Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Skrautútgáfa á hinu undurfagra og vinsæla þjóðkvæði með fall- egum heilsíðumyndum eftir Fanneyju Jónsdóttur. Þetta er bók, sem hvert einasta bam hefur var- anlega ánægju af. Bakkabræður Þjóðsagan af Bakkabræðrum með skemmtilegum myndum eftir Fanneyju Jónsdóttur. í þjóðkvæðunum og þjóðsögunum speglast þjóðarsálin bezt. Gerið bömin handgengin þessum merka menningararfi. — Gefið þeim Ólaf Liljurós og Bakkabræður Bókaúfgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar a Vantar til þess að bera blaðið til áskrifenda í eftirtöld hverfi: Hverfisgötu Bræðraborgarstíg og Sólvelli , Lýðveldishátíðarkvikmyndin er nú að mestu fullgerð --- ♦ ----- Hún var sýnd gestum á sunnudaginn Asunnudagskvold- IÐ efiidi þjóðhátíðar- nefnd til sýningar á kvik- mynd þeirri, sem nefndin lét taka í sambandi við lýðveld isstofnunina í vor. Var mynd in sýnd í hátíðasal háskólans og var ríkisstjóminni, alþing ismönnum, starfsfólki alþing is og fleirum boðið á sýning una. Myudina tóku þeir Kjartan Ó. Bjlamásoin', Vigfús Sigurgedrs son Oig Ed'varð Sigurgeirsson. Frá því sniemma í sumar hef ur sitiö'ðugt verið unmið að mynd inmd og er nú að mesifeu lokið við samBeitnimigu hennar, þó eru nok'kráæ þæltitir hennar eibki fuM igerðii- emmiþá. Hefiur þetta ver ið geysiimikið verk. otg má til dœmis nefna það, að um 10 þús. samisetningar hafa verið gerðar á myndinni einis oig hún er nú. Eánis oig áður hefur verið get ið, verður myndin send til Ame ríku og verða þar seitltir í hana textar og hljómleikar, en eins og hiún var sýnd á sunnudaigs fcvöldið, er hún þögúl. Myndin er öill í eðlilegum lit uim og sumiir kaflar hennar dá- samilieiga fagrir. Hetfslt hiún á því að sýnt er bánugjálfiur við strendur landjsins. Þá eru nokkr ar mymdir frá Vestmannaeyj- um og fuiglalífinu í björgunum. Ennfremur eru mynddr víðsveg ar að af landinu, atf ýmisum isöguEftiöðum, svo sem HóQium í Hjáltadal, Riatfmseyri, Hrauini í Öxnadai, þá ýrnsar Landlags- myndir, frá Hvalfirði, öræfum oig hveraisivæðum, Mývatni, Ás- byrgi,. Goðatfossi, GuLlifoissi otg víðar. Einnág eru sýndai’ nokkr ar myndir úr atvinnullifi þjóð- arinnar til sjiávar oig svteita. Þeitta er einis fconar fomsipil að sjáitfri lýðveldismíynddnjni, sem íheíst með þjóðaratkvæðaigreiðsl unni hér í Rieytkjiarvík, þá’ er sýnd kjörscikn á einium stað, þar sem 100 % varð við bosmánjg iuna. Þá er 'sýndur fundur í sam einuðú alþingi lll6. júní. Fólkið byrjiar að streyma á Þinigvöll 16. jiúrá qg slá upp tjaldbúðum, Eákur lúð'ur á Þinigvöll. Alþimg ismenn og rikisstjóri igamga frá aljþingislhiúsiniu að standmynd Jóns Sigurðssonar á Auisturvelli og forsetá sameinaðs alþinigis laggur blómisiveig við fátstaLl isityittunnar. Um miorguniimy 17. jiúná. ÞimgvölLur 17. júní. Ýms ar myndir frá ÞinigveLLi, fólk (streyimiir niður Almamnagjá. AL (þingismienin, ríkisistjíóri og bisk up í fararbroddi, ganga á Lög- berig. Athöfinin hefst Hýnd er 'öLLi aitih'ötfnin að Lögbergi, for- isetakjörið, ræðiuhöLd öii otg iþeg ar fulltrúar eriendra rákjia flytja kveðjurnar. Þá ér sýnt frá pall inium váð Famgbrekkiu, ræðu- LiöLdiin þar, söngkórinn, lúðra- isveitin, Leiktfimisýningin o. fl. 18. júní. Skrúðgangan frá hó iskólanum og þegar manmtfjöld ánn hyllir fonseítiami fyrir fram an alþinigiskúsið. Ræða forseta oig íbrmanna iþimgtflokka stjórn miálatfliokkannia fyrir utan stjóm arráðlshúsið; skrúðganga íþrótta Ifóiksins auður á íþrótitavöli og að ©rndinigiu veizian að Hótel Borg að kvöldii hins 18. júnd. Þar á etfitir koania svo nokkrar Landiagsimyndir oig endar mynd in á Llíkam hátt ag hún byrjar, með því að öldurnar gjáiifra við istrenctur landlsins. EiÉs og áður er sagt, veröur myndin send til Ameríku o.g Iþár verða texitar seittir inn á hana isvio og hLjómlieikar há- tfíðarinnar. Er hún atftur vænt- anileg að vori. Sýninig myndarinniar tók um 1 V'i kliuikkustu'nd oig tófcst hún mieð