Alþýðublaðið - 08.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.02.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. febrúar 294S» f^SijtabUðftó Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu gímar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar áfgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. y María Hallgrímsdóttir: sffirlit Baráttan gegn berkla- veikinni UM ÞESSAR MUNDIR er efnt til almennrar berkla skoöunar hér í höfuðstaðnum. Er þar um að ræða merkilegan atburð í baráttunni gegn berklaveikinni, þeim sjúkdóm- inum, sem stærst 'skörð hefir höggvið í fylkingar íslendinga á liðnum árum. Það er vlssulega fagnaðar- efni hversu mikil og almenn þátttaka landsmanna er orðin í baráttunni við þennan mikla vágest. Mönnum hefir löngu skilizt, að það er ekki nóg að veita berklasjúklingum nauð- synlega hjúkrun og læknis- hjálp. í baráttunni gegn berkla veikinni verður almennt við- nám þjóðarinnar til að koma. Þetta hefir fjölmörgum lands- mönnum þegar skilizt eins og hezt sést á því, að samtök og viðnám berklasjúklinganna á miklum skilningi að fagna. Var úðarráðstafanir eins og hin al- menna berklaskoðun eru og af almenningi taldar hinar sjálf- scgðustu og nauðsynlegustu, enda hafa íbúar höfuðstaðarins brugðizt mjög dremgilega við henni að því er virðist. * En skömmu eftir að berkla- skoðunin í Reykjavík hófst, gerðist annar atburður, sem jafnan mun að miklu getið í sögu baráttunnar gegn berkla- veikinni. Það er stofnun vinnu heimilis Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykja- lundi. Með stofun þess er merk nm áfanga náð í baráttunni gegn hinum skæða sjúkdómi. Og grundvöllur þeirrar stofnun ; ar er mikið og fórnfúst starf berklasjúklinganna og almenn- ur skilningur landsmanna á brýnu nauðsynjamáli. Berklaskoðunin í Reykjavík og stofnun vinnuheimilis berkla sjúklinga að Reykjalundi færir mönnum heim sanninn um það, að baráttan gegn berklaveik- inni er nú háð á mun víðari ' vettvangi en áður var. Fyrrum var því unað, að berklasjúkl- ingum væri búin sjúkrahúsvist og veitt nauðsynleg læknis- hjálp. Og vissuiiega þurfti til þess baráttu og áhugastarf á sínum tíma, að berklahælin yrðu reist, þótt sú saga verði ekki hér rakin. Nú er hins veg- ar góðu heilli svo komið, að menn virðast hafa gert sér þess grein, að nauðsyn beri til þess, að fólki, sem gist hefir berkla- hælin, verði gefinn kostur á dvöl í sérstakri stofnun áður en það hverfi til hinnar fyrri lifsbaráttu. í þeirri stofnun skulu þeir, sem særzt hafa und berklaveikinnar, endurheimta styrk sinn óg þrótt, unz þeir geta heilir gengið að þeim verk efnum lífsins, sem frá var horf- ið eða undirbúningur hafinn að. Og berklaskoðunin í höfuð- stað landsins gefur gleðilegt fyrirheit um það, að mikil á- VIÐ LIFUM á öld mikilla mannflutninga. Heilar þjóðir hafa flutzt yfir landa- j mæri smáþjóða og sest þar að undir yfirskyni verndarinnar og eftirlits. Það getur lika birzt í minni stíl, þegar smáhópar eða einstaklingar taka að sér vernd annarra og eftirlit, slík vernd þekkist hér til lands, þar sem einstaka menn hafa tekið sig fram um að vernda „unglings- stúlkur“. En slíkt eftirlit, sem kom og hvarf fyrir viturra og góðra manna tilstilli, vekur mann til um'hugsunar um ýmis konar eftirlit, sem þörf er á. Einhverjir íslendingar eru næmir fyrir því, sem gerist hjá stærri þjóðum, og eftirlíkingar þörfin er rík hjá þeim.’Við höf um séð umstangið, sem varð í kringum loftvarnirnar, hið frjóa starf þeirra, 'höfum við enn fyr- i augum víðsvegar, þ. e. niður- rignda rifna sandpoka o. fl. Ef amerisk götubörn eru umrædd í erlendum blöðum, þá byrja þeir að bera saman, en gá ekki að því, að sérhver þjóð á sína sögu, bundnu fortíð, sem háð er nútíð og framtíð, og það á við um einstaklinga ekki síður, og íslendingar eru einstaklinga þjóð. Velferð þjóðar byggist meðal annars á góðum og heil brigðum heimilum, sem standa föstum fótum í þjóðfélaginu, lifa hófsömu lifi i stilling og heilbrigðri blygðun, eins og 'skáldið sagði um forfeður vora: „Reistu sér byggðir og bú í blómguðu dalanna skauti, ukust að iþrótt og frægð, undu svo glaðir við sitt.“ Einstaka athafnamaður í at- vinnuleit hefur komizt í em- bætti þessarar verndar ung- linga. Og viðkvæmum tilfinn- ingamálum þeirra og smáyfir- sjónum hefur verið fórnað fyr ir þetta ötula fólk, við þögula fyrirlitning heilbrigðs almenn ings. Hvað eru vandamál þess ara unglinga, sem eftir nokkur ár eru orðnir ,,kvenfólk“, hjá ofdrykkju þeirri, sem miklum vandræðum veldur hér, svo að eins sé dæmi nefnt og vanda mál, sem er aðkallandi? Miklar kröfur eru gerðar til almennings með sköttum og á- lögum og margvislegum höml- um, en minna er talað um skyld ur einstaklinga. Vafasamt er, hvort rétt er' að taka ábyrgðina af foreldrunum; en hafi þeir gefizt upp og framselt börn sín, finnast oft einhver skyldmenni, ................................ ættrækni á rétt á sér, þegar svo stendur á. En hver og einn hefur sinn dóm með sér. Fjöl- lyndi og drenglyndi geta farið saman eins og séra Jón á Bæg- isá sýndi, er hann gekkst við óskilgetnum börnum sínum á óviðjafnanlegan hátt með vís- um, sem hann kallar „til fóst- urbarna sinna.“ Þær eru sigild ar; í látleysi sínu og orðfæð spegla þær djúpan skilning á lífinu, 'hlýja vitsmuni fjölmennt aðs manns, sins tíma; hann ger ir athafnir sinar ekki að opin- berri hneisu, heldur er honum; sómi í að gangast við þeim. Klám, sem svo er kallað, er ekki ætið orðin, heldur verkn- aðurinn, sem bak við stendur, séður frá ýmsum hliðum. Hempumissir nútíma klerka ætti að dæmast eftir öðrum for sendum en fyrr; slíkt væri verkefni eftirlits prestastéttar. En séra Jón á Bægisá sagði um fósturdóttur sína: Hann Jón og hún Anna. Það er ekki meira um það, og eins og síðar segir: „— Því er von þú iðir úr einum í ann- an stað.