Alþýðublaðið - 19.02.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 19.02.1945, Qupperneq 6
s ALÞYÐUBLAÐIÐ _______ Þriðjudagur 19. íebrúar 1945. Málarameistarafélags Reykjavíkur > _■ verður haldinn sunnudaginn 25. febr. n.k. í Iðnskólanum og hefst klukkan 1.30 e. h. DAGSKRÁ: VenjuLeg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ALÚBAR ÞAKKIR til allra sem glöddu mig á sextugs- afmæli mínu, 28. janúar s. 1. Sérstaklega vil ég þa'kka mínum gömlu sveitungum á Stokkseyri, börnum mínum og tengdabörnum fyrir marg- víslegan heiður, gjafir og heillaóskir er gerðu mér daginn ógleymanlegan. Eyrarbakka, 19. febrúar 1945. Nikulás Torfason. Skurðurinn milli Dónár og Rínar Frh. af 5. síðu. en það er hjálparbáturinn, sem teymir bá!t manns upp á móti straumnum alla leið úpp að borginni Bamberg í Júra-fjöll- um, en síðan tekur skipastiginn við. Hjálparbáturinn er líkast- ur fljótandi pressujárni. Og hann gefur frá sér álíka hljóð eirus og öskur í mörg hundnuð verksmiðjuvélum, þar sem vél hans knýr hann áfram með ann áð skip í eftirdragi móti þung- um árstraumnum. En þennan hávaða verður að þola með hóg værð unz komið er á áfangastað inn. Main-áin er að mörgu leyti hin eftirtektarverðasta. Það er hreinasta unun að sigla upp eft- ir ánni í góðu veðri, enda þótt hún sé straumhörð og ferðin vilji stundum ganga_ heldur seint fyrir þær sakir. Útsýni til beggja hliða er hið fegursta. — Fagrir dalir, lítil þorp, skógar og gróður hvert sem litið er, — á faverri hæð blasa við manni hinar fegurstu byggingar, klaustur og kirkjur, — en sjón- deildarhringurinn markast af bláum fjallatindunum. — Slík er Biavarúa, fain friðsæda Bava- ría, sem eiitt einn var reynt að halda frá stríði með friðarsamn ingum og sem haldið var að myndi takast. En það tókst ekki, því miður. Það er undarlegt og næistium ó trúleg tilviljun að Brúna húsið, höfuðbækistöð nazistanna um langan aldur og jafnvel enn í dag, skuli vcera í Munchen í Baivaríu. Við víkjum okkur aftur til ánsims 19215. Það er fyrstiu nótt ina, sem við siglum upp eftir áruni Main1. Við sigjlum án þess að fá nokkra hjálp frá öðru síkipa, enda ekíki toomnir sivo ýkja langt upp eftir ánni. Við staðnæmumst skammt frá smá borg einni við fljótsbakkann. Elg horf'ði á' stork einn, sem stóð á öðrum fæti uppi á hús- burst, — en skyndilega varð mér litið til faliðar og sá (þó það, sem mér þótti öllu merki- legra, — semsé slökkviliðssveit Floresheim, sem nú var að æf- ingu. Ég spurði Bavaríu'búa, sem ég hitti á árbakkanum: „Hvers vegna fara þeir svona hermannlega að þessu öllu? Þeim er stjórnað af herforingj- um, sýnist mér.“ „Nú, — þeir eru hermenn11, sagði maðurinn drýgindalega „hermenn 1 frá fremstu víglínu í stríðinu, sæll ar minningar! Og sumir yfir- mennirnir við slökkviliðið eru gamlir liðsforingjar úr liðsfor- ingjasveit hersins“. / Við hlógum báðir, þetta virtist allt saman vera eitt- hvað svo kaldhæðnislegt. — Og veslings Þýzkaland — „ves- lings .