ágaetium. álfsýBuWalð. — Síms 4900. Myndarleg úfgáfa Forna á Forn- aiarsigum NorSurlanda Þriðja og sföasta bmefiS út í gær « Hinni NÝJU ÚTGÁFU á Fomaldarsögum Norður- landa, sem Bókaiitgáfan Forni hóf í fyrra haust er nú loMð. Þriðja og síðasta bindi kom út í gær. Þetta er ákaflega vönd uð útgáfa, enda hafa margir á- gætir smekkmenn á bækur og fræðimemi fjallað um hana. Bindin eru eins og áður segir þr jú iað tölu en í heild er útgáf an um 1250 blaðsíður. Eru ritin prentuð á ágætan pappír og prentun þeirra mjög smekk- leg. Band bókanna eru mjög vandað. Þrír fræðimenn haf a séð um efnilslaga útgáfu siagraamina, Bjarni VíiLhjálmisison cand mag., Guðni Jónsson magisiter og Kriatjtán' Eldjárm maigister. Guðni Jónlsson hetfiur ritað fbr tmála fyrdr öLlum bindunium en Kristján Eldjárn valið mynd- ,irna,r o.g nitað skýrinigar við þær. FormáLar Guðna Jónsison ar eru mjlög skýrir og fróðlegir og því mikill feniguæ að þeim. Mjög margar myndir enu í rit- uium, -en jþær eru atf merkum tforinileifaifiundum er fiundist haifa víða um Norðurlörad, minjar frá Viíkinigaöld. Annað bindi Fornaldarsagn- ánna, sieim út kom fyrir mán-’ uðli isiíðan hefiur inni að halda m. a. Göngu-Hróiltfssögu, Frið þjófisisögu frækna, Þorsteins söigu Víkinigssonar, Háifs sögu og HáL.fsrckka, Ásmundar sögu kappábana, Sturlaugs sögu istartfssama, Sögubrot aí forn- ikonjungum ,í Dana- og Svíayeldi og Bósa saga og Herrauðs. Ýf- ir isöguupphöfium eru motaðar Ifcil skrauts myndir af gulLhom lUOTim er fiundust við Gallehus á Suður-JótLandi, en þau eru talin frægust allra fernminja sem fundiist hatfa á NorðurLönd um. í þriðjia bindiíru eru Iþassar söigur: Gautrebs saga, HróLís saga Gautrekissoraar, Egils saga einhanda og Ájsmumdar Ber- serkjabama, Háltfdánar saga Ey- stieinssonar, Hálfdánar saga Brönutfóistra, HjáLmþés saga og Ölivis, Illuga saga Griíðartfóstra. Og enmfreanjur f jórar söigur, er ekki hatfa verið 'préntaðar í eMri útgáfum Fornaldarsagn- Vxh. 6 7. sáSu. Þriðjudagur 19 desemher l,9ffl» Kýr siarfsmaSur við danska seudiráðið hér Anker Svart, sem sfarfað hefur al undanförnu við danska útvarpi í London NÝLEGA hetfur danska sendiráðið hér ráðið til sín nýjan starfsmann, að nafni Anker Svart, og er hann kominn hingað til lands fyrir um viku síðan. Muu hann hafa á hendi ýmis störf hér við sendiráðið og meðal annars mun hann taka við störfum Ole Killeritíh blaða fulltrúa, sem nýlega hefur látið af störfum við sendiráð ið. í gær áttu iblaðamenu viðtaiL við Ankier Svaxt í daniska ræð- ismanmisíbústaðnum og sagði hamm þeim meðai aun.ars frá bar áttu dönisku þjóðarinjnar á yfinstamdandi stríðsárum og hinni bnenniandi frelisiiisþná og, vilja þjióðariín'nar tiL þeiss að brjótast uncian yfirráðum og toúgun inazista. Enratfremur ræddi Svart nokk uð starf danska frelsisráðsins, en það var stofnað seámt á ár iintu 1943, eða eftir hinar mifcLu óeirðir, sem urðu á Danimörku í áigúst það áæ. Þá ræddi hann og umi þátt Leynibliaðanna dönsku og bar- átitu þeirra gagn mazisitium og donslkum quislingum og hinn vekjandi mátft blaðanna á' frels ishug djönsku þjóðarinnar. Taldi hamn að uim 400! leyniblöð hetfðu verið gefin út og sum þeirra í mjög stórum upplögum. Aniier Svart kom til Eng- landis í febrúar 1940 og stundaðá. nám við Sheffield háskólann- og lagði aðallega stund á tungu- imiál, ensku, þýzku og frönsku. Efitir að hanm lauk prófi við Iþann iskóla stiundaði hann fcennslu um sfceið, en haíur und lantfai’ma 18 mánuði stamfað við tíanska útivarpið í Londom. Fremur !ítll sékn í prestskosn ingynn i 4306 kutu af 7346, sem voru é kjörskrá F .REMUR lítil sókn- var í prestkosninigunium í Hall- g|rím9S'.ókn á su.nnudaginni. Stóð kosningim frá kl. 10 f. h. og til miðnættis. Mest var sóknin um. ikvöldið. Á kjörskránni vöru 7346 manns, en aðeins 4306 neyttu aftkvæðisréttar síns. j Atkvæði miunu vefða taliin ó ifimmtudaginm kemur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.