Alþýðublaðið - 19.01.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.01.1945, Blaðsíða 8
■TMRNARSICa Hugrekki (First Comes Courage) Spennandi amerísk mynd frá leynistarfsemi Norð- manna Brian Aherne Merle Oberon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára ALÞTÐUBLAÐiP Föstaðagur 19. janúar 1945. Hún: Ég get eíkki gifzit þér, þar sem ég elska þig ekki, en ég «kal vara þér sem sjrsitir. 'Hann: (Þeagilegur) Hvað held ur þú að sé líkl-egt, áð pabbi eftixláti okkur mikið? • * • GLETTNI ÚH GUÐI. Strákur nokkur var í kapp- hlaupi við klukkuna um það, hvort hann yrði of seinn í skól ann. Hann tautaði í sifellu fyr- ir munni sér: „Góði guð, láttu mig ekki verða of seinan í skól ann, láttu mig ekki verða of seinan í skólann." Loksins var hann kominn á leiðarenda og ennþá einu sinni heyrðist hann kalla upp: „Góði guð, láttu mig ekki verða of seinan í skól- ann“, og hann þaut eins og fæt ur toguðu inn á eftir bekknum sínum, sem var að hverfa inn úr dyrunum. í óðagotinu, sem á honum var, gætti hann ekki fóta sinna sem skyldi og áður en hann vissi af lá hann endi- langur á skítugum skólagang- inum. Hann reis nú samt von bráðar upp og í stað þess að halda inn í skólastofuna þaut hann út í dyrnar, kreppti hnef ana upp á við og hrópaði: — „Hver var að biðja þig að hrinda mér fyrir því, kvæið þitt.“ • - * * Margur er oft of ungur til þess að kvænast en enginn of gamall til þess að elska. Finnskur málsháttur. eikki að opna það. Hanm beyigði sig ni&ur og tók það upp, og usm feið tfór skjálfti ium .fhann aillam. Það skrjáfaði íhátit í luonEilagmiu, þegar hann neáff það upp. Grænir peninga ssðlar liájgu samaníbrotnir innan á bréfkm. „Kæri Georg,“ lais ihann og •bögglaði ©eðlama ií ilóf anum. „Ég er íarin ffrá þér. Ég kem aldrei aftur. Það þýðir ekki að reyna að ihalda íbúðiná, óg get að imdinmsta kosti ekki séð um leig- ama alein. Ég viildi gjarnan Ihjiálpa þér, eff ég gæffci, en ég gst ekki umnið fyrir okkur báð um og borgað (húsalieiguna. Mér. vieitir efcki atf þessu Lirtla, sem ég vinn mér inn, tiil þess að fá miér föt fyrir. Ég skil tuttugu dióllara efftir. Ég á ekki meira cnúna. Þú gatur gert það, sem þú viOt, við húagögnin. Ég kæri mig ekki um þau. Carrie." 'Hanin lét bréffið falla á gólf- ið og leit róiega í kringum sig. Nú vissi hann, 'hvers hanin sakn aðL Það var klukkan hennar. Hún var farin af arinhilllunni. Hann gekk inn í sebustofuna, svetfniherfoeTgið, borðistotfuna og kveikrti alls staðar á gasinu. Silfurmunirnir voru horfnir úr dragkiistumini. Dúkurinn var far iinn aff borðetofuboröi nu. Hann opnaði fataskápinn — fötin hennar voru öll horfin. Hann opnaðd skúfÆ'umar — allir mun- imir henuar voru farnir. Kisí- an heunar var farin af smum venjulega stað. í herberginu hans béngu gömlu fötin hans eins oig hann h/etfði slcilið við þau. Ekkert annað var farið. 