Alþýðublaðið - 23.01.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 23.01.1945, Page 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjndagur 23. janúar 0)45» ■TMRNARBIÖb Hugrekki Sýnd kl. 9 Trú, Von og Kær- leikur (Thre Girls About Town) Bráðfjörug gamanmýnd Johan Blondell Binnie Bames Sýnd kl. 5 og 7 ENDAÐI VEL, ÞÓTT ILLA HORFÐI Skipstjóri nokkur var á gangi á götu úti og mætti þá öðrum flkipstjóra, og tóku þeir tal saman. Meðal annars segir sá íyrri: ,JÉg lak svo mikið um daginn, að ég varð að láta taka mig í slipp og var tappaður á mér allur skrokkurinn. Og svo núna í síðasta róðri gekk mér svo illa að draga, að ég átti eitt ból á mér af átta bjóðum, en upp náði ég mér samt.“ * * * ATHYGLISVERÐ AUGLÝS- ING. í 1. hefti 1. árgangi „Fylkis“ frá 1916 er svohljóðandi aug- lýsing: „2 eða 3 siðprúðir unglingar (yfir 15 ára), sem ekki neyta áfengis, tóbaks né sælgætis, né eru fíknir í sjónleiki, spil og dans, en iðka góðar iþróttir, geta fengið tilsögn hjá mér í tungumálum og reikningi. F. B. A.“ Hversu marga nemendur skyldi maðurinn hafa fengið núna? • * • ENGIN lofsyrði láta betur í eyrum konu en illt umtal um einhverja aðra konu. J. J. Rousseau. * * * Fyrirgefning er bezta hefnd- an. SJtecifbw 'frneim*: Lettneskur málsháttur. „Sjálfsagt,“ sagði Carrie. Inni á skrilMotaini dró for- Ktjióarinn samnimga upp úr vas- anuim. „Nú verðiuim við að boma launanniáliuinium í lag,“ sagði hainn. ,/Þessi samningiuT yðar vtaitix yður aðeins þrjiáittáu' doll ara á viku í nœstu þrjá mán- uði. Hvað segið þór annars um ibundrað oig fimmtíu dollara á viku í tólf mánuði?“ „Jú, iþakka yður tfyrir," saigði- Carrie og trúði varla sín- um eigiin eynum. „Viljið þér þá gera svo ved að skrifa hér undir.“ Carxáe sá fyrir sór ■ nýjan samning alveg eins oig hinn fýrr en með nýjum tölum. Hún skrifaði undir með skjálfandi heoudi. „Húndrað og fimmitíú dollar- ar á viku,“ taufaði hún, þegar hún var aÆtur orðin ein. Hún fékk mú að reyna — cxg hvaða auðkýfingur hefði ekki reynt það? — að það er ekki hægt að ótta sig á háum upphæðutm. Þær voru eitthvað sMnamdi, ó- ákveðið hugtak, sem fól í sér óendanlega möguleika. í þriðja flokks veitingahúsi í B'leecker Street sat hinn óham ingjusami Hurstwood og las greinina um Carrie, án þæs að skilja fyrst í stað, hvað þetta itáknaði. Skyndilega .áttaði hann sig og las allt á nýjan leik . „Þetta hlýtur að vera hún,“ sagði hann. Svo leit hann í krinigum sig í sóðalegu herbergi með slítnum og melétnum húsigögnum. ,,Hún er á leið upp á við,“ hugsaði hann og sá fyrir sér mynd af hinum gamla heimi sínum með ljómandi, flosbún- um húsgögnum, með Ijósunum, skrautinu, vögnunum, blómun- um. Já, nú var hún komin í þann heim. Hin gullnu hlið ■höfðu opnazt fyrir henni og hleypt henni inn úr hinum ömurlega kulda, sem ríkti úti fyrir. Hún virtist honum svo ótrúlega fjarlæg — eins og all- ar aðrar persónur, sem hann hafði þekkt. „Nú, hafi hún það þá,“ sagði hann. „Ekki skal ég vera henni fjötur um fót.