Alþýðublaðið - 15.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1945, Blaðsíða 4
» ALÞYÐUBLAUIÐ Fimmtudagiur 15. febrúar 1945 fU(>ijðnblaMð ■Otgeíandi Alþýðuflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétursson. j Ritsjórn og afgreiðsla í Al-'J þýðuhúsinu við Hverfisgötu , Símar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuþrentsmiðj’an h. f. Neikvæð sfjórnar- andsfaða MIÐSTJÓRN Framsóknar- flokksins hélt aðalfund iiér í Reykjavík fyrir og eftir síðustu helgi, þann fyrsta síð- an núverandi ríkisstjórn var ■mynduð og Framsóknarflokk- urinn gerðist stjórnarandstöðu flokkur. Birti Tíminn í fyrradag langa stjórnmáUayfirlýsingu, sem samþykkt var á aðalfund- inum, en að vísu hefir ekki mik ið inni að halda annað en það, uem menn eru nu farnir að vetíjast í dálkum þess blaðs upp á síðkastið. Þarna er Framsóknarflokkn um þakkað fyrir það með fjálg legum orðum, að hann tók ekki þátt í myndun núverandi rík- isstjórnar, en henni hrigzlað um stefnuleysi og ábyrgðarleysi í öllum helztu vandamálum þjóðarinnar og hún sérstaklega sökuð um það, að hafa opnað nýrri flóðöldu dýrtiðarinnar 3eið inn yfir landið: Er eins og menn sjá ekkert nýtt í þessum sakargiftum; að eins endurtekning hinna al- kunnu Tímablekkinga um vá- legan vöxt dýrtíðarinnar, þótt Framsóknarmenn viti alveg eins og þjóðin -öll, að dýrtiðin hefir haldizt svo að segja ó- breytt síðan núverandi ríkis- stjórn tók við, vísitala fram- færslukostnaðarins nánast stað ið í stað. Hitt er svo annað mál, að henni er haldið niðri eins og áður með stórkostlegum fjár- framlögum úr rikissjóði, sem fara til þess að halda niðri út- söluverðinu á afurðum bænda á innanlands markaði og bæta þeim upp lágt verð á þeim er- lendis; en um það ættu forystu menn Framsóknarflokksins sízt að sakast við núverandi rikis- stjórn; því að þá kvöð á rikis- sjóðinn fékk hún í arf frá fyrir rennara sinum, og enginn hefir gert freklegri kröfur til slíkra fjárframlaga á kostnað almenn ings en Framsóknarflokkurinn sjálfur. íjí Núverandi ríkisstjórn ætlaði éér aldrei þá dul, að draga til muna úr dýrtiðinni, áður en nokkur önnur ríkisstjórn í heim inum hefir færzt slíkt i fang. Hitt telur hún fullkomlega við- unandi árangur á þessu stigi, pf takast mætti að stöðva vöxt dýrtíðarinnar hér á landi, enda alveg óséð enn, hvort um nokkr ar skjótar verðlagsbreytingar verður að ræða á heimsmarkað inum, þó að Evrópustyrjöldin tæki enda áður pn langt liði. Það er skoðun núverandi rík isstjórnar, að stöðvun dýrtíðar innar nægi fullkomlega til þess að hægt sé að vinda bug að þeim verkefnum í atvinnulífi okkar, endurnýjun skipastólsins og ■allra helztu framleiðslutækja þjóðarinnar, sem ekki verður Svava Jónsdóttir: verkfall verkakvetma ¥ ENN hefur saga verkalýðshreyfingarinnar á íslandi ald- rei verið skrifuð í heild. En ýms drög eru til að henni í afmælisritum einstakra félaga og margar sögulegar endur- minningar úr baráttunni hafa verið birtar á prenti í blöð- um og tímaritum. Þannig birtust nýlega athyglisverðir þætt ir úr sögu. Verkakvennafélagsins Framsóknar í brjátíu ára afmælisblaði þess félags. skrifaðir af Svöfu Jónsdóttur. Grein sú ,sem hér birtist, er einn kaflinn úr þeim og segir frá sögu legu verkfalli, sem félagið háði fyrir