Alþýðublaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 3
t ••’ú "1"2^'1 ''''1 J,‘’ ¥%etaá&gút & desemJber 1H4. 3 BaSBBJBBTir.; —r ALWiMKJWP Kommúnisfauppreisnin íGrikklandi: Götubardagar ennþá í Aþenu og nú sverfur einnig hungrið að Brefar og gríski sfjórnarherinn bæftu að- siöðu síria mjög í gær Vopnaðyr fBokkur ver&ur ekki þolaður, þar sem lýSræði er, segir Papandreou GÖTUBARDAGAR héldu enn áfram 1 Aþenu, ‘þegar myrkur skall 4 í gærkveldi, segir í fregn frá London skömmu fyrir miðnætti í nótt. En hersveitir Breta og grísku stjómarinnar höfðu þá mjög bætt aðstöðu sína bæði í borg- inni sjálfri og í úthverfum hennar. Spitfireflugvélar tóku þátt í bardögunum við skæruliðasveitir kommúnista um- \ hverfis hina fomfrægu Akropolishæð. Talið er /að um tíu jþúsund vopnaðir jskæruliðar taki þátt í uppreisniuni í Aþenu, en allmargir hafa þegar verið teknir til fanga. I»ar á meðal ler þýzkur liðsforingi. Grískur þjóðbúningur. Þjéðverjar að undir- búa brotfför sína úr TJ1 REGN frá Oslo hermir, að Þjóðverjar séu nú hættir við að stækka hinn mikla Rygge flugvöll við Moss í Noregi, seg ir í tilkynningu frá norska blaðafulltrúanum í Reykjavík í gær. Búið var að fullgera nokkr- ar renni'brautir, en nú lítúr út fyrir að ekki verði gert meira. Flesti Þjóðverjarnir eru farnir burt af staðnum og allur útbún aður, sem hægt er að flytja, hefir verið sendur til Þýzka- iands. Þá eru Þjóðverjar nú einnig byrjaðir að fjarlægja allan út- búnað, sem unnt er, frá flug- velliinum við Kellelr, skammt frá Osló. Vélar og verkfæri eru einnig send þaðan til Þýzkalands. Og flestir norsku verkamennirnir, sem verið hafa í nauðungarvinnu þar, hafa verið fluttir burt. Ástandið í Aþenu er hörmu- legt. Auk þess, að harizt hefir verið í borginni með skriðdrek- um, fallhyssum og vélbyssum í nokkra daga, hefir öll vinna ’legið niðri vegna allsherjarverk fallsins og matvælahúðir verið lokaðar. Brauð hefir þó verið hakað og selt þar til í gær, en þá var því einnig hætt, þannig að hungursneyð má heita í horg inni. Verkfall er einnig í hafnar- horg Aþenu, Piræus, þannig að Bretar geta ekki skipað matvæl um á land, sem þar híða í flutn ingaskipum, til þess að úthluta meðal almennings. Papandreou forsæt- isráMxerra ákveðinn Norskir presiar bafa ekki iekíð iaun sín tvö og háifí ár PRESTAR NORSKU ÞJÓÐ- KIRKJUNNAR hafa ekki tekið laun sín síðan í april 1942, þegar áreksturinn varð milli þeirra og stjórnarvalda Quisl- ings, segir í fregn frá norska blaðafullirúanum í Reykjavík í gær. Papandreou forsætisráðherra grísku stjórnarinnar kallaði blaðamenn á sinn fund í gær og lýsti yfir þeim óbifanlega ásetningi sínum, að bæla nið- ur uppreisnina og afvopna skæruliðana. Hann sagði, að hlutverki skæruliðahersins væri lokið og því yrði að afvopna hann. Uppivaðsla þeirra væri ógnun við frelsið og lýðræðið; það væri ekki hægt að þola neina vopnaða pólitíska flokka þar sem lýðræði ætti að ríkja. „Ég er jafnaðarmaður og lýð ræðissinni“, sagði Papandreou, „og ég skírskota til lýðræðis- þjóðanna um allan heim, hvort þær myndu þola það, að vopn aður 'hér og lögregla væri í höndunum á pólitískum flokki.