Alþýðublaðið - 08.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1945, Blaðsíða 2
1 ALÞYÐUBLADIP VerðSagsráð sefur nýja faxfa fyr- ir bifreiðaleigii 3 krónur fyrir aS sækja fólk, en síðan 35 aurar fyrir hverja mínútu > y 90 aurar fyrir km. á BangSeiðum TVT ÝR taxti fyrir leigubifreiðar fyrir fóiksflutnmga gengu í gildi frá og með deginum í dag bæði hvað snertir leigu á bifreiðum innanbæiar og einis í langferðum. Taxtinn er settur af viðskiptaráði og í fullu samráði við eigendur fólksflutningabifreiða, en stjóm Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils vann að málinu fyrir beirra hönd. Ölfusárbrúin bilar enn einu sinni Og enn hefur veri® gert við hana LFUSÁRBRÚ virðist varla ætla að verða langra lífdaga auðið eftir bil unina í fyrra og þrátt fyrir viðgerðirnar á henni. Fyrir nokkrum dögum tóku menn eftir því að hún var farin að bila að töluverðu leyti og hallaðist nú til vest- urs. Gert hefur verið við hana að nýju — hversu lengi, sem sú viðgerð dugir. Kosningar á bæjar- stjórnarfundi í dag Bæjarstjórnarfund- UR verður haldinn í dag kl. 5 í Kaupþingssalnum. A dagskránni eru 22 mál, þar á meðal kosning fasta nefnda og starfsmanna bæjarstjórnar. Þá eru á dagskránni frum- vörp að fjárhagsáætlun bæjar- ins og hafnarvinna, en ekki mun lokið að ganga frá áætluninni á þessum fundi. Munu flokkarnir enn ekki hafa skilað sértillögum sínum. Eins og skiljanlegt er, þá er gamla reglugerðin fyrir löngu orðin úrelt, þar sem verðlag hefir tekið stórfeldum breyt- ingum frá þeim tima er hún var gefin út, enda hafði Sjó- mannafélag Reykjavikur fyr- ir nokkru gert samninga við togaraeigendur og aðra útgerð armenn um 100% álag við það sem gamla reglugerðin mælir fyrir um. Þann 20. des. 1944 sendi Far manna- og fiskimannasamband íslands ráðuneytinu bréf og lagði til að bæturnar yrðu hækk aðar um 100%, eða með öðr- um orðum, jafn ihikið og Sjó- mannafélagið var búið að semja um við útgerðarmenn. Sriéri ráðuneytið sér til Sjómannafé- lagsins, með bréfi dagsettu 30. des. og óskaði umsagnar þess um tillögur Farmanna- og fiski mannasambandsins. Með 'hinium nýja taxta er far ið iiran á nýj'ar brautir, sem ekiki hiafa verið reyndar áðiur — og er aðalikiolstur hamis sá, að með' 'hloomiim á að vera hæigia að fyr- iirbyggja allt okur, en eiinisltaka bifrei ðaetj óra r, að vtísu fáir, hiafa gierlsit sekir um það. Aðalatriðd' taxtans í akstri inn anibæjar er það, að biifneáðasitjór ar fiá fiaist ,,startgjaiid,“ það er fyrir að hreyfa bifreið sána, en aíðan fiá þeir gjáld fyrir hverja miímútu, sem viðkomanidi leigu- taiká hieifir hana í notkiun. ,,Startgjaldið“ er 3 krónur og bar bifireiðaistjóra fyrir það igjiaild að aka birfireið siinni frá stöð að þeim stað, sem viðkiom- andi hefir panltað haima til. Frá þeim tíma er bifreiðin stað- næmist og þar til leigutakinn Þessu bréfi ráðuneytisins svaraði stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur 10. janúar þ. á. og benti þá á, að hún teldi nauð- syn á að breyta hinni gömlu reglugerð og miklu gagnger en Farmanna- og fiskimanna- sambandið legði til. Jafnframt bréfi sinu sendi stjórn Sjó- mannafélagsins ráðuneytinu til lögur sinar um hina nýju reglu gerð, og hefir ráðuneytið, eins og áður er sagt, fylgt tillögum þessum í öllum aðalatriðum. Fer 'hér á eftir hin nýja reglu gerð um greiðslubætur fyrir eignir islenzkra skipverja, þær sem farizt hafia við sjóslys. í svigum eru settar tölur úr gömlu reglugerðinni, er sýna mismuninn á reglugerðinni, eins og hún verður nú. „1. gr. Útgerðarmanni ber að greiða bætur fyrir eignir ís- frn. á 7. sáSu. sleppir !hienini ber homum að greiða 35 aura fyrir hverja mán útu. „S(tantgjialdiið“ er þó tak- markað við ákveðna staði. Fyr ir þessar 3 krónur ber bifreiðar sitjóra að sækrja fiófk á svæðun- uira, stem