Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 3
3»riðjuAagiir 19 desember 1944. ALÞYÐUBLAÐIÐ JP Sfeftimus segir; Óvæntir viðburðir á veslurvígslöðvunum: Landamæradeilur Póiverja og Rússa eiga að bíða ófriðarloha Stjórnar vörninni byrjað stórsðkn við Befgfu og landamæri Luxemburg Hlodiges hersihclfðinigi, (itii hægri á imyndinni), yfirmaíkur fymsta ihers Bandaníkjaimanna á' vestiirvígistiöðvuniuimj, ivarð fyrstur til aö brjóitast inn yifir landaimæri Þýzkalands í haiuisit. (Það voru Jhersveitir (hanis, sem rláhu Þjlóðverja auisitiur yfdr landamæri Belgíu og tókiu Aaohen. En nú reynir einnijg á hanin d vöminini. Á myndámii sésit Oimar Bradiey hiersthöifðingi vera að sæma Hodgies heiðíursmeríkíi fyrir afrek hanis á Aaohenwígstöðvunium. Borgarastrí^ið í Grikklaíidis Brefar hafa tiú ruff veginn milli Piræus o§ Aþenu ■ _... • Skæruliðar kveik|a i fatrígeisi í Afþeuu BARDAGAR blossuðu aftur upp í Aþenu í gær og var frá því skýrt í fréttúm frá London í gærkveldi, að hersveitir Bret'a hefðu að mestu lokið við að ryðja veginn þangað frá Piræuis, 'hafnarborg hennar. Harðir bardágar nrðu einnig í Aþenu og náðu Bretar þar þremur þýðingarmiklum hæðum á sitt vald; en vörn skærulið- anna (var tenn sem fyrr hörð. Bandaríkin vilja óháð Pólland, en engin landamsri á- byrgjasf nú ^TETTINIUS, utanríkismála k-" ráðherra Roosevelts, birti í gær yfirlýsingu um afstöðu Bandaríkjastjórnar til deilu- imála Rússa og Pólverja. Sagði bann, að hún vildi styrkt og ó- ]háð lýðræðisríki í Póllandi að styrjöldinni lokinni og fullt Ærelsi fyrir pólsku þjóðina til að ráða sínum innri málum; en teldi, að allar deilur um landa- mæri, hennar sem annarra, ættu að bíða þar til stríðið væri á enda. Stettinius sagðd, og vitnaði í því sambandi í orð fyrirrennara síns, Churdell Hull, að þetta þýddi ekki, að Bandaríkin væru þvi mótfallin, að samkomulag næðist ium viss atriði nú þegar, sem verða mætti til þess að styrkja samheldni bandamanna og stríðsátak- En Bandaríkin vildu ekki ábyrgjast niein ákveð in landamæri fyrr en þau al- þjóðlegu samtök hefðu verið upp byggð, sem fyrirhuguð væru til að tryggja friðinn að stríðinu loknu. FREGN frá London í gær- kvöldi hermir, að brezkar Eancasterflugvélar hafi í gær gert mikla árás á höfnina Gdynia við Eystrasalt. Rússar vfð landamæri Tékbóslóvakíu að sunnan á löngu svæði Ijn* REGNIR frá Moskva í gær herma, að Rússar séu nú komnir að landamærum Tékk- óslóvakíu á 112 km. löngu svæði norðaustur af Budapest og komnir yfir þau á nokkrum stöðum. Hafa þeir um helgina sótt £ram í þessum landamærahér- luðum Ungverjalands að norð- an, en lítið verið barizt í Ung verjalandi annars staðar. Skæriuliðarnir réðuist í giser á eiitit fangelsið í Aþeniu, þar sem meðal annaira griískir kvisling a|r báða dóms, oig kve(iktai í fangelsinu. Eangamir voru eft ir árlásina sagðir á valdi Breita. I - • ; Þlá gerðu skæmliðarnir einn ig árá's á aðalstöð brezka fliug- hersins í Aþenu í gaer; en jþeiinrí árá^ var hmndið. Viðræðiur hafa hailJdið áfram ium helgina milli Bnetta og I grískra stjórnmélamanna, fyrsit log fnemisit Papndneooxs fonsæfis ráðherra og Damaskmos enki biskups, iumi möguleika á sátt- (um með því, að erkibiskupinn yæði gerður að ríkisstjóra þar ítil ákveðið væri með frjáilisum kosningum, hvont. landið skuli fnamvegis vena konunigsdæmi eða lýðveldi. Hefir erkibiskup inh tjáð sig neiðubúinn til að itaka við ríkisstjóravaildi, ef það geti leiitt til sáltita oig samstjórn