g kl. 6.15 í 1.
kennslustofu háskólans. Efni: Sál
arfræði námsins. Öllum heimill
aðgangur.
Sjötagur
er í dag Ingjaldur X>órariaason„
Bakkastíg 5. Ingjaldur hefir unni®
í mörg ár hjá bænum og nýtur
mikilla vinsælda meðal starfs-
bræðra einna, og allra er H«n»»
þekkja. i!
í.j i
„Allt í lagi laxi“
Fjalakötturinn sýnir revýunt^,
„Allt í lagi lagsi“ í kvöld kl. *„
Aðeins örfáar sýningar verða á
þessum bráðskemmtilega leik en*
þá fyrir jól.