Alþýðublaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 6
Finnur Jónsson um fj «■ i I Síðustu eintökin Caldwell: Hetjur á heljarsléð Skáldsaga um hetjubaráttu rússueskra skæruliCa. / Vicki Baum: Hótel Berlín 1943 Ein af nýjustu skáldsögum þessana mikilhæfu og vinsælu skáldkonu, Sam K. Cowan: York lióþjálfi Víðkunn skáldsaga um hetju- dáðir í síðustu heimsstyrjöld, Wanda Wassilewska: Regnboginn Verðlaunaskáldsaga um örlög hertekins þorps í Ukrainiu og íbúa þess undir ógnarstjóm hins þýzka innrásarhers, SkálhðltsprenfsmiBja h.f. Frfa. af 4. Mm. að fjölyrða. I»að er beinlín- is lífsskilyrði fyrir allan fjöldann af þeim mönnum sem lífa á smábátaútgerð- inni. \ — Ríkið á nú hið ágæta skip, Ægi, enn fremur vélskipið Óð- in og Þór gamla, sem er mjög öhentugur og dýr tdl gæzlu. Á næstu árum verður ríkið að eignast 4—5 góð hraðskreið vélskip til gæzlu og björgunar starfsemi. Þessa starfsemi þarf að sameina, og auk þess verð- ur að taka flugvélar til notk- unar tál þessara starfa, eftir því, sem föng eru á. Framlög til heilsu- verndar og slysa- varna Þá hefi ég lagt til, að tekin verði í fjárlög upphæð til end- urbóta á hegningarhúsinu í Reykjavík og vinnuhælinu á Látla-Hrauni, samtals kr. 265 þúsundir. En ástand þessara húsa er þannig, að bæði eru mjög heilsuspillandi, enda hafði fyrrverandi ríkisstjórn gert nokkrar ráðstafanir til að- gerða í þessu efni þó eigi væri séð ’ fyrir fjárveitingu til þeirra. Þá hefi ég einnig lagt til, að veitt yrði fé til viðbótarhús- ‘ næðis við rikisspítalana og gert ráð fyrir auknu framlagi til sjúkrahúsa og læknisbústaða, samtals kr. 1,35 millj., og hækk ar sá liður þá upp í 3,1 millj. kr. Er mjög mikil þötrf við- byggingar við Landsspítalann, og ákveðið að hefja byggingu 'hinnar nýju fæðingardeildar í síðasta lagi í marzmánuði n. k. Einnig þarf að byggja hjúkrun arkvennaskóla o. fl. byggingar við Landsspítalann. Þá er al kunna, að ástandið í geðveikis málunum er þannig, að Kleppur fullnægir hvergi nærri sjúkra- hússþörfinná. Stafa svo mikil vandxæði af sjúkrahússkorti fyrir þessa, tegimd sjúklinga, að óviðunandi er. Þánn Skamma tíma er ég hefi setið d ríkisstjórn hafa mér borizt mjög margar kvartanir um geð viaikt fólk, sem varutar haalisvist, en fær jhana ekká vegna þrengsla. Fjöldi heimála er í miklum vandræðum vegna þessa. Vitanlega kostar mikið fé að bæta úr þvi, en í það má ekki horfa, heldur verður að hefjast handa, svo fljótt sem unnt er. Enm ■ miá igfeíta (þeisis, að rik/iisi- sjóði ber skyMa tiá þess, sam- kvaamit igáldjanidá Hö,guim, að- grsiða V.i fcoisnaiðiar við bygg- inigu sjúikrtsikýila, lækniiisibúisitaða oig sjúfcriahúisia, isiem reifsf eru vájðÍ3v©ga'r um áamd. Er mibiíl! huigur í miöinn,um um fram- kvæmidir á iþssisum stváiðuim. Og þóitt uppihæð fjárlaiganma í þessiu skymi sé 'nú hækkuð um þó fj'áxlhæð, sem éig hef sikýrt fró, þá muin ríbislsjóöur eikki fá iinnrt skyldiur siínaæ af hendi í þeslsum lefinum varðandi þær 'byiggiimgar, siam þeigar eru á- formaðar, ó sfcsmmri tinia en 4 — 5 órum. Etir er þó að á- ætlia fé fyrdr því siem síðar verð ur láikivs'ðiið að hygigja. Áfiormað er að reisa sjúkra- hús í Kefliavíik, á Patreíksfirði1 og víðar,. er mikil naiuðisyn á því cig óihuigi, og þó eikki sáðarr fyx- ir að reisa 'niýtt sj-úkinahús ó Akiumeyri. Er ærtáaist tiíl, að siú fjánveiitötnig, sfem niú er farið fram