hér um bil tuttugu árum síðan. Þá lenti félagið i þeirri hörð- ustu raun, sem það mun hafa kamist í allt til þessa dags. — Dundi sú 'hrið raunar ekki á venkakvennafélaginu einu, held ur koma bæði önnur verkalýðs fé'lög og heildarsamtökin þar við söigu. Hafði verið iærdóms ríkt að geta birt hér nákvæma og hlutlausa frásögn af þessari deilu, 11-daga verkfallinu, eins og það var kallað. En þar sem ’ höf. þessara þátta á ekki aðgang að ýmsum frumheimildum um þessa deilu, svo sem gjörðar- bókum Dagsbrúnar, Alþýðu- sambandsins og félaganna í Hafnarfirði, er þess enginn kostur. Verður þvi stuðst hér við frásögn Péturs G. Guð- mundssonar, sem hann skrifaði á 20 ára afmæli félagsins, og váða teknir orðréttir kaflar úr frásögn 'hans, en Pétur var þá einn af helstu vorvígismönnum verkalýðshreifingarinnar i Rvik og þessum málum nákunnugur. En Pétur segir svo frá: „Snemma í janúar 1926 fóru fram umræður milli atvinnu- rekenda og félagsstjórnarinnar i tilefni af því, að atvinnurek- endur höfðu krafizt mikillar kauplækkunar. Buðust þeir til að borga 80 aura i dagvinnu, kr. 1.10 í etfitirvinnu og tor. 2.00 fyr ir 100 af þorski. Þessu tók stjórn in tfjarri, og sama gerðu verka- konur á félagsfundi 21. jan. Var nú haldið áfram samn- ingatilraunum. í byrjun febrú- ar var svo komið, að félags- stjórnin hafði gengið inn á 85 aura dagkaup, og atvinnurek- endur höfðu hækkað ákvæðis- vinnu upp 1 kr. 2,20 á 100 af þorski. En mikið vantaði á að saman gengi, og var málinu þá vísað til sáttasemjara í vinnu- deilum. Á félagsfundi 18. febrúar var tilkynnt að samningaumleitan- ir sáttasemjara hefðu engan á- rangur borið. Það skeði þessu næst, að at- vinnurekendur sendu út meðal verkakvenna prentað tilboð um kaup til undirskriftar, og gerðu með því tilraun til að sundra samtökum vertoakvenna með því að fá eina og eina til að undirskrifa skjalið." Var nú kominn mikill hiti í málið, og þótti sýnt, að til tíð inda mundi draga. Hélt félagið mjög fjölmennan fund um mál í ið 4. marz. Voru þar mættir ýmsir úr stjórn Alþýðusam- bandsihs. Héldu þeir ræður og hvöttu konur til að standa ein huga gegn tilboði atvinnurek- enda. Enda var samþykkt með 169 atkvæðum gegn 3 að hafna því. Sýna þessar atkvæðatölur hve fundurinn hefir verið vel sóttur, því að gera má ráð fyrir að einhverjar hafi ékki greitt atkvæði. Þá var á fundi 9. marz sam- þykktur kauptaxti, sem stjórn in auglýsti daginn eftir. Samkv. honum skyldi dagkaup vera 85 aurar á klst., eftirvinna 1 kr. nætur- og sunnudagavinna 1,25 á klst. Þvottur á þorski 2,20 100. 1 Þá var krafizt karlmanns- kaups, ef konur voru látnar fara um biorð í togara til vinnu við uppskipun. Enn fremur var samþykkt svohljóðandi álykt-i un: ,,Með því að fullreynt þykir að atvinurekendur vilja ekki sætta sig við kauptaxta þann, er verkakvennafélagið ’hefir samþykkt og auglýst, lýsir fund urinn því yfir, að hann bannar öllum verkakonum að vinna fyrir liægra kanp en otfangreind auglýsing ákveður.