Alþýðublaðið - 23.02.1945, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. febrúar 1945 AIÞYPUBUVÐK)
i; Næturlæknir er I Læknavarðr
:B>tofunni, sími 5030.
Ij Næturvörður er í Ingólfsapó-
iþki.
I; Nætura'kstur annast Hreyfill,
simi 1633.
ÚTVARPIÐ:
'8.30 Morgunfréttir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur.
19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur.
19.25 Þingfréttir. ^
20.00 Fréttir.
20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og
kornsléttan“ eftir Johan
Bojer, XIV. (Helgi Hjörv-
ar). »
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett op. 77, nr. 2, eftir
Haydn.
21.15 Lönd og lýðir: „Trajans-niðj
ar“ (Knútur Arngrímsson
skólastjóri).
21.40 Spurningar og svör um ís-
lenzkt mál (dr. Björn Sig-
fússon).
22.00 Fréttir.
22.05 Synafóníutónleikar (plötur):
a) Symfónía nr. 1 eftir Dvor
sjak. b) Slavnesk rapsódia
eftir sama höfund.
23.00 Dagskrárlok.
Hallgrímssókn.
Bibliulesturinn fellur niður í
Ikvöld af sérstökum ástæðum. —
■Jakob Jónsson.
Anglia
heldur fjórða fund sinn á iþessu
félagsári að Hótel Borg í kvöld
kl. 8.45. Fyrirlestur verður flutt-
ur um sögu brezka heimsveldis-
íns, en auk þess sýnir Kjartan Ó.
Bjarnason litmyndir sínar frá
Vestmannaeyjum og Þórsmörk.
Sendiherra Sovétríkjanna
og frú Krassiluikof taka á móti
•gestum í bústað sínum á morgun
föstudag kl. 4—6 af tilefni 27
ára afmælis rauða hersins.
Bæjarstjórnarfundur
er í dag og hefst hann klukkan
5. Á dagskránni eru meðal ann-
,ars fj árhagsáætlanir fyrir bæinn
og höfnina báðar til úrslitaum-
Tæðu.
Háskólafyrirlestrar á sænsku.
Sænski sendikennarinn við há-
skólann, fil. lic. Peter Hallberg,
llytur fyrirlestur föstudaginn 23.
febrúar kl. 8,30 síðdegis í 1.
kennslustofu háskólans. Efni: Na-
got om Sveriges'land, naringar oeh
folk. Fyrirlestur þessi verður eins
konar inngangur að fyrirlestra-
flokki, sem sendikennarinn mun
flytja með skuggamyndum, næstu
5 föstudaga á eftir um ýmis héruð
í Svíþjóð. Öllum er heimill að-
gangur.
Fjársöfnun Kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins
síðastliðinn sunnudag gekk mjög
vél. Alls söfnuðust rúrnar þrjátíu
þúsund krónur og er það mun
meira en isíðastliðið ár. Búast miá
við að meira fé berist, því ekki
er enn uppgjör fyrir hendi frá
öllum. Ennfremur hefir Tjarnar-
bíó sýnt deildinni þá velvild að
lofa henni ágóða af einni barna-
sýningu kl. 1,30 næstkomandi
sunnudag.
Slysavarnatieidin „Ingólfur“
heldur aðalfuríd sinn kl. 2 e. h.
næstkomandi sunpudag í verzlun
armannaheiníilinu. Stjómarkosn-
ing fer fram og rætt verður um
ý-ms slysavarnamál.
Sin irlónscnn
Aðalstrcpti1 8 -■- 1 Simi '1043 ...
Framhald af 2. síðu.
..-■ >; ; ■ ;o:‘ .; rí;
ar nieirihlutann i bæjarstjórn
gegn þvi að hálda áfram að
halda að sér 'höndum og hafast
ekki að. Ef það verður enn gert
þá mun það koma niður á öll-
um hæjarbúum og þar með á
bæjarfélaginu sjálfu.
Lausn húsnæ$is-
vandræðanna.
