Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. lebrúar 1945. ALÞYÐUBLAÐID __________________ _________;__ Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Nættfrvörður, er í Ingóifsapó- teki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur 19.001 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á fiðlu (Björn Ó1 afsson. — Undirleikur: Ámi Kristjánsson): Fiðlukon- sert í e-moll, 2. og 3. kafli eftir Mendelsohn. 20.45 Erindi: Frá Grikkjum, V. — Borgarastyrjöldin í Grikklandi (Sverrir Krist- j ánnsson sa gnfræðin gur). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á píanó.' 21.20 íslenzkir nútímaihöfundar: Davíð Stefánsson frá Fagra skógi les úr skáldritum sín um. % 21.45 Orgelleikur í dómldrkjunni Páll ísólfsson: a) Passacagl io í B-dúr eftir Frescobaldi. b) Preludia og Fuga í Es- dúr eftir J. S. Bach. 22.15 Fréttir. Dagskrárlok. VerkaEýðsfélag Hnffs- dælinga segir upp samningum ■jWT ÝL.EGA hélt Verkalýðsfé lag Hnífsdælinga aðalfund sinn. Á fundinum var samþykkt að segja upp gildandi kaup- og kjarasamningum, og er samn ingstímabilið útrunnið 1. aprí n. k. . 4 1 stjórn féiagsins voru kosnir þessir menn: Tómas Helgason, formaður, Ólafur Guðjónsson, varaformaður, Benedikt Frið- riksson, ritari, Ingólfur Jóns- son, gjaldkeri og meðstjórnandi Ingimar Bjarnason. Félagslíf. FRAM. — Læknisskoðun fyrir keppendur í handknattleik kl. 7 í kvöld, í Pósthússtræti 7. Nefndin. KJólakragar Kvenhanzkar ísgamssokkar Nýlt verklýðsfélag Frh. af 2. síðu. komið aftur. Það má segja, að atvinnuleysið hafi rekið fólk- ið úr plássinu. En við hina nýju hafnargerð má fastlega vænta þess, að atvinnulífið auk ist til mikilla muna. Þá er og rafveitan um Suður nesin annað framfaramálið. — Nokkrir menn úr Vatnsleysu- hrepp hafa frá þvi í sumar unn i.ð að lagningu Keflavíkurlín- unnar, en í ráði er, eftir því sem ég bezt veit, að leggja lín una síðar áfram suður um nes- ið og þá vitanlega líka um Vatnsleysuströnd. RafmagnSð, ásamt hafnarbótunum ætti að vera til mikillar hagsældar . fyr ir okkur, og gefur það okkur tækifæri til mjög aukins at- vinnulífs. Yfirleitt má segja að aldirei hafi jaifn- mikil bjart- sýni ríkt hjá okkur og nú í þessum málum og er þetta ekki siður áhugamál okkar sem í verkalýðsfélaginu erum, en ’hinná, sem að útveginum og framleiðslunni standa.“ — Hvað vinnur margt fólk vdð frystihúsið? „Þegar flest er, þá munu vinna þar um 30 manns. Þar er aðalvinnan ytfir vertíðina, þá er líka bezti tíminn hjá flest- um, en það hefir bara verið svo stuttur tími á ári hverju, sem hún hefir staðið vfir svo fólk hefir orðið að leita sér vinnu annansstaðar aðra tóm-a'. ársins, sérstaklega unglingar og þeir sem einhleypir eru. — Þeir sem búsettir eru í hreppn urn, hafa flestir ei.tthvað af skepnum og vinna að heyskap og öðrum landbúnaðarstörfum yfir sumarið.