Alþýðublaðið - 11.01.1945, Qupperneq 7
ny !>: i*
SPlssffijaíudagtu* 11. janúar 1945
j Bœrinn í dag.
36®»terlæknir er í Læknavarð-
aiofunni, sími 5030.
N«turvötrður er í ReykÖavíto-
WErapóteki.
líaeiturakstuir arjnast B. S. R.
aáBtó 1720.
ÚTVARPIÐ:
8.8® Morgunfréttir.
112.10—13.00 Hádegisútvarp.
(£.8.30 Dönskukenrisla, 1. flokkur
g.9.00 Eriskukennsla, 2. flokkur.
99.25 Þingfréttir.
919.35 Lesin dagskrá næstu viku.
dO.O® Fréttir.
80.2® Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stjór*
*r: a) „Die Felsenmiihle eftif
Reissiger. b) Krolls Ball-
klange eftir Lumbye. c)
,J3xtase“ eftir L. Ganne.
d) ,, Kampa vínsgaloppaði ‘ ‘
eftir Lumbye.
SSiÆS! Lestur íslendingasagna (dr.
Einar Ól. Sveinsson háskóla
bókavörður).
HlJltf Hljómplötur: Leikið fjólr-
hent á píanó.
Frá útlöndum (Bjöm Franz
son).
:*1.5® Hljómplötur: Ria Ginster
Byngur.
2a,M Fréttir.
Dagskrárlok.
Mespirestakall.
Börn, sem fermast eiga á pessu
Sri eru beðin að koma til viðtals
í Hljómskálanum við Tjömina á
Slaugardaginn, kl. 4 e. h.
Jón Thorarensen.
JÞess skal getíS
að allar myndimar, sem birt-
Kisit frá fimmtíu ára leikafmseli
Gunriþórunnar Halldórsdóttur voru
áeknar af Vigni ljósmyndara, svo
tog aðrar myndir, frá Leikfélagi
Steykjavíkur, sem birtst hafa í blöð
unum í vetur.
Fermingarbörn í Hallgrímssókn.
Fermingarbörn sr. Jakobs Jóns
aonar eru beðin að koma til við-
íals í Austurbæjarbarnaskólanum
£ dag kl. 5 e. h. Fermingarböm
«r. Sígurjóns Ámasonar eru beð-
in að koma á föstudaginn kl. 5 e.
fo. á sama stað. (Haustfermingar-
börni ganga til spuminga ásamt
hinum).
y&S gefnu tilefni
skal það tekið fram að Ásgeir
Júlíusson og Atli Már sáu um
(Skreytingu og litaval inisarihúiss
í Ráðhúsi Hafnarfjarðar.
iHJömaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofuin
sína ungfrú Þóra Haraldsdóttir,
Hringbraut 153 og Guðmundur
Jónsson söngvari, Öldugötu 26.
Jfélag su'ffurnesjamanna
I Reykjavík heldur nýársfagnað
jtneð borðhaldi að Hótel Borg laug
tardaginn 13. jan. kl. 7.30. Að-
göngumiðar verða seldir í verzl-
uninni Aðalstræti 4 og skóverzl-
Uri Stefáns Gunnarssonar, Ausrt>-
'arstræti 12 og sé þeirra vitjað hið
Allra fyrsta.
SL Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld kl. 8.30.
Upplestur: Þorsteinn Sveins-
si».
Æðstitemplar.
Smurf brauð
: 5870.
Betra að pantr ^lega.
Sieimmn Valde - ' óttir.
ALPTÐUBLAtHÐ
Frumvarp fil laga um
lendingarbælur í
Grindavík
Flutt af Guðm. í GuS-
mundssyni
'C1 RAM er komið á alþingi
frumvarp til laga um Lend
ingarbætur í Þorkötlustaða-
hverfi í Grindavík, flutt af Guð
mnndi f. Guðmundssyni.
f fyrstu grein frumvarpsins
segir svo:
Til lendingarbóta í Þorkötlu-
istaðaihverfi í Grindavík í Gull
bringusýslu skal úr ríkissjóði
veita helming kostnaðar, eftir
áætlun, sem atvinnumálaráð-
herra samþykkir, þegar fé er til
þess veitt í fjárlögum, allt að 75
þúsundum króna, gegn jafn-
miklu framlagi annars staðar
að. Fjárhæð þessi greiðist lend
ingarsjóði Þorkötlusaðahverfis
lað jacEnri tillögiu og tendingar
sjóðurinn leggur fram til lend-
ingarbótanna.
