Alþýðublaðið - 23.02.1945, Side 6
I - • • ' ._______ AiÞTPUBUOT
Athugið að
Þurrkaða grænmefið
i '•' !T
I
Hvítkál
Gulrælur
Gulrofur
Laukur
og bl. grænmoti
er þurrkað með þeim hætti að það
innihaldi öll bætiefni sem nýtt.
Fæst i
YERZLUN
sími
íslenzki grafarhm
í Winnipeg.
Grasið er tilvalið ffl
manneídis.
Framh. af. 5. síðu
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN
Frh. af 4. a£5a,
leikum bundnir hafi verið reistar
stöðvar fyrir þungar flugsprengj-
ur. Þess hefur heldur hvergi orðið
vart í Noregi að slíkum flugskeyt
um væri skotið þaðan.“
Það er að sjálfsögðu ógerlegt
um það að spá, hvað Þjóðverj-
ar í Noregi hyggjast fyrir, og
um sumar athafnir þeirra er
mjög á huldu. En þó berast sí-
fellt fréttir um hina ægilegu
ógnaöld í Noregi, fréttir, sem
vekja íslenzku þjóðinni sáran
harm. Mörgum mun virðast, að
aðstaða Þjóðverja í Noregi sé
með öllu vonlaus orðin eftir
’hinar miklu breytingar á víg-
stöðunni síðustu mánuðina. Þó
vírðist, því miður, margt benda
til þess, að ógnaöldin í Noregi
muni enn standa , yfir nokkra
hríð og er þó vissulega löngu
mál áð linni þrautum hinnar
hugprúðu og hraustu norsku
þjóðar.
Hersljórnin þakkar
veilta aðstoð, er
slys verða.
Tvö dæmi um
sfíka hjálp.
A MERÍKSK FLUGVÉL
“^V'harpaði til jarða síðast-
liðinn miðvikudag skammt
frá Borgamesi, án þess þó
að vélin skemmdist mikið.
Flugmaðurinn siapp og ó-
meiddnr. Samkvæmt umsögn
herstjómarinn sýndi þessi
atburður mjög ljóslega ,hið
ágæta samstarf, sem er milli
þjóðarinnar og herstjórnar-
innar. Veittu yfirvöldin í
Borgarnesi mjög mila og
góða aðstoð í þessu slysi.
Frh. af 4. síðu.
væri á seiði, en hann sagðist
aðeins ætlá að sýna mér dálítið.
Eftir nokkra stund gat ég veitt
upp úr honum hvað það var.
Þrír viðskiptavinir höfðu kom-
ia á útfararheimilið síðan ég
fór frá honum um daginn, og
. nú vild:i hann endilega sýna
mér, hvernig þeir byggju um
þetta.
Mér var satt að segja ekkert
um að fara að skoða viðakipta-
vini grafarans um miðja nótt,
en það varð engu tauti við Ar-
inbjörn komið. Ég varð því að
telja í mig kjark og bera mig
mannalega.
Tunglið óð í skýjum, þegar
við stoppuðum fyrir utan út-
fararheimili Bárdals. Hann
•gekk á undan inn, en ég trítl-
aði rétt fyrir aftan hann. Það
var slökkt í kapellunni, en
hann kveikti á * draugalegum
lampaljósum, og sjá! þarna
stóðu uppi þrjár kistur. Bárdal
gekk að þeim og opnaði þær
allar, heldur hróðugur á svip-
inn. Ég leit á líkin, beit á jaxl-
inn, og bað hinn almáttuga í
hljóði að blessá sálir þeirra,
mína og ekki sízt Bárdals.
Er ég hafði séð nægju mína
af viðskiptavinum útfararstjór-
ans, ók hann mér heim og var
jafn fjörugur og um miðjan dag
Áður en hann skildi við mig,
gaf hann mér það heillaráð, að
ég gæti lesið bænir mínar áður
en ég færi að sofa, ef ske kynni
að mér liði illa.
*}*
Bárdal er ötull maður og
starfssamur. Hann hefur unnið
mikið fyrir ýmis félagssamtök,
bæði íslenzk og kanadisk. Sér-
stöku ástfóstri hefur hann tekið
við bindindissamtökin, því að
hann er stakur reglumaður. Hef
ur hann í meira en aldarfjórð-
ung verið stórtemplar Mani-
toba og verið fulltrúi Kanada
á mörgum alþjóða stórstúku-
þmgum. Hann hefur á ferðalög-
um sínum jafnan reynt að koma
við á Islandi, og verið þar fimm
sinnum síðan hann fór vestur
um haf 1886.
Með tvær hendur tómar fór
Bárdal að heiman, en þær og
óþreytandi elja dugðu honum
eins og svo mörgum öðrum
landnemum í Vesturheimi. Það
var vel sagt af blaði utfarar-
stjóra í Kanada fyrir nokkru,
er það komst svo áð orði, að
Bárdal væri þjóð sinni, sem
hefði lagt til svo marga ágæta
Kanadamenn, — til mikils
sóma.
