Alþýðublaðið - 15.02.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.02.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. febrúar 1945 Hann vill komast heim Þessi litli negrasnáði, sem á heima á Nýju Guineu, norður af Ástralíu, hefir verið fluttur að heiman af því, að þar er nú verið að berjast við Japani. En hann kann illa útlegðinni og grætur sáran, þó að faarín sé í góðra höndum. Þtað er ameriísikiur læfcnir, sem er með honum. Söplepsta verkfallið Framihald af 4. síðu.. sambandsstjórn var falin öll meðferð þess fyrir kvennanna faönd. Einnig samþykkti fundur dnn að fela sambandsstjórn að semja við útgerðarmenn fyrir faönd Framsóknar um kaup, og gaf henni fullt umboð ti'l að und irskrifa samninga. Daginn eftir kallaði sam- bandsstjórnin stjórn Dagsbrún ar á sinn fund og tilkynnti faenni þá ályktun sína, að Dags brún skyldi faefja samúðar- verkfall að morgni næsta dag. Jafnframt ti'lkynnti sambands stjórn að faún faefði skipað 3 menn í verkfallsstjórn og 3 menn í samninganefnd. Þá krafðist sambandsstjórn þess, að Dgsbrún stöðvaði alla vinnu við togara, sem kæmu af fiskiveiðum. Að morgni 16. marz mætti ölT stjórn Dagsbrúnar á faafnar bakkanum kl. 6,30 og stöðvaði vinnu við alla togara og önnur fiskiskip, sem komu af veiðum. Verkfallsverði setti Dagsbrún nótt og dag. Þann 17. marz barst sam- foandsstjórn svohljóðandi bréf frá Félagi ísl. botnvörpuskipa- eigenda: „Vegna s^mþykktar Alþýðu sambands íslands, samanber tilkynningu til félags vors, dags. 15. þ. m. um að stöðva uppskipun úr togurunum, hef- ir félag vort samþykkt að stöðva frá kl. 6 e. fa. á morgun alla hafnarvinnu hér í Reykjavík við upp- og útskipun á kolum þeim og salti, sem félagsmenn ráða yfir, nema því að eins, að oss hafi innan þess tíma borist tilkynning frá yður um, að lok ið sé tilraunum yðar til að stöðva vinnu við togarana." Meðan þessu fór fram voru alltaf öðru favoru haldnir fjöl- mennir fundir í Framsókn, eða alls 6 þann tíma, sem verkfall ið stóð. Var reynt að safna í félagið öllum þeim konum, sem á fiskstöðvunum unnu, en það gekk ekki vel, af ástæðum, sem áður voru taldar. Harðnaði nú deilan dag frá dági. „Út úr neyð,“ eins og blað þeirra komst að orði, reyndu atvinnurekendur að fá togara sina afgreidda með verkfalls- brjótum og tókst þeim það í Hafnarfirði eftir talsverð átök. Mátti þá segja, að barizt væri á mörgum vígstöðvum og áttu verkalýðssamtökin mjög í vök að verjast. Stjórn Dagsbrúnar fyrirskip aði svo algert verkfall við Reykjavíkurhöfn frá og með 22. marz, og var því vel fram- fylgt, en nokkrar skærur urðu þó í sambandi við tvö skip, en þeim má telja að faafi lokið með sigri verkamanna. Atvinnu rekendur svöruðu þessu m. a. með því að krefjast nú einnig lækkunar á Dagsbrúnarkaup- inu, og hóta allsfaerjar verk- banni. Reynt var að komast að samningum um einfaverja mála miðlun við atvinnurekendur, en þeir faöfnuðu hverri miðlun. Ráðgasit var við stjórn Sjó- mannafélagsins, en faún taldi sér ekki fært að fyrirskipa sam úðarverkfall og kalla með því allan togaraflotann heim af veiðum. Og þar kom, að forráðamenn samtakanna sáu sig tilneydda að ganga til samninga við út- gerðarmenn o.g voru þeir undir ritaðir 26. marz. Samkvæmt þeim samningi varð dagkaup 80 aurar, eftirvinna kr. . 1,00, nætur- og helgidagavinna kr. 1,10. Kr. 2,10 að þvo 100 af þorski. Það er engin ástæða til að draga hér fjöður yfir það, að þetta var ósigur fyrir félagið og raunar samtökin í heild sinni En hér áttu við orð Þorsteins: Og þó að þú hlægir þeim heimskingjum að, er hér muni í ógöngum lenda þá skaltu ekki að eilífu efast um það, Hálfnuð leið fil Tokio Framh. af. 5. síðu 'öldinni verða ráðgerðar af hálfu bandamanna, verður það haft í fauga, að Japanir eru enn ekki lamaðir til fulls, hvað snertir styrkleika á hafinu. * Hver er nú sérstaða þessarar orustu meðal annarra hernað- arátaka í Kyrrahafsstyrjöld- inni? Það er rétt að athuga að eínhverju leyti nokkur hernað arleg grundvallaratriði, sem