Annað og næst stærsta við-
fangsefni okkar er. húsnæðis-
leysið. Við Alþýðuflokksmenn
leggjum til að toyggðar verði,
auk þeirra 100 íbúða, sem ann-
að hvort er byrjað á að byggja
eðá ráðgert er að 'byggðar verði
100—200 íibúðir, og að leitað
verði samninga við ríkið um að
koma þeim upp. Teljum við að
það ætti að verða lágmarks-
krafa Rvíkur að ríkið leggði
fram helming kostnaðar við
byggingu þessara íbúða. Það
mun sennilega vera álit okkar
allra, að húsnæðisvandræðin
hér í bænum stafi að mestu
leyti af ðbeinum aðgerðum rík
isvaldsins. Það gerði hervernd-
arsamning viþ erlent ríki með
þeim afleiðingum að stundar at
vinna varð gífurleg hér í bæn-
nm og fólk flykktist hingað í
hundraða tali. Þetta var og við-
urkennt af fyrrverandi rikis-
stjórn á vissan hátt. Ég tel því
að ríkisvaldinu beri skylda til
að taka þátt í byggingu það
margra íbúða að nægi til að
tæma það bráðabirgðalhúsnæði
sepi um 1000 manns verða nú
að hafast Við 1. Vil ég og bendá
á það í þessu sambandi, að sómi
Reykjavíkur krefst þess að
þessi bráðabirgðahús hverfi
eins fljótt »og auðið er. Þetta
húsnæði er ónýtt og raunveru-
lega ekki mannábústaðir. Þó
hefir bærinn eytt um 600 þús.
krónum í að bæta það og gera
má alveg ráð fyrir því að íbú-
arnir hafi eytt álíka upphæð í
það, Húsnæðismálin verður að
leysa. Með því að byggja þess-
ar íbúðir losum við 'braggahverf
in, en gera má ráð fyrir að
einstaklingar og félög byggi
auk þess svo mikið að það nægi
til þess að mæta eðlilegri aukn
ingu. Ég vil taka það fram, að
Alþýðuflokkurinn fellst alveg
á nauðsyn þess að stofnað verði
allsherjar byggingarfélag í
bænum. — Ég vil aðvara meiri
hluta bæjarstjórnarinnar gegn
því að leggja sofandi eyra að
þessu máli.“
Losaraleg'siférn á
málefnum ifteyitla-
víkur.
Þá sneri Jón Axel sér að því
að tala Æyrir ýfmi'sum öðrum
'breytingartillögum Aiþýðu-
jfilo'klkisdns, en sdðan 'hióf hann að
ræða un stjórn bæjarkns og
deildi hánn í þei m kaifla ræðu
sinnar mjög fast á meirihluta
bæjarstjórnar.
,,,'Sg ibjóst fástleiga við ;þvtí, er
blorigarstýóri hóf mál sitt, seim
friamsögumaður medrihiutans,
i að hann mynidi byrja með þvd
að skýra fyrir bæjarfuLltrúum
stjórn bæjarins, hag og afkomu.
En þetta 'brást. Yfirstjórn bæj
arins er í Æáum orðum sagt of
laus í vöfunum. Starfsemi bæj
arins vex risaskrifum, en stjórn
bæjarins stendur í stað. Ror;g-
arístjórinn er að eins einn og
situr hann á allþingi. Reyikjavík
urbær veltir nú orðið allt að
70 imililjónum króna. Skál ég
f inna iþessum ■ orðum mí'mum
stað: Fjárhagsáætlun bæjarins
sjáMs nemur nú 38 milljónum,
vatns- og hitaveitu 5.6 milljón
um„ sundhallar 0.8 millj., gas-
stöðvar 0,7 millj., rafmagns-
veiitu 7.6 .millj.. Sögsvirkjunar
1.7 millj., strætisvagna 1.8
millj.y hafnarinnar 2.7 millj.
Þetta eru samtals 58.9 millj.
Aulk Iþessa eru svo stóríkostleg
ar framkrvæmdir: iHitaveitan,
sem verið að gjöra upp, um 30
mil'ljönir. Auknimg rafmagnsims
oig auking hafnarinnar.Mun láta
nærri að það verði um 10 miill j.
Til iviðbótar þessu (kouma svo
sjóðir, sem eru í vörslu Ibæjariras
og eru uradir istjórn hams, en í
'þeim eru mdilljónir króna.
Hvernig er svo öllu þessu bákni
stjórnað? Rorgarstjórinn með
aðstoð borgarritara stjórnar
þessari starífsemi. Hann starfar
á alþingi og fyrir flokk sinn.
