Alþýðublaðið - 12.01.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.01.1945, Blaðsíða 5
IFíístndagur 12. janúar 1945. ALÞYÐUBLeiO s Churchill á hersýningu í Frakklandi. Útvarpið — Leikritin enn og kvöldvökurnar — Um- raaæli Sigurðar Einarssonar — Bréf frá dreng í sveit á Vesturlandi. ÉG HELD að það hafi verið Sig.urður Einarsson,. sem íraeddi í deginum og veginum svo 9ítið um dagskrá útvarpsins síð- ast liðið mánudagskvöld. Hann ræddi aðallega um iQÍkritin og var ég honum að mestu sammála. Að vísu bar okkur svolítið á milli um smekk útvarpshlustenda hvað viðvíkur leikendunum sjálfum, en ég er honum algerlega sammála um það, að efni leikritanna, sem fflutt eru, eru aðalatriðið fyrir út- varpshlstendur. Vil ég og benda i það að útvarpshlustendur gagn- rýna töluvert einstaka leikendur sem mistekst í útvarpinu. EN ÞESSI ágæti fyrirleáari ræddi lítið um aðra dagskrárliði og vil ég nú minnast ofurlítið á kvöldvökurnar. Þær hafa í vetur verið með miklum ágætum og ég vil sérstaklega lofa starfsmenn út- varpsins fyrir það hversu vel þær ihafa verið skipulagðar og á ég 3>á sérstaklega við það hverfnig lögin á undan og eftir hverjum kafla kvöldvaknamia hafa verið valin. Sérstablega vil ég þakka fyrir það þegar Lárus Sigurjóns- son skáld hefir verið fenginn til að lesa kvæði kvöldvökunnar. Það heyrir að vísu undir kvæða- volíð og val þeirra, sem fengnir eru til að lesa þetfta hefir tekizt með mikilli prýði eins og val lag- anna. KVÖLDVAKAN á miðvikudags kvöldið var ágæt. Þáttur Guðna Jónssonar var einmitt éins og það •efni sem hlustenduir vilja helzt heyra á kvöldvökum og hið sama sná segja um erindi Árna Óla. Hins vegar er það ekki tiltöku- ,má! þó að steindauður þáttur sé í kvöldvökunni, eins og upplest- ur Sigurðar Skúlasonar úr hinni hundleiðinlegu bók jÞúsund og einni nótt“ og gat hinin ágæti upp lesari ekki einiu sinni blásið lífi í |>á frásögn. ÉG VEIT, að útvarpsráð myndi hljóta miklar þakkir fyrir það, ef það gæti hagað svo til, að sem mest yrði flutt á kvöldvökunum, sem eftir pru í vetur af þjóðlegu efni. Það er vinsælast og eftirsótt ast. Útvarpsráð má ekki halda það að þetta sé að eins sérvizka úr mér. Það getur hæglega hvenær sem er leitað mnsagnar um þetta efni meðal útvarpshlustenda og ég er sannfærður um að úrslit þeirrar rannsóknar á almennings álitinu verða í samræmi við álit mitt. í GÆR fékk ég bréf frá ungum lesanda minum í sveit á Vestur- landi. Bréf hans er skrifað é ann an í jólum og mér þótti sannar- lega gaman að fá bréfið frá þess um vini mínum: ,,í dag er annar í jólum. í fyrradag hlustuðum við á messuna klukkan 6 í útvarpinu. Það var ditthvað hátíðlegt. Ég ttefi eigijnlega aldrei hlustað á messu fyrr, svona í alvöru. Svo var kveikt á jólatré hjá okkur og allir fengu jólagjafir. Núna þegar ég er að skrifa þetta bréf til þín, sem birtir bréf frá öllum, er af- skaplega vont veður og það þýt- ur svo mikið í svörtum klettunum hérna fyrir ofan bæiim. Það eru nefnilega kolsvartir klettar hérna og það iþýtur svo ægilega í þeim þegar veðrið er vont.