ebki má ganga framhjá, þegar horft er fram á það starf, sem ,enn er óleyst, en það er að sækja fram og ná yfirráðum yf ir hinum tíu milljónum fer- nílna á leiðinni til Tókíó. Enn sem komið er, hefur öll iðstaða hvað landslag snertir, verið Japönum í hag. Til þess að kraftur bandmanna fái notið sín í viðureigninni við Japani, verð ur fjarlægðin milli banda- manna annars vegar og heima i landa Japana hins vegar að minnka. Nú sem stendur eru Bretar og Bandaríkjamenn eitt þúsund og fimm hundruð míl- ur frá eigin landi Japana. Her- sveitir MacArthurs á Filippseyj um, eru a. m. k. eitt þúsund og sjöhundruð mílur frá ja- pönsku landi. Að ýmsu leyti hafa japanir yfir miklu styttri leið að flytja birgðir sínar og liðsauka til vígstöðvanna, og er það þeim frekar til þæginda. Því lengra sem Japanir eru hraktir til baka í áttina til heimalandsins, því hægara eiga þeim með allan flutning og því styttri eru leiðirnar fyrir þá að fara. Auk þess verður það frek- ar til þæginda fyrir flota þeirra á vissan hátt. Aftur á móti lengjast flutningaleiðir banda- manna að sama skapi og verða Stöðugt lengri með hverjum nýj um sigri, sem næst; — tíminn, sem flutningaskipin eru í ferð- ,um sínum, lengist til muna, svo að segja í hverri ferð, af sæmi- lega gengur. Maður getur nokk urn veginn ímyndað sér fjar- lægðirnar ef maður hefur það i huga að þær eru svo að segja þrisvar sinnum leiðin millum Ameríku og Evrópu, reiknað með fjarlægð að meðaltali. • Sú var tíðin, að yfirráðasvæði Japana var svo geysistórt, að það voru tíu þúsund mílur mill um norður- og suðurtakmark- anna, en sex þúsund og fimm hundruð mílur millum aus-tur- og vesturtakmarkanna. Vöru- flutningaskip Japana voru langt ,frá því að vera nógu mörg til þess að geta sinnt öllum flutn- ingum á svo stóru svæði. Og nú er kaupskipafloti þeirra tiltölu lega minni heldur en herskipa- flotinn. Auk þess er loftflotinn og fjöldi kafbáta þeirra tiltöiu .lega meiri enda leggja Japanar hart að sér við skipasmíðar. En bandamenn eru sömuleiðis á verði með að hafa nóg skip í þjónustu sinni. Og áætlanir þeirra miðast við það, að enn þá eiga þeir eftir að framkvæma margar og fórnfúsar tilraimir til lándgöngu á ýmsum stöðum af yfirráðasvæði Japana við Kyrra haf. Við lok Evrópu-styrjaldar innar munu geysimörg skip verða ta'lin til viðbótar í flota- bandamanna á Kyrrahafi. En, samt sem áður, munu margir mánuðir líða unz þau skip verða orðin starfandi í baráttunni þar. Einu atriði enn má ekki ganga að aftur mun þar verða faald ið af stað.... Mörgum félagskonum sveið ó sigurinn sárt og þær unnu þess faeit í hljóði að reyna að gera allt, sem í þeirra valdi væri til þess að rétta hlut félagsins — framhjá, þegar athugað er, hvað frábrugðið sé með styrjöldinni í Evrópu og Kyrrahafsstríðinu: Enn sem komáð er hafa hernað arátökin í. Kyrrahafsstyrjöld- .inni ekki verið að öllu leyti með þeim hætti sem gera má ráð fyr ir í nútíma styrjöld og tíðkast í Evrópu. Á ég þar einkum við það, að margs konar hernaðar- fækni hefur alls ekki verið þeitt í Kyrrahaf sstyr j öldinni. Enn sem komið er, hefur tækn isþekking janpanskra hershöfð- ingja ekki verið könnuð til fulls af hál'fu bandamanna, heldur faaf a orusturnar verið háðar með tiltölulega litlum átökum oft og tíðum. í ræðu einni, sem Mac Arthur hershöfðingi hélt um hernaðarstyrk Japana, komst faann meðal annars svo að orði: „Tækni og hæfileikar á sviði hernaðar, hvort heldur er hjá yfirmönnum eða hinum ó- þreyttu, er undir æðstu yfir- stjórninni komin. En með Jap anina er því þann veg farið, að eftir því sem ofar kemur í met orðaröðinni meðal hermann- anna verður fyrir manni stærri faópur af litt hæfum mönn- um. Hernaðarstarf Japana, er algjörlega grundvallað á áhrif um ihaldssamrar yfirráðaklíku og úreltu kerfi, þess vegna verð ur árangurinn eftir því lélegur og í því liggur veikleiki jap- anska hersins. Japánskir her- .menn eru undir all-ströngum aga og þeir eru hugrakkir mjög, — en forysta þeirra er léleg.