Alþýðublaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudag 1. Febrúar 1945. • I lll ■—! I, íll I..I 'í ■■■ ■! I ALÞTOimiAfim i . ... t. ' ö ? Í?Cminn l •? ÍNœtur-feekhir • er ■ í: feæknavarð-■' stofunni, sími 5030. m> .- ;r v Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—-13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkúr. 19.00 Enskukénnsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar). 220.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson há- skólabókawrður). 21.20 Bindindismálakvöld (Sam- band bindindisfélaga í skól um): 1. Ávörp og ræður: a) Guðni Þ. Árnason, forseti sambandsins. b) Ólafur Jens son, stud. jur. c) Magnús Jónsson stud. jur. 2. Tón- leikar (af plötum). 22.00 Frétfir. qk Dagskrárlok. Garðar Jónsson var kosinn ritari Sjómannafé- lagsins með 402 atkvæðum; Talan misprentaðist í blaðinu í fyrra- dag. Eyrbekkingafélagið efnir til skemmtifarar austur að Eyrarbakka á sunnudaginn .kemur til að horfa á leiksýningu á „Manni og konu“. Þátttakendur í förinni eru beðnir að gefa sig fram í Bókabúð Lárusar Blöndals fyrir kl. 4 í dag og eiga þeir um leið að borga fargjald og aðgöngu miða. Þveræingur. Um síðustu. helgi hóf nýtt blað göngu sína hér í .bænum. Nefnist það Þveræingur og er Ólafur Hvanndal ábyrgðarmaður þess. í ávarpsorðum blaðsins segir, að það muni ékki taka afstöðu til pólitískra flokka, en fylgja hins vegar þeim málum, er því finnist réttust og mest þörf að ræða hverju sinni. Þetta fyrsta blað Þveræings ér eingöngu um húsa- leigulögin og það öngþveiti sem ríkir í húsnæðismálum bæjarins. Á fremstú síðu birtist mynd af hermanhaskálúnum á Skólavörðu holti, Sgm- riú eru heimiii fj.ölda manns hér í bænum. Blaðið hyggst að skilja ekki við þetta mál fyrr en einhver úrbót fæst í því, en annars ér ékki fastákveðið hvað það kemur oft út. Af einstökum greinum í blaðinu má nefna: Frjáísir menn I frjálsu landi, Lög eða ólög, Siðspilling húsaleigulag anna, íbúðarhallirnar á Skóla- vörðuhæðinni, Húsaleiguvísitalan og fleira. Félagslíf. Handkattleiksæfing karla verður í Austurbæjarskólanuiri í kvöld kl. 9,30 St. FREYJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning embættismanna o. fl. Æðstitemplar. Andrés Sveinbjarnar- son hafnsögumaður fimnpgur AÐ er fagurt í Reykjavík ** og nágrenni þegar; gott er veður og þó alveg sérstaklega um sólaruppkomu og sólarlag. ; Sinn drjúga þátt í fegurðinni : eiga sjórinn og sundin blá, þeg ar kyrð og friður ríkir yfir djúnunum. En gamanið getur farið af þegar hann „blæs upp“, ekki sízt þegar hann kemur á útsunnan, vestan eða norðan, að landsynningnumi ógleymd- um. Hver, sem kynnst hetfir þeim hamskiptum trúir vart eigin aug um og reynd þegar höfð er í huga myndin af dásemdunum, þegar kyrrt er veður og sólar upprás eða sólarlag. Einn af beim, sem leggur leið sína um sundin blá og sjóinn í nágrenni Reykjavíkur er And- rés Sveinbjarnarson hafnsögu- maður. Þessi heiðurs og sómamaður er' fimmtugur í dag. Um tveggja áratugaskeið hef ir hariri starfað hjá Reykjavík- urhöfn, ýmist að degi eða að nóttu, í góðu veðri sem begar hamfarir hafa mestar verið; allt hans starf hefir verið einkent af skyldurækni og ástundun og int af henti svo sem bezt varð kosið. Þúsundir