“ ÉG hjálpaði til að gefa skepn- unum éðan og við gáfum þeim aukatuggu af því að það eru þessi jól. Mér er sagt að allir eigi að eiga frí á jólunum en við sem erum í sveit megum ekki gleyma vinum okkar í fjósinu, í fjárhús- inu eða í hesthúsinu. Við verðum að muna eftir þeim og við verð- um líka að muna eftir því að gefa þeim -svolítil jól, með því að gefa þeim aukabita." BRÉF ÞESSA lesanda míns var nokkuð lengra. Hann skrifar dá- lítið um barnatímana og þykir framhaldsagan góð, en virðist gefa minna fyrir hitt efnið. Þó er hann ánægður með barnatímana á jólunum. Hannes á liorainu. Unglinga vantar nú þegar til að bera blað- ið. til .áskrifenda. í .eftirtalin hverfi: Laugaveg efri og Barónssfíg Aíþýðublaðið. — Sími 4900. Á mynd þæsari sést ChurchiÚ ÆorisEetisráðherra Breifclandis og De Gaulle 'hershöfðingi, við 'herisýninigiu á fJuigvelli einum í grend við Báríis Mýtndin var tekin ler iforsætisráðherraaui vatr á ferðalaigi í Frankiklandi síðasfcliðið 'hauist eftir að bandaimenn höfðu hrakið öÞjóðverja úr Frakklandi. ðir á Englandi AUGLÝSIÐÍALÞÝDUBLADINU GÖMUL VOPN, konungleg tignarmerki, ýmiskonar gullmunir, spánskar myntir; — enn þann dag í dag eru auðæfi þessarar tegundar órannsakað- ur fjársjóður, því Bretland á feiknin öll af þessháttar mun- um, sem ekki er ennþá vitað um til fulls. Fyrir fáeinum ár- um síðan, var gerð gangskör að því að safna gömlum munum saman í grennd við Knaresbor ough í Yorkshire. Fyrir tæpum þrem öldum var Karl I. sviptur völdum og tekinn af honum skrúði hans og heiðursmerki, áður en hann var fluttur til London, og leiddur fyrir dóm, og líflátinn. Þessi athöfn fór fram í Knaresborough-kastala. Tignarmerki hans voru metin á 30.000 sterlingspund, og álitið er að flestum þessum munum hafi verið haldið kyrrum í kast- alamum og faldir þar. Á þessum um tímum var'gerður uppdrátt u!r aif kastalanum, dreginn á asnaleður, eftir þeirra tí-ma venju, og á þessum uppdrætti vorú greinilega merktir þeir staðir, þar sem munirnir voru geymdir. Síðar lagðist kastal- inn í eyði og upþdrátturinn týndist. En árið 1937 komst sá orðrómur á kreik, að uþpdrátt- urinn væri ekki með öllu úr sög unni. Þetta varð til þess að sagn fræðingar gengust fyrir því, að leitað var að uppdrættinum all- víða um Norður-England, en leitin bar engan árangur. Þegar púrítanar gerðu árás sína á Corfekastala í Dorset á- kváðu konungssinnarnir, sem vörðu kastalann, að koma gulli því og silfri, sem geymt var í kastalanum, á öruggan stað, þar sem það finndist ekki. Öll- um dýrmætum munum var fleygt niður í kai4talasíkið, í þeirri von, að kastalinn yrði ekki rændur öllum auðæfum sínum, en. púrítanar hertóku kastalann og fylltu síðan síkið með grjóti og rusli. Þess vegna má slá því nokkurn veginn föstu, að gullið og silfrið liggi þar óhreyft enn þann dag í dag. Það hefur ekki verið hreyft, sokum þess, að enginn veit veit gjörla hvar helzt á að grafa niður. En einhvern tíma kemur að því, að hamingjusamur ná- GREIN ÞESSI birtist í tímarítnu „ World Ding est“ og er eftir Arthur Grannt. Hún f jallar um verð rrfæti þau sem talin eru meira og minna glötuð eða falin víðsvegar á Einglandi. Hafa rannsóknir á því leitt ýmislegt í ljós, en um margt er emiþá óvitað með öllu. ungi, sem verður á ferð í ná- munda við kastalamúrana, kem ur niður á felustaðinn, kannski fyrr