Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAPIÐ Þriðjudagur 19. febrúar 1945, fUf)i|ðRblaMð t)tgefandi Alþýðuflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Bímar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40. aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Ágreiningurinn um veliuskaitinn MORGUNBLAÐIÐ lætur í Reykjavíkurbréfi sínu á sunnudaginn nokkra undrun i ljós yfir því, að ágreiningur skuli hafá orðið um afgreiðslu veltuskattsfrumvarpsins á al- þingi, rétt eins og því væri ekki kunnugt um, að sá ágreiningur byrjaði þegar innan rikisstjórn arinnar sjálfrar, áður en frum varpið var' lagt fyrir alþingi, og að annar ráðherra Sjálfstæð isflokksins var þá nákvæmlega sömu skoðunar og þeir, sem í minnihluta urðu við afgreiðslu frumvarpsins í efri deild, — að veltuskatturinn ætti að leggj- ast á veltu ársins 1944, en ekki 1945. Ýfirleitt mun ríkisstjórnin, meira að segja fjármálaráðherr ann, sem réði því, að miðað var við árið 1945 í frumvarpinu, hafa gert ráð fyrir þvi, að þing ið breytti frumvarpinu þannig, að skatturinn yrði lagður á veltu ársins 1944. En nú virð- ist svo, sem það muni eklki verða ofan á; að minnsta kosti var breytingartillaga þeirra Haralds Guðmundssonar og Kristins Andréssonar þar áð lútandi felld í efri jdeild; og er það mjög miður farið. * Morgunblaðið segir í Reykja víkurbréfi sínu á sunnudaginn: „Naumast getur .nokkur mað ur, sem er fylgjandi þessum skatti, heimtað að skatturinn sé lagður á tekjur ársins 1944. Lví að sú aðferð er ósanngjarn ari en 'hin,“ þ. e., að leggja hann á vellu ársins 1945. Um þetta er það að segja, að enginn hefir neitað því, að veltu skatturinn hlyti yfirleitt að verða óréttlátur, enda er að- eins fyrirhugað, að leggja hann á í eitt sinn, — af illri nauð- syn. Yrði skatturinn lagður á veltu ársins 1944, væri þó tryggt, að hann kæmi niður á mönnum, sem hafa hagnazt vel á undanförnum árum og jafn- framt fyrirfram vitað að hann myndi gefa ríkissjóði. verulega ‘ijárhæð i, aðra hönd. En sé skatturinn lagður á veltu árs- ins 1945, eru ekki aðeins sterk ar likur til þess, að hann gefi miklu minna af sér, heldur einn íg hætta á því, að honum verði á einn eða annan hátt velt yf- ir á neytendur í landinu, og væri eðli skattsins, ef það skyldi takast, orðið algerlega breytt; hann yrði þá ekki greiddur af þeim, sem safnað hafa striðsgróðanúm undanfar- ið, heldur af öllum almenningi þvert ofan í yfirlýsta skatta- stefnu stjórnarinnar. Hér skal þó ekki fullyrt, að þannig hljóti að fara, ef verðlagseftirlitið er vel á verði; en á því er að minnsta kosti töluverð hætta. Aðalröksemd Morgunblaðs- ins gegn þvi, að veltuskattur- Guðmundur Þ. Sigurgeirsson, Drangsnesi: Sfðasta Alþyðusambandsþing EG HEF ekki lagt það fyrir mig að skrifa í blöð, og geri ekki ráð fyrir að leggja það fyrir mig framvegis. En ég finn ástæðu tiil þess, að skýra með nokkrum orðum frá þvi, hvernig mér kom fyrir sjónir siðasta Alþýðusambandsþing, sem haldið var í Reykjavik síð ustu daga nóvembermánaðar s. 1. IÞað hefiur falllið í mitt skaut að mæta þrem sinnum á Alþýðu sambandsþingi, þ. e. á þinginu 1938 og 1940 og svo nú í haust. Á þinginu 1938 var stigið spor í markvissa átt til