“ Mundu ekki vera ein hverjar eðlilegar orsakir til þess enn i dag, að æskan iðar úr einum í annan stað. Lífið er nú einu sinni eilif hreyfing, leit, sem misjafnlega vel tekst, að einhverju betra, og þótt ung- lingstelpur innan 18 ára leiti að bertra framkivæmdarvaId og hafni vernd landa sinna, er þeim það ekki láandi, ef foreldrarn- ir hafa framselt þær og fram- framkvæmdarvaldið reynir að brennimerkja þær. Trúmálin eru ofarlega hjá fólki um þessar mundir; en er ekki von, að fólk, sem býr í lélegum bröggum, kjöllurum og víðsvegar um bæ í lélegum húsa kynnum, furði sig á, að hér skuli eiga að reisa stóra kirkju, meðan enn eru svo margir, sem líður illa Heyrst hefur að Ameríkumenn vanti orð til að lýsa fegurð fyrirhugaðr- arkirkju — á mynd — á Skólavörðuhæð . — þeir ' kunna að afla sér vinsælda og áhrifa, það höfum við lesið um. En þá, sem þekkja eitt- hvað til lífskjara bæjarbúa, vantar orð til að lýsa þeim. Virðing kirkjunnar byggist ekki á skrauthýsi, heldur manngildi og athöfnum manna hennar ó hverjum tíma. i Ótal vandamál eru enn ó- herzla verði lögð á það að efna til almenns viðnáms gegn böli berklaveikinnar. Baráttan gegn berklaveikinni er því nú orðið háð í senn sem sókn og vörn. * Baráttan gegn berklaveik- inni verður eigi aðeins háð af læknum, hjúkrunarkonum og berklasjúklingum, ef sigurs á að vænta. Til þess að unnt verði að bægja þessu mikla böli brott, verður almennt viðnám þjóðarinnar til að komia. Berkla veikin er þjóðfélagslegt vanda- mál eins og svo margir aðrir sjúkdómar. Baráttan gegn berklunum verður og barátta fyrir betri húsakosti, auknu hreinlæti og bættum hag allr- ar alþýðu. Þess vegna fer fjarri, að sigri sé náð, þótt berklahæli og vinnuheimili berklasjúkling um til handa séu reist og efnt til varúðarráðstafana glíkra sem almennrar berklaskoðunar, þótt allt sé það þýðangarmikið og góðra gjalda vert. — Jafnframt </ JyjfOtí.QL/f' f /foA/t &ct leyst, sem stuðla að bættxim kjörum almennings og allra vinnandi ' stétta, því allt líf er meira og minna öðru 'háð. Ekki hafa menn neitt a móti kristin- dómi, þótt þeim sé ljóst, að eins fámenn þjóð og íslendingar verða að fara vel með starfs- orku sína og fé til þess að verða samkeppnisfærir við aðrar þjóðir. Þeim, sem yndi hafa af bók- um, dettur stundum í hug, að eftirlits þyrfti þar við. Sem dæmi má nefna að merk bók var anglýist með hiáreyisrti mikilíí. fyrir jól, jafnvel nafnaskrá fylgdi — þvílík undur — á- skriftarlistar lágu frammi. Loks kom bókin og var þrem krón- um dýrari af því að hún var send heim í bíl; þegar hún var opnuð duttu blöðin upp úr henni. Menn mega ekki vera að þv£ að rekast í svona misgjörðum þeir borga þegjandi sína reikns Frih. á 6. sáðu þessum ráðstöfunum ber að hefja herför gegn þeim húsa- kosti og því mataræði, sem spill ir heilsu manna. Baráttan gegn toerklaveikinni verður þvi jafn framt barátta gegn vesæld og fátækt. ® * Atburðir þeir, sem gerzt hafa þessa dagana í baráttunni gegn * berklaveikinni, gefa fagnaðar- ríkt fyrirheit um það, að mönn um sé farið að skiljast, að þessi hinn válegi sjúkdómur sé ekki erfðasynd heldur böl, sem unnt verði að sigrast á. Og vonandi verður stofnun vinnuheimilis- ins og hin almenna berklaskoð- 'iin til þess, að margir berkla- sjúklingar fái bót meina sinna og margir verði firrtir vá berklaveikinnar. En áfangar þeir, sem náðst hafa, skyldu ekki verða mönn- um tilefni andvaraleysis né hvíldar heldur hvöt þess, að enn skuli fram sótt, unz sigri er náð. VÍSIR gerir í gær að um- ræðuefni skraf kommúnista um einingu, en lýsir því