Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagor 19 desember 1944. ALÞYÐUBLAÐIÐ BCKIN U M Mun vera eiff merkilegasfa rif um manninn Rit þetta kom fyrst út í Berlín 1939 , kom' ^ "" . ' W. I }:W§ mm . og hefiir síðam í ársbyrjun 1943 kom- ið út í tveim geysistórum upplögurr \ K •“ |ygp^ \ í Ameríku, en þar dvelst Dr. Kahr & nú. Fyrir milligöngu íslenzku séndi- sveitarinnar í New York hefur hann. gefið leyfi til þess að bókin kæmi út hér á landi og léð útg. allar frum- myndir sínar yfir 500 talsins, til þess að gera eftir þeim myndamót. Ritic j er í 10 aðalköflum, sem skiptast í fjolda smærri kafla og er efni þeirra eins og hér segir: 1. kafli:Frumurnar. — Konueggið: frjógvast. — Fósturfræði. 2. kafli: Bemagrindin, brjósk, fita og tengivefur. Tennur. 3. kafli: Vöðvarnir (sjálfráðir og ó- sjálfráðir. Þreyta. Dauðastyrðn- un. Hvíld. Þjálfun o. fl.). 4. kafli: Blóðrásin (Bygging hjartans, starfsemi þess og rafmagn.' — Æðarnar Blóðþrýsting- ur. Æðakölkun. — Blóðið, litarefni þess og storknun. Blóðsjúkdómar). 5. kafli: Öndunin. (Súrefni, köfnunarefni og kolsýra. — Neföndun. Lungun. Raddfærin): 6. kafli: Meltingin. (Matarefnin: — Munnvatn og kinging. — Sköpulag magans og meltingar- safi. — Starfsemi lifrar. Gall og gallsteinar. — Briskirtillinn. Gerð og verklag þarmanna. — Hægðir og hægðaLeysi). 7. kafli: Næringin. (Efnaskipti. Næringargildi matarins. Næringarþörf. Máltíðir. Sérstakt mataræði. Lýst algengustu matréttum, hollustu þeirra og næringargildi, t. d. brauði, osti, mjólk o. s. frv. — Kúamjólk og konumjólk. — Steinefni matarins. — Hráefni. Kjöt og júrtafæða. — Vitam. — Kaffi, te, tóbak og áfengi. — Hungur og þorsti. — Líkamshiti. .— Klæðnaður. — Hormónar." Þvagið og starfsemi nýrnanna). 8. kafli: Taugakerfið. (Taugar og taugafrumur. Ósjálfráða taugakerfið. Heili og mæna. — Taugakerfissjúkdómar, t. d. ristill, mænusótt, stjarfi, heilablóðfall o. fl. — Svefnogsvfn- leysi. —Svæfingar og deyfingar). 9. kafli: Hörund og skynfæri. (Gerð hörunds og hára. Fingraför. Hærur. Sviti. Vitamínfram- leiðsla hörundsins, Sólböð. Ýmsar húðskynjanir. Smekkur. Þefskynjan). — Eyrað. Jafn- vægisstjórn lákamans. Svimi. Sjósótt. Daufdumbir. Heyrnarskynjanin og sköpulag heyrn- arfæranna. Augað. Sköpulag þess og sjónsjónskynjunin. Nær- og fjarsýnir. Náttblinda. Það, sem augnlæknirinn sér með augnspeglinum. Litaskynjan og litblinda. 10. kafli: Kynferðislíf. (Eistun. Sæðið. Innvortis kynfæri konunnar. — Tíðir kvnna. Frjóvgun. Þungun og barnsfæðing. Allsherjar áhrif hormóna úr kynfærunum. Áhrif heiladinguls á eggjakerfin. — Kynferðiseinkenni karls ogkonú. Geldingar. Yngingar). Bókin verður 1000—1200 blaðsíður í stóru broti og öll prentuð á myndapappír. Ritstjóri verksins er dr. Gunnlaugur Claessen, en samstarfsmenn hans við þýðinguna eru læknarnir Guðmundur Hannesson próf., frú Kristín Ólafsdóttir, Theódór Skúlason, Ól. Geirsson, Jóhann Sæmundsson og dr. Júl. Sigurjónsson. Hér er ekki um að ræða lækningabók í venjulegri merkingu, heldur fyrst og fremst iiin mannrnn, Þetta mikla vísindarit er eiirstakt 1 sinni röð. Fyrst og fr-emst íyrir það, hve auðskilið það er hverju mannsbarni. Bókin um manninn kostar í ensku útgáfunni, sem er um 200 síðum styttri en sú íslenzka, kr. 100,00 en ísienzka útgáfan aðeins kr. 150,00 í eins bandi. Hér er því um að ræða alveg einstakt verð á* íslenzkri bók. VSsSsicSá iiútímaits hafa sannfært meon um giSdi þekkingarinnar ffyrir veSSÉSara ©g hreysfi. Harningja yðar og fjölskyldu yðar getur oltið á þvíað þér kunnið jafnvel skil á sjúkdómum yðar og heibrigði. d.GJ5 t I4a*«*í i t> n W-í* ® Bókin um mannin er nauðsynleg á hveriu heimili. Áskriftarkort í öllum bókabúðúm. Bókasaín Helgafells, Garðastræti 17 Undirritaður óskar hérmeð að sér sé send BOKIN IJM MANNINN er hún er fullprentuð. Verð: heft 125,00) Rexin 150.00 Skrautbundin í skinn 200.00. — Undirstrikið þá gerð, er þér óskið. Nafn ............................................ Heimili .........................................

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.