Þýzkaland “, eins og Engil saxar kölluðu það á þeim árum, — þannig var Iþað á isig ikomið árið 1925. . En; — þarna var. á ferðinni undirbúningur síðari heimsstyr j aldarinnar. Jafnvel þá, á þess- um vonleysis og örvæntingar- tímum, var verið að þjálfa her- menn í Þýzkalandi. Já, — Þjóðverjar eru yfir- leitt f jarslka fautgvitlsisamiir menn, það mega þeir eiga. M'ér varð hugsað til íþróttafélaganna, sem ég hafði rekizt á hvarvetna með fram Rín. — Það var veriö að þjáMa börnin, jafnvel í skemmti ferðum þeirra og leikjum, með ýmsu móti. En iþarnia var ég í smáborginni Florheim, — sem á yfirborðinu var ofur kyrrlát og fögur. Ég trúði þessu aldrei í raun og veru. En grimmdarverk Þjóð verjanna voru undirbúin þegar, árið 1925. Það var öldungis ó- trúlegt, — en það var satt. Nú hefur heimurinn fengið að kenna á því. En svo við víkjum okkur aft ur að þeim draumi Þjóðverja, að sameina Rín og Dóná; — þeir hafa þegar sameinað þess- ar ár. Hinn geysistóri og mikil- fenglegi Rínar-Dónár-skipa- skurðurinn, sem tekur við af hinum ófullkomna Ludwigs- skurði, hefur verið fullgerður ruú lí þesisu istríði. Árið 1936 sá ég, hvar verið var að byggja þarna skipalyftu, sem gat loftað 1,000 tonna skipum. Bandamenn skilja ofur vel, hvaðÞjóðverjar meintu með því að hafa umráð yfir einfaverri mikilvægustu samgönguleið í Evrópu. Draumur Þjóðverja um að sameina Rín og Dóná stefndi að því að þeir gætu ráð- ið yfir sem mestu af siglingun- uim um Dóná. Árið 1935 sigldu þrír flutningabátar frá Linz í Austurríki niður eftir Dóná. Þeir höfðu hakakrossfánann við hún. Þarna hófust nazistar fyrst handa uani að sigla á Dónó, — en meiningin var að hætta ekki að bvo Ibúnu. Sama ár faóf dr Síiisfa ÁlþýðusambarsdsjþiRg... Frh. af 4. siðu. Ér að þiniglOfcum leið voru igerðar ipargar tilxaunir við koanimúnistiana, að nó samlkomu- lagi um samband'sstjórn, en all ar urðu þær tilraunir árangurs lausar; þeir þótitust villja, en vildu ektoi, olg þegar þann weg var kamið, að við andstöðumenn uppHausnarinnar á þinginu sá- um, að ektoi var faæigt að nó sam komiulagirmj á faeilbriigðum grundvelli, lákváðium við að eiga, eikki meiiri þátttöku í þing istiörfulm, og enigan þótt faeldur í samJbandsstjórn. Það, að við dkk.i tókum jþótt .í myndun isambandsstjórnarinn ar, kallaði Þóroddur Guðimunds son igerræði og ábyrgðarleysi. —• ALveg rétt hjó faerra forseta; faann olg faans lið igat víst efcki viðhalflt meira gerræði og fá- heyrt ábyrgðarlieysi, en það, er þeir viðfaöfðu í samfcamiuLaigsum leitumunum. Hér þarf dkki að geta þesis, favernig isambands- stjórn er skipuð; það er öllum laindislýð fcúnnugt. En þá menn, sem nú sfcipa sambaudststjórnina vildi é;g Leyifa mlér að spyrja: Ætla þeir sér þá dul, að þeir nú og nofcfcurn tíma g.eti í nokkru fylt isœti tfyrirrennara isinna í S'amjbandi verkalýðsflélanna? 