takmarkaist við Fúla- iæk á Lamganeistvegi, Kriniglu- mýnarveigi, og hérna miagin við ÖEÍkjiuihMð, Að vesitan enu tak- mörlkin' á SaLtjamarnesi, við Kofllheinisisitalðai, Skerj.afjörður ailur er inmiífalinn í „Stahtgjald inu“. — Ef maður tekux bifreið á sitöð ber að reikna mínútu- gjúldáð firá því hann sezit í bif reiðina. Á kö'ldin efitir ki. 7 og á sunnudögum helzt „startgjald ið“ óbreyft, en miínútuigjialdið er 25 aurar. Þetta er taxtinn inn- anbæjar. Maiai' þetta reynast höldur Iægra en sá taxtd:, sem bifreiðastjórar ákrváðu nýlega og verðiagsBtjóri meitaði að sam- þykkja, En eins og áður siegir er aðalkositiur hans sá að nú á ekki að vera hægt að hafa más- munandi taxta og okur er fyrir bygigt. Geta leigjendur bifreiða fylgzt með því sjálfir með þvi að gæta þesis að láta bifreið aidrei bíða eftir sér, en taka hiana um leið oig hún sta'ðnæmst og ennfremur að bera sig strax samam við bilfrteiðastjóranin um klnikíkuna. Er þetta milkill kost ur og eí viel er þá er þetta afliveg eins og gjaldmælir, þó að sleigjla mieigi að hann sé heldur öruiggari. Á langleiðum hefir og verið settiur nýr taxti. Eiga leiguitak ar að ;griei'ða 90 aura fyrir hvern km. Til dæmis skafl það nefnt, að til ÞiiimgvialiLa eru 45 km. eða 90 km. báðar leðir. Fyrir snögga ferð þangað, með engri bið, eiga menn þá að greiða 81 kr. Ef bilflreiðdn þarf hins vegar að alka um bæinn til að sækja fólk kemur aufcagjaM fyrir það eins o,g í vetnjuilagium iinnambæjar- aíklstri. Það er mihiills virði að sam- komulag skyldi verða um þenn an taXtia milli bifreiðaeigenda og verðlaglseftíMitsms. Og nú valtur það á samivirunu almenn imgs og hifcreiðiaeigianda hvemig til tekst með þernnan nýja taxta. áSaifaráur VerkaSýðs félagsins Jðkuli ERKALÝÐSFÉLAGIÐ JÖKULL í Ólafsvík hélt aðalfund sinn 5. þessa mánaðar Stjórn félagsins er þannig skipuð: Kristján Jensson, formaður, Kjartan Þorsteinsson, varafor- maður, Þórður Þórðarson ritari, Magnús Jónsson gjaldkeri, og meðstjórandi Arsæll Jónsson. Á fundinum var samþykkt að hækka ársgjald karlmanna til félagsins úr 25 kr. í 40 kr. og ársgjald kvenna úr 15 kr. í 25 kr. Ný reglugerð um greiðslu bóla fyrir eignir er sjómenn missa Sfórkoslleg bækkun frá þeirri regiugerð, sem áður var í gildi Tillögum Sjómannaféiagsins fyígt í aðalatr- iöum v EMIL JÓNSSON samgöngumálaráðherra hefur gefið út reglugerð um greiðslu fyrir eignir íslenzkra skipverja, þær sem farizt hafa við sjóslys og gengur reglugerð þessi í gildi 15. þessa mánaðar, en um leið er úr gildi felld reglu- gerð þessu aðlútandi frá 10. júlí 1931. í reglugerð þessari er greiðsluskylda til skipverja, sem missa eignir sínar við isjóslys, stórkostlega hækkuð frá því sem fyrir er mælt í gömlu reglugerðinni, og hefur ráðmieytið stuðst við tillögur frá stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur þessu viðvíkj- andi, og farið eftir áliti hennar í öllum megin atriðum, við sam- ingu reglugerðarinnar. Fhnmtudagur 8. febrúar 194S. N 4-i'! i' ú', Hellisheiði var rudd á 2 fimum s.l. sunnudag Húsbændur ýtu- mannanna stjórna verkinu og bera því einir sök á vanræksi- unni Vj AÐ TÓK aðeins tvo tíma 4 fyrir ýtumennina á Hell- isheiði að ryðja heiðina síðast liðinn sunnudag eftir að fjöldi bifreiða og hundruð manna höfðu orðið að snúa við og hætta við för sína. Sýnir þetta hversu Óþolandi það er að ekki skuli vera betri stjórn á þess- ari erfiðu og viðsjálu sámgöngu leið að vetri til en raun er á. Hins vegar hefir Alþýðublað- ið fengið öruggar upplýsingar um það að það er ekki sök ýtu mannanna, er þeir fóru til bæj- arins s. 1. laugardagskvöld með þeim afleiðingum, sem það hafði fyrir ferðafólkið. Þeir hafa sína húsbændur, sem hafa sett þeim fastar regl- ur — og stjórna að sjálfsögðu starfi þeirra, enda mega þeir ekki fara eftir öðru