“ Papandreou sagði, að gríska þjóðin stæði í mikilli þakkar- skuld við Breta. Hjálp þeirra bæri ekki að skoða sem neina íhlutun í venjulegum skiln- ingi; þeir hefðu komið til að frelsa grísku þjóðina. TilEaga brezka Al- þýðuflokksins Tilkynnt hefir verið, að við burðirnir í Grikklandi muni verða gerðir að umtalsefni í neðri málstofu brez'ka þingsins í dag, og er talið víst, að Churc hill muni taka til máls. Heyrst hefir, að brezki Al- þýðuflo<kkurinn ætli að leggja fram tillögu til þingsályktunar þess efnis, að brezka stjórnin beiti sér fyrir því, að mynduð verði í Grikklandi samstjóm allra þeirra flokka, sem barizt hafa á móti Þjóðverjum, og verði hún látin fara með völd í landinu þar til frjálsar kosn- ingar geti farið fram. Bonomí myndar nýja ifjórn á Íialíu D ONOMI, hinn ítalski for- A—' sætisráðherra, sem baSst lausnar fyrir sig og stjórn sína fyrir nokkrum vikum, hefir nú tek,ið að sér að jnynda nýja stjórn. Sagt er að •fjótrir af þeim flokkum, sem sæti áttu í fyrri stjórn hans, hafi heitið þátt- töku sinni í hinni nýju stjórn. Eru það Kristilegi lýðræðis- flokkurinn, frjálslyndi flokkur inn, kommúnistar og lýðræðis sinnaði verkamannaflokkurinn svokallaði. Óvíst er hvort jafn aðarmenn taka sæti í stjórn- inni. Rússar nélgasl Buda- pest veslan vi$ Dóná REGNIR FRÁ MOSKVA í gærkveldi sögðu, að Rúss ar værú nú búnir að ná á sitt vald öllum suðurbakka Balaton vatns í Ungverjalandi og héldu sókn sinni áfram þaðan hæði í norðaustur til Budapest og í vestur til landamæra Austur- ríkis. Voru þeir á þessum slóð- um aðeins 30 km. frá Buda- pest. Grikkland (EVVOIA IS% ^CorinthAs^v5 'ÁTHENS {) <s {S3 l |irws” V Q P J « ia. fe IGREECE Kort af Grikklandi: Aþena (Athens) sést neðarlega á kortinu t. h. Yaxandi þungi í sókn þriðja hersins inn í Saar Hann er nú aðeins 6 km. frá Saarbrúchen \T AXANDI ÞUNGI er nú í sókn þriðja hers Bandaríkja- * manna inn í Saarhéraðið, segir í fregn frá London i gærkveldi og er hann kominn norður yfir Saar aðeins 6 km. vestan við Saarbrucken. Hafa hersveitir Pattons nú náð öruggri fótfestu norðan við ána á þremur stöðum imilli Saarlouis og Saarbriicken, en auk þess allvíða fyrir ofan, eða vestan, Saarlouis. Jafnframt nálgast hersveitir*' úr þriðja hernum hina mjklu iðnaðarborg Saarhéraðsins úr suðri og tóku á þeirri leið í gær bæinn Forbach, sem er Frakk- lands megin við landamærin. Suður í Elsass standa aðal- bardagarnir enn um bæinn Colm ar, sem bæði Frakkar og Banda ríkjamenn sækja að, en barizt er einnig á götunum í Schlett- stadt eftir því sem sagt er í þýzkum fregnum. í síðustu fregnum frá London í gærkveldi voru nokkur teikn talin sjáanleg til þess, að Þjóð verjar væru í þann veginn að hörfa frá Colmar og af öllu svæðinu milli Colmar og Miil- hausen í áttina til Rínar, þar sem þeir hafa enn brú yfir hana á sínu valdi, við Breisach. Engar meirihátta fregnir bár ust af bardögunum á Aachen vígstöðvunum. En brezkar Mos- quitoflugvélar gerðu ægilega loftárás á Köln í gær og vörp- uðu niður á hana sprengjum, sem vógu 2000 kg. hver Amerísk risaílugvirki yfir Mukden U REGN FRÁ WASHING- *• TON í gærkveldi hermir, að amerísk risaflugvirki hafi í Arciszewski vill góða samvinnu við Rússa TJ* INN nýi forsætisráðherra pólsku stjórnarinnar, Ar- ciszevpski, Iét í gær í ljós þá ósk sína, að góð samvinna mætti takast milli stjórnar hans og Rússlands. En samtímis bairst sú fregn frá Moskva, að þangað sé nú komin hin svokallaða þjóð- frelsisnefnd pólskra kommún- ista í Lublin, sem gerir kröfu til þess að verða viðurkennd bráðabirgðastjórn Póllands í stað pólsku stjórnarinnar í London, og hafi meðferðis hin- ar og þessar samþykktir frá þeim héruðum landsins, sem Rússar hafa hertekið og hún hefir aðgang að, þar sem þess sé beðið, að hún verði bráða- birgðastjórn. gær gert mikla loftárás á Muk- den, höfuðborg Mansjúríu, og skotið niður eða laskað um 60 japanskar flugvélar í Ioftbar- dögum, sem þau lentu í. Aðrar fregnir frá Washington hermdu, að Bandaríkjamenn hefðu nú komið liði á land á vesturströnd eyjarinnar Leyte.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.