ar á ný. En Papandneou hefir lýsf yfir, að stjóm hans miuni ekki leggja slíka lausn málanna til við Georg konung; hins viagar muni hún láta það a£- ' skiptalaust, að einstakimáð- herrar eða forystumenn flokk anna fari þess á lieit við komiung inn, að hann víki sæti til þess að hægit sé áð reyna slíka leið út úr því öngþveiti, sem nú rík ir,- ■ , ' Á £ iA Herra snyrtivörukassar fyrirliggjandi. Heildverzlun Árna Jðnssonar Aðalstræti 7. Sími 5805. Hafa þegar brotizt inn yflr þau á ný á þremnr sföðuns Fyrsfi hor Bandaríkjamanna undir stjórn Hodges I harðri varnarbaráttu JÓÐVERJAK hófu á sunnudagsmorgiminn heiptaríega *■ gagnsókn á vesturvígstöðvunum, á mn það bil 100 km. löngu svæði, norðan frá Aachen og suður að Luxem- burg, eða meðfram öllum austurlandamærum Belgíu, þar sem fyrsti her Bandaríkjamanna, undir stjóm Hodges hers höfðingja, er fyrir. Viðurkennt var í tilkynningu frá aðalbækistöð Eisen- howers síðdegis í gær, að sókn Þjóðverja væri xnögnuð og að þeim hefði tekizt að brjótast inn yfir landamæri Belgíu og Luxemburg á ný á þremur stöðum og hefði þeim miðað mest áfram á miðju sóknarsvæðinu, ráttina til Malmedy. En tilkynnt var jafnframt, að fregnir af mótráðstöfunum band'amanna myridu ekki verða birtar fyrst um, sinn, með því, að þær gætu orðið Þjóðverjum að gagni í sókn þeirra. Hifler aftur í fréttum Tekið var fram í fregnum frá London í gærkveldi, að þetta væri langmesta gagnsóknin, sem Þjóðverjar hefðu hafið á vesturvígstöðvunum síðan bandamenn gengu á land í Nor- mandie í sumar, og er talið lík- legt að Þjóðverjar ætli með henni að gera úrslitatilraun til þess að stöðva innrás handa- manna í Þýzkaland á þessum vetri og draga stríðið þar með á langinn. Jafnframt sókninni var hafinn mikill lofsöngur á ný um Hitl- er í þýzkum blöðum og þýzku útvarpi á sunnudaginn og í gær, og var sagt að hann hefði undir búið sóknina undanfamar vik- nr og mánuði. Með henni væri öllum þeim svarað, sem verið hefðu að spyrja um það, hvar Hitler væri. Gagnsóknin Gagnsóknin hófst með ógur- legri stórskotahríð og loftárás- um. Voru á sunnudaginn 500 þýzkar flugvélar á lofti yfir á- rásarsvæðinu og hafa Þjóðverj ar aldrei haft eins margar flug- vélar í elddnum á vesturvig- stöðvunum síðan bandamenn gerðu innrásina. Jafnframt létu Þjóðverjar fallhlífarsveitir svífa niður að baki vígstöðvum Bandaríkjamanna og skrið- drekasveitir ryðjast inn í víg- stöðvar þeirra að framan. En hersveitir og vígvélar von Rundstedts, sem stjórnar sókn- inni, fengu strax varmar viðtök ur. Sögðu fregnir frá London í gærkveldi, að fallhlífarsveitirn ar að baki víglínu bandamanna hefðu flestar verið teknar til SéknarsvæðiÖ Það er mieðfram ölium austur landamiæruim Beligíu, norðan tfrá' Aachen og suður á móts við Luxemburg (neðst á kortinu), isem Þjóðtverjar sækja nú fram. Sjálfir hefðui Bandaríkjamenn ekki misst nema 33 flugvélar í loftorustunum. Stórviðburðir hafa ekki gerzt annars staðar á vesturvígstöðv- unum um eða eftir helgina. Níundi her Bandaríkjamanna, sem Sækir fram norðan við Aachen, tók í gær tvo smábæi, og þriðji herinn hélt áfram sókn sinni inn í Saarhéraðið. En suður í Elsass veitti Þjóðverj- um betur í gær og urðu Frakk- ar að hörfa þar lítið eitt í grend við Colmar. RETAR hafa lagt tundur- duflum úr lofti víðsveg ar á Oslofirði. I fanga, 108 þýzkar flugvélar hefðu þegar verið skotnar nið- ur og 79 skriðdrekar eyðilagðir. B

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.