$ '
Áður en ég fór frá Winnipeg
sýndi Bárdal mér kirkjugarð
bor.garinnar, — um hábjartan
dag þó. Hvíla þar margir ís-
lendingar. Þegar við ókum aft-
ur til borgarinnar, sagði Bárdal
brosandi' að ég væri einn þeirra
fáu, sem hann hefði farið með
í kirkjugarðinn, sem kæmust
þaðan aftur! Sem betur fer,
varð mér hugsað.
vél hrapa í sjóinn. Þeir til-
kynntu það til sýslumannsins
og 15 mlnúíum eftir að flug-
vélin steyptist vissi herstjórn-
in af því. Vélin fórst að vísu
og einnig áhöfn hennar um leið
og hún hrapaði, en flugvél kom
strax á. slystaðinn nógu tíman-
lega til þess að hjálpa, hefði
um. björgunarmöguleika ver-
ið að ræða.
Segja yfirmenn hersins enn
fremur, að íslendingar veiti æ-
tíð slíka hjálp þegar í stað —
og án þess að hika.
magnið í gryfjunni, t. d.. að
auika vatnsefnin, klórefnin og
fosfórinn (hydrochloric). Sömu
leiðis með því að bæta við
síróp-efni, sem síðan ummynd
ast í annarskonar sýrur.
Skortur á „Carotene“ kemur
meðal annars fram í því, að
mjólkin úr kúnum verður
snauð af A-vitamíni, sem er
nijög slæmt.
Enn önnur leið er möguleg
til hagnýtingar á næringarinni-
haldi ýmissa grastegunda í sam
bandi við manneldi og fóður-
tegundir alidýra. Hún er sú, að
grastegundirnar, eða kornið (t.
d. hveiti, hafrar og bygg) er
igeytmt á' þann hátt, að það er
soðið saman, ef svo má að orði
komiaist, í snniátöíflur eða d’uft,
sem hefur samskonar næringar
gildi og nýslegið korn eða gras.
Hinar nákvæmustu rann-
sóknir beztu vísindamanna hafa
leitt í ljós, að þesskonar um-
breyting á formi fæðunnar dreg
ur ekki hið minnsta úr nær-
ingargildi hennar, en viðheld-
ur málmefnum þeim og vita-
mínum sem eru í henni eins og
hún er ný og fersk. Á sviði
verzlunarinnar hefur þesskon-
ar útbúnaður fæðutegundanna
hlotið allmikla útbreiðslu og fer
stöðugt vaxandi. í Englandi eru
til dæmis margskonar fæðutegf-
undir seldar í þessu ásigkomu-
lagi. Og í Bandaríkjunum hefur
á síðari árum hlotið miklá út-
breiðslu sú fæðutegund, sem á
íslenzku mætti nefna „gras-
duft“, því hún er: gras, um-
myndað í duft í pökkum.
*
Þannig er það sannað mál, að
eftir tuttugu og fimm aldir hef
ur framferði Nebúkadnesar
konungs verið fullkomlega rétt
Iætt og viðurkennt af helztu vís
indamönnum nútímans. Og í
afturbata hans finnst jafnvel
sönnun á hinum ómótmælan-
legu og stérstöku gæðum sem i
hið græna, nýgresi hefur til
síns ágætis.
Aðalfundur
Vkf. Framséknar.
Nú ery í félagiBini ©5® !
verkakonur, en eign-
Ir félagsins eiema ;
; 3® þús. kr.
EKKAKVENNAFÉLAG
IÐ Fráihisók hélt aðalfund
sinn s .1. mámMag. Félaigsíkionur
em nú um 650 og eru eignir
félaigsins rúimlega 30 þúsund
krónur.
Á síðastliðnu ári — í maí
miánuði — féfckst tímakaup
Vierkakivenna hækikað til sam-
ræmis við þá hækkun, s em
verkameim höfðu femgið, án
þ'e-ss >að samningum væri ísagt
upp. Uim áraimiótin síðiustu hœMc
aði mánaðarkaup verkakvenna
er 'starfá að ræstingu hjlá stofn
unum riíkiisinis um 16%, en samis
konar hælkkun hsfði fengizt hjá
'Rieyikjaiviákuribæ í októbermán-
uði s. 1.
Stjón félagsins var öll endúr
kosiri en hana skipa: Jóhanna
Egilsdóttir, formaður, Jóna
Guðjónsdóttir, varaformað.ur,
Siigrlíður Hannesdóttir, ritari,
Anna Guð'miundisdóttir, féhirð-
ir og Guðbjöríg Brynijóifsdóttir
f jármálaritari.
í* víaratetjórn voru 'kioisnar:
Hióimfríður Ing jialdisdóttir og
Plállína Þörfinnsdóttir.
Endurskioðendiur voru kbsnar:
. Bergiþór'a Guðmurids'dóttir og
Helga Pálsdóttir.
Kinnarhvolssystur.
