Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 8
V ALÞYÐUBLAB80 l»riðjudagur 19 desember 1944. ■TJARNAKBIða Tundurspillir (Desfcnoyer) Speimatrwii tmynd oian. sJdp í ífloffca Ba'ndaríkjaama. Edward G. Ro’bi'mson. Gletnm Fcxnd Mangaieíríifce Clhiapman. Sýning kL 5, 7 og 9 _ NYJA BIO Bragðarefirnir „Gög og Gokke (“Jifctbetrbuigs”) 'Fjörug skopmynd me(ð Stan Laurel og Oliver Hardy Sýnd Id. 5, 7 og 9. rr ■ OAMLA Bið « Gullþjófarnir (Jaokass Mail) Wallace Beery Marjorie Main J. Carroll Naish Sýnd 3d. 5, 7 og 9. Böm iaman 12 ára fa iekki aðgang. Falleg og kærkomin J o I a g j ö f Þér fáið stóra, steypta veggmynd af Sigurössyni beint af verkstæðinu hjá mér Skólavörðustíg 42. Vagn Jóhannsson. PESi 06 MAJA JÓLAGJAFIR Fyrir dömur: Fyrir iierra: Undirföt Náttkjólar Náttjakkar Nærföt Sokkar Vasaklútar Vasaklútamöppor Greiðslusloppar Hálsklútar Töskur Veski Hanzkar BaUtösknr Púðurdósir Snyrtivörukassar Allskonar snyrtivörur o. m. m. fl. Sloppar Skyrtur Slifsi Náttföt Sokkar Vesti Bridgeblokkir Seðlaveski. Hanzkar Snjrrtivörukassar Ennfremur: Drengjaföt Telpukjólar o. m. fleira faUegt fyrir bömin Höfum tilbúinn fatnað, þ. á. m. tvöfaldar kven- kápur, telpukápur og karlmannafrakka í miklu úrvalL Á fólabazarnum fáiö þér fallegt úrval af leikföngum Ingólf sbúð Hafnarstræti 21 Simi 2662 Jélablað Spegilslns kemur úl I dag, 40 Þ U S U N D 0 G EIN N ÖT T Hin sígilda þýðing Steingríms Thorsteinssonar. Skrautútgáfa með yfir 300 myndum. Tvö bindi af þremur komin út. Bæði bindin fást ennþá í vönduðu skinnbandi. ÞÚSUND O G EIN NÓTT er löngu viðurkennd sem einn af fegurstu gimstednum heimsbókmenntanna. Hún er lesin af öllum þjóðum. kynslóð eftir kynslóð. Enginn má vera án hennar. Ungir og gamlir eru jafn hugfangir af henni. Svo, heill- andi bók er Þúsund og ein nótfc. Fyrsta bindið er alveg á þrotum, og er því nauðsynlegt fyrir þá, sem eignast ætla allt verkið, að kaupa það stzax. Hugsað heim ritgerðasafn eftir frú Rannveigu Þorvarðardóttir Schmidt. — Frú Rannveig, sem er Reykvíkingur, hefir verið lang- dvölum erlendis. Hún var mörg ár ritaxi íslenzku sendisveitarinnar í Kaupmannahöfn, en er nú búsett í Bandaríkjunum. Hún hefir ritað f jölmargar greinar fyrir blöð og tímarit og haldið erindi og fyrirlestra um ísland í Bandaríkjunum. Halldór Kiljan Laxness ritar formála. — AtU Már hefir gert teikningar í bókina. Aðrar úlgáfubækur Reykholts eru: Siðaskiptamenn og frúarstyrjaldir, eftir SVERRI KRISTJÁNSSON sagnfræðing. Vel rituð og fróðleg bók. O G Saður með sjo, , Ijóðabók eftir hið unga, efnilega Ijóðaskáld, KRISTINN PÉTURSSON. /_____ r______/ BOKAUTGAFAN REYXHOLT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.