Alþýðublaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ i Föstudagrtr 8. desember 1M4. iCidí’UaMíí Otgeí„ndi: Alþýðaflokknrliui Ritstjóri: Stefán Pétnrsson. Ritstjórn og afgreiBsla í A1 .ýfiuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: og 490? Slmar afgr~iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðunrentsmiðjan h.f. Finnur Jónsson félagsmálaráðherra segir: Hýju fjárlögin eru efndir á gömlum loforðum Útvarpsræða fluH á alþingi við 1. umræðu fjárlaganna þ. 6. desember Nýir bandameun Hitlers ÞAÐ eTtu ótrúlegar fregnir en þó engu að síður stað- festar, 'Sieon iberaslt firá Grilkk- iaffidi iþesisa dajgana. Aiðedns ör- fáax vikiuir enu liðnair síðan lamd ið var omjeð birezíkri hjálp leysit 'undam blóðiuðu oki þýzkis inn- rásaiihJers. En nú berjiast Grikk- ir sín. í (mjilli oig jnjokjkoir hluti þeirra við íhiinjn breztoa hjálp- arílrer! * Himm sajnieiginlegi óvimir, þýzki nazisminjn., er enn ósigr- ajður. En svo biiinit er oifeitæki teonmnfúnjista á Griflddiamdá, svo foráitt er þeim að brjótiaisit til valda á' rúsrt/umium, sem mazis- mmiinm, fluafir eftir sfldliið, að ruota tækifæxið meðan fólkið er vopmað oig háljfeiturflað af flrumigri og Ihaitri, að þeár svifast 'þess éktei, að rj'úfa þjóðajreiniimguna, sem skapazt hefir í baráttunni váð íhimm ægdlega óvim, og reka (rýrtingiinin í baik þekn vinum grisiku þjóðarinmar, sean verða á mörgiuim vígsrtöðvum að berj- ast rnpp á iíf og daiuða til þess að fá ráðið miðurflötgum hinm'ar nazdstísku váfllimjanmiakiu og Éryggft frið og Ænedsá í ibeimm- (um. • Þiebta erm frétbtir jsem Háibler iíkar vel að fiá, og Berlámarút varpið gerir sér góðam mait úr. Umdamfarið hieÆir hver bamda- maður Hatlers af öðrum fallið frá og samið sérfrið við hinar Bamieiniuðiu þjóðir. Harðar og harðar hefir sorfið að iherskör- om nazista á öllum vígstöðvum og margir verið að vona, að brátt væri séð fyrir endann á hörmungum ófriðarins. En nú hefir Hitler fengið nýja banda- menn, það eru kommúnistar, sem stofna til borgarastyrjalda aftan við víglínu hinna samein iuðoi þjóða og reka þar með rýt- lingmm í bak þeirra, sem berj- aisit á vígsitöðvumium váð nazism- amm! Þetta er kraftaverkið, sem Hitler fluefir veráð að bíða eftir og átt hefir að bjarga honum að séðúisrtfu þóibt á elflieflbu sibumdu sé nú komið fyrir nazismamium. Það er teomunuúmáistaíuppreáism að baki hverrii hinna sameinuðu þjóða otg hiugsamLeg sundmimg með þeim af hennar völdum. Og víisit er það, að ef moflakuð gæti bjargað Hitler úr því, sem kom ið er, þá er það slík rýtings- srtiumga í bak bamdamanma. * Hvartt alvarlegri brögð verða1 að slíteum fjönráðium teonum- únista við muálEitað fnelsins nú í stríðislok verðrnr að sjálfeögðu- ekki isaigrt með meimmi vássrn á þessari stiumidiu. Em Grikklamd er þó eiktei eina lamdið, þar sem komimúnásitar hafa srtofinað til vamdræða og óeirðia nmdir eins og setuliið Hitleins var á brott, án þess að skeyta því nokkru, að herskarar hams eru emn ó- sigraðir við laindamærin. Það var mjótt á mumumum í Beligíu á' dögiumum og eteki þeirra ÞAÐ má segja, að þessar útvarpsumræður séu ójafn Íeikur, þar sem við eigast þrír flokkar á móti einum, en auk þess er ríkisstjórnin svo ný- tekin við völdum, að ekki er unnt með nokkurri sanngixni að dæma hana af verkum henn ar. Afstaða stjórnarandstæð- inga verður því þegar af þeim ástæðum ákaflega veite, eins og landsmenn hljóta að. hafa gert sér ljóst, sem hlustuðu á um- ræðurnar í gærkvöldi. Háttvirtur þingm. Stranda- manna, Iiermann Jónasson, sem talaði fyrir Framsóknarfl. fann mjög að því, að ríkisstjóm in hefði hækkað gjaldahiið fjárlagafrumvarpsins, án þess að ákveða