innlendra og er Iendra manna hafa notið hand- leiðslu þessa kyrláta örugga hafnsögumanns höfuðborgarinn innar, sem stendur eins og „klettur úr hafinu“ á hverju sem gengur. Hefir hann í því sem öðru verið til fyrirmýndar. Andrés er hrókur alls famað ar, enda á svo að vera um slíkan ungling þótt fimmtugur sé. Hann er vinmargur og munu hinir mörgu vinir hans og sam starfsmenn senda honurn hug- heilar kveðjur á þessum tíma- mótum ævi hans. Þá mun og mörgum hugsað til hinnar öldr uðu móður hans Ólafar Andrés dóttur. og óska henni til ham- ingju .með son hennar og hess með, að. þau megi lengi njóta samvista enn. Heiil Andrési fimmtugum. • .;i iv;. . fr. ý .? . Vinur. Fnimvarp iim bann á veiði og sölu fisk- 1 smæikis jC1 RAM er komift á alþingi ■*■ frumvarp til laga um bann á veiði og sölu fisksmælkis il frumvarpinu er þannig fyr ir mælit, að 'bamnað sé að veúða, . fllytja á Isir.id, eiilja eða kaiupa, hvort heddur er til sölu imnan lanidis eða til útiflutnings., skar- kola og þvkkvalúðu snuerri en 27 cm. og , sar.dkola og . Iang- ÍLú'ðu íimærri en 33 cm. Bannað eir og ©amibvaamit frumvarpiin.u að kaupa eða solja inman landis eða til útflutnings þorsk og ýi'U amiærri en 40 om. Málin eru lengd þeeBara fektegunda ifrá' = trijicinuibrioddi á sporðaenda. í igrsiniargerð fruimvarpsánis er fram tekið, að fiekdmats- otjióri hafi iaanið fruimivarp iþetta, ein það i'iíðan veriið ytfir- farið af fekimálasJtjóra og Árna Friðrikssvni fiskifræðingi, sem rnœla með. !því, að það verði að lögum. Ljétur kafli Frh. af 3. síðu. verið fluttur heim tii að- standenda eftir skamma hríð í litilli hirzlu, ekki öllu stærri en vindlakassa og sagt, að þetta séu leyfar N. N., sem hafi skyndilega látizt af einhverjum sjúkdómi og má geta nærri hvílík huggun það má vera þeim, sem heima sitja að fá þannig 'heim eig- inmann, föður eða son, sem aldrei hefir mátt vamm sitt vita, sem vildi aldrei gera annað en það, sem honum þótti satt og rétt hverju sinni. ÞESSI KAFLI, eða þetta atriði nazistastigamennskunnar er hvað ljótast og er ekki ó- sennilegt, að einhverjir ^iugsi þeim, sem þar voru að verki, hegjandi þörfina áður en lýkur. Endalok fransks kvislings Fjötraður við staur með klút fyrir andlitinu: Þanuig bíður hann hinnar banvænu byssukúlu. Kápubúðin Vegna plássleysis Siendur yfir í 14 daga Vetrarkápujr, -- Swaggerar Frakkar -Kvenkjóíar Barnakápur - Barnakjólar Dag- og samkvæmiskjólar Kventöskur -- Hapzkar Undirföt — Náttkjólar Samkvæmistöskur, einnig I a u b ú f a r • með sérstöku tækifærisveröi Siguröur Guðmundsson Sími 4278 6 A R N A - S K Ö R Og VATNSLEÐ U RSKLOSSAR nú komnir VERKSMIÐJUÚTSALAN Gefjun — Iðunn Hafnarstræti 4 Aftvinnuleysisskraning í Hafnarfirði Samkvæmt lögum nr, 57, 7. mai !$28, fer fram atvinnuieysis- skráíiing í ViiinumiðSunarskriff- - st®funni, Vesturgötu S, dagana 2» ©g 3« febrúar næskomandi kl- árdegis ©g 5—7 slðdegis 31« Janúar Bæjarsijérinn í Hafnarfirði Undirritaður gerist hér með áskrifandi að „Bókínni um manninn“ . í skrautbandi kr. 200.00, í Rexinbandi kr. 150.00, heft kr. 125.00. (Strykið út það sem þér viljið ekki.) Nafn ............ Til bókasafns Helgafells Pósthólf 263, Reykjavík;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.