'Eru þeir ivirfcilaga svo blindir í sjá'Lftraustinu?, Halda þeisisir menn, að við, isem erum búnir að iliifa ag stiarfa d verkaLýðs- félöigum ytfir 20 ár, séum með öllu ibúnir að gleyma þeim Jóni Baldvinssyni, iSigurjóni Á. Ólafssyni, Ólalfi Friðribsisyni, Jóni Sigurðssyni, 'Sigurði Ólafis syni, isvo að aðeins örfá nöfn sóu iniefnd? Niei, Oig aftur nei, við mlunum áreiðanlega þessa menn fyrst og fremist, oig marga flleiri, isem allir faátfa að einu og öðru leyti getið sér tfrlá bæran orðstír d þágu verkalýðsmiál- anna á ílslanidi. Það þarf ebki nema 20 ár aftur í tiímahn til þess að sj'á oig skiLja að tfró öndverðu faaifa kiommún istar, mláslke ioft ón vitundar staðið dygigilega við hllið tfyrsta höíuðlóivinar verkalýðsinis; þó mun Hermann Guðmiunidssoin, múverandi forseti Aljþýðiusamr bands íslands, faafa verið tfull- komlega vitandi vitls, þeigar faann ó istínum tíma var sendur aif isvartateta ifaaldinu út um land, til þess að imynda upp- lausnar- og spregisellur inn an verkalýðslfélaganna. Þeir sem þá kynntust þessum þjóni áhaldsins, faafá tæplega Llátið siig dreyma ,um það, að faann að lotoiom faafnaði fajiá kíomimúnist- imu, oig iþvi isiíður það, að þessi þjlóðþefckti ispremgimaður verka lýðféLáiganna yrði dubbaður upp í að yera florseti Alþýðusam- bands íslands sama árið og lýð veildi war stöfnað iá íislandi. Bft- inrnánmiLeigri faneiisiu, Æyrir utan isikaðsemina, gat ektoli átt sér stað og lítiur út Æyrir að þessi orð 'sikiáldlsáns „íislanidis ófaamingju verður allt að vopni“ séu orðin örlogaþrunigin -álhrínsorð á þjóð vorri. ❖ Nokkru tfyrir þingisetningu s. í haust varð vart við úti um | land að kommúninstar gerðu f.'.est sem hægt var til að kyrr. setja |þá tfulitrúa, sem þeir bjugg ust við, að væiui' ekki af þeirra sauðafaúsi. Hingað riorður á Dranjgsnes faringdi Guðmundur noklkur Vigfússon, sem eitt sinn hatfði Iþá trú, að faann gæti orð ið alþinigismaður, oig spurðist tfyrir um fulitrúaíkasniniguna, en honum ivar sagt að ég faaíði ver ið kösinn'. Taldi ifaann það mjög illa íarið, og spurði, favers vegna só faeíði eklki verið kosinn faér, sem faann til tók. Út af þesisu vil ég isiegja velnefndu alþingis mannsefni |það, að etftir því, sem hann Leiggur i fLeiri róðra faér á Ströndum mun falutur faans verða rýrari, iog því til stuðn- inlgs iskal faér shyrt frá ályktun, sem gerð var á síðasta tfundi vlerbaLýðsfé'Iaigs Kaldrananes- hrepps er faaidinn var ihér ó' Draniglsnesi þann 17. desember s. L. Álýktiunin er þannig: „Fundur á verkialýðstfélaigi Kaldrananesihrepps faaldinn að Dranigsneisi þann 17. desemlber 1944, ilýsir ytfir megnri andúð sinni oig va'ntrausti á núverandi AllþýðiUsamtaandsstjórn, sérstak lega tforsieta faenniar.