'Hann gekk inn i borðstofuna og stóð þar um srtund og horfði vonleysislega niður fyrir fætur sér. Þögnin var kveljandi. íbúð in var svo urudarlega tóm. Hann var aiveg búnn að gleyma því, að hann var svanvur og klukk an var ekxi re.na rúrniecra s,-x Honum fannst sem langt væri iiðið á n*ó Alit í e>:ii tók hann eftir því, að hann he't er.n á pen'.ngan- um í hen ii mi. Það voru tutt- uigu doiiaia:', e:ns og hún uaiði sagt. Iíanr. gekk aftur ;nn án þess að s'okkva og honum fannist íbúði i hræðilega 1óm. „Ég ver'5 að los ia i ,r þpssu,“ sagði hanu við sjálfa" s.g Og svo skyrijaði hann íil fulls, hver. i einmana hann var. „Hún rr farin frá mér, ‘ muilidraði hrnn aftur og ai'tur. „Hún er faria.“ Þessar þæg' egu -"toíur, þar sem hana heföi dvalizt sr marga iudæii daga, voru nú ekki ne.na • minning lengur Eititihvað kaldara og bitxara var fram undan.Hami lét fallast niður í stóbn'n og stuiddi hönd un'dir kinn — hann var gripinn aff mairgs konar tilifinninigum, en hann huigsaði ekki. £vo fann hann skyndilega til sterkrar meðaumkunar með sjálffrum sér. „Hún hefði ekki þurft að fara butrt,“ sagði hann. „Ég Ihsffði íengið edrtthvað að gera.“ Ha'nn sat lengi 1 stólnum án þass að nugga sér og bætti svo við upphátt: ,,É,g neyndi þó mitt bezta, var það ekki?‘ Um miðnætti sait hann enn í istóLnum og ruggaði sér og starði til jarðar, iéIEIRTUGASTI OG ÞRIÐJI KAÉLI. Carriie sait í hinu þægilega heribergi sáinu og velti fyrir sér, hvernig Hurstwood hstfði smú- izit við brottfför hennar.. Hún kcm nokkrum smiáhluitum fyrir i flýti og fór síðan í leikhúsið. Hún bjóst einna helzt við því, að hann biði hennar þar við dyrnar. En 'bann var þar ekki, og ótti hennar hvarf, og tilffinn- ingar hennar hlýnuðu i hans garð. Hún gleymdi honum al- veig þaugað til hún átti að fara beim eitir leikhúS'ttíma, en þá varð hún aifitur hrædd um, að húm mumdi' hitita hann. Dagarn ir liðu og hún heyrði ekkert frá hionum, og ótti bemnar viið hann þvarr smám saman. Innan skamms var hún algerlega laus við það þunglyndi, sem hafði þjakað hana meðan hún bjó með Hurstwood. Það er undarlegt, hvensu ffljóitt staða manns getur náð atLgErum tökum á hon-um. Car- rie komst inn í leikhúslífið við Iþað að hlusita á bla&rið í Lólu. Hún komst að því hver leikhús 'blöðin væru og hvaða blöð birtu greinar um leikkonur og annað þvá um Líkt. Hún fór að Lesa blaðagreinarnar, ekki eingöngu um söngLeikinn, sem hún lék í, ibeldur einnig um aðra. Smám samam íór hún að þrá það að Láta ,tala um sdg. Hún þráði að verða fræg eins og himar og las með áfeíngju aLLt hrós og aiia gagnrýni um hinar frægu leik- konur. Þastsi yfirborðlsheimur, eem hún var svona heilluð af, haffði aigeriega gieypt hana. Á þesssum tíma voru blöð og támarit að byrja á því að birta myndir af feguæðardíisum Leik- sviðsinis. Riöðin, einkum sunuu dagablöðin, voru yfirfuli af leikhúsdálkum með myndum aí vel þeikktum Leikurum í skraut legum umgerðum. S'ömuleiðis 'birtu támaritin — einKium þau nýjuistu — öðru hverju myndir I _ nyja bio _ Himnaríki má bíða (Heaven Can Wait) Stórmynd í eðlilegum litum, gerð af meistaranum Emst Lubitsch. Aðaihlutverk: Don Ameche Gene Tierney . Lairtí Creger. Sýnd kl. 4, 6.30t og 9 I mmm GAMLA BiO _ Random Harvesl Aðalhlutverkin leika: Greer Garson Ronald Colman Sýnd kl. 6,30 og 9 Róslur á Burma- brauiinni (A Yank on Burma Road) Barry Nelson Laraine Day Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum yngri en 12 ára. aff iglæsilegum leikkonum og