jafn- framt, að engir hati og fyrirlíti einingu meira en einmitt komm únistar. í Vísisgrein þessari seg ir svo: Þeir sem hafa fylgzt með starf- semi íslenzku kommúnistanna frá byrjun, eru flestir sammála um eitt í fari þeirra, en það er hatrið og fyrirlitningin á allri einingu og samkomulagi. Þetta er eðlilegt þegar athugað er, að þeir starfa eins og niðurrifsmenn. Til að geta byggt nýtt mannfélag þykjast þeir þurfa að leggja lýðræðisskipulagið í rústir. Hið nýja er þó ekki alltaf bezt, og þótt kommúnistar telji sig berjast fyrir „nýsköpun“ í mann- félagsmálum, er það raunverulega sama blekkingin og flest annað, sem þeir halda fram. Fyrirmyndin að þjóðskipulagi kommúnismans er sótt langt aftur í aldir, aftur til þeirra tíma, þegar einn yfirdrottnunarviíji réði í þjóðfélögunum. Vinnubrögðin hafa aðeins verið „moderniseruð" af þeim, sem bjuggu til kommúnis- mann. Til þess að grímuklæða vilja einvaldans í hinu kommúnistiska þjóðfélagi hafa honum verið vald- ar nefndir til meðstjórnar , af ,,flokknum“, sem koma að form- inu til í staðinn fyrir hina ein- stöku ráðgjafa hinna fornu ein- valdsherra. Eaunverulega er það flokkurinn sem ræður og einvald- inn stjórnar flokknum. Allt sem getur orðið til að upplýsa. fólkið um þess eigin lífsbaráttu er gert útlægt úr ríki kommúnistmanns. Þar er ekki til blað, sem fær að gagnrýna „flokkinn“. Prentfrelsið, sjálf undirstaða lýðræðisins, er þar ekki til. Og enn segir svo í grein Visis: íslenzku kommúnistarnir vilja 6- reiðanlega koma öllum þeim máttar stoðum, sem núverandi þjóðskipti lag landsmanna byggist á, fyrir kattarnef. Til þess að þeim tak- ist það, þarf að gera þjóðina óá- nægða, eða þá að koma henni Öl að lifa svo gálauslega, að hún eyðileggi með ^llu hina in(5rgu og stórkostlegu möguleika til atS verða langlíf í landinu, eins og öll efni slanda annars til. í þess ari baráttu sinni við þjóðskipulag ið hafa kommúnistar ekki talið' neitt hentugra en að koma inn sem víðast fyrirlitningu á allri nægjusemi, sem byggð er á eðlilegum forsendum. Eining og samvinna borgaranna er jþeim meiri þyrnir í augum en nokkuð annað. Það þýðir á þeirra máli að skríða fyrir auðvaldinu eða að vera óstéttlegur. Hins vegar að gera kröfu til annara, hafa sem minnst sjálfsþlií og athafnavilja, eru góð einkenni á sérhverjmn þegni í þeirra augum. Það gerir persónuna nógu hugsunarlausa og lítilsiglda til að láta stjórnast af múgnum, fljóta með straumnum, Slíkir þjóðfélagsborgarar eru þeim að skapi, því að þeir mynda gruim inn að þjóðskipulagi kommúnism- ans, þar sem allt er ein flatneskja. En til þess að áróður kommún- ista í þessum efnum verði sem árangursríkastur, reyna þeir að læða því inn hjá þjóðinni, að flest ar þjóðir Evrópu og þó alveg sér staklega smáþjóðirnar, beri sig eins að og þeir vilja að íslending ar hagi sér. Þeir hafa tekið upp sérstakan leiðara 1 blaði sínu, þar sem þeir reyna dftir mætti að læða því inn á hverjum degi að smáþjóðir Evrópu séu með víð- tækan undirbúning til að fylkjtt sér undir sameiginlegt merki kommúnismans gegn lýðræðisþjóð Frh. af 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.