Alþýðublaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 31.15. Móðurskyldur (frú Aðalbjörg Sigurðar dóttir). 31.40 Spumingar og svör um íslenzkt mál (dr. Bjöm Sigfús- aaa). 4. síðan flytur í dag útvarpsræðu Finns Jónssonar félags- málaráðherra, er hann flutti við eldhúsumræf^ urnar á alþingi. XXV. árgangur. Föstudagur 8. desember 1S44. tbl. 250 Tilkynning. Til heiseigenda í lögsagnarumdæmi Reykjavitur. ¥ Með tilvístm til laga nr. 1, 26. marz 1914 og laga nr. 87, 16. desember 1943 tilkynnist hér með öllum húseigendum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, að ógreidd brunatryggingarið- gjöld fyrir tímabilið 1. apríl 1944 til 1. aprfl 1945verða send til lögtaks, ef þau verða eigi greidd fyrir 15. þ. m. Reykjavík, 6. desember 1944. Almennar Tryggingar h.f. Austurstræti 10, 3. hæð Símar 5693 og 2704 Reykjavifc - Sandgerði Suðurnesjamenn! Munáð breytinguna á morgunfebð okkar frá Sandgerði kl. 9,30 árdegis, Garði kl. 10 árdegis Keflavík kl. 10,30 árdegis. Frá Reykjavík kl. 6 slSdegis Steindór. Unglinga vantar til þess að bera blaðið til kaupenda við Vantax til þess að bera blaðið til áskrifenda í eftirtöld hverfi: Hverfisgötu Barónssiíg Höföahverfi Bræðraborgarstig og Sólvelli Mþýðublaðið. - Simi 4900. ku vanlar í Rieppsspítalann.. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sími 2 3 19 Ráðskona Bakkabræðra verður leikin í kvöld í G. T.-húsinu kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. kl. 4. Sími 9273 Nýkomið: Flibbahnappar Ermahnappar Brjósthnappar H. TOFT Skólavörðustíg .5. SÍmi 1035 Slúlka óskasf í ' • •',': 1 - Bemhöflsbakarí Ráðskonu vantar við vélbátinn „GYLL- IR“, sem verðux gerður út frá Sandgerði, næstu vertíð. Allar upplýsingar gefur Andrés Finnbogaspn, Suður- götu 21, Keflavík. Sími 66 BORÐTBdHS er góð jólagjöf handa böm,um og unglingum HELLAS sportvöruverzlim Hafnarstræti 22 Úlbreiðið Alþýðublaðið. Óskahók ungra stúlkna: Við, sem vinnum eldhússlörfin Hrífandi sfeemmtisa,ga eftir Sigrid Boo, víðlesin og afburða skemmtileg bók. Þegar bók þessi kom fyrst út á íslenzku fyrir all- mörgum árum síðan, seldist hún upp á einum mán- uði. Nú er hún endurprentuð vegna fjölda áskorana. í bókinni eru margar myndir úr kvikmyndinni, sem eftir sögunni var gerð. Ungu stúlkunum er engin bók kærkomnari en þessi. 1 • ) • Sorreli og sonur Þessi hugþekka skáldsaga Warwick Deeping er nú senn á þrotum. Þetta er saga Sorrelsfeðga og greinir frá ást þeirra og eindrægni, hinni hörðu lífsbaráttu Sorrels eldra, námi sonar hans, læknisframa, ástum og framtíðarvonum. Þetta er einhver allra fegursta og hugþekkasta bók, sem komið hefir út á íslenzku, enda er höfundur hennar mikiismetinn skáldsagnahöfundur. I Þessi bók er kærkomin jólagjöf. I \ Bókaútgáfa Guðjóns Ö. Guöjónssonar H úseignin Vesturgata 101 á Akranesi, er til sölu ásamt eignarlóð og útihúsum. Tilboð sendist undirskrifuðum fyrir 20. des- ember 1944. Réttur áskilinn til að taka hverju tilboði sem er eða hafna öllum. Árni Sigurðsson, Auðarstíg 10. S krifsfofusfarf Skrifstofumann vantar oss frá næstu áramót- um. N Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 20. þ. m. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.ff.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.