Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. febrúar 1945. ALÞTÐUBLAÐIÐ 5 Um vinnusvik — Ljót lýsing, sem ekki á við einn held ur marga — Aldarháttur. Bifreiðaeigandi skrifar mér á þessa leið: „Einhvern tíma í vetur talaðir þú í pistlum þínum um vinnusvik; í svari þínu við bréfinu, sem fjallaði um þetta efni, var helzt að skilja að þú hefð ir ekki trú á að mikil brögð væru að slíkum svíkum. harna ihefur velvilji þinn ráðið, þar sem þig hefur vantað kunnugleika. NÚ SKAL ÉG lýsa fyrir þér vinnuaðferðum á viðgerðarverk- stæðum bíla. Á hverju verkstæði er verkstæðisformaður og vara- formaður. Er ég kem með bílinn minn og spyr eftir verkstæðisfor- manninum, er hann ekki við. „Hvar er hann?“ „Veit ekki.“ Er ég hefi fengið þetta svar, fer ég til varaformannsins og segi erindið, sem er auðvitað það að fá gert við bílinn. „Ég get ekki sagt um það, formaðurinn kemur bráðum.“ „Hvar er hann?“ „Veit ekki, held að hann hafi farið að prófa bíl.“ Ég bíð einn tíma. Þe*gar talsvert er liðið á annan tímann kemur formaðurinn. Eftir mikla eftir- gangsmuni fæ ég mann, þó með því skilyrði, að einn eða tveir tím ar séu skrifaðir í eftirvinnu. ALLT í LAGI. Bíllinn er settur inn. Maðurinn byrjar, sækir lykil í verkfæraskápinn sinn, setur hann á róna, sem þarf að skrúfa lausa. Lykillinn passar ekki. Hann kveikir sér í sígarettu, gengur síð an að skápnum í annað sinn, grúsk ar þar dálitla stund, kemur svo aftur, setur lykilinn á róna. Bolt- inn 'shýst ,,rúnt“, vantar annan lykil. Enn er lagt af stað að skápn um. Verkstæðið er stórt, fullt af bílum, mikil þrengsli. Á leiðinni hittir hann félaga sinn, sigarettan er búin. Þeir taka tal saman og nú kveikja báðir í. 20 mínútur eru liðnar; báðir lyklarnir eru sett ir á, annar á hausinn, hinn á róna. Rúin er komin af; áfram er haldið í 15 mínútur. Þá -kemur kunningi utan af götunni; bíður sígarettu. Samtalið byrjar, stendur yfir þar til sígaretturnar eru búnar. ÞÁ ER BYRJÁÐ á nýjan leik. Nú hefur stykkinu verið náð sem viðgerðar þurfti með. Maðujrinn veit ekki hvernig á að gera við þetta og kallar á formanninn. En hann er ekki við. Fór niður í bæ, kemur bráðurn. Hálftími líður, ekki kominn enn. Hver andskot- inn! Ég veit ekki, hvað ég á að gera. Hann er að koma. Hann hef- ur verið að prófa bíl. Nú er stykk ið skoðað í krók og kring. Utan um það eru komnir 4-—5—6 af þeim mönpum, er eiga að vera að vinna í öðrum bílum. Eftir hálf- tíma vangaveltur eða meira, er á- kveðið á hvern hátt viðgerðin skuli fara fram, þó þetta væri ekki meiri viðgerð en svo, að fljót legt var að sjá, hvernig við átti að gera. ÉG KALLA ÞAÐ GOTT, ef ég þarf ekki að borga nema 6 tíma vinni fyrir vinnu, sem ekki tekur nema 4 tíma. En þegar ég þarf að borga 3 tíma fyrir vinnu, sem ekki tekur nema 4 tíma, þá fer nú skör in heldur að færast upp í bekkinn, en slík vinnubrögð . eru talin hin algengustu á umræddum verkstæð um. Ég veit ekki hvað þú kallar þetta. En aðrir myndu kalla þessa vinnu ekki afgreidda á sem allra heiðarlegastan hátt. Mér dettur ekki í hug, að halda að svona vinnu brögð séu viðhöfð að yfirlögðu ráði, eins eða neins, síður en svo. ORSÖKINA er að finna í stjórn leysi á verkstæðunum, þar er höf uðlaus her. Nú er mér ekki kunn- ugt um, hvort í samningum verk- stæðisformanna er tekið fram, að þeir skuli ganga að vinnu, sem aðrir verkstæðismenn. Sé svo, er ekki von á góðu. Eigandi verkstæð isins verður að sjá um, að formað ur verkstæðisins geri ekki annað en það, að ganga á milli manna sinna og sjá um, að þeir, séu ekki truflaðir af óviðkomandi lýð, sem þyrpist inn af götunni og tekur af okkur tíma með alls konar slóri og kjafthætti við þann, sem er að vinna. Verkstæðisformaðurinn hef ur nóg að gera, þótt hann vinni ekki í bílunum. Honum ber einn ig að sjá um, að lærlingarnir og aðrir ófaglærðir menn, sem mikið er af á flestum þessum verkstæð- um, leysi verk sitt þann veg af hendi, að viðunandi sé.