ý Atvinnurdk&ndur neiituðu al- gjörlega að fara að nokkru eft- ir þeim taxta, er þeir hefðu áð ur boðið. Nú var úr vöndu að ráða. Á fiisíkistlöðivunum vann alls stað ÍU' mikið af ófélagsbundnu fólki, konum og körlum; því engu félagi hafði þá tekizt með samningi að tryggja forgangs- rétt sinna félaga til vinnu. Trú in á mátt samtakanna, skilning urinn á nauðsyn þfeirra, voru að vonum ekki vöknuð til fulls hjá mörgum félagskonum. Þá var kvíðinn fyrir atvinnumissi og óttinn við ,,reiði keisarans", rík í hugum margra, þar sem heldur gat ekki verið að ræða um neinn fjárstyrk frá neinum, ef til langvinnrar deilu kæmi. Allt þetta var þess valdandi, að stjórn Framsóknar þóttist sjá- fram á, að erfitt mundi verða fyrir þær einar að knýja fram verkfall á öllum v-innu- stöðvúm og leitaði því fullting is hjá stjórn Alþýðusambands íslands. Einnig sneru konur sér til verkamannafélagsins Dags- brúnar og fóru þess á leit, að það félag bannaði meðlimum sínum að ganga i vinnu, sem konur hyrfu frá, vegna þessar ar dei’lu. iStjórn , Alþýðusambandsins boðaði á sinn fund stjórn Fram sóknar og stjórn Dagsbrúnar 11. marz, til þess að ræða um hvað gera skyldi. „Engar álykt anir voru þó gerðar að því sínni en fundinum var haldið áfram daginn eftir. Því var ákveðið að reyna að istöðva vinniu á þeim fiskverkunarstöðvum, þar sem unnið var. Eftir fundinn fóru þrír menn úr stjórn Dagsbrún ar asamt konum úr stjórn Fram sóknar á nokkrar stöðvar.“ Tókst að stöðva vinnu á sum- um þeirra, en á öðrum höfðu verkstjóraí tekið það ráð, að láta húsin ský.la sér og sínum fyrir óaldarflokkunum, sem að þeim sottu. Var rammbyggi- lega gengið frá lokum á hurð- um og þær ekki dregnar frá, þótt fast væri tonúðar. Var TÍMINN birtir í fyrradag mjög athyglisverð orð brezka stjórnmálamannsins og rithöfundarins H. N. Brailsford í vikuritinu „T'he New States- man and Nation“ um framtíð Póllands og deiluna um landa- mæri þess og Rússlands. Hafa orð hans sízt tapað gildi við. fregnir siðustu daga. Brailsford skrifar: „Cursonlínan svonefnda eða tillögur þær, sem brezk nefnd gerði um landamæri milli Rúss- lands og Póllands eftir seinustu heimsstyrjöld, er í aðalatriðum rétt, þegar byggt er á landfræði- legum og þjóðernislegum rökum. Sá kunnugleiki, sem ég hefi af þessum málum, bendir líka til þes?, að meirihluti íbúanna vilji heldur tilheyra Rússlandi en Pól- landi. Retta breytir ekki þeirri staðreynd, að austan Cursonlín- unnar er fjölmennur pólskur mínni hluti? er aldrei myndi una sér vel undir rússneskri stjórn, og þessi minnihluti verður enn stærri, ef fylgt er landamæratil- lögum Rússa, því að samkvæmt þeim verða landamærin sums stað ar talsvert vestan við Cursonlín- una. Auk þess munu falla undir Rússa samkvæmt þessum tillögum tvær alpólskar stórborgir, Vilna | því ekkí einu sinni hægt að fá stúlkurnar til viðtals alls stað- ar, enda ekki talið óhætt að hleypa þeim að loknum vinnu- degi út um hinar venjulegu dyr því að þar mátti búast við að óvinurinn lægi i leyni, heldur var sagt, að gluggarnir hefðp komið i góðar þarfir. Þann 14. marz var fundur í Dalgsbrún og saaniþyfkitot svo- hljóðandi fundarályktun: „Krefjist stjórn Alþýðusam- bandsins þess, er stjórn Dags- brúnar heimilt að stöðva upp- skipun, enda standi samibands stj'ó-rn fyrir k,aupdeilunni.“ Sama dag átti sambands- stjórn fund með stjórn Dags- brúnar og lagði fyrir hana þessa spurningu: „Er það vilji og álit stjórnar verkamannafélagsins Dagsbrún að Dagsbrúnarmenn geri verk- fall nú þegar tilstuðnings verka kvennafélaginu Framsókn og stöðvi uppskipun úr togurum, ef verkakvennafélagið óskar þess?