varanlegrar þróunar i alhliða verkalýðsmál um; upplausnar og byltingartil raunum var bægt frá að hafa á- hrif á sambandið sem slikt og þing þess. Á þinginu 1940 var sama þætti og hætti, haldið á- fram; en á þinginu 1942 skeði sú ó'hamingja, sem öllum lands lýð er kunn, að í stjórn Alþýðu sambands íslands voru kjörnir þjóðþekktir óheillamenn verka lýðssamtakanna, og eftir þing- ið í haust sitja sömu menn að völdum í sambandinu og eru þar alvaldir. Vegna fjarlægðar gat ég ekki mætt á fyrsta þingfundi, á öðr um fundi var ég mættur, og voru þá meðál annars ti.1 um- ræðu þingréttindi þeirra full- trúa er síðast komu til þings. Það hafði viljað til, að smáveg is formgallar urðu á kosningu ifiullrtrúans frá Þórsihöfn, sömu leiðis fulltrúans frá verka- kvennafélaginu á Hofsósi. Báð um þessum fulltrúum var neit að um réttindi á þinginu, og var það hverjum, er á umræð- ur hlýddu, ljóst1, að peitunin byggðist beinlínis á pví, að kommúnistar innan þingsins töldu þessa fulltrúa ekki til sins pólitíska flokks, m. ö. o. ágallar á kjöri nefndra fulltrúa voru ekki stærri eða meiri en það, að á öllum undangengn- um þingum, hefðu þeir verið látnir niður falla með fullkom lega löglegum Mfbrigðum. En þarna skeður þetta: Einn stjórn •málaflokkur, aðeins fyrir til- viljunaraðstöðu, viðhefur of- beldi og leyfir sér að taka Al- þýðusamband íslands, sem ver ið hefur sverð og skjöldur ís- lenzks verkalýðs frá öndverðu, og nota það sem skálka skjól til pólitísks framdríáttar kommúnismans. Slíkt gjörræði i verkalýðsmálum sem þetta hefur sem betur fer aldrei ver- ið framið fyrr, og enginn stjórn málaflókkur mun treysta sér til Isliíkis framvegis nema komm- únistaflokkurinn. / ❖ í sambandi við frávikningu fulltrúans frá Hofsósi kom dá- lítið fram, sem bregður skýru ljósi yfir áróður og vinnubrögð kommúnista við fulltrúakosn- ingar yfirleitt síðastliðið haust. Frú Liney Kristjánsdóttir, sem Verkakvennafélagið Bár- an á Hofsósi hafði kjörið sem fulltrúa sinn, upplýsti það, að inn sé lagður á veltu ársins 1944, er þessi: „Sé þessi nýi skattur tekinn á'f rekstrarágóða manifa árið 1944, þá er komið aftan’ að mönnum með skatt, sem eng- inn vissi um á þvlí ári.“ Gott og vel. En er ekki þegar búið að leggja skatt á söluverð fisks erlendis á,árinu 1944, eins og Haraldur Guðmundsson benti á undir umræðunum um Gfuðmiundur Þ. Siigurgeirsson kommúnistar hefðu talið sig til síns flokks, strax eftir að full- trúakosning var afstaðin í „Bár unni“, og þá orðsendingu hefði hún fengið úr sömu herbúðum, að senda enjgan, ef hún gæti ekki komið sjálf til þings. Löngu áður en frú Líney kom suður, voru ágallar á kosningu hennar sem fulltrúa orðnir vel kunnir allri sambandsstjórn. — En ef frúin hefði nú vi\jað lána kommúnistum fylgi sitt, ja, þá hvað? Þá slær meirahluta valdið í sambandsstjórn og sama vald á þinginu því föstu, að kosning frú Líney.jar Kristj- ánsdóttur skuli tekin fullgild. Það munaði aðeins þessu. Sama sagan á jafnt við full- trúann frá Þórshöfn; ef hann hefði yfirlýst sig fylgismann kommúnista, þá hvað? Kosning hans i bezta lagi. Samtímis því, sem nú hefur verið lýst, gerðiist annar leik ur á þingi.nu, sem sp það, að inn á þingið var boðið tveim „gervi“-fulltrúum fyrir atbeina kommúnista; og þegar atkvæða greiðsla um þingréttindi þeirra fór fram að viðhöfðu nafna- kalli, kom sú kaldhæðni fram í dagsljlósið, á endir atfcvæði, grei.