Alþýðublaðið - 11.01.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1945, Síða 1
Útvarpið: títraxv^tújómBréítr * iffi. 2í®„fi® Lestur ísleudinsa- sagna. aiiíí® Frá itlisdHm í(Bj. FrannsoB.), XXV. FimmtiiMiagnr 11. ia&éwe 1945 tbl. 8 5. siðan ílytur í dag síðari hluta viðtals Eric Johustons við Jósef Stalín. fr„ frá ísamitiiiganefnd utahríkisvillskipta unt Lágmarksvtírð á nýjum fiski ®» fL Samkvænat fyxinrflælum líkisstj ómariimar tilkynriist eförfataaidi: 1. Frá kl. e. íh,, niiðvikuaaginn 10. januar, 1945, «er llágmafksverð á rfiski, sem seldur er nýr á dop til :út- , fiutnings, oto sem hér segir: IÞorskíxr, ýsa, upsi, llanga, sandkoli ókausaðut ........ kr. 0.52 per kílé' haasaður .......... — i0-67 — — Karfi: $■', ■«rr. i' '• ' óhausuð' ............. — (.0.30 — — óhmisaður ......... — 30.15 — —• Keiia: • ;J. ihausaður ......... — 0:20 — — , íxausuð ............ — Æ;38 — — Sköttíbörð ............ — 0.37 — — Stórkjafta og langlúra . - — 0.89 — — FlatfiSkur annar en sand- koli, stérikjafta og langiúra .......... — 1-77 — — Steinbítwx (í nothSefu á- standi) óhausaður .. — 0.30 — — JHrogn (í góðu ástandi og '! | ; ;yi jjj;5 \ ósprungin., í um 14 j \ enskra punda pokum — 0.89 ■•— Háfur.................. — 0.15 — — 2,. Af verði þessu sfculu fisfckaupendur greiða seljend- um við móttöku fiskjaíins eftirfarandi verð: Þoiskur, ýsa, upsi, langa, sandkoli ^ óhausaður ........ kr. 0.45 per kíló \ hausaður ........ — 0.58 — — . .A lv\|Í óhausaður.......... — 0.13 — — hausaður ..... — — 0.17 — — Viðgerðarverksfæði I V V- Keiia: óhausuð ............ — 0.26 — — hausuð ............ —- 0.33 — — Skötubörð ...........:.. — 0.32 — -— Stórkjafta og langlúra . . — 0.77 — — Flatfiskur annar en sand- koli, stórkjafta og * langlúra .......... — 1,54 — — Steinbítur (í nothæfu á- standi) óhausaður .. — 0.26 — — Hr©gn (í góðu ástandi og ósprungin, í um 14 punda pokum) .... — 0.77 — — Háfúr ............... _ 0.13 — — 3. Eftirstöðvarnar greiðir fiskkaupandi til þess lögreglu- stjóra, sem afgreiðir skipið til útlanda ásamt öðrum lögleg- .um gjöldum. Fyrir fé þessu gerir lögreglustjóri skil til ríkis- sjóðs á venjulegan hátt. Mismuninum milli fiskverðs og útborgunarverðs verð- ur úthlutað meðal útvegsmanna og fiskimanna til þess að tryggja jafnaðarverð á hverju svæði. 4. Afgreiðslumaður fiskkaupasMps skal senda Fiski- málanefnd í síðasta lagi sex dögum eftir að fisfckaupaskip hefir verið afgreitt til útlanda sundurliðaða skrá um fisk- kaupin og skal þar tilgreina: 1. Nöfn fiskseljanda 2. Nöfn fiskiskipa, er selt hafa fiskinn. 3. Magn fisks og tegund fisks sundurliðað eftir verði. 4. Heildarverð. 5. Verð á fiski til hraðfrystihúsa verður það sama og ver- ið hefir eða jafn hátt og útborgunarverð á fiski í flutninga- akip, eins og að framan segir. Eigendur hraðfrystihúsa skulu senda Fiskimálanefnd vikulega skýrslu um fisfckaup frystihússins sundurliðaða á sama hátt.og fiskkaupendur sem segir hér að framan. 6. Landssamband ísl. útvegsmaruia ákveður hvar fisk- kaupaskip skuli taka fisk hverju sinni. 7. Útflutningsleyfi á nýjum og frystum fiski eru bundin því skilyrði að framangreindum ákvæðum sé fullnægt. Reykjavík, 10. janúar 1945 SsmniDganefnd Oianríkisviðskipta fll SðlU. Upplfsmpr á Hverfisgötu 62 Mgreiðslusfúlka Cbuffet-dama) óskast nú þegar í Tjarnarcalé. Herbergi fylgir. Upplýsingar í skrifstofunnl Egill Benediktsson. Afgreiðslustörf Stúlka vön afgreiðslu í matvöruverzlun getur feng- ið atvinnu nú þegar. Gott kaup. Skrifstofan Skólavörðustíg 12 Uppboð Hver getur leigt ungum reglusömum rafvirkja 1—2 herbergi og eldhús. Einhver fyrirframgreiðsla og vinna við rafmagn getur komið til greina. Upplýsingar í Verzl. Raf- all. — Sími 2915. Húsnæði Opinbert uppboð verður haldið hjá Vélaverkstæði Sig urðar Sveinbjörnssonar Skúla túni 6, laugardaginn 13. þ. m. kl. 1.30 e. h. og verða þar seld ýmis bílaviðgerðartæki, þ. á. m. fræsivélar, borvélar tékkar, rívalar, suðutæki og snittverkfæri, .smiðja o. fl. _ Einnig verður seldur 1 otto man, Greiðsla fari fram við ham arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Félagslíf. AÐALFUNDUR Sálarrannsóknarfélags íslands verður haldinn í Guðspekifé lagshúsinu í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og frásögn um látinn hermann. Ársskírteini afhent í Bókaverzl un Snæbjarnar Jónssonar og við innganginn. Handknattleiksæfing karla í Austurbæjarskólanum í kvöld kl. 9.30.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.