í ibæjarráði eru 5 rnenn oig þeir
hlaupa Isaman á fund eimu sinni
í vilku, aðallega til iskrafs og
ráðagerða isem eru ófullnæjandi.
Þetta er ófært ástand og mun
hvergi iþetokjást n-ema hér. Þó
að menn séu ef til vill allir af
vilija gerðir, er ékki Ihiægt að
stjórna ihæjartfélagi, sem hefur
svona mikið uirmLeikis svo vel
sé með því fyriríkomulagi sem
nú er hér á Reyikjaivtílk.
'Ég er eklki að halda iþwí fram,
að lítið sé gert. Bæjarfélaigið er
atháfnasamt. Ég vil bemda á, að
nú >eru amnað hvort halfmar, eða
í ráði er að heífja, annað htvort
af bæjarfélaginu einu, eða því
í isamiwnnu við aðra, ýmsar stór
frairnlklvæimldir. Allt þetta þarf
miklla og sterlka stjórn, en hana
er ekkd að finna hjlá Reykjavik
urbæ með núverandi fyrir-
komulagi. Það er of laúst Í bönd
umum', isVo laust, að til' frambúð
ar verður ekki við unað.
í fyrra var kosin nefnd til
að athuiga oig gera tillögur um
æðstu stjórn bæjarins. Borgar-
stjóri er f (þeirri raefrad. Hann
skýrði ekkert, tfrá störfum henn
ar ií iframsöguræðu sinni. Ég
auigl'ýsi hér með eftir áramgri af
störfum Iþessarar nefndar.
ASvöriitísnar fram-
undan.
Miklir alvörutímar eru íram
undan. Það er áníðandi fyrir
dkkur að starfa vel og dyiggilega
Við ihÖfum mú áðstöðu t£' að
njóta samvinnu við ríkisval-
ið, að minista kosti telur Alþýðu
fldkikurinn að því tám'abili eigi
að vera Idkið, sem maríkaðist af
átroðiningi við Reykjtavik. Við
skulum talka höndum saman,
hvar í flokki sem við stöndum
til' að au'ka hagsæld íbúa þessa
bæjiarfélaigs. Það gerum við
bezt imleð þvíí að undirbúa at-
vinnuaiiiknimgu og það gerum
við Ibezt imeð auknum ,slkápastól,
með (þvtí að byggja hollar oig góð
ar íbúðir handa fóLlkinu ög með
því að iskapa isteríka og örugga
stjóm á þieim stórkostiliegu verð
mætum, sem þegnarnir hafa trú
að ofcfcur fyrir. Alþýðufilokfcur
inn vonar að afgreisla fjárhags
áætlumarfnnar marlkist af þeissu
þrennu.
Norræna félagil.
Frh. af 2. síðu.
lýsi, og auk þess fékk hún
22 tunnur af lýsi að
gjöf, og er það, eftir þvi sem
við bezt vitum, um það bil kom
ið til fólksins í Norður-Noregi.
Ennfremur hefir söfnunar-
nefndin sent 10 þúsund £ til
norska Rauða krossins í London
til þess að kaupa fyrir sjúkra-
gögn og vörur.“
Þá ræddi Guðlaugur Rósin-
fcranz nokkuð um starf Nor-
rænafélagsins, og kvað það nú
Faðir minn,
Sigyrður Sigurðsson, Brekkum, Holfum
andaðist 21. þessa mánaðar 88 árá að aldri.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Elín Sigurðardóttir.
piano
innflutning
Eftir að haf-a aflað oss upplýsinga hjá öllum viðkom-
andi aðilum á Bretlandi, hefur oss með bréfum dagsettum
19. janúar og 1. febrúar 1945 verið endanlega tjáð, að
undantékningarlaust engin brezk hljóðfæraverzlum hafi
getað gefið tilboð um afgreiðslu og útflutnimg hljóðfæra
hingað til, þar eð hvorki efrá itil framleiðslunnar mé nauð-
synlegiir starfskraftar séu fjrrir hendi.