“ Stórmennska hans var nið- urbæld og ötuð, en óbuguð. FERTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI Þegar Carrie kom til leik- hússins kvöldið eftir, var henni vísað á annað búningsherbergi. „Nú eigið þér að nota þetta herbergi,“ var sagt við hana. Nú þurfti hún ekki lengur að klifrast ótal þrep upp að smákompu, sem hún þurfti að nota með annarri. Þess í stað fékk hún tiltölulega stórt og viðkunnanlegt herbergi með ýmsum þægindum, sem hinar óæðri leikkonur fengu ekki að njóta. Hún andaði djúpt og fann til innilegrar ánægju. Tilfinn ingar hennar voru öllu heldur líkamlegar en andlegar. Hún hugsaði eiginlega ekki. Hjarta hennar og líkami höfðu alger- lega yfirhöndina. Smám saman fylltu ham- ingjuóskirnar hana skilningi á sinu eigin gildi. Henni var ekki lengur skipað, hún var beðin og beðin með kurteisi. Samstarfsmenn hennar litu hana öfundaraugum, þar sem hún birtist í ’hinum einfalda klæðnaði sínum, sem hún var í meðan á leiknum stóð. Allir þeir, sem áður höfðu verið jafn- okar hennar eða staðið henni ofar, brostu nú alúðlega til hennar, eins og þeir vildu segja: okkur hefur nú alltaf verið vel til vina.“ Aðeins aðalgaman- leikarirm, sem hún hafði alger- lega eyðilagt hlutverkið fyrir, hélt sér 1 hæfilegri fjarlægð. Hann gat ekki kysst þá hönd, sem sló hann. 5 í hinu einfalda hlutverki sínu hlaut Carrie smám saman skiln- ing á gildi fagnaðarlátanna, sem hún aflaði sér, og það var heill- andi fyrir hana. Hún fann til örlítillar sektar, ef til vill vegna þess að hún hélt, að hún verð- skuldaði þau ekki. Þegar sam- leikarar hennar ávörpuðú hana bak við tjöldin, brosti hún að- eins dauflega. Því fór svo fjarri, að hún væri frökk eða hreyk- in. Henni datt ekki í hug að sýna stórhug eða drembilæti — að vera öðru vísi en áður. Eftir sýningarnar ók hún héim til sín með Lólu. Og svo kom að þeirri viku, þegar fyrstu ávextir velgengn- innar bárust henni — einn eft- ir annan. Það skipti ekki máli, að hún hafði ekki enn fengið peninga handa á milli. Heimur- inn virtist geta látið sér nægja lofsyrðin ein. Hún fór að fá bréf og kort. Einhver herra With- hers — sem hún vissi engin deili á — snuðraði upp bústað hennar, og einn daginn stóð hann í stofunni hennar og hneigði sig kurteislega fyrir henni. ■ NYIA BIO « Himnaríki má bíða (Heaven Can Wait) Stórmynd í eðlilegum litum, gerð af meistaranum Ernst Lubitsch. Sýnd kl. 6,30 og 9 Syslrakvöld („Give out Sisters“) Skemmtileg gamanmynd með Andrews systrum Sýnd kl. 5 „Afsakið ónæðið,“ sagði hann, „en hafið þér nokkuð hugsað um að flytjast héðan?“ ,,Ég hafði ekki hugsað mér það,“ svaraði Carrie. „Já, en ég er í sambandi við Wellington — nýja gistihúsið við Broadway. Þér hafði ef til vill heyrt á það minnzt." Carrie þekkti nafnið. Þetta var eitt af nýjustu og glæsi- legustu gistihúsunum í borg- inni. Hún hafði heyrt þess lof- samlega getið. „Einmitt," hélt herra With- ] _ GAMLA BiO ■ Random Harvesl A.