á, nægi sem byrjunar- greiðíLa til þassara fyriirhuiguðu 'byigginiga ásarnt því fé- sem þag- ar heifir veráð veirtt til þessa Og tií nokkrma aomarma srtaða, sem óábrm'að hafa byigigtmigu- iliækinisibúlsbaiða. Ég sé lekki ástæðu til þess að fjölyrða um (þær táJil)Q@ur aðr ar, er ég hef gferft. Þó vil ég weifina, að ég hef ilagt itál að fram laigið itiQ. Slysavamafélagas ts- land verðd hæklkað úr 50 þús. ikr. í 100 þúsundir króna, og framlaig til Mæðrasrtymbsmiefind- ar úr 25 þúsumdum í 50 þús- umidiir króna. Ætia ég, að þesisar hækkainiir miuini ekki þuirtfa sér- stakra skýriniga við. Stamf Slysavia'maÆélLagisins er löngu omðáð viiðuTkennrt sem þjóðmyitjaisit'arf og fer vel á iþví að aöiþimgi sýná á iþví aukinm ská'Iimig með hæikikaðri f jiárveit- ingu, og gæiti það orðáð til að örifia eámsrtaka menm tii þess að igera tsáiíkrt hið sama. Hæsitivártur fjámnáilairáöherra hefur igecrit alilíitarliega gmein fyr- ir fjáffrtaigartálöigumium, og sé ég 'því ekki érrtæðu rtiill að fjölyrða um þessá atriði. Em um f jáiriLaga- friumvarpið í heiild vál ég ©egja það, að þegar búið er að afla tekna svo sem ráð hefur verið fyr- ir gert í samningum flokk- anna um stjórnarmyndunina, og á þann hátt, sem þar er fram tekið, þá verður fjár- Íagafrumvarpið að skoðast sem einn liður í tilraunum núverandi ríkisstjórnar til þess að gera landsmönnum fært að lifa þægiiegra lífi í landinu.................... í frumvarpinu er hvergi gert ráð fyrir óhófseyðslu, en hinsvegar aiukin mjög framlög til margskonar menmingar- og þjóiðiþrifamó'la. Þeir, sem nú eru að álasa rákisstjórninni fyrir ógætilega ertieifnu í fjiáirmóilium stvo sem gert er í blaði fyrrv. fjármála- ráðheirra virðast alveg gleyma þessu. iÞeir hafa sjónaffmið mauxapúkans, sem liggur á fjár sjóð þeim, sem 'hann hefir nurlað saman, heldur en að láta nokkurn skref til almenn ings heilla. Niðurlag á morgun. Málverfcasýníng Hðsk- uldar Björnssonar OÖSKULDUR BJÖRNSSON málari hefur þessa dag- ana sýningu í Safnahúsinu á efsta íofti. Höskuldur er eink- ar vinsæll málari, enda á hann það skilið. Þær myndir, sem hann sýnir nú standa ekki að baki hans eldri myndum. Frem ur að þær beri af um þrótt og fjölbreytni. Þarna eru músar- rindlax, æðarfuglar, fuglahræð ur, bæjarhús, kofar og bátar og landslag Skaftafellssýslu í skærum litum og hreinum drátt um. Meðal annarra nýrra við- fangsefna eru þarna myndir af grallara, postillum, öskjum og fleirum fornum gripum með sánum heillandi blæ. í vatnslitunum ræður Hösk- uldur við allt og gerir það eins látlaust og Þorsteinn ferskeytl urnar. Það mun margur hafa gaman af að sjá þessa sýningu og ekki síður að prýða heimili sitt með svo fjörlegum og fall egum myndum. Þakkarorð. Kvennadeild Slysavarnaiélags- ins hefur beðið blaðið að skila þakklæti til bæjarbúa fyrir ágæt- ar undirtektir og stuðning varð- andi hlutaveltu félagsins síðast liðinn sunnudag. Víkingur mhmbt af- maelis síns á háfíð- legan hált ■* mmmmmm^ EINS og kunnugt er átti St. Víkingux nr. 104 nýlega 40 ára starfsafmæli. Stúkan minntist afmælásins á ýmsan hátt. Á sunnudaginn var haldinn hátíðarfundur í G. T.