tekjiur á móti við þessa umræðu. Taldi háttvirt- ur þingmaður þessa aðferð ó- venjulega en þó hefur hún ver- ið viðhöfð áður, en þá stóðu flofcksmenn þessa hv. þingm. að henni og þá taldá hann hana ekki aðfinnslu verða. Sýnir þetta hve hv. þingm. er tamt að dæma um mál aftir því, hver hlut á að þeim. Þá lét hv. þkugm. sivo um mælt að tekna megin í fjárl.frv. vantaði iim 40 millj. króna til þess að vega upp á móti vænt- anlegum útgjöldum. U ppbótargr etðsl- urnar Það hefir áður verið á það bent af öðrum ræðumönnum, að á fjárlögunum, eins og þau koma nú frá fjárveitinganefnd er enginn tekjuhalli. Hinsveg- ar er það viðurkennt, að eftir er enn að áætla nokkra útgjalda liði og tekjur á móti þeim, en stærstu útgjaldaliðimir, sem nú emu efltki áærtiaðir, eru gjöld vegna breyttra launalaga og svo uppbætur á útfluttar land búnaðarafurðár. Síðari liðurr inn er talinn nema um 18 millj. fcróna. Það ei furðulegt, að hv. þing- manni Strandamanna Skuli vaxa þetta svo mjög í augum, því að uppbótardraugurinn er hains eigið aifkvæmá. Enginn hefir staðið fastar á því en hann að tekjuafgangi ríkissjóðs væri ár eftir ár og oftast utan fjárlaga — varið í milljónaupp bætur á útfluttar landbúnaðar afurðir. Þá var ekki verið að 1 spyrja um tekjuhalla. Þessi sóun á fé í uppbætur, hefir beinlínis orðið þess vald- andi, að ríkissjóður hefir ekki verið þess umkominn, að greiða 1 upp allar skuldir Sínar og eign ast stóra sjóði að auki. Uppbótargreiðslur á út- fluttar íandbúnaðarafurðir nema nú samtals kr. 29,314, 911,00 og er þó eftir að greiða uppbót á ull og gær- ur fyrir árið 1944. Bændum voru greiddar kr. 4.660 þús. í verðuppbætur á framleiðslu ársins 1940 úr svonefndum Bretasjóði, sem annars gat verið eign ríkisins. Ef ullar og gæruuppbætur, sem eftir er að greiða, nema 5 millj. kr. verða útflutnings upp- bætur af landbúnaðarafurð- um samtals fram að áramót- um um 39 millj. króna. Þá eru uppbætur á útflutning þessa árs áætlaðar inn 18 millj, króna og er hér því rnn að ræða 57 milljónir, sem fara til þessara ráðstaf- ana. Niðurgreiðslur á landbún- aðarafurðum innan lands nema samtals kr. 21,279,763, 00. Þannig að alls verður ur uppbóta súpan um 78 mill. króna. Nú skuldar ríkissjóður um 36 millj. króna. Af þessu sjá menn, að ef ekfci hefði verið fylgt tiílögum hv. þingm. Strandamanna og þeirra Framsóknarmanna, sem fast- ast stóðu fyrir uppbótargreiðsl um til bænda á útfluttar land- búnaðarafurðir, myndi ríkis- sjóður hafa greitt að fullu skuld ir sínar og eignast þar að auki digra sjóði. Og hvað hefir svo orðið af þessu fé? Enginn ber bændum á brýn óhófseyðslu, en óneitanlega hefði fé þessu verði betur varið til stórfcost- legra framfara í þágu alþjóðar við sjó og í sveit, heldur en í einkaeign. Launalögin Rætt hefir verið um það, að í fjárlagafrumvarpi því, er hér liggux fyrir, væru margÍT út- gjaldaliðir, sem hækkaðir hefðu verið, frá því sem fyrr- verand,! stjórn 'hefði lagt táX. Það er engin ástæða tál að deila hún er eigi hér til andsvara, en á fyrrverandi stjóm, þar eð á það má benda, að væntan- leg útgjaldaaukning vegna launalaganna nýju, — líklega um 5 millj. kr. — er ekki ann- að en skuld, sem fyrrverandi stjórn hafðd lofað að inna af hendi, en aldrei greitt. Fyrrverandli (fjármálaráðlh., Björn Ólafsson, lét svo um mælt í ræðu er hann flutti við 3. umræðu fjárlaga fyrir árið 1943 d sameinuðu alþingi hinn 11. febr. það ár, með leyfi hv. forseta „Stjórnin mun hins vegar láta undirbúa launalög með það fvrdr augum, að þau geti feng- ið afgreiðslu á næsta haust- þingi, og mun hún, ef hún sit- ur áfram, láta leggja frv. fyr- ir það þing, svo að losna megi úr því öngþveiti, sem þessi mál eru í.