Alþýðublaðið - 19.01.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Alþingi í gær: Og skiptar skoðatiir um það, hvort skattur- inn skuli lagður á veltu ársins 1945 ella 1944 TVÖ HINNA NÝJU SKATTAFRUMVAHPA RÍKIS- STJÓRNARINNAR, frumvarp til laga um gjald af söluverði fisks erlendis og frumvarp til laga um veltuskatt, komu til fyrstu umræðu í efri deild al'þingis í gær. Pétur Magnú'sson fjármálaráðherra fylgdi frumvörpunum úr hlaði en auk hans kvöddu þeir Haraldur Guðmundsson, Magnús Jónsson, Hermann Jónasson og Bemharð Stefánsson sér hljóðs og varð umræðunni ekki lokið fyrir fundarslit. Fóru Framsóknarmenninir tveir hinum þyngstu orðum um hinn væntanlega veltuskatt og skattastefnu ríkisstjórnarinnar. 2' Öldruð kona hverfur Hefur ekkert til hennar spurst í fgmmrdaga ANN 13. þessa mánaðar hvarf öldruð kona hér í bænum og hefur ekki komið fram ennþá og ekkert til henn- ar spurst. ' Kona þessi heitir Kristín Magnúsdóttir, og er 70 ára að aidri. Hún hefur að undanförnu búið í Hótel Heklu, en fór það- an síðast út 13. þ. m. eins og áður segir og hefur ekki komið fram ennþá, og ekkert til henn- ar spurst síðan. Kona þessi hefur átt vanda til þéss að hverfa frá heimili sínu en aldrei svona lengi í einu, og er því óttast um afdrif henn- ar, en þeir sem kynnu að hafa orðið hennar varir, eru beðnir að gera rannsóknarlögreglunni aðvart. Þegar Kristín fór síðast heim an að frá ,sér var hún klædd í gulan slopp eða kápu, með hvitan klút yfir höfði og með gleraugu. Hún er í meðallagi há og fremur gildvaxin og gengur nokkuð álút. Eru það ,nú orðin ískyggilega tíðir atburðir, að fólk hverfi hér í bænum, og er enn í fersku minni hvarf gamla mannsins fyr ir jólin, sem fannst örendur hér inni í Höfðahverfi og hvarf Hannesar Pálssonar, bifvéla- virkja, sem ekkert hefur til spurzt frá 4. þessa mánaðar, en þá lagði hann af stað frá heim- ili sínu að morgni dags, til vinnu sinnár. Hótel Borg í fyrrakvöld af tilefni þess að það hefur nú af sinni hálfu lokið fram- kvæihd Hitaveitu Reykjavík ur. .Yfirverkfræðingur firm- ans við verkið, Kay Langvad stjónaði hófinu og bauð gesti velkoma, en þeir voru menn af ýmsum stéttum, sem firm að hefur haft samstarf við þau rúmlega fimm ár, er það það hefur unnið að verkinu. Hóf þetta var hið myndarleg asta. — Yfirverkfræðingurinn flutti ræðu undir borðum og sagði meðal annars, að þó að verkinu væri lokið af firmans hálfu þá væri hitaveitan enn í sköpun og hann vildi fullvissa Reykvíkinga er nú ættu að njóta þessa mannvirkis um það, að þó að ýmsir erfiðleikar kæmu í ljós í byrjun þá yrði hitaveit an til blessunar fyrir þá, hags og hagræðis. Þá drap Langvad á þá geysimiklu örðugleika er firmað hafði haft við að stríða og orsakast hefðu af styrjöld- inni, engar áætlanir hefðu get að staðist og efnisútvegun Ilefði orðið meiri erfiðleikum háð en nokkurn mann gat dreymt um Pétur Magnússon fjármála- ráðherra gat þess í framsögu- ræðu sinni, að um það væru vart skiptar skoðanir í þinginu, að nauðsyn bæri til þess að afla rikissjóði aukinna tekna til þess að unnt yrði að láta tekjur og gjöld standast á. Minnti hann á það, að um það befði verið sam ið í málefnasamningi stuðnings flokka ríkisstjórnarinnar, að lagðir skyldu skattar á þá, sem mest gjaídþolið hefðu og væri þeirri stefnu fylgt með skatta- frumvörpum þeim, er nú hefðu verið lögð fram á alþingi. Kvað hann gjaldið af söluverði fisks erlendis eiga að greiðast fyrir árið 1944 en hins vegar skyldi veltuskatturinn greiðast fyrir sætt gagnrýni meðan á fram- kvæmdum stóð, oft hefði verið hægt að læra af þessari gagn- rýni og hún því orðið til hjálp ar. Hins vegar kvað hann alla gremju gleymda, sem sprottið hefði af ósanngjarnri gaghrýni. Yfirverkfræðingurinn sagði einnig, að hann teldi, að sjald- an myndi hafa verið ráðist í framkvæmdir verks, sem mætt hefði eins miklum erfiðleikum og frámkvæínd hitaveitunnar, en með þrotlausu starfi og á- gætu samstarfi firmans og yfir