Alþýðublaðið - 11.02.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 11. febrúar 1945.
■Útgefandi Alþýðuflokkurinn
Ritsjóri: Stefán Pétursson.
Ritsjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritsjórnar: 4901 og 4902
Símar afgreiðslu: 4900 og 4906
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h._f.
Haustþing
EINS og frá var skýrt hér í
blaðinu í gær hefir al-
þingi nú samþykkt, að sam-
komudagur reglulegs alþingis í
ár skuli vera 1. október í haust.
Mun þinig það, seim .niú sirtur,
senn ljúka störfum, þótt enn sé
raunar eftir að ganga frá skatta
frumvörpum ríkisstjórnarinnar
og frumvarpinu að hinum nýju
launalögum. En þingið er nú
þegar búið að hafa mál þessi
Jengi til meðferðar, svo að þess
míuo tmiega viæinta, að aífignelðsia
þeirra gangi fljótt og vel úr
jþessu. Virðist líka mál til kom-
ið að alþiinigiistmien'n tfiái heirn-
fararleyfi, því að þetta þing er
búið að sit'jái mieð aðeins sitiutt-
,um hléum frá því 10. janúar í
fyrra, svo að sýnast mætti, að
þeir yrðu nokkurri hvíld fegn-
Sr.
*
íln Framsóknarmenn á al-
þingi virðast þó engan veginn
heimfúsir, ef ráða má af and-
stöðu þeirra við frumvarpið um
samkomudag reglulegs alþingis
í ár, sem samþykkt var endan-
Jega í efri deild í fyrradag.
ftisu þeir hinir æfustu gegn
frumvarpinu og fóru um það
hörðum orðum, enda þótt for-
mælendum þeirra í neðri deild
og efri deild bæri illa saman.
Var helzta röksemd þeirra í
baksinu gegn frumvarpinu
igamla fullyrðingin um það að
„óvinir dreitfbýlisins" hygðu á
vetrarkosningar, því að senni-
lega myndi stjjórnarsamvinnan
xofna, þegar þing kæmi saman
að nýju, enda kæmi stjórnar-
bliöðumum e'kki það vel siaman,
að ástæða væri til þess að ætla,
að núverandi ríkisstjórn yrði
langlíf. Jónas frá Hriflu taldi
sig aindvíga'n, vor- og suimar
þingum, en kvaðst hins vegar
óttast, að bak við þetta frum
varp dyldust einhver klókindi
itíkisstjómarimnar vaxðandi upp
bótagreiðslurnar á landbúnaðar
afurðirnar og þóttist því verða
að leggjast gegn frumvarpinu!
*
Það var fram tekið, þegar
frumvarp þetta var lagt fyrir
þingið, og endurtekið mörgum
sinnum við umræðurnar, að vel
kynni svo að fara, að þing yrði
Jcvatt saman fyrir 1. október,
þótt samkomudagur þess væri
ímiðaður við þann dag í frum-
varpinu. En ástæðan fyrir því,
að hnigið var að þessu ráði, er
fyrst og fremst sú, að ríkis-
stjórnin telur bezt á því fara,
að fjárlög séu afgÝeidd að haust
ánu. Líka gefur það að skilja, að
stjórnin leggi áherzlu á það, að
fá nokkira ihváld frá þinigistörf-
«m til þess að geta gefið sig ó-
skipta að úrlausnum hinna
ýmsu mála, sem hennar bíða.
•Einnig er það vitað, að ýmis
imál verða lögð fyrir næsta
þing, sem krefjast (mikils und-
árbúnings, svo sem hið væntan
iiega frumvarp um altniainina
tryigginigax, sem 'ex einin þártrtiúx
análefnasamnings stuðnings-
flokka núverandi stjórnar. Og
jberi nauður til, virðilst hægur-
liSSi
Viðtal við Ragnheiði Jónsdóltur skáldkonu
skugga Glæsibæjar — skáld-
„Filisteana"
LANDSKUNNUR ritihöfund-
ur sagði við mig um dag
inn: „Veiztu að það er í þann
veginn að koma út skáldsaga
eftir Ragnheiði Jórisdóttur, sem
ég tel að sé mjög athyglisverð
bók, tvímælalaust langbezta
bók hennar, og ég held að mér
sé óhætt að fullyrða, ein bezta
skáldsagan, sem komið hefur
út eftir íslenzka konu um langt
skeið.“
Mér var forvitni á að heyra
meira um þessa skáldsögu og
sneri mér því til frú Ragriheið
ar Jónsdóttur, en hún a eins
og kunnugt er heima í Hafnar
firði, og skrifar þar æfintýra-
leiki og barnasögur, stuttar
sögur og langar skáldsögur.
