Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðudagur 19. febrúar 1945. ■TMfmARBið- í dagrenning (The Hour Before the Down) Amerísk mynd eftir skáld- Isögu W. Somerset Maug- hams Veronica Lake Franchot Tone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 árai GAT ÞÓ SVARAÐ FYRIR SIG Siggi þótti ekki stíga í vit- ið. Einu sinni var hann sendur með korn til malarans. Sagði þá maiarinn við hann: „Þeir eru að segja, að þú sért nokk- suð heimskur, Siggi. Segðu mér nú, hvað þú veizt, og hvað þú veizt ekki.“ „Það skal ég gera,“ sagði Siggi. „Svínin þín eru feit, það veit ég, en af hverra korni þau fitna, veit ég ekki!“ 'r ❖ ❖ ERFITT VIÐ AÐ VERÐA. Fyrir mörgum árum var upp boð haldið að Grund í Eyja- firði. Veður var kalt og mikið drukkið af ódýru brennivíni. Þá kostaði potturinn sextán skildinga. Meðal mannfjöldans voru tveir menn, sem hétu Jak ob og Árni. Var hinn fyrri mikill fyrir sér og sterkur, en hinn vesalmenni að burðum. Ó- vart steig Árni ofan á hund, svo að hann skrækti. Tekur Jaköb í treyjukraga Árna, réið ir svipuna og segir: „Ertu að meiða hundinn minn, bölvað- ur?“ Árni brauzt um og hugð- ist losa sig en gat ekki. Segir hann þá í dauðans vandræðum: „Jæja, berðu mig þá, helvítið þitt, en komdu hvergi við mig.“ Úr þessu varð almennur hlátu- ur, svo að Árni slapp frá högg- inu. Allir kjósa sér ellina, en eng ir fenginni hrósa. f « 11 1 ' 1ÍIF OG W. SOMERSET -----OT, LEIKUR I M A U 8 H fl M „O — o, ekki'ibýst é,g við því. Ég geri ekiki ráð fyrir, að óg leiSki mikið héðan af. það er ertfitt að finna hlu'tiverk, seon henta mér. Maður, isem kominn er á minn alidan-, isjáið þér, getur ekíki með góðu móti ieikið ungan ©Mkhiuga, og það virðiist svo seim rit- hötfiundarnir 'séu hættir að baifa personur sínar með sivipuðu sniði oig siður var, þegar ég var lunigur. Þér ivitið sjáilfisagt, hvað ég á við — hertoga eða ráðhérra eða yfirdómara, sem veit lengra nefi sínu og vefur fólki um fingur sér með örfáum. orðum. Ég veit ekki hvað bagar skáldin. Það er eins og þau séu hætt að geta skrifað nýtilega setningu. Innantóm list — það er það, sem við leikararnir verðum að sýna nú á dögum. Og hvernig er okk- ur svo þakkað? Hvernig þakka skáldin okkur, á ég við. Yður myndi bregða í brún, ef ég segðu yður, hvaða kosti sum þeirra hafa kjark til þess að setja okkur.“ „Það er staðreynd, sem ekki verður haggað, að við getum ekkert án þeirra,“ sagði Júlía brosandi. „Og sé leikritið gallað, þá eru ekki til þeir leikarar, sem' geti bjargað því við.“ „Það stafar af því, að leikhúsgestirnir geta í raun og veru ekki sökkt sér nóg niður í list leikarans. Á frægðardögum ensku leik- húsanna kom fóhíið til þess að sjá list leikaranna, en ekki leik- ritaskáldanna. Það var sama í hvaða leik Kemble og frú Sidd- ons léku. Fólkið streymdi. að til þess að sjá þau. Og þó að ég beri ekki á móti því, að allt sé vonlaust, ef leikritið er lélegt, þori ég að staðhæfa, að enn- er það samt meðferð leikaranna á hlut- verkunum í leikritunum, sem fólk kemur til þess að sjá.“ „Því býst ég ekki við að neinn neiti,“ sagði Júlía. „Leikkona eins og Júlía þaf aðeins sæmiiegt hlutverk, efnh við. Fái-hún það, er öllu borgið.“ Júlía brosti heillandi og þó um leið ofurlítið afsakandi fram- an i unga manninn. „Þér megið ekki trúa manninum mínum allt of bókstaflega. Ég er hrædd um, að hann sé ekki óhlutdrægur dómari, þegar ég er annars vegar.“ „Þessi ungi maður hlýtur að vera miklu meiri heimskingi lieldur en ég get imyndað mér, að hann sé, ef hann-veit ekki, að á leiksviðinu er þér ekkert ógerlegt.“ „Ó, það er nú bara ímyndun fólks, sem sprottið hefur af þyí, að ég hef ætíð gætt þess að takast ekki annað á- hendur en ég get gert.“ Andartaki síðar leit Mikael á úrið sitt. „Þegar þér hafið lokið við að drekka kaffið, ungi maður, ættum við að fara að tyigja o'k)kur.“ Ungi. maðurinn sötraði það, sem eftir var í bollanum, og Júlía stóð upp. „Þér gleymið ekki myndinni?“ „Mig minnir, að það sé eitthvað af myndum af mér í gren- inu hans Mikaels. Komið þér með mér að leita að þeim.