Ennfremur segir svo í annarri
.grein frumvarpsins:
Ríkisstjórninni veitist heim-
ild til að ábyrgjast fyrir hönd
ríkissjóðs allt að 75 þúsundum
króna lán, er hreppsnefnd
Grindavíkurhrepps kann að
,taka í inniendri lánlsstoÆnun til
leaidinigaribótamia.
Lánsábyrgðin skal bundin því
skilyrði, að umsjón verksins og
reikningshald sé falið manni, er
atvinnumálaráðherra telur til
þess færan.
í greinargerð frumvarpsins
er komizt að orði á þesa lund:
í Þorkötlustaðahverfi í
Grindavík hafa á undanförnum
árum verið gerðar nokrar lend
ingarbætur. Hefir verið gerð
þarna bátabryggja, sett upp vél
vinda til setningar á bátum o.
fl. Er nú í ráði að lengja þessa
ibryggjiu venulega, oig er slíkit af
kunnugum talin hin mesta nauð
syn. -Þá eru og uppi ráðagerðir
um frekari , lendingarbætur é~
hverfinu. Samkvæmt áætlun
vitamálastjóra kosta þær fram
kvæmdir, sem hér er utm að
ræða, um 150 þúsund krónur.
Á fjárlögum fyrir árið 1945 hef
ir verið veitt nokkurt fé til hess
ara framkvæmda. Lög hafa hinls
vegar engin verið sett um lend
ingarbætur í Þorkötlustaða-
hverfi VirðM sjólfsagit að
úr því sé bætt nú, eftir að fé
hefir verið veitt úr rikissjóði
til lendingarbóta í hverfinú og
fyrirhugað er, að halda því á-
fram, þar til ákveðnu verki er
lokið, og er frumvarp þetta
þetta því fram borið.
Verfcalýðsfélag Aust-
ur-Húnvelninga
Frh. af 2. síðu.'
• *
kosin með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða.
Stjórnina skipa þessir menn:
Jón Einarsson formaður, Guð-
mann. Hjálmarsson ritari og
Agnar Guðmundsson gjaldkeri.
tJngmcniiafclag Reykjavíbur
heldur árshátíð sína í, sýníngar-
skála myndlistarmana næstkom-
föstudagskvöld og hefst hún meö
sameiginlegini kaffidrykkju. Ingi
•mar Jóhannesson flytur ræðu, kór
inn Stefnir í Mosfellssveit syngur,
Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli
les upp og Hansensystur leika á
gítar. Að lokuim verður svo dans
stiginn.
„Líi ogdauSi"
ÁRIÐ 1940 flutti Sigurður
prófessor Nordal nokkur
útvarpserindi um „líf og
dauða“. Sama ár komu þau
svo út í bókarformi og með
óbreyttu heiti. Eins og vænta
mátti, var skemmtilegt á erind-
in að hlýða, því að bæði* voru
þau vel flutt og margt í þeim
vel sagt og viturlega, svo að
gjarna mátti verða til eftir-
breytni. En um hina miklu
spurningu, er heiti þeirra vakti,
mun þorra áheyrenda hafa
fundist þeir vita litlu meira
eftir en áður, enda lét einn
þeirra það í ljós með þessum
orðum:
Enn í tölu týndra sauða
tel mig, þar sem áður var
Lítið mig um líf og dauða
lestur fræddi Sigurður.
Seinna kom svo bókin í nýrri
útgáfu og er þar fyrsta bindi
i ritgerðasafni höfundarins.
Loks kom svo núna rétt fyrir
jólin litil bók eftir sérá Krist-
inn prófast Daníelsson, er hann
nsfrair „Nckicrar a'fchugasemd
ir“ við erindi dr. Sigurðar Nor
dals.