-húsinu, og vax húsið þéttskipað. Inn voru teknir 10 nýir félagar, og þrír hinna eldri félaga voru gerðir að heiðursfélögum, þau: frú Sigriður Halldórsdóttir, Jó hann Ögm. Oddsson stórritari og Pétur Sigurðsson erindreki. Framkvæmdarnefnd stórstúk- unnar heimsótti og um 20 full trúar frá systurstúkunum og barnastúkum fluttu kveðjur og ávörp, fjöldi heillaóskaskeyta bárust víðsvegar að. Um kvöldið var svo afmæl- isskemmtun í G. T.Hhúsdnu, þar sem 2. æt. stúkunnar, Ein- ar Björnsson flutti ræðu, enn- fremur var sýndur bráð1- skemmtilegur gamanleikur í 4 þáttum, „DollarapriniSÍnn“ eft- ir Benjamín Einarsson, undir leikstjórn Önnu Guðmundsdótt ur leikkonu. Þótti leikur þessi prýðilega leikin og skemmtu áhorfendur sér ágætlega. Hús- ið var þéttskipað fólki. Á mánudagskvöldið var svo samsæti í Listamannaskálan- um, stjómaði þvi Einar Björns- son 2. æt. Sátu það á 3. hundr- að manns. Aðalræðuna fyrir minni stúkunnar flutti Sigurð ur Sigmundsson f. æt., en enn- fremur fluttu ræður og ávörp: Árni Óla skanzl. af hálfu stór- stúkunnar, Jón Gunnlaugsson U. T. af hálfu Umdæmisstúk- unnr nr. 1., Þorsteinn J Sig- urðsson þingtemplar vegna þing stúku Reykjavíkur, biskup landsins Sigurgeir Sigurðsson, en faðir hans Sigurður Eiríks- son regluboði átti meginþáttinn í stofnun Víkings, Árni Sig- urðsson prestur, Pétur Zophan íasson, Sigurður Guðmundsson, ljósm., form. Jaðars. Kristinn Eiríksson f. æt. Víkings og Pétur Sigurðsson erindreki. Þá söng Guðmundur Jónsson og var hann ákaft hylltur af samsætisgestum, enda var söngur hans dásamlegur. Þá skemmti Jón Norðfjörð leikari. I sambandi * við afmælið hafði farið fram keppni innan stúkunnar um afmæliskvæði. Bárust nokkur kvæði; nefnd manna hafði dæmt um kvæðin og hlaut Pétur Sigurðsson verðlaunin, en þau voru 'hag- anlega gerður pappírshmífur úr silfri; hafðd einn félagi stúk- unnar, Björn Halldórsson letur grafari gert hlut þennan og gefið hann í þessum tilgangi. Ásgeir Jónsson hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir sitt kvæði, ljóðmæli Guðm. Guðmunds- sonar. Að hófinu loknu var dans stiginn af miklu fjöri og var það almennt álit, að afmælis- hátíð þessi hefði tekist mjög vel og stjórn og undirbúningur allur tekist vel. i Nýkomíð: Svissnesk gardínuefni Kjólaefni og sokkar Verzlunin Unnur. (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). i Fbstsðagar 8. iesemhu Sfíntor hvítar og mislitar H. Toff. Ikólavörðuatíg 5. Sími 1035. ÞÉR VITIÐ! Að SÍLD & FISKUR er full- komnasta fiskverzlim lands- ins, en vitið þér, að SÍLD & FISKUR er einnig fullkomn- asta kjötverzlunin? Höfum ávallt á boðstólum: Dilkakjöt: Súpukjöt Læri Læri, niðursneidd Hryggix, heilir Kótelettur Létt saltað kjöt Léttsaltað hakkað kjöt Hamborgarhryggir Hamborgarlæri Lifur og hjörtu I Svínakjöt: Steik Kótelettur Síður (fylltar með epl- um og sveskjum) Hamborgarhryggir Hamborgarfile Nautakjöt: . Steik Smásteik Hakkað kjöt Buff, sem er barið fyrir yður í þar til gerðri vél Fjölbreyttustu salötin og á- skurðurinn er hjá okkur. — Nýr fiskur og lifur daglega. Besta fiskfarsið, sem á mark- aðinn hefur komið. Allt á einum staS Hreinlæti er heilsuvernd xúo&F/sœm Bergstaðastræti 37 Sími 4240 Félagslíf. Skíðadeildin. Skíðaferð að Kolviðarhóli & laugardagskvöld kl. 8 og sunnu dag kl. 9 f. h. Farmiðar og gist- ing fyrir laugardagsferðina verða seldir í ÍR-húsinu í kvöld kl. 8—9, fyrir sunnudagsferðina í verzl. Pfaff kl. 12—3 á laugar- dag. Guðspekifélagið Reykjavíkurstúkufundur er f kvöld. Hefst hann kl. 8,30. Deiidarforseti talar. Gestir' eru velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.