“ Er ánægjulegt að heyra fram kvæmdir þær, sem ráðgerðar eru nú á Vatnsleysuströnd og þá bjartsýni fólks er þær skapa. Vonandi verða þær líka til þess, eins og Guðmundur Þórðarson segir, að auka at- vinnulífið og hagsæld almenn- ings á Vatnsleysuströnd. (hurchHI kominn heim frá Krím Sat rá^stefsiii í Kairo á heimleiðisiiii TJ' REGN frá London í gær- kveldi hermir, að Churc- hill og Eden séu nú komnir heim af Krímráðstefnmini eft- ir nokkurra daga dvöl í Aþenu og Kairo á heimleiðinni. Happdrætti góðtemplara Framhald af 2. síðu. stofusett, smíðuð af húsgagna Sigurðsson í ræðu og riti o. m. fl. Fagrar ljósmyndir olíulitað- ar eftir Sig. Guðmaindiss., Ijóism., 'heil og hálf arka stærðir, bæði frá Reykjavík og utan af landi, einnig er þar úrval hinna marg eftirsóttu leirmuna Guðm. Ein arssonar frá Miðdal i miklu úr- vali. Þetta sem hér hefir verið sagt gefur nokkra hugmynd unv fj'ölhreytni o:g gttæileik þessa mikla happdrætti.s, en annars er sjón sögu ríkari, og geta þeir -allir sem vilja séð muni happdrættisins í heild á Lauga vegi 100, en þar eru þeir til sýnis nú og næstu daga. Til þessa happdrættis Góð- templarareglunnar er meðal an'nars stofnað vegna þeirrar starfsemi sem hún hefir hafið að Jaðri, landi, templara við Elliðavatn, en land þetta er í jaðri Heiðmerkui- hins væntan- lega þjóðgarðs Reykvíkinga eáns óg kunnugt er. En þar hyggjast templarar hér í Rvík að hafa sumarstarfsemi sína í framtiðinni, og var þar hafist handa síðast liðið sumar um byggingu stórhýsis, sem vænt- anlegs sumardvalarheimilis og er ein álma þessarar byggingar þegar komin upp, en hún er 27 metra löng og rúmar 7 metra á breidd, tvílyft. Þá er ennfremur svo til ætl- ast að happdrætti þetta verði til styrktar fleiri starfsgrein- um Reglunnar, en Jaðri, meðal annars hinni þjóðnýtu og merku stofnun, Sjómannaheimili Siglu fjarðar, sem al’þjóð er löngu kunnuigt og .verið hefir hið á- gætasta atlhvarf sjómannanna yf ir síldveiði.tímann. Af því sem hér hefir verið sagt, er til þessa happdrættis stofnað í hinum ágætasta til- gangi og er þess að vænta að sala happdrættismiðanna gangi að óskum, verð hvers miða er 5 krónur og má fullyrða að þeim peningum sé enganveg- inn á glæ kastað, annars vegar er þeim varið til styrktar á- gætum framfíðarfyrirtækjum og hins vegar, ef heppnin er með geta þeir gefið mikið í aðra hönd. Happdrættismunirnir eru til sýnjs í sýningarglugganum á Laugavegi 100. Veshinrfgsföðvamar Frh. af 3. lúðu. Systir mín, Margrét Brynjólfsdéttir, lézt að heimili minu 18. þ. m. F. h. aðstandenda Ólafur Brynjólfsson Bergstaðastræti 10. k a m e n n ! Eftirtaldar bækur voru upp seldar í bókaverzlunum hér í Reykjavík, en hafa verið innkallaðar frá bóksölum úti um land: Afmælisrit Einars, Arnórs- sonar kr. 15,00. Aftur í aldir, Óskar Clau- sen, kr. 6,00. Andri á sumarferðalagi kr. 10,00. — Andri á vetrar- ferðalagi kr. 10,00. Barðstrendingabók, skinn- band kr. 60,00, s'hirting kr. 46,00. Berðu mig upp til skýja kr. 4,00. Berjabókin kr. 3,00. Bogga og búálfurinn, inn- bundin kr. 12,00 Börnin og jólin, íb. kr. 3,75. Draumar Hermanns Jónas- sonar kr. 1,50. Drengirnir mínir, íb. kr. 10,0,0. Dýrin tala kr. 4,00. Dægurflugur, Þorst. Gísia- son, kr. 3,00. ] Frá Djúpi og Ströndum, kr. 3,50. Frá yztu nesjum, I. hefti, I kr. 12,00. Garðyrkjustörf kr. 1,75. Heiða, I. og II., kr. 25,00. í lofti, íb. kr. 6,00. ísl. sagnaþ., Guðrún Jóns- dóttir, I.