Hún er fyrdr löogu orðin lands
kunn fyrir sögur sínar, sem
víða hafa birzt, en fyrsta stóra
sagan hennar kom út 1941 —
„Arfurinn“ — og gaf ísafold-
arprentsmiðja h. f. hana út.
Ragnheiður Jónsdóttir tók
mér af mestu alúð og sagðist
henni svo frá:
„Þessi nýja saga mín heitir
„I skugga Glæsibæjar“. Ég vil
helzt ekki rekja efni sögunnar
eða Bitaðlbimda hana, en étg
get sagt þér það, að hún gerist
1 sveit, nokkru eftir aldamót-
in, á þeim slóðum, er okkur
báðum eru vel kunnar. Sagan
segir meðal annars frá vissri
manntegund, allmikið áberandi
um þessar mundir. Þessir menn
höfðu að atvinnu löghelgaða
stigamennsku. Þeir notuðu sér
allmikið fjármálalega fáfræði
almennings og þá ekki síður
hrekkleysi þeirra, sem í eigin
grandvarleik tóku annarra orð
sem eiðar væru. Jónas Jóns-
son skrifaði hér á árunum
snilldarlega grein í Skinfaxa
j um þennan lýð. Flestir kann-
alat við Fiilisrtieagrem hjaina.“
I —• í skugga Glæsibæjar?
„Já, út frá setri þessara
manna stafaði skuggum um ná
grennið og myrkvaði lif heim-
ila. — Aðvitað kemur margt
fleira til sögunnar. Ég vil allt
af láta eitthvað gerast í því,
sean ég skrifia; en það er
kannske af því, að mér er ekki
gefin hin andlega spekin og
get því ekki smíðað nema „af
nokkru efni“. Sagan er líka
ástarsaga, já, meira að segja
all margþætt.“
— Segðu mér eitthvað frá
persónunum.
„Er þörf á því? Það væri þá
ihelzt frú Agnes Leóson, glæsi
leg kona, fædd og uppalin i
Kaupmannahöfn og hafði les-
ið franskar bókmenntir, eins
dæmi í Mýrarhreppi, enda gat
Þórir í Móuim 'ekkiii sitaðizrt
töfra hennar. Magnús bróðir
hans lætur ekki ■ glepjast af
einu eða neinu. Hann elskar
sveitina sína og er einn af
vökumönnum þessara tima.
Hann elskar líka Áslaugu, ungu
og ’fallegu kennslukonuna, en
hún . . . Nei þetta dugar ekki.
Eg fer ekki að segja alla sög-
una.“
— Hefirðu unnið lengi að
þessari sögu?
,,Það er önnur saga að segja
frá því. Ég var 16 ára, þegar
mér datt fyrst í 'hug að skrifa
þessa sögu, svo að það er ekki
beinlínis hægt að segja, að ég
hafi flanað að því, án þess að
ég kæri mig um að fara að
segja þér, hvað áralangt er síð
an. Þú hlýtur að skilja það.
Sagan var svo að smá ónáða
mig með ára millibili, þangað
til ég loksins lét verða af því,
að byrja á henni sumarið 1941.
Þetta er í stórum dráttum „sag
an um þá sögu.“
— Þú hefur skrifað mikið?
„Eitt það fyrsta, sem ég
skrifaði 'voru ævi'nitýraLeikir fyr
ir börn • og unglinga. Ég held
því enn áfram, ef skólabörnin
í Hafnarfirði vantar eittihvað
til að leika á árshátíðinni sinni.
Þessir leikir hafa flestir kom-
ið út, ýmist sérprentaðir eða
í barnahllöðum. Mér þykir
mjög gaman áð skrifa fyrir
yngstu lesendurna. Á næstunni
kemur út eftir mig unglinga-
bók, isem heitir ,,Dóna“. Hún
er öll í sendibréfsformi. Það
eru bréf frá Dóru til Ellu vin
stúlku sinnar, sem dvelur vetr
artíma í sveitinni hjá afa og
ömmu. Ég hef. einnig skrifað
állmikið af smásögum, bæði
fyrr og síðar. Nokkrar hafa
birzt í tímaritum, en flestar
eru glataðar eða kistulagðar
heima.
— En „Arfurinn11?
inm (hjiá, að feveðja aillþimigi saim-
an.