“ SÉ ÞAÐ NÚ AFTUR á móti svo, að það sé tekið fram í sa-mningum að verkstæðisformaður skuli ekki vinna, annað en að sjá um fram- kvæmd vinnunnar, þá verður verk stæðiseigandinn að fylgjast með honum og gefa gætur að því hverju fram vindur á verkstæði hans. Við sem borgum, eigum fulla kröfu til þess, að óstjórnin á verkstæðun- um hætti. Þá koma vinnuafköstin af sjálfu sér. Meinsemdin er fund in og hefði aldrei getað þróozt, ef stjórnsemi hefði átt sér, stað.“ ÞETTA ER LJÓT LÝSNIG, en því miður ber henni saman við það, sem ég hefi áður heyrt. Lýs ingin er því verri, að hún á við miklu fleiri vinnustofur,, vinnu- staði, skrifstofur o. s. frv. Þarna eiga margir sök — flestir, jafn- vel allir — 'þetta er aldai-háttur! Hannes á horninu. Undirritaður gerisf hérmeð áskrifandi að „BÓKINNI UM MANNINN" ■í skrautbandi kr. 200.00, í Rexinbandi kr. 150.00 heft kr. 125.00. (Strykið út það sem þér viljið ekki.) Nafn .......................................... Heimili ................................... .. . Til Bókasafns Helgafells. Pósthólf 263, Reykjavík. áskriflarsími AlþýðablaðiÍRS er 4908. Ofærð vegna snjókonu í Ameríku: Víðar skapast ófærð og samgönguvandræði v egna snjókomu en hér hjá okkur. Nýlega snjó- aði is/vo milkið ií Pittsboirig í Ba-ndaríkjunum, að strætisvagnaumferð stöðvaðist inni í miðri borginni. Þá var þessi mynd tekin í Lincoln Avenue, einni af aðaigötum hnnar miklu iðn- aðarborgar. Mtkilvæg samgönguleið: Skurðurinn er lengir Dóná við Rín ÞJÓÐVERJA hefir um lang an aldur dreymt um það, að geta sameinað Rín og Dón- á. —- Riín oig Dána eru istór ar og merkar ár, og með því, að skipaskurður yrði gerður milli þeirra, væri hægt að sigla um þvera Evrópu, allt frá Norð ursjló oig .auistur í Svartahaf. Spor í áttina að þessu var Lud- wigs-skipaskurðurinn. Með þessu gætu Þjóðverjar ráðið yfir mikilvægri samgöngii leið. En löngun Þjóðverja í yf irráð yfir öðrum þjóðum ásamt trú þeirra á sína eigin yfirburði, er næsta sjúkleg. Þjóðverjar voru ekki raun- verulega sem sérstök þjóðar- heild allt til ársins 1871. En frá þeim tíma hafa þeir óneitan lega komið fraim sem „hinir ný- riku“, einkum í utanríkispólitík sinni. Og ástæðan fyrir hatri Þjóðverja á Englendingum er sú, að þeir vita, að enska þjóðin stendur á gömlum merg og er sterkbyggð sem heild, þrátt fyr ir annmarka sína.. Vel á minnzt, — enski fán- inn. — Þegar Þjóðverjar sjá enska fánann við hún, hvort heldur er á skipum eða í landi, fyllast þeir gremju, — því brezki fáninn er af öðrum toga spunninn heldur en hakakross fáni nazistanna. Þeir sjómenn, sem sigla undir fána brezka heimsveldisins geta verið stolt- jr af honum. En í augum Þjóð- Verja, — „þjóðarinnar af hin- um hreina og góða kynþætti; — er enski fáninn næsta viður- s^ySgilegur; svo hefur verið og mun verða. En vikjum okkur nú aftur að Ludwigs skipaskurð inum. Með smíði hans var haf- in byrjunin á „sókninni til aust urs“ („Drang nach Osten,“ eins og Þjóðverjar komast að orði), — en jafnvel án þess að þjóðin