“ Fyrrverandi ríkisstjórn skip- aði nefnd í málið. Hún skilaði áliti og tillögum. Svo kom 'haustþingið 1943. Ríkisstjórnin FINNUR JÓNSSON, félagsmála- og dómsmálaráðherra, talaði af hálfu AlbÝðuflokksins síðara kvöldið, sem út- varpsumræður fóru fram á alþingi í byrjun þessarar viku. Fyrri hlutinn af aðalræðu hans betta kvöld birtist hér i blaðinu í dag, en síðari hluti hennar á jmorgun. dyiggð að þakfca, að þar er nú ekiki 'bflóðnug borgarastyrjöld eins og í Grikklandi. Og til- burði hefir jafnvel heldur ekki vanrtað til þess að leáka sama leikinn í Frakklandi. Það er ekki að furða. þótt 'fcomimúinisrtar hreyki sér í ræðu og riti af baráttu sinni gegn -nazismaiuuin og umhyggju fyr- ir friði, freisi og lýðræði! Upp- reisnin í Grikklandi og óeirð- irnar í Belgíu bera slúkri bar- áttu og umhyggju vott, eða hitt þó heídiur! Finnur Jónsson. i flutti ekki frv. um launalög þrátt fyrúr gefin locfoxð. Svo kom þingið 1944, enn sat sama rikisstjórnin og sýndi ekki launalaga frv., svo einstakir þingm. tóku það til flutnings. Sýnir þetta að jafnvel þeir, sem sízt eru 'gæddir leikni hins æfða stjómmálamanns, geta gleymt gefnum loforðum. Það er ætlun núverandi stjómar, að efna þetta lof- orð fyrrverandi stjómar. Launalagafrumvarpið er bor ið fram á þessu þingi af mönn um úr öllum flokkum, þar á meðal eintun Framsóknar- þingmanni í efri deild. En þrátt fyrir það þótt Fram sóknarmaður sé meðflutnings- maður frumvarpsins mega menn ráða hvilík alvara liggur á bak við flutning þess hjá Framsóknarmönnum, af þeirxi andstöðu, sem afgreiðsla launa málsins sætir nú af hálfu flokksins, bæði beint og óbeint. Efndir gamalla loforða \ Um ýmsar hækkanir til út- gjalda í fjárlagafrumvarpinu má segja svipað og um launa- lögin; þar er verið að efna göm ul loforð. Á hverju alþingi eru afgreidd svo og svo mörg lög, sem kveða á um, að ríkissjóð- ur skuli greiða vissan hluta af framkvæmdum, sem unnar eru d landinu, til móts við bæjar- félög, hrepps- og sýslufélög. Og það er í rauninni skilyrði þess, að unnt sé að lifa menn- ángarlífi í landinu, að staðið sé við þessi loforð. Vegna ófrdðarins hafa ýmsar framkvæmdir einkum opinber- ar byggingar dregizt á langinn og það hlýtur að vera skylda alþingis að.réyna að bæta úr því. I nefndaráláti fjárveitingar- nefndar er getið um nokkrar hækkunartillögur, samtals um 3 millj. 'kr., sem ég hefi farið fram á, að bætt yrði inn í frum varpið. Ég vil gera lítilsháttar grein fyrir þessum hækkunum. Landhelgisgæzlan Ég hefi lagt til, að framlag til landhelgisgæzlu væri hækk að úr 2 millj. kr. í 2,8 millj. kr. Hækkun þessi stafar af því, að fj árhæðin var rangt áætluð í fj árlagafrumvarpinu frá hendi fyrrverandi srtjórnar og nam sú skekkja 800 þúsundum króna. Þá hefi ég lagt til, að til byggingar varðskips verði var- ið 500 þúsundum króna. Er það augljóst mál, að eigi er seinna vænna að hefjast handa nm aukna og endurbætta landhelgisgæzlu, því að nú líður óðum að því að almennar togarveiðar hef j ist hér við land á ný, og er auðsætt, að við eigum eng- anveginn nægan skipastól til að gæta landhelginnar ems og sakir standa — en »tm nauðlyn þess, að gæzlan sé sem fullkomnust þarf ég ekki Frh. á 6. síðu Kjörfundur Kosning á einum presti í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík fer fram sunnudaginn 17. des- ember 1944 í Austurbæjarbarnaskólanum og hefst kl. 10 f. h. Umsóknir umsækjenda og umsaignir biskups eru kjósendum til sýnis virka daga 8.—14. des- ember að báðum dögum meðtöldum hjá Guð- mundi Gunnlaugssyni, kaupmanni, Hring- braut 38. Sóknamefndin Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.