myndir ag ýmsum atriðuro úr leikrituaiuim Carrie skoðaði þetta með vaxanidi áhuga. Hven ær skyLdi birtaet mynd úr henn ar leik? Hvenær skyldi birtasrt mynid aff henn á blaði? Sunnujdaginm áður en hún étrti á fynsta skipti að ls'ka nýja hlutverkið leit hún yfir leikhús dálkama til þess að gá að ein- ■hverjum uimmælum. Hún bjósrt alveig við því, að efckert yrði á það minnzt, en þama í smápistl umum sá hún smá k.’ausu Car- ftil ilja.. Hluitverk bándastúlku n n a r Katishu í „Eiginkonum Abduls“ á Broadway, isem hingað til bef uir verið leikið aff Inez Carew verður hór efftir leikið aff Carrie Madenda, æm er ein aí efni- leguistu byrjendum okkar. Carrie varð frá sér numin af gleði. Var þetta ekki dásamlegt! Loksi'ns. Éyrsta greinin uin (hana, siem hún hafði þráð svo Lenigi. Og þeir sögðu ,að hún- vœri effmileg. Hún gat varla sti'llt sig um að hlæja hártt. ie las hana titrandi frá hvirfli Skyldi Lóla hafa séð þetta?“ Ónæðissöm jólanóti inn Þorkell bauð hvað eftir annað gott kvöld, milli þess sem hann gekk fáein skef í áttina til stofudyranna í þeirri von ,að hreppstjórafrúin kæmi ef til vill fram í dyrnar. En að lokum gat hann ekki beðið lengur og gekk til stúlknanna með Hans litla við hlið sér. Önnur þeirra rétti hendina fram efir bréfinu með beim orðum að hún skyldi skila bví til hús bóndans, — siðan héldu þær talinu áfram. Drengirnir urðu að halda heim að svo búnu, sneiptir og vonsviknir. Og þeim var ekki anzað begar þeir kvöddu og buðu gleðileg jól. Fyrir utan garðshliðið lá trjábolur upp við grindverkið. Þeir settust barna niður og Hans tók að gráta. „Við fengum þá ekki neitt,“ kjökraði hann. Þorkell reyndi að hugga hann með því, að þetta væri vegna alveg sérstakrar óbeppni, — þeir hefðu ekki hitt sjálfa frúna og í raun og veru gerði það ekkert til, því nú héldu þeir heim og myndu fá hríisgjónagraut og saltfisk til matar heima hjá pabba og mömmu. Og þeir myndu fá stóra köku með kaffinu. Svo sagði hann Hans frá því, að mamma ætti sælgæti, sem hún gevmdi niðri í skúffu og borða ætti á hátíðinni, — pabbi hefði komið heim með bað um daginn. Til allrar hammgju var Þorkell með dálítinn lakkrís í vasan- um, til þess að gefa Hans og hugga hann með. Síðan lögðu þeir af stað heim á leið. Færðin var þó ekki sem bezt. Og þeir voru ekki nema rúmlega hálfn'aðir heim, þegar þeir r / mwlsé M YN D A- SAGA ^OlTM TWE 'yoiJNDEO AME5ICAN éOLOl£Z$, 5AF£iy EVAOJATéP FCPM THE ITALlAN MOUNTAlNiS ___&CQZCHY ANP THE OTHEl# AT FIELO-fA, UAVE LÉARNE.0 THAT ^ THElf? NEW-FOUNP FRI&NCV PlMTO, HAf 8££N TKAN5F£KR£P TO THEIR 5SJUAPR0N 0AÍE... ; v SiJ--0 ThaT .mcunTmin CROEAu i5 rvER.._.anD |TS G-OisiS- TC £3c NiCE , HAViNG- PIMTO H5PE. WiTH ÚS ...HE'S A Ri&HT SUW znJitiCní j&ood ] yc*u, ^O^fcTHINS NSW waí ?a-£ní ^ppgp TO the Ol.P RCOST...I S'ORTOF TAKE TO THAT LANTERN -JAWEP COW POKE TOO, EEP HAIR ANP ALL / KÁ.TA: „Það gleður mig að þess ari fjallafferð okkar er lokið. Það verður gamaoi að hafa Pinftó hjá okkur, ihairm er góð iur sitrákur.“ ÖRN: „J4, það er góð viðbórt við gamla hópinn. Rauða hár ið 'hans mun bera vel við ljósa mökkinn hérna á vellinum.“ /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.