Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19 desember 1944. ALÞYÐUBLAÐIÐ f. Beerum í Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Hreyfill, sírni 1633. •ÚTVARPIÐ: 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr eftir Mozart (Tríó Tónlistarskólans leik ur). 20.45 Erindi: Skipulagning heinis viðskipta, II. (Ólafur Björns son dócenit). 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Halldór Kiljan Laxness les y úr skáldritum sínum. Stefán Þorvarðsson sendiherra verður til viðtals í utanríkis- ráðuney tinu (stj órnarráðshúsinu) á morgun, miðvikudag, kl. 10—12 fyrir hádegi. Stjórnarkosning stendur yfir í Sjómannafélagi Reykjavíkur, alla virka daga frá kl. 4—7, í skrifstofu félagsins Al- þýðuhúsinu. Fornaldarsögur 'Frlh. af 2. síðu. anna: Ingvaxs saga víðförla, ÞáMiuir af Þorlsteini ibæjar- magna, Tóka iþiálttur Tókasonar oig Iieilga þáttur Þórissonar. Síð ast í þessi bindi er viðbætir, og þar í eru Krákiumál, sem er við auki við Ragnars sögu Loðbrók ar, tveir kaiflar úr Ragnars drápu, Braiga hins gamla Bolla sonar, sem ortir eru um efni úr Völsiungasögu1 og tHéðins sögu og Högna, Bjarkamál hin •fornu, sem enu nátengd Hrólfs sögu kraka, og síðast Viðbætur við Heiðreksgáturn'ar í Hervar arsöigu oig Hieiiðreks, sem ekki voru í þeirri -gerð sögunnar, er pren-tuð viar lí fyr-sta bindi. Þá er að lokum í viðbætinum Ei- ríks saga vúðtförla, -sem var stð ast í eldri úítgáfuim Fomaldar sagnanna, en -er nokkuð anmars eðlis en aðrar Fornaldiarsögur, og því höf-ð í viðbæiti. um siðferðislíf Þor og þróttur eftir Ás- mund Guðmtmdsson pró- fessor. Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar. Reykjavík 1944. B ÓK -ÞESSI er ekki mikil að vöxtumi, en íhiúin er auðug að inmilhaldi o-g smekkileg að frágangi. Að stöfninium til er hér um að r-æða erindi, sem höf. fluittti í Alþýðuiskólainum á Eið- um. En þau h-afa vierið endur samin sáðan og eru í fylisita máta rniðuð við daiginn í dag. Aðallega eru þau ætluð umgu tfólki. Ef til vil kann einhver unigur piitur eða sttúlka að huigsa sem svo, að erindi úm .skapgerð o-g si-ðferðiisláf sé held ur d-aufíur lestur, samaniborið við marigt annað meira spenn amdi. En sannleikuriran- er mú saimt sem áður -sá, að margt ungt fólk brýtur töluvert heil- anm um -sjlálft sig, hvað 'það eiigi að verða, hvemig það eigi að skapa sér hamimgju o. s. frv. Handa stórum -unglin-gum er þessi bók tilivaliin. Framsetninig in er láitlaus, en 'smásöigur úr diaglegu lifi og skáldlegar mynd i-r lílfga les-efnið og útsikýra það um.leið. — An-nar-s er ég ekk- ert að fiást um þa-ð, iþótt. ein- hverjir séu til, isem ekki kæra s-ig um bækur handa hugsandi fólki. Hitt er ég viss um, að þeir,. 'sem. lesa þessa bó-k eiruu isinrni, mu-n-u líta líbana einhvern tiíma aftur. Fyrirsagnir -eránd- anna eru full-þurrar, en eri-nd in sjálf lyfit-a huganum oig hlj-óta að vekjia umhuigsum um hioll við fanigseifnd. Sums staðar eru ispakmæili, isem gaman er að imerkj.a váð og líta á aftur. Þessi litla bók endurspeglar h'ollan og drengilagan huigsun arhátt. Hún er raunihæf. og s-nert'ir alls staðar hversdags- Mf mannanna, eins- og það kem -ur fyrir. Frágan'gur, úitlit oig pr-entun er útg. til stórsóma oig igeriir bókina hina -eiguliegustu ií bokaskáp. Jakob Jónsson. LeikföBigin leikrit eftir KaJ Wkmh er hentug og ódýr JóIagJöf Fæst í bókaverzlunum Lelkföng fásf á mnm Sundhöllin verður opin 18. desember til 8< janúar: 18. 19. 20.. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 3. 4. 5. 6. 7. 8. KI. 7,30—12,30 Bæjarbúar 12,30—2 Herinn 2—8 Bæjarbúar — Bæjarbúar — 8—12 Bæjarbúar. 12—2 Eingöngu fyrir karlmenn Lokað allan daginn. Lokað allan daginn. 7,30—12,30 bæjarb. Bæjarbúar 12,30—2 Herinn Herinn 2—8 Bæjarb. Bæjarbúar 8—12 Bæjarbúar. 12- Lokað allan daginn. 7,30—12,30 Bæjarbúar Bæjarbúar -— -2 Eingöngu fyrir karlmenn 12*30—2 2—8 Herinn Bæjarbúar KI. 8—10 Herinn. 8—10 Bæjarbúar Herinn Herinin Herinn 8—10 Bæjarb. Herinn Bæjarbúar Herinn 8—10 . Herinn Bæjarbúar Bæjarbúar allan dá-ginn til kl.8 8—3 Bæjarbúar. 3—5 Herinn.. Opið eins og venjulega. Skólasund h-efjast. Athugið: Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir lokun. Geymið auglýsinguna. Sundhöll Reykfavíkur lorgsaían við Steinbryggjuna, Njálsgötu og Barónsst. Jólafrén og Jólagreniö að verða búið. KaupiÖ í dag svo þiö fáiö eitfhvað Sömuleiðis Jólarósirnar glitrandi og fallegar Einnig KERTASTJAKAR fuglar ®g aörar „fsgúrur“ fyrir börn og fullorðna. ALLT MJ4.fi Nýkomið: ÞiÉair ávexiir: Apricotsur, Perur, Ferskfur, Epli, Sveskfur nr. 3 Gegn afhendin-gu vörujöfnunarmiða no. 3 gefst félagsmömium kostur á að kaupa 1. kg. af rús- inum. Afhending fer fram dagana 19—23. des. OtbreiSið AlbvSublaSiS. Yilkynning frá Tfarnarcafé h.ff.s Aramótadansleikur Þeir, sem vom hjó -oss á gamlársfcvöld í fyrra, oig óska að fá -aðiganig að næsita á-ramótadansiLeik, eru vinsamlegast beðn ir að tilkynna þáttöku sína í skrifsitdfiu vora fyrir næstkom- andi fimmltudagskvöld. — Sómi 5533. Yfarnarcafé h.f. Ronald Fangen: fvær hendar fómar Lástræn skáldsaga um viðkvæm vandamál eftir einn kunnasta rithöfund Norðurlanda Verð: Kr. 28,00 ób. — Kr. 42,00 innb. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.