í þessari ritgerð sinni tekux
hinn aldraði kirkjuhöfðingi til
athugunar frá sjónarmiði kirkj
unnar og þó einkum spíxitism
ans þær veilur, sem hann telur
vera í röksemdum og málsmeð
ferð prófessorsins. Og þær eru
ekki fáar. Þetta gerir hann af
þeirri rökvisi að útkoma þessar
ar litlu bókar verður fyrir þá
sök eina að teljast til hinna
meiri bókmenntaviðbuxða hér
á landi árið 1944. Shk rökfesta '
er fátíð í okkar bókmenntum
og raunar líklega í bókmennt-
um allra þjóða. Ritgerðin minn
ir svo ótvírætt á, slíka höfuð-
röksnillinga sem J. S. Mill að
þeir, sem lesið hafa t. d. bók
hams Essays on Religion, muniu
varla geta komist hjá því, að
taka hana til samanburðar. Og
prúðmennskan í rifchættinum
er alveg sú sama og þegar Mill
deildi. Mikið má1 þjóðmenning
okkar ihafa hækkað frá því,
sem hún er nú, þegar slikar rit
smíðar fara að verða algengar
á íslandi. Sá dagur er senni-
lega langt undan; en eigum við
ekki að vona að hann renni
upp að lokum?
Varla hefir verið háð sú rit-
deila hér á landi, er aneiri at-
hygli hafi vakið eða meir verið
til fyrirmyndar en sú, er þeir
háðu eitt sinn um trúspekileg
efni Einar H. Kvaran og Sigurð
ur Nordal. Hér virðist nú hafin
önnur, sem likleg sé til að verða
ekki ómerkari. því svo hefir sr.
Kristinn Daníelsson gengið frá
sínu máli að ekki er unnt að
þegja við orðum hans. Það
væri skilyrðislaus uppgjöf.
En hjá fleirum en mér mun
vakna við lesturinn sú spurn
ing, hvernig það megi vera, að
Morgun iskyldd ekki tryggja sér
þessa ritgerð til birtingar. Það
er min skoðun, að enn ætti Sál
arrannsóknarfélagið að leita
samkomulags við höfund og út
gefanda ritgerðarinnar (en út-
gefandinn er ísafoldarprent-
smiðja) um leyfi til að endur-
prenta hana í Morgni. Því anyndi
án efa verða vel tekið af öll-
um kaupendum tímaritsins.
Snæbjöm Jónsson.
Athugasemdir Alþýðublaðs
ins: Með birtingu þesisa greinar
stúfs, sem blaðið var beðið fyr
ir, vill það enga afstöðu taka
til þeirra bóka, sem þar era
gerðar að umtalsefni.
Jarðarför konmmar aninnar, inóður okkar, tengdaiaóður og
ömmu
Valgerðar Þorbjargar Jónsdóttur
fer fram frá heimili hennar Grund við Grímsstaðarholt föstu-
daginn 12. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar kl.
1 e. h.
Þeir sem höfðu hugsað sér að senda blóm eða kranza eru sam-
kvæmt ósk hinnar látnu beðnir að láta andvirði þerrra renna til
einhverrar líknarstofnunar.
Athöfninni frá Fríkirkjunni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna
Vilmundur Ásmundsson.
Bækur um Færeyjar
Frh. af 2. síöu.
„Nordiske ICroniker,“ nefn-
ist bók, sem nýlega er kominn
út í Danmöirku á forlagi Gyld
endal. „Nordiske Kroniker“
er úrval úr hinum mörgu grein
um, sem blaðamaðurinn Jörgen
Jaoöbtsien (höfundair bókarkmiar
„Far veröld þinn veg“) hefir
skrifað í „Politiken.“ FæreyF
ingurinn dr. pthil Christian
Matras hefir séð um útigáfu bók
aoinnar.
Tveir Færeymgar, jþeir Sverre
Stove og Jacob Jaoobsien, sem
dvalið háfa í Oslo, hatfa í saon
eirnngu isíkrdfað stóra bók, seon
nefnist „Föröyane.“
Slköananiu fyrir jól ’koan úit í
Færeyjum bok, sem nefnist
„Stavnhaldið“ og er eftár hinn
látna priófast, Jacob Dalhl. Bok
in er vafalaust eitt bezta rit,
sem sikrifað hefir verið á' fær
eysfeu.
