Alþýðublaðið - 08.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1945, Blaðsíða 1
í Oivarpið: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórn- ar). 20.50 Lestur íslendinga- sagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). XXV. árgangur. Fimmtudagur 8. febrúar 1945. tbl. 32 5. siðan flytur í dag grein eftir próf. J. S. Worm-Miiller. Segir þar m. a. frá mis- munandi starfsaðferðum Bandaríkjaforsetanna Wil- sons og Roosevelts til þess að tryggja friðinn í heim inum. .Greinin er þýdd úr „Norsk Tidend“. , ALFHOLL' Sjónleikur í fimm þáttum ;ftir J. L. Heiberg Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Hótel Helgafell í Stykkishólmi, ásamt öllu tilheyrandi gistihús- rekstrinum er til sölu. Gistihúsið getur hýst 25 —30 manns í einu, en sæti eru fyrir 50—60 manns í borðsal. Húsið er nýstandsett og rekst- urinn í fulium gangi. Nánari upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjénsson Aðalstræti 8. hæstaréttarlögmaður. Sími 1043. Tilkynning Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á akstri 5—6 marma fólksbifreiða. í innanbæjarakstri í ,,Reykjavík“ má gjaldið vera 35 aurar fyrir hverja mínútu frá því bifreiðin kemur á þann stað, sem um hefur verið beðið, og þar til leigjandi hennar fer úr henni, auk fastagjalds, að upphæð kr. 3.00, sem bif- reíðarstjórinn hefur fyrir að aka frá stöð sinni og til hennar aftur. í næturakstri (frá kl. 19 til kl. 7) og helgidagsakstri má mínútugjaldið vera 45 aurar, en fastagjaldið þó ekki hærra en 3.00 kr. Innanbæjarakstur telzt það, þegar ekið er innan eftir- greindra takmarka: Á Laugarnesvegi við Fúlalæk, á Suður- landsbraut og Reykjanesbraut við Kringlumýrarveg og á Seltjarnarnesi við Kolbeinsstaði. Þegar 5—6 manna bifreið er leigð til lengri ferða, má leigan ekkí vera hærri en 90 aurar fyrir hvern ekinn kíló- metir fré ofangreindum bæjarmörkum. í nætur- og helgidags akstri má gjaldið þó vera kr. 1.10 fyrir hvern kílómeter. Sé sérstaklega beðið um 7 manna bifreið má taka 25% hærra gjald en að ofan segir. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 8. febrúar 1945. ' VI ■ , ■ ■ ■ :■ Reykjavík, 6. febrúar 1945. VERÐL AGSST J ÓRINN | I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. i Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Árshálfð Dagsbrúnar verður haldin í Iðnó og Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardag- inn 10. febrúar n. k. og hefst í Iðnó kl. 9 og Alþýðuhúsinu kl. 8.30. í Iðnó: Skemmtunin sett. Ræða: Teitur Þorleifsson. Upplestur: Lárus Pálsson. Einsöngur: Ólafur Magnússon, frá Mosfelli. Upplestur: Frú Gerd Grieg. Listdans: Sif Þórz. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. Dans. Dans. I Alþýðuhúsinu: Skemmtunin sett: Eðvarð Sigurðsson. Ræða: Eggert Þorbjamarson. Einsöngur: Ólafur Magnússon, frá Mosfelli. Upplestur: Lárus Pálsson. Upplestur: Frú Gerd Grieg. Listdans: Sif Þórz. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. Dans: Aðeins eldri dansarnir. Nýkomið: Kvensokkar úr ull og silki (saman) Kven- og karlmanna sokkabönd H. TOFT Skólavörðustig 5. Sími 1035 Blokkbvingur Smiíðum blokkþvingur. VélaverKstæði Sigurðar Sveinbjömssonar. Unglinga ■í : " vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrifenda í eftirtalin hverfi: BergstaÓastræti Hverfisgötu og Meðalholt AlþýSublaðið. - Siml 4900. QtbrefiBIB ÁlbÝÖubiaðlB. Einlil amerísk ; herraföt og smokingföt af beztu tegund Verzlun Egill Jacobsen Ungnr og prúður piltur óskar eftir herbergi og helzt fæði á sama stað. Einnig kæmi til greina herbergi með öðrum. Upplýsingar í síma 5753. Laugavegi 23. Sími 1116 og 1117. ^Tí/mw&yriiKymNCA Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Inntaka, hag- nefndaratriðið. frásögn af jarð skjálftanum 1896, tvísöngur (systkini). Félagar fjölmennið. Æðstitemplar. Sambvæmiskjólar Fjölbreytt úrval Ragnar Þórðarson & (o. Aðalstræti 9 — Sími 2315 Ískriflarsími álþýöablaðslns er 4900. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.