—V. kr. 52,50. í útlegð kr. 12,00. Jón Þorleifsson, myndir kr. 25,00. Kaldir róttir, smurt brauð Karl lith°kr. 10,Q0. Komdu út í kvöldrökkrið kr. 4,00. Kristján X., afmælisrit kr. 15,00. Kvæðabók Jóns Trausta, kr. 5,00. Konan á klettinum kr. 4,50. Matjurtarækt kr. 1,50. Meistari ^Hálfdan kr. 9,00. Nýr bátur á sjó, ób. kr. 5,00 do. íb. kr. 7,00. Ofurefli, íb. kr. 8,00. Og árin líða, íb. kr. 6,00. Reykjavík fyrrum og nú kr. I, Q0. Rit um jarðelda á íslandi kr. 5,00. Saga Skagstrendinga og Skagamanna kr. 12,00. 150 Sálmar kr. 3,50,. Skóiasystur kr. 15,00. Skrúðgarðar kr. 2,50. Sumardagar kr. 10,00. Tónlistarmenn kr. 5,00. Um loftin blá, ób. kr. 6,00. Vinir vorsins kr. 10,00. Þorlákshöfn, I. og II., kr. 6,50,. Héraðssaga Borgarfjarðar, II. , ób. kr. 10,00. Ferðabækur Eggerts Ólafs- sonar og Bjarna Pálsson- ar, heft 96,00, rexin 120,00, skinn 136,00. Gamlar glæður, heft kr. 40,00, shirting kr. 54,00, skinn kr. 60,00. Ljóð Einars Benediktssonar (Hafblik, Hrannir, Sögur og kvæði) kr. 50,Q0. Óður Bernadettu (fá eint.), kr. 50,00, heft. María Stuart, skb. kr. 36,00. Krapotkin fursti, skinnband kr. 40,00. Hannes Finnsson kr. 9,00. Anna Iwanówna kr. 15,00 og nokkrar fleiri bækur, sem aðeins örfá eintök eru af. Þetta er einasta tækifærið til þess að eignast þessar bækur og eru flestar ófáan- legar annars staðar. r.jri Békaverzlun Isafoldar og útibósð Laugavegi 12 í Aþenu var Churchill ákaft hylltur meðan hann stóð þar við og gerður að heiðursbörg- ara hinnar grísku höfuðborg- ar. I Kairo sat Churchill mikil- væga ráðstefnu, en ekkert hef ir enn verið látið uppi um til- efni eða árangur hennar. Stóð ráðstefnan þrjá daga. Sagt er, að fulltrúar frá ýms um ríkjum Araba hafi verið mættir á ráðstefnunni ti.1 að ræða bandalag þeirra á milli. Sjötíu og fiirnn ára er í dag Halldór Melsted, Sól- bakka Vlð Kaplaskjólsveg. Hjónaefni. . Ntýlega hafa otpinberað trúlo| un sína ungfrú Lára Þórarinsdótt ir, Árnasonar frá Stóraiirauni og Ásmundur Böðvarsson, Hafnar- firði. sums staðar í bænum. Það voru skozkar hersveitir, sem brutust inn í Goch í gær- morgun. Hefur mannfall verið mikið í liði beggja í viðureign- inni mn borgina. Norðan við Goch sækja Kan adamenn fram og nálgast Cal- car, þýðingarmikla samgöngu- miðstoð. ‘Milli Prú'm og' Echternach, austur af landamærum Belgíu og Luxemhurg, sækja hersveít ir Pattons fram, en mæta harð v-ítugri mótspyrnu Þjóðverja. 1100 amerísk flugvirki gerðu árásir á þýzkar ■ samgöngumiðv stöðvar í Vestur-Þýzkalandi í gær, þar á meðal á Múnster og Osnahrúck. 500 orústuflugvél- ar fylgdu flugvirkjunum þeim til verndar. Brezkar fiugvélai’ gerðu í gærkvöldi mikla loftárás á Erfurt í Mi.ð-Þýzkalandi Nýkomnar ljósar Kápur Fix Kjólaverzlun — Saumastola Garðastræti 2. ! t ST. ÍÞAKA nr. 194. — Fund- ur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8.30. Upplestur, byrjað á framhaldssögu. — Fjölmennið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.