Framhald af 2. síðu
björgu, dóttur Jóhönnu: Mar-
ía Þorvaldsdóttir, Gústaf, ung-
an bónda:Sigurður Arnórsson,
Dreng: Hafsteinn Þarvaldsson,
Öldung. Eirlkur Jóhannssson.
En auk þess eru hergálfar og
veMufólk.
Félagið hefur vandað til lei-k
sýninganina, eins og því hefui
verið frekast kostur. Lárus Ing
ólfsson hefur málað leiktjöld-
in.
Eins og áður segir ráðgerir
leikfélagið að hafa frumsýn-
ingu í næstu viku, en hvaða
dag hún verður er ekki hægt
að segja að svo komnu.
Ki nnahvolssystur haifa lemgi
átt miklum vinsaéldum að
fagna hér — og svo mun enn
verða.
Aðalfundur
Kvenfé|ags , Hallgríms'kirkju
verður haldinn í dag, föstudag, í
húsi Verzlunarmannafélags Reykja
víkur, Vonarstræti 4. Hefst 'hann
kl. 8,30 e. h. Á dagskrá eru venju
leg aðalfundarstörf og auk þess
verður kaffidrykkja. Félagskonur
eru vinsamlegast beðnar að flfjöl-
sækja fundinn.
Síðast heyrðist til þessarar
flugvélar um kl. 11 á miðviku-
dagsmorguninn. Hún gat ekki
áttað sig og lent á réttum stað,
en vitað var þó að hún var ná-
lægt Borgarnesi, er síðst heyrð
ist til hennar. Liðsforingi í
bækistöðvunum í Reykjavík
hringdi því til sýslumannsms
í Borgarnesi viðvíkjandi þessu
og varla var liðin heil klukku-
stúnd, þar til hægt var að á-
kveða nokkurnveginn með
vissu hvar flugvélin hafði nauð
lént. Veittu fjölda margir að-
istoð sína váð leitina, hrimgt var
til rnargra staða frá Borgarneisi
og sent — og upplýsingar feng-
ust. Bændur gáfu upplýsingar
um að þeir hefðu séð flugvél-
ina fljúga yfir bæi sína og hvert
hún hefði þá stefnt. Rétt fyrir
klukkan þriú kom tilkynning
frá bónda nokkrum, er hafði
séð vélina lenda á sendinni
sírönd á Álftanesi á Mýrum.
Það var mjög erfitt að lenda
þarna, en vélin skemdist sama
og ekkert. Flugmaðurinn var
strax fluttur í sjúkrahús í Borg
arnesi — og hafði hann mjög
Títið meiðst.
Foringjar hersins hafa látið
þá iskoðun í Ijós, að slík hjálp
fýsi af hálfu Islendinga komi
mjög oft í ljós. — Nýlega bar
það t. d. við skammt frá. Sel-
fossi, að tveir bændur sáu flug
Föstudagur 23. febrúar 1M5
Magic
er
þvoilaefni
hinna
vandiálu.
Fæsi í
Verzlun
Theódór Siemsen.
Sími 4205.
Félagslíf.
Guðspekifélagið.
Stúkan Septíma heldur fund
í kvöld kl. 8,30. Deildarfor-
seti flytur erindi um
Giordano Bruno. Aðalfund-
arstörf. Áríðandi mál á dag-
s’krá. Stjómin*
SkíSadeildin.
Skíðaferðir að Kolviðarhólif.
Á laugardag kl. 2 og kl. 8
e. h. Farmiðar og gistiog selt
í Í.R.-húsimu í kvöld kl. 8
til 9. Á sunnudag farið kl. S>
f. h. Farmiðar seldir í VerzL
Pfaff kl. 12—3 á laugardag.
Valur.
Skíðaferðir á laugardag kl.
2 og kl. 8 e. h. og sumnu-
dagsmorgun kl. 9. Farmiðar
seldir í Herrabúðinril fyrir 2
ferðina kl. 4—6 á föstudag,
en fyrir kvöldferðina og
sunnudagsferðina kl. 2—4 á
laugardag. — Skíðakennari
verður yfir helgina.
Skátar!
Stúlkur og piltar!
Skíðaferð í Þrymheim á
morgun kl. 2 og 8. Á sunnu-
dag verður innanfélagsmót.
Farmiðar seldir í Aðalstræti
4, uppi, í kvöld kl. 6—6,30.
Aluk verkalýðslmiála hefir fél-
agið haft afskipti af ýmisium. öðr.
uarii málium, t. d. áttd félagið
fulltrúa á landsfundi kvenna
og ó 3 koniur í nefnd til að
starifa að kvenr étt ind amálum.
Eru !í mefnd þessari þær Anna
Guðariumdlsdóttir, Giuðíbjörg
Brymjóliflsdióttir oig Pálína Guð-
mundsdóttir.
Enmfremiur tekur félaigið þátt
í stofnun Fræðislu- oig menniinig
arsjóðs kivenna, sem stofnaður
er til minniingar um Bríetu
B j arnihiéðinsdióttiur.