“ Engin saimlbandsstjórn hetfur nlokkru isinni íengið sLtfka 'kyeðjiu, og er þó kveðjan að vonum. Finnisit ekki 'fyrverandi sbásveini iílhaldsinis og núver- an'di Alþýðusarnba,nd;sforseta 'glæsileg framtíðin? Gerir hamn sér ekki giulilnar vonir um ríf- leiga uppskeru? FéLl ekki: eitt- favað alf hiinu dýrmœta sæði í gáða jörð,' þó duggunar lítið faaíi ef tiil vill sáldraist á hina grýttu? Reyndu að vona hið bezta Hermann isæ'll. Mér tfinnst alltaf, að þú isért endlurtaorinn Háfcon Hlaðajarl, og Björ,n Bjarnason endurborinn Karfcur. Þetta voru nú tfiangans miklir toarlar, þó sagan skilji dálítið voveif- Lega við þá. Karfcur mlá bara heist aldrei tfá að bera á sér faníf þó ég igeti svo sem veL trúað visisum miönmium til að láma faon um öðru favoru sjíálfsfceiðiniginn sinm. Ég veit þú atfaugar þetta herra forseti! Guðmundur Þ. Sigurgeirsson Drangsnesi Félag veggióðrara í Reykjavík SUiNiNUDAGINN 18. febr. fa'áldu veggfóðrarar tfund 'mieð sér á Félagsfaeimili V. R. þar 'sem Meistaratfðlaig veggfóðr ara á Reylkjiavík og Veggtfóðrara tfélag iReykjavííkur voru sam- inuð á eiitt istéttartfélag, Fólaig veggtfóðrara i Reyikjavílk. I stijórn voru ikosnir þessir menn: Formiaður Guðjón Björn'sson, var-aform,. Ólatfur Giuðmunds- son, féihirði Jótfaanmes 'Björmssom, ritari Þorbergur Guðllauigs'soim, meðstjiórnamdi Friðrik. Sigurðs son. Varamenn Guðrnumdur Björmsson ag HaLLgrímur Finms son. Söhacht á lymskulegan hátt að skipta sér af viðskiptalegum málefnum á Balkamskaga, — exki vantfaði hann úrræði og huigvit, etf faægt var að auka yfirráð og ítök nazistanna. Sökum þess, að ég þekki Þjóð verja allvel, — þekki hugvits- semi þeirra á ýmsum sviðum, — og ekki sízt brögð þeirra í viðskipum, þori ég að vara bandamenn fyllilega við því að leytfa Þjóðverjum fain minmstu yfirráð yfir Rínar-Dónár-skipa skurðinum, sem óneitanlega er einhver merkasta samgönguleið . í Evrópu, — því einn góðan veð urdag i myndu þeir reyna að nbta 'hann gegn þeim á eimhvern ihátt, o,g það svo fljótt sem faægt væri. Ef til vill faefur engum dottið það í hug áður, — en ég vill eindreg- ið leggja það tiL, að árnar Rín, Main og Dóná ásamt skipaskurð inum, verði eftir stríð hafðar undir alþjóðaeftirliti. Það mál er þess vert, að það væri haft í höndum sérstakrar nefndar. Því faér er um að ræða mamn- virki, sem faelzt ætti að vera ■ sameign allra Evrópubúa. / Opinbert uppboð verður haLdið við Ánanaust E í dag (þriðjudaginn 20. 'febr. kl. 1,30 e. h. og verður þar seld LATHROPE-dieselvél, 4 cyl., 50 ha. Greiðsla fari fram við ham arshögg. Borgarfógetim í Reykjavík Silkisokkar KEYSER kr. 9,95 Lastingur 4,85 Undirkjólar 18,40 Höfuðklútar 10,00 Vasaklútar 1,50 Hárnet 1.00 Herculesbönd 1,50 Flauelsbönd 1,50 Hárbönd frá 0,35 Rennilásar frá 1,25 SkelplötutöLur frá 7 aur. Hárspennur 20i aur. DYNGJA Laugavegi 25. Kápueíni Prjónasilki Veniunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). / Skáiisiðiar 2 stærðir Hafnarfirði Sími 9330 Nokkrir kúfar úrvals saltkjöt enn óseldir. — Pantið í síma 1080 og 2678. — Sent heim samdægurs. Samband ísl. samvinnufélaga

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.