“ Hún leiddi hann inn í allrúmgóða stofu inn af Iborðstofunni. Þótt þessi stofa væri kölluð ei,nkaheiJbergi Mikaels —- því að karl- men;n þurtfa afdrep, Iþar sem Iþeir igeta reykt þípu isínia oig verið í friði, — þá var hún einkum notuð til þess að geyma þar yfir- hafnir, þegar gestir komu. Þarna var fyrirferðarmikið rauðavið- arborð, og á þvtí woru myndir af Geong V. 'otg Maníu drottningu með eiginhandaráletrun þeirra. Á arinhillunni var gamalt eftir- líkan af andlitsmynd Lawrence af Kemble í gervi Hamlets. Á litlu borði lá hefti af vélrituðum leikritum. Meðfram öllum veggj- um voru bókahillur og undir þeim skápar, og út úr einum þeirra tók Júlía síðustu myndirnar af sér. Hún rétti unga manninum eina þeirra. „Þessi hérna er ekki sem verst.“ „Dásamleg.“ „Þá er ég nú líklega ekki eins lík sjálfri mér á ihenni og ég hélt.“ I m NTJA BIO m Leyndarmál kvenna (Between us Girls) Fjörug gamanmynd, með Robert Cummings Kay Francis. Jhon Boles Diana Barrymore Sýning kl. 5, 7 og 9 mm CAMLA BfO — Káfir voru karlar (Tortilla Flat) eftir John Steinbeck Spencer Tracy Hedy Lamarr Tohn Garfield Sýnd kl. 5, 7 og 9. „En það eruð þér einmitt. Þetta eruð þér ljóslifandi.“ Hún brosti til hans. Það var eitt af þessum tvíræðu, hálf- ertnislegu brosu>n hennar. Svo lét hún augnalokin síga sem snöggvast, lyfti. þeiro aftur og horfði eitt andartak á hann -af því blíðlæti, sem fólk sagði, að væri hennar mýksta augnaráð. Hún gerði þetta ekki í neinu sérstöku skyni. Ef hún gerði það ekki hreint og beint ósjálfrátt, þá var það af einhvefri eðlislegri löngun til þess að gleðja aðra. Pilturinn var svo ungur, svo feim- inn. Hann virtist vera allra ástúðlegasti piltur, og hann myndi aldrei framar koma fyrir augu hennar. Flún vildi ekki láta hann fara slyppan, hún vjldi, að hann minntist ávallt þessarar stund- ar. Hún skoðaði myndina betur. Henni þótti gaman að ímynda séi, að svona væri hún ásýndum í raun og veru. Ljósmyndarinn Fyrsla ferðalag Mogens för Amafiu og Mogens olli mesta uppnámi í brúðkaups- veidunni. í miðjum veizluhöldunum yfirgaf Klogh fólkið Og flýtti sér eins og hann frekast gat til þess að komast heim eins fljótt og hann gæti. Hann kom að öllu eins og var, þegar Berttelsen hringdi til hans. — Enginn viissi neitt frekar um - flótta Amalíu og Mogens. Aftur á móti sá Klogh, að peningakassi hans var tæmdur, — og þá fór íhann fylrþt að ski'lja, hvernig í öl’lu !á. Amalía hafði flúið eftir að hafa rænt og rup'lað bví sem hún náði í úr bonum. En hvters vtegna hafði hún tekið Mogens með sér? Veslings Kloigh var næstum því orðinn örvínglaður af tauga óstyrk, þegar hann fékk skeytið frá lækninum uhi, að sonur hans væri þar niðurkominn og honum liði ógætlega. Ári seinna kom bréf frá Amalíu, stílað til Mogens. Hún bað hann innilegrar fyrirgéfningar. Hún spurði, hvort hann væri ekki kominn heim aftur, — og hvort honum liði ekki vel, — sömulteðis, hver hefði hjálþað honum að lokum. Hún og Konráð voru gengin í heilagt hjólaband og þeim leið ágætlega þar sem þau bjuggu — í Ameríku. Þegar Mogens var kominn til vits og ára, ski'ldi hann til fulls tildrögin sem dllu því, að hann lagði af stað í fyrsta ferðalag sitt. ENDIR. O.K..MISTER, I GUESS WE'RE UCKEP, BECAUSE THE PLOYSNAY THING TO DO IS SADDLEFRAS the floy; right now— if we tfansfray the prosnatch with A GQOD OLD ©NE-TWO, Y'5EE? MYNDA- 8AGA ÞJÓÐVERJINN: ,Jú, upp með hendurnar! Það er þýðingar- laust fyrir ykkur að vera með nein bellibrögð. Emil mun sjá um flugvélina.“ ÖRN: „Fyrst þið virðist þekkja svörin. Kannske þú viljir þá segja mér hvers vegna þið hafið hertekið þessa ílugvél.“ ÞJÓÐVBRJINN: „Nei! Látið hendurnar á bak aftur. Það er bezt að binda ykkur. Þið skuluð ekki reyna neinar kúnstir." PÍNTÓ: „Allt í lagi, Örn. Það lítur út, sem við séum komn- ir í klípu. Við verðum að sýna þeim herra spítala og herra dauða ef þetta á ekki að fara illa. Skilurðu?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.