“ ,Þrátt fyrir allt er siðferðisvit- und hins japanska hermanns á mjög háu stigi. Enda þótt her- .menn keisarans hafi barizt af miklum móði og meðferðin á þeim verið fain harðneskjuleg- asta, hafa þeir ekki gefizt upp fyrir bandamönnum fyrr en í fulla hnefanna. Þrátt fyrir það, þótt finna megi veilur í her- styrk Japana hvað flotanum við víkur, eru þeir ekki til fulls bug aðir á þeim vettvangi. Og hvað landfaernum viðvíkur er hann enn ekki til húðar genginn, þrátt fyrir sjö ára styrjöld við Kína. Enn eiga Japanir til ó- þreytt varalið, sem ekfci er bú- ið að sýna mátt sinn í styrjöld inni. Talið er, að Japan hafi nú ,í dag fjórar milljónir manna undir vopnum. Meira en þriðj ungur þeirra gegna herþjónustu í löndunum suður af Kína og á Formosa. Nú sem stendur gera flugvél ar bandamanna ítrekaðar árás ir á ýmsar iðnaðarstöðvar Jap- ana, enda þótt slíkir leiðangrar útheimti meira heldur en hægt •er að láta í té í nógu ríkum rnæli, — fjarlægði'rnar eru þar mestur Þrándur í Götu. Óefað ,eru loftárásir á japanskar verk ,smiðjur einhver stærsti þáttur inn í því að lama Japani. Dæm ið af loftárásunum á Þýzkaland ,og árangur þeirra sýnir það bezt. Hvað snertir birgðir Japana og útvegun nauðsynja, eru þeir ailvel á vegi staddir. í sínu eig in landi og nálægustu löndum hafa þeir nógu af að taka til þess að geta framfleytt þjóð- inni og hernum um la.ngt skeið. I loftorustum missa Jaþanir svo ,að segja fimm flugvélar á móti hverri einni, sem bandamenn imissa. Aftur á móti má ganga út frá því sem vissu, ða Jap- anir séu óðum búnir að fylla í skarðir, svo vel gengur iðnað og sinn eigin, þó seinna yrði. Og eins og jafnan verður í hörðum vinnudeilum: margir tengdust þá verkalýðshreyfing. unni og hugsjónum hennar þeim böndum, sem síðan hafa ekki slitnað. ur þeirra, a. m. k. enn sem kom ið er. Nú sem stendur eru þeir færir um að safna flugflota sín ,um til atlögu á einn sérstkan ,stað, — nú er tækifærið. Aldrei faefur tækni í flugvélasmíði Jap ana verið á jafn háu stigi og ,nú. Það sýnir bezt hvar ný gerð af flugvélum þeirra. Fyr ir þessa hluta sakir hafa flugvél ar bandamanna ekki lengur þá ,yfirburði yfir japanskar flug- ,vélar, sem þær höfðu fyrir nokkrum mánuðum síðan. zí okkar augum lítur svo út, sem heimsstyrjöldin sé í raun Og veru um garð gengin þegar .orustunni um Þýzklaand er lok ,iðl Aftur á móti er hægt að líta svo á, séð frá sjónarmiði átak anna á Kyrrahafssvæðinu, að stríðið um Japan sé þá fyrst að hefjast, að minnsta kosti mun það líta svo út í augum velflestra Japana. Þeir eru að mifclu leyti eins staddir eins og Bretar voru sumarið 1940, er þeir stóðu einir uppi andspæn js Þjóðverjum, —■ og trúlegt er að fyrir Japönsum muni fara líkt og Bretum hvað það snert ,ir, að þeir munu fyllast nýju bar áttuþreki og meiri en nokkru sinni fyrr. Öll þessi atriði, samandreg- in í eina faeild, gera útlitið að ýmsu leyti ekki sem glæsileg- ast. sem búið er að ná aftur úr hönd Þær tíu milljónir fermálna, um Japana hafa kostað blóðfórn ir og tár. Þær tíu milljónir fer mílna, sem enn á eftir að taka, munu að öllum líkindum ekki verða auðfengnari. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN’ Frh. af 4. síðu. Austur-Þýzkalandi, munu flytja með sér til hinna nýju heimkynna varanlega beiskju og hatur, sem mun vera vatn á myllu hins nýja ekki ótrúlega spáð, að undir slík- um kringumstæðum geti enginn flokkur, sem er fylgjandi friði, fest rætur í Þýzkalandi.“ Skyldi þessi alvarlegu orð fains brezka stjórnmálamanns og rithöfundar ekki geta orðið ýmsum vísbending um það, að sú lausn Póllandsdeilunnar, sem nú er boðuð, að afhenda Rúss- landi helming hins gamla Pól- lands, en bæta því hins vegar skaðann á kostnað Þýzkalands, gæti orðið vafasöm stoð fyrir framtíðarfrið í Evrópu? (armen Híraitda Það er Carmen Miranda, hin þekfcta leikkona frá Brasilíu, sem sést hér á inyndinni í einni síðustu kvikmynd sinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.