en þeim fyrirskipunum, sem þeim eru gefnar. Mennirnir eru ráðnir upp á tímakaup, eiga að vinna ákveð- ið verk, þegar þeim er sagt það og víkja af vinnustað, er þeir hafa lokið því. Sýnir þetta að mjög skortir ó um árvekni og gætni í því efni að halda þessari þýðingar mestu samgönguleið opinni, þegar þess er þörf. Það hafa því aðrir en ýtumennirnir sem bar skylda til að vera vakandi, sofið á sitt græna eyra á sunnu dagsmorgun. Samkvæmt upplýsingum, er Alþýðublaðið hefir fengið frá áreiðanlegum heimildum hefir það þráfaldlega komið fyrir í vetur, að samgönguleiðin hefir lokazt vegna þess aðeins, að skaflar hlóðust upp á stuttum spöl. Er þetta ótrúlegt, en þó satt. Virðist sannarlega sem nýjan kraft og nýja árvekni Kona veróur fyrir bif- reið á Brávallagöiu Bifreiðarstjórinn ólc í burtu án þess al sinna benni nokk> uÖ » ¥ T M hádegisleytið í gærdag K-J varð kona fyrir bifreið á Brávallagötu, og meiddist hím töluvert. Kona þessi var á gangi eftir Brávallagötunni um kl. 12.15 og gekk vinstra kantmegin á götunni, þegar á móti henná kemur íslenzk fólksbifreið. Er bifreiðin kom að konunnS0 ók bifreiðarstjórinn það nærré hægri hlið konunnar, að bifreiS in rann á hana svo konan féll við i götuna og hlaut við þaŒ nokkurn áverka, hefir þó senm lega ekki brotnað, en marðisÉ mikið. Bifreiðastjórinn tafði síg samt ekki á því að stöðva bif- reiðina en hélt áfram á nokk- urri ferð, en konan heyrði um leið og hún datt að kvenmaðui? í bílnum rak upp hljóð, er húffi sá hvað skeð hafði, en það er svo að sjá að það hafi lítil á- hrif haft á bifreiðastjóran»o eins og áður er sagt. Konunni tókst ekki að fest* sér í minni númer bifreiðarinns ar og biður raimsóknarlögregl an því sjónarvotta, ef einhverf ir hafa verið að koma til vitt- tals og gefa upplýsingar um at burð þennan. Ennfremur biður lögreglan kvennmann þann, eF i bifreiðinni var að koma til viS tals. Er þetta enn eitt dæmi un það hve sumir hifreiðarstjórar eru óvandaðir og sneyddir allrí sómakennd, þegar slys ber a® höndum af þeirra völdum. Er ekki nóg með það að þessir menri setji blett á sjálfa sig með slíku framferði, heldur og stéttarbræður sína lika, þv£ enginn getuu vitað hver hér á hlut að m/áli, á meðan máliS upplýsist ekki. þurfi í þessi mál. Það kostar að vísu nokkuð fé að gæta þess vel og dyggilega að halda leitt inni opinni þegar þess er þörf og það er unnt. En það kostar margfallt meira fé að gera þatt ekki, því að við það tapa memá í stórhópum stórfé. AgEsberjarnefnci vili, aó nýr báttisr verói yipp tekinii ym útgáfn peirra "O RÁ því hefir áður verið skýrt hér í blaðinu, að Jón as frá Hriflu flytur þingsálykí unartiilögu um það, að nýr liátt ur verði upp tekinn varðandi útgáfu . Alþingistíðindanna .og ræður þingmanna teknar í hljóð nema. Alsherjarnefnd sem fjail aði um málið hefir nýlega skilað um það áliti. — Leggur nefndin til að bætt verði úr ýmsum ágöllum í sambandi við þingskriftir og útgáfu Al- þingist. .og .telur .að .stefna beri að því, að þau komi út jafnóðum og helzt vikulega, svo að almenningi gefist kostur á því að fylgjast vel nieð öllu því, sem gerist á alþingi. N efndiaráli t allsherj arnefnd- ar um mál þetta er svo hljótt- andi: N'efndin hafði mál þetta tiS meðferðar á nokkrum fundum og ræddi það allýtarlega. Er hún sammála um, að bæta beri úr ýmsum ágöllum í sambands við þingskriftir og útgáfu al- þingistíðinda. Telur nefndin, affi nauðsynflegt sé að hefjast handa um það nú þegar, að ræður þm. verði skráðar niður mett meiri nákvæmni en verið hefir enda verði þeim gefinn kostup á að leiðrétta þær jafnóðuiöj m. a. með því að fá afhent sam rit af ræðunum stuttu eftir att þær hafa verið fluttar. Nefnd- inni er ljóst, að þessum árangri megi ná bæði með því að nota Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.