valda bæjarins hefði tekist að yfirstíga þá. Þá lét hann og þau orð falla, að hvergi myndi vera notað jafn mikið af vatni og rafmagni á hvern íbúa og hér í Reykjavík. Kvað hann það og skýra ýmsa erfiðleika í fram- kvæmdum málsins. Að lokum þakkaði Langvad öllum þeim, sem starfað höfðu með firmanu að framkvæmd þessa .mikla mannvirkis. Bjarni Benediktsson borgar- stjóri tók næstur til máls. Þakk aði hann sérstaklega yfirverk fræðinginum fyrir trú hans á fyrirtækið og starf hans að framkvæmdum þess. Auk hans fluttu þessir ræður: Valgeir Framhald á 7. síðu. árið 1945. Fjármálaráðherrann taldi ólíklegt að gjaldið af sölu verði fisks erlendis myndi valda miklum deilum. Sá skattur kæmi þyngst niður á stórút- gerðinni, enda gæti hún flest- um atvinnugreinurp fremur bor ið nýjar skattabyrðar, því að hjá henni myndi stríðsgróðinn mestur. Fjármálaráðherrann tók það fram varðandi veltuskattinn, sem er stærsta skattafrumvarp ríkisstjórnarinnar og það þeirra, sem mestri mótspyrnu virðist munu mæta á alþingi, að hann næði til atvinnugreina, sem búið hefðu við góða afkomu á liðnum árum og helzt yrðu því taldar aflögufærar. Lýsti ráð- herrann því þó yfir að því færi alls fjarri, að ríkisstjórn- inni væri ljúft að leggja þenn- an skatt á, þótt hún taldi sig til þess neydda, og sagðist ekki ganga þess dulinn, að skattur þessi myndi reynast óvinsæll eins og raunar allir skattar. Ráð herrann lýsti því ennfremur yf- ir, að skattur þessi yrði aðeins lagður á í þetta ejjna sinn og væri um það fullt Sfamkomulag innan ríkisstjórnaíánnar, að hann yrði niður felldur, éf það kæmi í hennar hlut að ganga frá fjárlogum ársins 1946. Fjármálaráðherra tók það' 'fram, að veltuskatturinn væri hærri á heildsölur en smásölur. Raunar kvað hann álagningu hærri í smásölu en heildsölu, en eigi að síður taldi hann sjálf sagt að hníga að þessu ráði, vegna þess, að kostnaður allur væri mun meiri við smásölu en heildsölu og flestar heildsölur að auki reknar sem hlutafélög en smásölur aftur á móti sem einkafvrirtæki. En þetta hefði orðið til þess, að smásalar nytu ekki ýmissa þeirra fríðinda, sem komið hefðu í hlut þeirra heild sala, sem rækju fyrirtæki sín sem hlutafélög. Fjármálaráðherra lét þess get ið, að nokkur ágreiningur hefði verið um það, hvort skattur þessi skyldi lagður á veltu árs ins 1945 eða ársins 1944. Sagð- ist hann hafa lagt til, að skatt- urinn yrði lagður á veltu ársins 1945, enda þótt hann játaði, að um margt væri auðveldara að framkvæma lögin,. ef. miðað væri við veltu liðins árs. Minnti hann á það, að erfiðara væri fyr ir hlutaðeigendur að skjóta sér undan skatti ef miðað væri við veltu ársins 1944, og auð- veldara að annast innheimtu fjárins. En hann kvað afstöðu sína hafa mótazt af þvi, að hann teldi, að þegar hefði verið lagt allhátt gjald á tekjur árs- ins 1944 með tekjuskattsviðauk anum. Kvað hann síður en svo ástæðu til þess að ætla, að af- koma ársins 1945 yrði ekki góð Framhald á 7. síðu. Gjaldaviðaiikinn kom inn lil jjriðju um- ræðu í neðri deild U RUMVARPIÐ til laga um heimild handa ríkisstjórn inni til að innheimta ýmis gjöld' 1945 með viðáuka kom til ann arrar umræðu í neðri deild al- þingis í gær. Enginn þingmanna kvaddi sér hljóðs við umræðu þessa og var frumvarpinu vis- að til þriðju umræðu með tutt ugu samhljóða atkvæðum. lætiur fyligja þingáilyktunartil löigu, Biem hann flytur í sam- einuðu þimgi um situðning til templara í Reykjavík í sam- bandi við fundaéhúsbyggingu þeirra, að tekjur ríkisins af á- fengissölu haífi numið s. 1. ór 27 milljónir .króna oig geta menn þá gert sér nokkra hugmynd um hvað íslendingar hafi keypt mikið af áfengi s. 1. ár. Jafrufraimit upplýsir flutnings raaður að á eimutm degi fyrir jól hafi Áfenigiisverzlunin seit áfenigi fyrir 360 iþúsundir kr. Alf þessum siökum finnst J. J. álstæða tE að hið opinbera hefjist handa með öðrum til að auka starfsemina gegn áfengis bölinu og flytur í þeim tilgangi