ðalhlutverkin leika: Greer Garson Ronald Colman Sýnd kl. 6,30 og 9 Syngjandi æska (Bom to Sinig) Virginia Weidler Ray McDonald Sýnd kl. 5 ers áfram, en hann sá á svip hennar, að hún kannaðist við' nafnið. „Nú sem stendur höf- um við fyrirtaks stofur, sem við vildum gjaman, að þér lit- uð á, ef þér eruð ekki þegar búnar að ákveða, hvar þér ætl- ið að búa í sumar. íbúðir okk- ar eru búnar öllum nýjustu þægindum — við höfum heitt og kalt vatn. einka baðher bergi, sérstaka þjónustu fyrir hverja hæð ,lyftur og annað slikt. Þér vitið eflaust, hvem» ig gistihúsið er.“ ðnæðissöm jólanótt brauðin væru alltaf orðin gömuí hjá henni, þegar hún kæmi heim með bau, bá.var hún vön að segja: „Það er nú ekki gott að segja nema ég kaupi mér reiðhjól einhvern góðan veðurdag." — En fólki fannsrt svo hlægilegt og ótrúlegt* að Stína gamla tæki upp á bví að nota reiðhjól, að það nefndi hana Hjóla-Stínu, vegna þessa svars hennar. Hann hélt mikið upp á Stínu gömlu. Hún var nefnilega svo góð við böm. Ekki horfði hún í gegn um fingur sér, þeg- ar hún rétti litlum börnum kandís eða brjóstsykur, þegar hún var í verulega góðu skapi. Til bess að fá Hans með góðu móti til að fara til Stínu sagði Þorkell honum, að gamla konan hefði fyrir skömmu keypt stóran sykurgrís, sem hún ætlaði að gefa honum næst þegar hún sæi hann. Nú skyldi hann fara og sækja grísinn, Um leið skyldi hann biðja Jörgen son hennar að koma hið skjótasta niður í flæðarmálið til sín. En að lokum komst Hans litli úr sporunum oog lagði upp í hina hættulegu ferð að húsi Stínu gömlu. OOg svo lengi sem hann sá til bróður síns leit hann um öxl við og við, bví hann var meira en lítið hræddur við aðfaraþessa leið aleinn í myrkrinu. Honum fannst haiin vera ósköp einn og yfirgefinn þar sem hann gekk eftir þjóðveginum og hafði ekki einu sinni yA'SUH...lT WAf POWPUL TWICK AM' FAST.:.5C0KCH SHAVIS' TH' PA5-5 WtTH OUZ LOAD OP WOUNpcO JCE5 ...AM' ME KE£Pin'THEM M.c'5. 0ACK, LIK'E A PACK OF W0LVE5... ... W£ MAP feM RUNNlM' WHEM THEV... REMIMP5 OF TH' TlMg I WA$ gREAK'lM' WILP HOSíEí', IM ol' TBXAÍ... IT WA5... YOU CAM TELL US THAT OME, 50Mé BAiNy MISHTX PinTO... coUL0 you SPARE A PEW fvMNUTfe^ ?... WE HAVE A QUAINT CUSTOM HEBE, 0R NEW AR^iVALí ... A 505T OF INITIATION ANP UM-OPFlCtAu W6L00ME TO THE 0A*£ ...THE BOYS ABE WAiTíNG1, TO PESiN ^ THE oeBEMONV / MYNDA* SAGA PINTÓ: „Hvað er það? Á ég að ganga eftir planka og steyp ast svo á hausinn eða eitthvað svoleiðis?“ ÖRN: „Nei, nei, ekkert svoleið is. Ég ætla nú að binda héma fyrir augun á þér, áður en þú ferð út. Svona, komdu nú, við skulum koma út fyrir.“ PINTÓ: „Hvert .. hvert eigum við að fara? Hvað á nú að gera? Það er eins og eitthvað undarlegt sé á seiði.“ ÖRN: „Það verður gaman að þessu, Pintó, svona kall, sem kann bezt við sig á baki vilt- um gæðingi. Farðu bara ró- lega að öllu, kunningi.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.