Tímaritið „Varðin“ hefir tek
ið mikium ffraanfföram og feem
lur nú reglulegar út en áður, eft
ir að rith)ölfumjduri'nn H. A. Djur
hus tók við ritstjórn þess. Síð
aista 'hjdfti riitsins, er að mestu
belgað oninningu hinna tveggja
amdains mamna, M. A. Jaoobsen
ibókavarðar og J. Dahl prófasts.
(Sémal').
Rauði krossinn gefur
í. S. í. 5 sjúkrasleða
Fréttir frá igsrótta-
sambandinu
FTIRFARANDI fréttir hafa
j blaðinu borizt frá fþrótta
- sambandi íslands:
GEFNIR SJÚKRASLEÐAR
[ Stjórn Rauða fcross íslands
! hefur gefið íþróttasambandinu
1 sjúkrasleða með öllum. útbún-
aði. Stjórn sambandsins hefur
þegar afhent félögunum Ár-
manni, Í.R., K.R., Val og Vík-
ing þessa sjúkrasleða og samið
reglugerð um notkun þeirra.
NÝTT SAMBANDSFÉLAG
íþróttafélag Reykjaskóla í
Hrútafirði hefur nýlega gengið
í ÍSÍ. Félagsmenn þess era 81,
form. Matthías Jónsson. Nú
eru sambandsfélög ÍSÍ 181 að
tölu.
STAÐFEST ÍSLANDSMET
Stjóm íþróttasambandsins
'hefur staðfest met í 4X800 m.
boðhlaupi karla, sett 19. sept.
1944. Methafi er boðhlaups-
sveit Knattspyrnufélags Rvík-
ur. Hlauptími 8 mín. 45 sek. í
sveitinni voru: Páll Halldórs-
son, Indriði Jónsson, Haraldur
Björnsson og Brynjólfur Ing-
óífsson.
NÝTT SKÍÐARÁÐ
Á ÍSAFIRÐI
íþróttabandalag ísfirðinga
hefur stofnað Skíðaráð ísa-
fjarðar. Formaður þéss er
Birgir Finnsson.
STAÐFESTIR
IÞRÓTTAJBÚNINGAR
íþróttabúningur Knatt-
spyrnufélags Siglufjarðar er
þannfg: Gul skyrfa með dökk
grænurn kraga, - dökgrænar
buxur og dökkgrænir sokkar
með gulu ofanbroti.
íþróttabúningur Knatt-
spyrnufélagsins Kára á Akra-
nesi er þannig: Rauður bolur
með hvítu 'brjósti og axla-
stykki, ermar rauðar að innan-
verðu, en hvítar að utanverðu,
bláar buxur og rauðir sokkar
með blárri fit með hvítri rönd
í miðju.
Þau félög, sem ekki hafa enn
fengið íþróttabúninga sína
staðfesa, ættu að gera þða sem
allra fyrst.
Frá ungmennafélögun
um í Færeyjum
¥ I NGMENNAS AMBAND
Færeyja hélt hið árlega
ungmennamót í Þórshöfn og var
það fjölsótt.
Ræðumerm á saonikoanaimni
voru: Sverxir Dahl, H. A. Djtur
hiuais og Páll Patursson.
I sambanidiniu era niú 20 ung
anermaffélög,' oig iþar á meðal
elzta félag eyjanna, ungmerína
félagið „Sólmagn“, sem stofn-
að vaæ fyrir 50 árum. Stofnandi
iþesis var Sverrir Paitursson,
blaðamaðiur, bróðii’ Jóhannesar
Fatunsisonar og Jóihaainesar Dals
igaard, sem var bómdi í Velba
stad, eai er niú nýleiga látinn.
Á saðasta aðalfundi urðu for
maTmaiskipti, ,þar sem Páll Pat
ursison baðst oindan endurkosn
ingu. Var í hans stað kosinn
Svorrir Fen, sem nú 'heffir ný
lega veaið ráðinox bókavörður
við bókasaffn Færeyja, eftir
dauða M A. Jaicobsen bókavarð
ar.
(Sámial).
Séra Jón Anffans
biður þau börn, sem eiga að
fermast hjá honum í Reykjavík
í vor, að koma í Austurbæjarskól
ann ,til viðtals á föstudaginn kl.
6 s. d.