Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 3
iPsjðjwdagur 19. febrúar 1945. ALÞYPUBLAÐIB____________________________________;_________________ ' _______________3 ■ I "E miSja og Hringurinn þrengisf um Bresiaia ®g þýzkri úfrás frá Königsberg hrundiS EFTIR ÞÝZKIJM FREGNUH að dæma, sem einnig var írá skýrt í London í gærkvöldi, stendur nú mikil or- usta yfir á 110 bm. langri víglínu um það bil miðja vegu milli Breslau og Beriín, þar sem hersveitir Konievs mar- skálk.s eru komnar lengst vestur og norður á bóginn. Segir í þessum fregnum, að þær hafi verið komnar inn í Guben, þýðingarmikla samgöngumiðstöð við jámbrautina frá Bres- lau til Berlínar, skammt norðaustur af Kottbus, en verið braktar þaðan aftur. Engin staðfiesting á þessum fréttum liggur en fyrir frá Rússum. 1 tilkynningum þeirra er lögð •" áherzla á þá frétt, að þeim háfi ‘í gær tekizt að þrengja veru- lega hringinn um Bresiau. — Hálda þeir uppi. stórskotahríð á borgina, en Þjóðverjar flytja þangað lið og hergögn í lofti. Er enginn efi talinn á því, að þeir muni verja Breslau svo lengi sem unnt er. í öðrum rússneskum fregn- um er sagt frá mikilli útrás, sem hersveitir Þjóðverja í Kön ingsberg, en henni hafi verið ’hrundið. í pólska hli.ðinu, hefir her- sveitum Rokossovskis miðað nokkuð áfram, um 80 km. suð lið af Danzig. Virkisborgin Gfaudenz við Weidhsel er nú nmkringd af Rússum. Tchernlakovski irsarskáiknr íailinn Særöisf fll éiifis í orissfy í Aissfyr- Frússlandi AÐ var tilkynnt í Moskva á sunnudagskvöldið, að Tcherniakovski marskálkur, yf irínaður rússneska hersins í Austur-Prússlandi, eða þess hluta hans, sem sótti inn yfir austurlandamæri þess, hefði látizt af sárum, sem hann fékk í orustu. Tcherniakovski var yngstur af rússnesku marskálkunum, aðeins 36 ára að aldri, og þc talinn einn af beztu hershöfð- ingjum Rússa. Það var hann, sem tók Vilna og 'var nú með ■her sinn í úthverfum- Königs- berg. Sagt var í hinni rússnesku tilkynningu um fall hans. að lík hans yrði jarðað í Vilna. AFVOPNUN ELAS hersins er sögð ganga greiðlega, í fregnum frá Aþenu í gær. Um 250 EAM leiðtogar og kommúistar eru komnir aftur til börgarinnar í skjóli friðar- samninganna og sakaruppgjaf- arinnar. Þjóðverjar að iækka liði sínu í Horegii Sagt aö aSSSr her- menn ytigri ®n 3S ára séy að fara E* REGNIR, sem borizt hafa "■ frá Noregi til Stokkhólms, herma, segir í tilkynningu frá norska hlaðafulltrúanum. í Reykjavík í gær, að meðal Þjóðverja í Noregi gangi sá orðrómur, að allir þýzkir her- menn þar, yngri en 35 ára, verði nú fluttir til Þýzkalands til að herjast þar, annaðhvort á austurvígstöðvunum eða vesturyígstöðvunum. — Eldri þýzkir hermenn í Noregi eru sagðir eiga að vera þar kyrrir. Það er sagt, að á undanhald inu í Norður-Noregi, sem stöð- ugt hefi-r haldið áfram vetrar mánuðina, taki Þjóðverjar með sér mikinn fjölda rússneskra striðsfanga. Þeir eru látnir fara fótgangandi og eru sagð ir hörmulega á sig komnir. I annari janúarvikunni fór einn slíkur fangahópur suður Troms fylki. í tötrum, og illa skóaðir, óhirtir og hungraðir drógust fangarnir 'áfram, segir ,í frétt frá Noregi um þetta. Margir voru svo veikir og máttfarnir, að þeir orkuðu ekki að ‘halda áfram. En Þjóðverjar gerðu sér ekki miklar áhyggjur út af þeim. Þeir skutu þá niður á. staðnum. Á einum stað lágu 11 rússneskir stríðsfangar, sem Þjóðyerjar skutu, á veginum. Lik þeirra voru borin saman í haug og þakin með snjó, það var öll greftrunin. Bandamenn eni að taka Goch JÖV REGNIR frá London í ■“• gærkveldi sögðu, að bær- inn Goch, sem bandamenn hafa verið að nálgast síðustu dagana í sókn sinni nyrzt á vesturvígstöðvunum, milli Maas og Rínar, væri nú að mestu leyti á valdi þeirrá. Barizt er þó enn á götunum Framhald á 7. síðu. > ■ fORMOSA 8URMA PAGAN MARIANAS saipan^;^^. tinian<-'rot; 3 GUAM PHIUPPtNES! THAILANDL/CHiNA TRUK PALAU MALAYA CAROLINE iS SÚmátra o.