“ Þessari spurningu svaraði Dagsbrún þannig: „Stjórn Dagsbrúnar álítur,, að samúðarverkfall af hendi Dagsbrúnar geti orðið til þess, að draga félagið inn í kaup- deilu, sem gæti orðið þess vald andi, að kaup verkamanna lækk. aði úr því sem nú er. Þrátt fyrir það vil'l stjórn Dagsbrún: ar gera samúðarverkfall til stuðnings verkakvennafélaginu iFramsókn, ef samtoandsstjóm telur það nauðsynlegt til heppi legrar úrlausnar á málinu,“ Sama dag var haldinn fundur i Framsókn. Á þeim fundi var rætt mikið um þeta mál og lykt: aði þeim umræðum með þvi, að Framh. á 6. sáðu. myndi vissulega koma betur að fá vélar til að fullnytja land sitt en að fá aukið landrými. Þá skortir meira að nytja land sitt en að fá aukið land. Það land, sem Pólverf ar eiga að fá hjá Þjóðverjum sam- kvæmt framansögðu, er stórum betra en land það, sem þeir létu Rússum eftir. Hvar eiga Pólverj- ar ao fá mannafla til að fullnytja. landið, sem þeir fá frá Þjóðverj- um, og auka jaffiframt hágnýtingu síns eigi'n lands? Hvað verður líka úr iðnaðinum í Slesíu í höndum Pólverja, en það er vissulega mik- ilsvert fyrir alla Evrópu, að iðnaðr urinn þar sé blómlegur? Hafa Pól verjar mannafla og verkfræðinga til að reka þennan iðnað svo vel sé? Hver verður líka fjárhagsaf- koma Þjóðverja, þegar búið ,er að svipta þá Slesíu og hinum frjó- sömu landbúnaðarhéruðum Aust- ur-Þýzkalands, og samt þarf það Þýzkaland, sem þá er eftir, að framíleyta 10 millj. manna fleira en n,ú? Hver verður kaupgeta Þjóðverja eftir að þannig 'hefur verið að þeim búið? Dragi veru- lega úr viðskiptum Þjóðverja við aðrar þjóðir, hefur iþað ekki síður alvarlegar pfieiðingar fyrir þær en þá. Þær geta þá ekki selt eins mikið af vörum og ella. Léleg lífs kjör í Þýzkalandi skapa léleg lífg kjör í allri Mið-Evrópu. frestað öllu lengur, ef hún á ekki að dragast algerlega aftur úr og verða vanmegnug þess, að sjá sér sómasamlega farborða í þeim nýja heimi tækninnar, er upp rís að stríðinu loknu. En Framsóknarflokkurinn vill ekkert gera fyrr en búið sé að lækka dýrtíðina, og þar með á hann fyrst og fremst við kaup gjaldið í landinu, Þangað til , boðar hann algera kyrrstöðu og ; algert aðgerðaleysi. Af svo nei , kvæðri stjórnarandstöðu er j hann sannarlega ekki öfunds- verður. Þjóðin ætlast áreiðan- lega til einhvers annars en að forystumenn hennar haldi að sér höndum og geri ekki neitt annað en að nöldra um vax- . andi dýrtíð og yfirvofandi I hrun. og Lwow, sem tengdar eru við margar pólskar 'sögulegar minn- ingar. Lausn þessa vandamáls er því ekki eins einföld og ætla mætti í fljótu bragði.' Enn meiri vandi er þó á ferðum, þegar ákveða þarf landamæri Pól lands og Þýzkalands. Það er sjálf sagt, að Þjóðverjar gjaldi Pólverj um ríflegar skaðabætur, en þeim styrjaldaráróðurs nazista. Það er Þegar litið er á stjórnmálglega. hlið málsins verður viðhorfio ekki glæsilegra. Pólverjar munu stöð- ugt óttast, að Þjóðverjar rísi upp áftur og krefjist fyrri landa. Þeir verða stöðugt að treysta á aðstoð Rússa og verða þeim raunveru- lega undirgefnir með þessum hætti. Hinar 10 milljónir Þjóð- verja, sem hafa verið fluttar frá Framh. á 6. síðu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.