en varir. Kastalasíki hafa oft og tíð- um verið notuð sem felustaðir fyrir dýrmæta muni á tímum styrjalda og óeirða. Og á dög- um Cronvells var öllum gull og silfurmunum í borginni Brid- port í Dorset, varpað í hallar- síki eitt skammt þar frá. Árið 1938 ákváðú borgarbúar að rannsaka, hvort sögusögnin urn þetta væri á rökum reist. Síkið var þurrausið og forarleðjan mokuð upp úr því í stórum hlössum. Borgarstjórinn og einn ráðherranna með honum, fylgd ust nákvæmlega og fullir eftir væntingar með rannsókninni. Því miður var ekki hægt að komast til botns í síkinu, og rannsóknin léiddi því ekki neitt í ljós, sem sannaði það bein- linis, að þarna fælist gull og silfur í jörðu. En tilraunir til þess að ná í glötuð auðæfi, hafa ekki alltaf orðið árangurslausar. Lengi vel gekk sú sögusögn manna á með al, að feilknin öll af dýrmætum munum væru fólgin í jörðu ein hvers staðar nálægt Ribbleánni grennd við Ribchester í Lancas hire. Verkamenn, sem dvalizt höfðu áður á þessum slóðum, á- kváðu að gera hvað þeir gætu til þess að komast niður á ein- hverja muni, sem bent gætu tii þess hvar fjársjóðurinn væri fólginn. Loks kom að því, að einn grafaranna rakst á gamla mynt og skömmu seinna kom fyrirferðarmikil kista í ljós. í henni var hvorki meira né minna en 8,000: silfurpeningar frá dögum Alfreds mikla; Sömu leiðis voru í henni hringar úr silfri og öðrum dýrmætum málmum, hálsmen, nælur, keðj ur og aðrir silfur- og gullmunir. Vinnumennirnir fengu álitleg- an hluta af því sem fannst, sem þeir síðan skiptu á milli sín, en megnið af þessu fór í British Museum. Haldið er að auðæfi þessi hafí verið skilin eftir af hersveitum, sem hafi yfirgefið staðinn á flótta, og síðan séu a. m. k. þúsund ár liðin. Ágizkun þessi stafar af því, að á þessum tím- um (fyrir um 1000 árum síðan) og reyndar löngu seinna, tíðkað ist það, að hersveitir hefðu dýr- mæta muni og peninga í fórum sínum. Og þegar herir sáu fram á ósigra, létu þeir að jafnaði verða sitt fyrsta verk, að fela verðmæta muni og fjárhirzlur. Síðar meir fólu konungar og barónar trúnaðarmönnum sín- um í virðingarstöðum innan hersins að geyma f jármuni sína. Stundum voru peningarnir sendir erlendis frá og settir á land í kyrrþey. Ósjaldan kom það fyrir að verðmætar sending ar fóru ranga leið, eða hernum láðist að veita þeim móttöku, ^vo að enn í dag má gera ráð fyrir því, að sendingarnar bíði j þess, að einhver heppinn finn- I andi rekist á þær einn góðan veðurdag---------. Þegar „Rík- iserfinginn ungi“ beið ósigur í omstunni við Culloden árið 1746 vildi svo til, að allstór fjár upphæð, sem hann átti von á frá Prakklandi, barst honum ekki í hendur, og ýmsum þykja miklar líkur vera til fyrir því, að fjársjóður þessi liggi gleymd ,ur og grafinn einhvers staðar í grennd við Moray-fjörðinn. • Skotland býr sömuleiðis yfir týndum fjársjóðum. Skip nokkurt úr spánska flotanum sökk í Tobermoryfirði árið 1588. Allt frá þei mtíma og til dagsins í dag, hefur flakið af skipi þessu dregið til sín þá, sem leitað hafa að týndum verð mætum og komið hefur það fyr ir, að menn hafa rekizt þar á muni úr skíru gulli, sem þeir i Fpél ai e

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.