Hiins vegar 'geifur það að
skilja, að Framsóknarmenn telji
sér hag í því að þing sitji sej^
lengst. Þeir þurfa ekki að und
irbúa stórmál fyrir næsta þing
eins og ríkisstjórnin og stuðn-
ingsflokkar hennar, né hafa á-
'bygigjur atf landssrtjórniin.ni. En
sitji þing, gefst þeinl kostur á
að halda uppi linnulausu pexi
við ríkisstjórnina og hirða þing
fararkaupið, en það virðist þeim
mest kappsmál sem stendur. Af
staða þeirra til máls þessa verð
ur varla öðru vísi skilin, því að
ekki var samræmi né fesrtu
fyrir að fara hjá þeim eins og
bezit isésit á iþví, aið í neðri dleild
vildu þeir, að þing yrði kvatt
,saman á ný 1. maí, en í efri
deild vildu þeir miða samkomu
idag þingsins við 1. september!
Sennilega er helzt til fljótt
fyrir Framsóknarmenn að spá
um feigðardægur ríkisstjórnar-
innar þó að vera megi, að þeir
igeri sér ýmsar vonir í sam-
bandi við sérhvern ágreining,
sem vart verður í blöðum henn-
ar. RlíkiisErtjlórnin steindur eða
fellur að sjálfsögðu með því,
hvernig máleínasamningur
stuðningsflokka hennar verður
■efndur. Og þess eru ekki fá
dæmin, að stuðningsblöð ríkis-
.stjórna hafi greint á um ýmis-
legt, og má í því sambandi
,minna á blaðaskrif þau, sem
áttu sér stað á valdadögum
þjóðstjórnarinnar hér á árun-
u.m.
Ótti Framsóknarmanna við
vetrarkosningar virðist hlægi-
legur, því að engin ástæða er
til þess að vænta þingrofs ' að
Jiausti frekar en önnur haust.
óg einkennilegt virðist að hafna
haustþingum með þeirri rök-
semd að aif þeim geiti hlortizt veitr
artooisiniinigar! iSenniilieiga er ráð-
lagiaisrt fyrár F-raimlslóitonarm. að
leggja sömu áherzlu á að dylja
tilhiökkun sína um tilvonandi
fall ríkisstjórnarinnar og ótta
sinn við ímyndaðar vetrarkosn
ingar, því að um þetta hvort
tryiggja muiniu þeir hvort
sem er fá litlu ráðið.
Ragnheiður Jómsdióttir
„Jiá, isvo er það ,,Airfuri'nn“
Hann fékk misjafna dóma. Eitt
bezta sagnaskáld okkar fór þó
Hjofflsamfteigum orðium um haran,
og fleiri góðir menn tóku í
sama streng, þó að líka kvæði
við 'anman tó,n. Mieðal' annars
f-nædidi einn riiitldiómiarin miig á
'þv)í siem rniér sjáMri var lalVeig ó-
kunnugt um áður, að ég hefði
ætlað að skrifa 'hjónabands-
sögu, og lagði svo út af því,
hve hrapallega mér hefði mis-
tekizt við þes'sa hjón'ahain'dis-
sögu, sem mér hafði aldrei
komið í hug að skrifa. Mér
skildist einnig, að !hann efað-
iisffc um, að óg hefiði hJlortið í
vöggugjöf svo mikið sem einn
dropa af hinum dýra miði og
væri því ekki á góðu von. Ég
tók þetta til alvarlegrar athug
unar með því líka, að þesá'
mað'ur skrifar eins og 'sá, sam
valdið hefiur, og er aufc þasis
snillingur á sínu sviði. Ég réð
þó af, að hafa þetta að engu.
Ég er að hugsa um, að rölta
áfram um á láglendinu og
skrifa mér til hugarhægðar og
láta arka að auðriu um ann-
árra dóma. Það geta ekki allir
orðið mestir hvort sem er.
Sumir „fljúga fjaðralausir“
eitthvað upp eftir hlíðunum
og aðrir örfáir útvaldir, kom-
ast á tindinn. Finnst þér ekki,
að mosaklóin eigi líka sinn
rétt, þó áð annan gróður beri
hærra? Ég átti fyrir nokkru
tail um bókmenntir við prýði-
lega greinda konu. Hún sagði
meðal annars: „Ég veit ekki
hvað ég á helzt að lesa af öll-
uim þeislsum Ibótoum, sem ú/t
koma. Hér áður fyrr gat mað-
ur ifarið miikið iefitir riitdlóm-
unum. Nú finnst mér svo iítið
á þeim að græð^. Þeir eru flest
ir háðir al'lskonar klíkuskap
og pólitík.“ Það er of mikið
satt í þessum ummælum, þó
að auðvitað séu heiðarlegar
undantekningar. Við eigum
menn, sem skrifa ritdóma af
þroskuðum bókmenntasmekk
og hlutdrægnislaust. Ég stend
í mikilli þakkarskuld við skáld
Frainh. á 6. síðu.
