Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpltt 20.45 Erindi: Skipulagn- ing heimsviðskipta H, (Ólafur Bjöms- son). 21.15 Islenzkir nútúna höfimdar: H. K. Laxnes les úr rit- um sínum. Auglýsíð iyrir jólin í Alþýðublað- , ( inu. Kosnaðurinn kemur aftur í auknum viðskipt- um. ________________________ XXV. árgangur. Þriðjudagur 19 desember 1944. tbl 259 Fyrsta skáldsagan um líf og baráttu íslenzku alþýðustúlkunnar Þetta er þriðja bók höfundarms og hin stærsta og veigamesta Saga hans frá 1941, GRJÓT OG GRÓÐUR, vakti mikla at hygli og fékk ágæta dóma. Af þessari nýju sögu verður það ber- sýnilegt, að hér er á ferðinni nýtt og sérstætt skáld. HÚSIÐ í HVAMMINUM iysir ástum, lifi og baráttu islenzku alþýðustúlkunnar úr sveitinni, sem flytur í kaupstaðinn og hefir þessu efni ekki áður verið gerð betri skil en í þessari bók. HÚSIÐ f HVMMINUM, heimilið, sem hún ætiar að skapa með ástvini sínum, unga sjómanninum, er draumur hennar. Mörg heimili koma við sögu og fjöldi manna, aðallega konur. — Her- námi og siglingum á styrjaldartínftun er iýst af þekkingu og skilningi, En hámarki nær sagan í lýsingum af þreyttu móurinni og sáiarlífi kvenna sjómannanna. veröur áreiðaniega einn af fremstu rithöfundum þjóðarinnar. ISRUN Jólabókin setn allir óska sér er RAUÐKA taxm >tfi rw BW C5hervx>let, mödel ’29 til söliu. Hentugur til breyt ingar (setja á pall), — Uppl. í síma 3763 í dag Dreogjaföl Get saiumað nokkra fatnaði með stuttium fyrir vara. Tekið á móiti pötuinum í dag. Drengjafatastofan Laugaiveg 43, II. hæð. Vikureinangrun fyrirliggjandi Vikursteypan Lárus Ingimarsson Súni 3763 NORRÆN JÓL koma úit í dag, falleg að vaaida og fáfet hjá bóksölnm. í iritið skrifa meðal annars: Sveánn Björnsson, forseti ís- lands. Gísili Sveinsson, forseti al- íþingis. Stefán Jóh. Stefánssön aiLþingismaður. Tómas Gnðmiundsson, skáld. Pálmá Hannesson, rektor. Jóihann Bxiem og Stefán Jónsson hafa skreyitt ritið með teikniugum. Myndir eru af öllum þjóð- höfðingjum Norðurlanda, aiuk fjölda annarra ágætra * mynda. Sendið vinum yðar „Norræn jöl“. Það er kærinomin jóla- | igjöf. I Ráítið^verður sent fil félags- I manna næsitu daga. Drengjaföt í dag er síðasti- söludagur. Ennþá geitið þið fengið flestar stærðir af dökkum og mislitum jakkafötum fyrir drengi. Eimn>ig 'blússuföt tflestar stærðir. Drengjafataslofan Laugavegi 43. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, ASal stræti 12 NÁTTKJÓLAR úr Satín Einnig sfórar stærðir. H. TOFT Skólavörðue. 6, — S£mil035

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.