Helgi Hallgrímsson. Hjóðfærahús Reykjavíkur. |
Hljóðfærav. Sigríðar Helgadóttur. Tage Möller. |_
Hljóðfæraverzl. Prestó. Sturlaugur Jónsson & Co *
von allra, að stutt yrði að bíða
þess, að norræn samvinna gæti
hafizt að nýju, og væri félagið
því farið að gera ýmsar ráðstaf
anir í því augnamiði, meðal
annars með kynningarstarfi
um. Norðurlönd og norræna
menningu. í þessu sambandi
hefir Norrænafélagið snúið sér
til allra æðri skóla i landinu óg
farið þess á leyt, að I þeirn
verði tekin upp fræðslu- og
kynningarstarfsemi um Norð-
urlönd, að minnsta kosti í eina
klukkustund, og fari þetta fram
samtímis í ölíum skólunum. —
Ráðgert er, að þessi norræni
kynningardagur verði 28. febr.
næstkomandi.
Þá hefir félagið undirbúið út
varpskvöldvöku í sama augna
miði og verða þær í tvö kvöld,
hvort á eftir öðru, sennilega í
byrjun marz. Verða þetía sam-
feldar dagskrár, og skiptast á
ræður, upplestrar og tónleikar.
Fyrra útvarpskvöldið hefst
með því að forsætisráðherra
flytur ávarp, en aðrir ræðu-
menn verða: Guðlaugur Rósin-
kranz, séra Bjarni Jónsson og
Kristmann Guðmundsson. Sið-
ara kvöldið tala þeir, Bjarni
Ásgeirsson alþingismaður, Tóm
as Guðmundsson skáld og séra
Sigurbjörn Einarsson dósent.
Pálmi Hannessön rektor og
Vilhjálmur Þ. Gislason skóla-
stjóri lesa upp, bæði kvöldin.
Á milli upplestranna og ræð-
anna verður leikin klassisk norð
urlanda tónlist.
Verður þetta í senn kynning
arkvöld um Norðurlönd og nor-
ræna menningu.
Enn fremur skýrði Guðlaug
ur 'blaðamönnunum frá hinni
fyrirhuguðu Norænuihöll við
Þingvöll.
Hefir félagið nú efnt til happ
drættis í fjáröflunarskyni fyrir
bygginguna og eru vinningarnir
tveir í þessu happdrætti. Ann-
ar ársdvöl við 'háskóla eða ein
hvern æðri skóla á Norðurlönd
um, en hinn ferðalag fyrir tvo
til allra höfuðborga Norður-
landa.
Verið er nú að gera upp-
drætti að byggingunni, og er
ákveðið að hún standi fremst í
Kárastaðanesi við Þingvalla-
vatn.
Er ætlast til að þarna verði
friðsæll og hentugur dvalarstað
ur fyrir meðlimi Norrænafélags
ins, svo og gesti, sem hingað
koma frá Norðurlöndum, og
jafntframt fyrir mót og nám-
skeið félagsins. í byggingímni
er gert ríáð fyrir.að verði stór
setuskáli, borðsalur og önnur
minni setustofa, bökahérbergi,
þar sem í framtíðinni geti orðið
nokkurs konar norrænt bóka-
safn. Uppi á lofti verðá svo
svefnherbergin.
Hugmyndin er, að veggirnir
verði skreyttir ýmsum listaverl^
um og allt gert tiLþess að gera
bygginguna sem vistlegasta.
Auk þess sem tekjur til bygg
ingarinnar eru áætlaðar af happ
drætti Norrænafélagsins, hafa
margir lofað að leggja fram
hlutafé og eru nú komnar um
100 þús. kr. til byggingarinnar
á þann hátt.
í gær barst félaginu höfðing
leg gjöf fi*á bræðrunum Helga
og Kristjáni Zoéga, er það „kop
ia“ af hinu fræga málverki Ced
erström „Hermennirnir bera
Karl XII. yfir norsku fjöllin.“
Er ætlunin að mynd þessi verði
geymd í aðalsal Norrænu hall
arinnar.
Árshátíð Norrænafélagsins
verður haldin 1. marz n. k.
Skattfrelsi Eimslips.
Frh. af 2. síðu.
með tuttugu ag fjór.um sam-
hljóða atkiviæðum, en hinn síð-
aisti með átján geign ellefu. Var
fxumvarpið í heild þivi naast sam
þykkt smeð átjém atkv. igogn sjö
og frunwarpið þannig afgreitt
til efri deildar.