ðslunnar, að ívær veslings sálir, er greitt höfðu atkvæði, í fullum rétti þó, á móti ,gervi‘ fulltrúunum, voru neyddar til að lýlsa ytfiir, að þær hefðu í ,,ógáti“ greitt „skakkt“ at- kvæði, og óskuðu eftir að fá að greiða atkvæði á ný. Þessu var i vitanlega harðlega mótmælt af andstæðingum kommúnista, en herra forseti, í fylkingarbrjósti ofbeldismanna, tók þetta gleið- upi munni gott og gilt með sinni landsþekktu ósvífni. Báðir þessir, „gervi“-fulltrú- ar áttu að mæta og mættu fyrir öheil'brigð og jafnvel ólögleg fé lagsbrot, sem kommúnistar hafa hlofið út úr heilbrigðum verka lýðsfélögum. Annar þessara ,,gervi“-fulltrúa var nefndur fulltrúi, Verkalýðsfélags Dyr- 'hólahrepps; það félag hefur ekki verið til áður, en var í skyndingu og algerðu lagaleysi klofið út úr Verkalýðsfélaginu Víkinig i Vaik ,í Mýrdal í bein- um stuðningstilgangi við komm únistaflokkinn. veltuskattinn í efri deild? Jú, það hefir þegar verið gert sam kvæmt einróma tillögu ríkis- stjórnarinnar og með samþykki Sjálfstæðisflokksins á alþingi. Hvaða óhæfa væri það þá, þó að veltuskatturinn yrði einnig lagður á veltu ársins 1944. Allt þetta ætti neðri deild al- þingis að athuga mjög vel, áð- ur en hún ákveður, að afgreiða . Veltuskattsfrumvai’þið óbreytt út úr þinginu. Samkomulag mátti heita að næðist um allmörg mál þings- ins, þrátt fyrir það, að komm- únistar lituðu störfin sem þeim var unnt flokkslit sínum. Enda hafa þeir víst þótzt eiga að- stöðumun, þar sem Þóroddur Guðmundsson ríkti með stjórn artauma þingsins í höndum sér. Eitt af þeim málum, sem fyr ir þingið var lagt, var áskorun til alþingis og ríkisstjórnar, um að auka sem unnt væri, inn- flutning landbúnaðarvéla. Þessu máli tók Sigurður Guðna son þann veg, að ekki væri ó- l’íklegt, að bændur landsins gæfu því nokkurn gaum, þó manntötrið væri fráleitt sjálf- ráður orða sinna, og því siður ábyrgur. Sigurði Guðnasyni fannst það ekki geta náð nokk urri átt, að hlynnt væri að starfsgreiii bændanna. Það væri svp kostnaðarsamt, að ríkið risi. 'blátt áfram ekki undir slíku. Og hvað ættu líka bændur með vélar að gera? Þeir kynnu ekk ert með þær að fara, og væru TÍMINN birtir síðastliðinn föstdag langa grein eftir Magnús Torfason um skipti okkar og skilnað vi.ð Dani og kennir þar margra grasa. Er þar meðal annars drepið á við- burði á árum fyrir heimsstyrj aldarinnar, áður en sambands lagasamúingurinn var gerður, sem áreiðanlega eru ekki á al- mannavitorði hér. Greinarhöf- ! undurinn skrifar: „Nokkrir angurgapar hugðust viitna sér frægðar með því ajS leita samninga við Engla og Þýzk- ara. Varð iþað stutt gaman fyrir þá fyrrnefndu og datt botninn úr þeim fyrr en varði. En Þjóðverja vinir voru .menn skeleggari og höfðu öruggan forustusauð. Kom þar að þeir stóðu í samningum við þýzkan stórhöfðingja, sem þá dvaldi í Höfn, og lyktaði með því að þáverandi ráðherra gekk á fund þess þýzka. Urðu Englar Iþess varir með- fram út af lausmælgi hins mál- uga milligöngumanns og Þjóð- verjadindils. En sá varð endir á, að trúnaðarmaður hans kærði ,ráð herrann (auðvitað eftir að .hann valt úr stóli) og millimanninn fyr ir drottinssvik, með allýta^legri skýrslu, þar sem gerð er grein fyrir viðhorfinu gegn þýzku krún unni. Áttum við að fá þýzkan fursta að jarli og takmarkað þing ræði á keisaravísu, auk 10 mill- óna til járnbrautar austur um fjall í barnadúsu.