sjálf vissi, að svo var. Ef litið er á landakortið er það eft irtektarvert, úð millum Bam- berg og Dietfurt í Bavaríu er ailmikið skarð í Jura-fjöllin. Þegar Þjóðverjar ætluðu sér að ráða yfir austurhluta Evrópu REIN ÞESSI birtist ný^ lega í enska vikublað- inu „The Listener“ og er eft- ir Negley Farson. Segir hér frá einhverju merkilegasta mannvirki, sem gert hefir verið í Evrópu á síðari tím- um, en sem furðu lítið hefir verið rætt um opinberlega en það er skipaskurðurinn nýi milli Rínar og Dónár. og jafnvel enn lengra í austur- átt, þurftu þeir að hafa góðar samgöngur á þessum slóðum. Þetta var jafnvel Karlamagn- úsi ljóst í gamla daga. En áður en ég ræði nánar um þetta mál, sikiuliumi rvið athugia Ludwigs- skipaskurðinn nokkru nánar. Hann er fjórum mílum lengri en Súez-skurðurinn og helmingi lengri en Panama-skurðurinn. Hann er eini skurðurinn, sem tengir saman skipaleiðina mill Niorðiilrsjiávar og Svartanafs. Og með tilliti til þess, hversu hann liggur furðu hátt yfir sjáv armiál, iniætti nefna hana Stkipa skurðinn í loftinu .Smíði hans var svo lítið umrædd, að jafn- vel árið 1925 nafði þýzki ræðis maðurinn í London enga hug- mynd um hann. Þegar ég var á bátsferðalagi mínu um Hol- land ,efaðist ég svo um, að þessi skipaskurður væri til, að ég hringdi til Bamberg og spurði hvort það væri sannleikur, að Ludwigs-skipaskurðurinn hefði verið grafinn og fullgerður. „Já,“ sagði röddin í símanum, „en hann er enn í smíðum. Hvað ristir báturinn yðar mörg fet?“ iSíðan hélt ég áfriam upp eftir Rín og lagði síðan leið mína um Main. Þá kom ég að brú, sem siglt var undir, og hvar letrað stóð; „Endumýjuð 1568.“ Karlamagnús hafði látið byrja að grafa skurð um Júra- fjöllin frönsku. Og sá skurður varð nokkrum öldum síðar hluti af Luidwigs skipaskurðinum. í byr jiun ifyrri Sheimsistyr j aldiar var skurðurinn miklu grynnri en hann síðar varð. Um hann gáta ekki siglt skip, sem ristu dýpra en hálít fjórða fet. Þarna var skipastigi, sem skipin komust um mpp í ána AltmiuiM, isem er mjög látil og rennur í hina straumhörðu Dóna. Skurður þessi liggur um landssvæði, þar sem imargar smáár nenna og falla í han,n sumar hverj- ar. Viða umhverfis hann er landið mjög Æagiunt. Frá fjallabrúnunum, sem rísa upp af snarbrattanum handan við skurðinn, gefur að líta þorpin cg borgirnar umhverfis á stóru svæði. Á stóru svæði liggur skurðurinn um hérað þar sem svo að segja úir og grúir af fornum kiast- alarústum og fögrum by-gging- urn í gömlum stíl, t. d. klaustr- um og bænahúsum. En, sarnt sem áður, — þessi skurður var ekki til þess gerður að halda við friðinum í heimin- um. Eftir heimsstyrjöldina fyrri notuðu Þjóðverjar þennan skurð mjög lítið. Þeim j>ótti hann vera of grunnur, — auk þess yxi þang í honum, og raun verulega væri smíði hans öll hin barnalegasta og ekki eftir kröiflum tlímans. Hann var ekki neitt samanborið við það, sem Þjóðverjar vildu að hann væri: breiður og djúpur skipaskurð- ur er isameinaði Rín, Main og Dóná Færðin ium. hina diuttlanga fiulliu og straumhörð. Main var þýzkum verkfræðingum einnig stöðugt um'hugsunarefni. Main er straumþyngri en svo, að nokikurt skip -geti af eigin rammleik siglit méti straumn- •um, eifitir að komið er upp fyrir Asehaffenburig. En á þessium stað við hylinn fram undan hinni rauðu tígulsteinahöll Aschaff- enburg, verður á vegi manns það, sem hver einasti sjómaður myndi verða hissa af að sjá, Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.