svlolMjlóðanlcli, þinigisiáilyktunai' tillöigu: „Alþingi ályktar að skorá á ríkisstjórnina að beita sér fyrir slkipun þri'ggja mamna nefndar t-il að flýta fyrir því að tempi arar í höfuöstaðnum geti reist, •moð ríflegri aðstoð ríkis og bcéjar, á heppilegumi stað i bæn um nauðsynleg húisakynni fyíir starfsemi goodtemplarareglunn ar í Reykjavík,“ 1 greinargerð segir flutnings maður: „Árið sieni deið urðu tekjur ríkisins af áfengiasölu um 27 milljónir króna< Einn dag fyrir jól seldi rikið áféngi í Reykja- | vík einni siamian fyrir 360 þús. kr. Það er missilningur, er menm halda ,að ríkið ýti víni að miönnum. Ef rikið bsfur ekki. næigilegt vín á boðstólnum, byrjar heimabruggið. Nokkur hluti þjóðarinnar ermjöghneigð ur tiláféngisnautnaroghin mikla sala í höfuðstaðnum sýnir ,að þjóðinni «stafar mikill háski af viirmautm nokkurs bluta bæjar búa. Tölumar, siem segja frá eyðlslunni vegna vínkaupa, eru ctivíræðar sanmandr fyrir þeim þjóðarvoða, sem stafar af htið beift.ri áfengisnotkuin. Félagsskapur templara er sterkaeti isikipuilag:buindni fé- lagifeapur, siem til er hér á landi omóti áfenigissýkinni. Misirt reynir á templaira í höf- uiðstaðrum, eh þar (heifur regian mjög óiheritu'ga aðstöðu um húsa kost. Gamla templarahúsið var giott á sinrri túð, en er nú orðið of ldtið oig óbientuigt fyrir marg- mennan félagsskap, auk þess siam efcki verður af iskiipulags- ástæðum byggt þar, sem húsið er nú. Þá eiga termplarar bús- eignina nr. 11 við Fríkirkjuveg. Það hús hefur reglan með miid um þegnskap lánað ríkisstjórn Fra. é 7. sá@u. Föstudagur 19, janúar 194K> Amerískt smjör í næsta mánnði P INHVER hluti smjörs þess “ sem. ríkisstjórnin : festá kaup á í Bandaríkjunuíxjt S faaust, er væntanlegur til lands ins ein'hvemtíma í febrúarmáas uði. , Hversu mikið kemur þá *£ því smjöri sem keypt var, eF ekki kunnugt, en alls voru þafi 50 smálestir, sem ríkisstjórni® festi kaup á. BókbandsnámskeiS Kvenfétags Alþýðu- flokksins hefst næstu daga VENFÉLAG ALÞÝÐU- FLOKKSINS hefur ákvei ið að efna til námskeiðs í bók» bandi fyrir meðlimi sína og hefst námskeiðið nú næstu dagJt. Kenalan fer fram á mánudög um, þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3,30 til 5 s. d' og verður 50 klst alls. Væntanlegir þátttakeridur b námskeiðinu verða strax að gefa sig fram, og ber þeim að snúa sér til formanns félagsiris, frú Soffíu Ingvarsdóttur, í síma 2930, eða frú Bergþóru Guðj- mundsdóttur í síma 4903. Ríkissjóðsábyrgð fyrir rafveilu Húsavtkur J ÁR VEITING ANEFND flytur í sameinuðu þingfi tillögu til þingslykíunar um á» byrgð ríkissjóðs fýrir rafveita Húsavíkur, svohljóðandi: „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að ábyrgjasf fyr ir Húsavíkurkauptún, gegii þeim tryggingum, er ríkisstjórii in metur gildar, allt að Ifú millj. króna lán til að stækka rafveitu Húsavíkur, þó ekki yf ir 85% af heildarkostnaði. Jafnframt fellur niður ábyrgð arheimild sú fyrir láni til sömu framkvæmda, er ríkisstjórninns: var veitt 3. des. 1943.“ I greinargerð þingályktunar- tillögunnar segir svo: „Hreppsnefnd Húsavíkurkaup túns hefur leitað til alþingis með ósk um, að ríkið hækki áð- ur veitta ábyrgð vegna rafveitu Húsavíkur, þar sem dýrtíð hef- ur mjög aukizt síðan sú heim- ild var veitt. Fjárveitinganefnd hefur rætt málið við samgöngu málaráðherra og forstöðumann rafmagnseftirlits ríkisins. Telja þeir þessa ábyrgð eðlilega, eins og tilkostnaði er nú háttað. Ber nefndin því fram tillögu þessa.*8 Langvad yfirverkfræðingur segir: Aldrei verið ráðizt í fyrirtæki, sem mæft tiefnr lafnmiklum erfiðleikum og hitaveitan Hvergi eyii jafnmikln af vafni og rafmagni og hér í KeykfavíkS r Stofnun Templarahailar í iteykjavik: Ríkissjóður hafði 27 millj. kr. fekjur af áfengissðtu s. I. ár Á einum degi fyrir jél, seSdi áfengisverzlun* in í Reykjavík fyrir 369 þúsund kr. IÓNAS JÓNSSON upplýsir*-------------------— ^ í greinarigerð, sem hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.