“ Svo mörg eru þau orð Magn- Úsar Torfasonar um þetta furðulega millispil í sjálfstæðls baráttu okkar; og fer vissulega ekki hjá því, að einhverjir sPyrji• „Mæitum við fá meira að heyra?“ * Nokkrar opinberar umræður hafa í seinni tíð orðið um at- vinnurétlindi þeirra manna hér sem farið 'hafa til náms vestur um Ihaf á ófriðarárunum. Hefir jafnvel þótt nauðsynlegt, að bera fram tillögu urn sérstaka samþykkt alþingis til þess að Auglýslngar, sem birtast eiga f Alþýðubíaðicu, verða að vera Hyerfisgötu) komnar til Auglýs- iosraskrifstofumiar í Alþýðuhúsinu, fyrlr kl. 7 að kvðldL Sími 4906 ekki menn til að hirða þær. Finnst bændum og alþýðu- fólki þetta ekki dálaglegur vitn; islburður? Hverju viljið þið svara? Hvað segja forráðamenn búnaðarskólanna um slíkan vrtnisburð til handa lærisvein- um sínum? Hvernig geðjast Búnaðarfélagi íslands þessi lýs ing eins alþingismanns á bænd um og búaliði ? Hér svarar hver^ sem 'hann hefur þankann til; ég; fyrir mitt leyti mótmæli þess- um áburði Sigurðar. F ramh. á 6. síðu. tryggja námsfólkinu að vestan atvinnuréttindi hér að náminu loknu. Þetta mál gerir dr. Björn. Guðfinnsson, sem nýlega hefir dvalið vestra, stuttlega að um- talsefni í viðtali við Vísi í gær. Hann segir: „Ég varð þess tals vert víða var^ að námsmenninnir ólu úokkuxn kvíða fyrir því viðhorfi, sem kom. ið hefir fram hér heima í einstök um , tilfelilum, gagnvart atvinnu- réttindum þeirra, er stundað hafa nám við ameríska háskóla. Er það vissulega mál, sem vert er að taka til ýtarlegrar athugunar, ekki sízt þar sem fjöldamargir efnilegir námsmenn munu ljúka námi í ýms um hagnýtum fræðum á næstunni. Að mínum dómi er algerlega ó- þarft að bera kvíðboga fyrir því að þeir sem stundað bafa nám við amteríkanskar menntastofnanir kunni ekki eins vel til sinna hluta og þeir sem numið hafa við ev- rópiska háskóla. Að því leyti er ég kynntist háskólunum vestan hafs virtist mér þeir vera mjög fullkomnir. Aðal munurinn á þeim og evrópisku hiáskólunum lákilst mér að liggi í fyrirkomulagi kennsl unnar. í amerísku háskólunum er námið meira skipulagt og líkara að fyrirkomulagi því, sem tíðkast í menntaskólum á Norðurlöndum. Yfirleitt kom mér starfsemi skól- anná þannig fyrir sjónir að náms- fólkið væri mjög önnum kafið og yrði að leggja mjög mikið að sér við námið, til að geta skilað þeim árangri, sem talinn er nauðsjoi- legur.“ Vi.ð þessi orð dr. Björns Guð finnssonar vill Alþýðublaðið aðeins bæta þeirri athugasemd, að undarlegt mætti það virðast, ef menn, sem lokið hafa námi í Ameríku, í hinum hagnýtari fræðum að minnsta kosti, reyndi ust ekki fullkomnir jafnokar þelrra, sem við Evrópuháskóla hafa numið, og máske vel það. Eða hvaðan koma Bandaríkj- unum þeir yfirburðir, sem þau sýna svo greinilega yfir flest ef ekki öll önnur lönd, í tækni og framleiðsluháttum?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.