-o/ ^ORNEOj '8i AK ADMIRAITY IIIÍHliil NEW- iOiNEA /ava • : Örvarnar á kortinu sýna Jeið Bandaríkjamanna í loftinu og sjónum til Tokio, höfuðborg- ar hins gula herveldis. Nú þegar eru Marianeyjar (Marianas) alveg og Filippseyjar (Phil- ippines) að inestu leyti á valdi Bandaríkjamanna og þeir komnir á land á Iwo Jima, einni aí Bónineyjunum (Boninls. ofarlega til hægri á kortinu), sem liggur milli Marianeyja og Tokio. Eru .þeir hvergi komnir eins nærri hinu gula greni. Eyin iigð ma rjúkandi rúsfir efiir 3 daga stórskoiahríð flugvéla og amerískra herskipa Ein iöftárásin enn á T®ki® í gær NIMITS AÐMÍRÁLL, yfirmaður alls flata Bandaríkja- manna á Kyrrahafi, tilkynnlti í gaér, að lið hefði verið sett á land á Iwo Jima, einni af Bonineyjunum, um það bil miðja vegu milli Marianeyja og Japan, 1100 km. frá Tokio Er þetta lítil ey, en rammlega víggirt, virki við virki, og búist er við hörðum bardögum þar. Síðari fregnir í gær sögðu að um 30.000 manns hefðu náð fótfestu á eynni eftir þriggja daga láíiausrar stórskotahríð frá herskipum Bandaríkjamanna og sprengjuflugvélum. Er eyjan sögð vera rjúkandi rústir eftir skothríðina, en úti fyrir ströndinni eru um 800 amerísk herskip, þar á meðal mörg þau stærstu og þekikíiistu), svo sem orustuskipin „Teinnes|:ele“, „Arkansas“ „New Y^ork", „Nevada“ og ,Idaho“. Sagt var seint í gærkvöldi, íð Japanir verðust landgöngu iði Bandaríkjamanna af mik- illi heipt og væri barizt með eldvörpum og öllum fullkomn ustu vopnum styrjaldarinnar. Heimafloti Japana hefir ekk ert gert vart við sig á þessum slóðum enn. Sagði Ilalsey að- míráll í Washington í gær, að hann myndi ekki koma út úr greni sínu ’í þetta sinn,; það yrði að sækja hann þangað. Mikill fjöldi. amerískra risa- flugvéla flaug norðiar yfir Iwo Jima í gær til nýrra árása á Japanseyjar sjálfar, og var sagt í gærkvöldi, að þær hefðu gert eina loftárásina á Tokio enn, og sennilega þá mestu, en eld ar hefðu enn logað í 'borginni eftir fyrri árásirnar. Það hefir nú verið upplýst í Washingion að í loftárásunum á Japan fyrir helgina hafi að minnsta kosti 509 japanskar flugvélar verið skotnar niður, sjálfir segjast Bandaríkjamenn hafa misst 49. Á Luzon verjast Japanir enn í gamla borgarhlutanum, í Man ila. Hefir setulið þeirra þar neitað í annað sinn að gefast upp. De Gaulie neitaði að hitta Roosevett í Algler á heimleiðinni AÐ hefur vakið stórkost- lega athygli, að De Gaulle, forsætisráðherra frönsku bráðabirgðastjórnarinnar, vék sér undan íilmælum frá Roo- sevelt Bandaríkjaforseta um að hitta hann suður í Algier, þegar forseíinn var þar á heim- leið af Krímráðstefnunni. De Gaulle er sagður hafa afþakkað boð Bandaríkjafor- setans með þeim ununælum, að Frakkar væru ekki búnir að athuga tillögur Krímráðstefn- unnar nægilega vel. Kunnugt er, að De Gaulle var mjög óánægður yfir því, að honuim skyldi ekki vera boðið að taka þátt í Krímráð- stefnunni, og lýsti hann yfir því, áður en hún hófst, að Frakkar teldu sig alveg. ó- bundna af þeim ákvörðúnum, sem þar yrðu teknar. Q AMKOMULAGSUMLEIT ANIR milli kínversku stjórnarinnar og kínverska kommúnista hafa enn einu sinni Jarið út um þúfur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.