NÝTT kvenimaiblað, sem. er ný
úttoomið, birrtir srtuttar
endjurmiiriningar Aðalbjargar
Sigurðardórtrtur um fyrsitu ræð
urmar, sem húm filurttti. Efitir að
Aðialtbjc'rig hjefiir sagit firá 'fyrstu
ræðuirani, þeigar hún var aðéins
þrertitáin ára gömul, s-egir hún:
„Þegar ég í næsta sinn tók til
máls á mannamótum var ég orðin
21 árs. Ég hafði þá lokið kennara
prófi fyrir tveimur árum, en sótti
framhaldsnámskeið fyrir kennara
hér í Reykjavík, vorið 1908. Nám
skeið þetta sóttu kennarar víðs-
vegar af landinu. Hafa ýmsir
þeirra síðar orðið þjóðkunnir
menn, en voru þá flestir ungir.
Eins og kunnugt er gekk einmitt
um þetta leyti yfir landið ákaf-
lega sterk þjóðernisvakningaralda
og fóru hinir ungu kennarar auð-
vitað ckki varhluta af áhrifum
hennar. Þegar ég hugsa um þetta
vor, finnst mér að ég hafi ekki
oft á ævinni verið með eins mörgu
glaðvakandi fólki, fullu af brenn-
andi áhuga fsTÍÉ lífinu og við-
fangsefnum þess og staðráðið í
því að skilja við þetta land betra
og fullkomnara, en það tók við
því. Meðal annars fékk þetta ólg-
andi lífútrás því, að við höfðum
ræðufundi á hverju einasta kvöldi.
Þar var margt rætt og mikið rif-
izt, enda létum við okkur ekki
detta í hug að forð'ast trúmál og
pólitík. Urðu þessir fundir okkur
pfnframt ágæt æfing í þvj að
verja og flytja mál á opinberum
fundum.
Ég tók brátt allmikinn þátt í
þeim umræðum, sem þarna fóru
fram, en ekki gerði ég það lengur
að óhugsuðu máli. Með hugsun-
ihni um að taka saman ræðu eða
svara annari komu allar þær þján
ingar, sem flestir munu kannast
við að fylgja því í fyrstu að koma
eitlhvað fram opinberlega, og
margir Josna aldrei við að fullu.
Aldrei skrifaði ég nema punkta
1 af því sem ég vildi segja en hjart
I að byrjaði að berjast rneð ofsa-
( hraða strax þegar ég hafði ákveffi
ið, að nú yrði ég að svara ei-n-
hvérju, sem fram hafði komið. Ég
held að það hafi verið eftir eitt-
hvert fyrsta skiptið, sem ég stóó
upp, að Hallgrímur Jónsson, sem
síðar varð skólastjóri við Miðbæj
arskólann í Reykjavík, gekk til
mín og ávar-paði mig. Við þekkt-
umst ekki áður. Hann sagði að
sér virtist að ég myndi hafa tal-
gáfu í sæmilegu lagi ,og spurði,
hvort ég vildi þiggja af sér nókk-
ur ráð um flutning og uppbygg-
ingu þess, er ég vildi sagt hafa.
Ég þáði þetta boð með þökkum og
hefi notað mér ýmsar af leiðbein
ingum hans fram á þennan dag,
t. d. þá að tala hægt í upphafi
máls á rneðan maður er að fá vald
yfir hugsanlegum taugaóstyrk.“
Þ-að h'sfir ekki 'Vierdð skrifaið
'm-iikið uimi lisrt m'æHsík'umnar á
Mientou; hefiði það að minnisita
kosrti v©l miártrt viepa rtiölu'Vert
meira isivo mikinn þiárt't, sem
miælskiara getur ártrt oig á raunar
í ollliu opirab-eru i .raúitiiinia þjóð-
iélagi. Gæti mörguim orðið -gortrt-
gagra, að þv.í, að fá að leea end-
unmimniragar flieiri mararaa iuim
það, hivemig þeir hafia fiarið að
þjíáJfa siig í iþeirri' lisit.
* * *
Tímirin iskrifiar síðas-tliðinn
föBrtudiaig:
„Borgarstjórinn í Reykjavík
gæti haft margt að hugsa þessa
dagana. Frágangur hins dýra millj
ónafyrirtækis hitaveitunnar hefir
tekizt með þeim hætti, að hún er
eins oft nefnd kuldaveita og hita-
veita. Vatnsveita bæjarins er orð-
in svo lítil, að stór hvérfi eru
vatnslaus mestan hluta sólar-
hrings. Kostnaðurinn við skrifstof
ur og mannahald bæjarins vex
svo ört, að útgjöld hans aukast un&
Frairih. á 6. sfSa.