Alþýðublaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 24. febrúar 1945 r ™ ij JQ ; ;) Detliiíflolsjs, stærista skip Eimiskipafélagsins, sem nu hjeflur verið sölklkt. FjárhagsáæfBunin afgreidd Ollum fillögum um aukningu sjávarúfvegsins og nýbyggingu ibúöarhúsa vísað frá Skrifsfofur Aiþýðu- flokksins flirttar á 2. hæð Alþýðuhússins SKRIFSTOFUK Alþýðu flokksins og Alþýðu- flokksfélags Keykjavíkur eru fluttar af efstu hæð Alþýðu- hússins á II. hæð, eða sömu hæð og ritstjórn Alþýðublaðs ins. Hafa skrifstofurnar fengið þar aukið húsrými og skap- ast við það aukin starfsmögu leiki. Flokksfólk bæði hér í Reykjavík og það sem er hér á ferð í bænum ætti að hafa sem nánasta samband við f lokksskr if stof una. Velluskaflmn korninn ttl þrlðju umræðu Vatnsleyslnu í hænum og ellu því, sem umbóia þarf með, svarað raeð rökstuddum dagskrám B BreyfingartilBaga Barf&a (auömunds- senar ©g Sigfúsar Sigurhjartarsonar var felld ’ilJMVARPIl) um veltuskaít inn var á dagskrá á fundi neðri deildar í gær, og var það framhald annarrar umræðxi. Að lokinni umræðu var gengið til atkvæða. Breytingartillaga þeirra Barða Guðmundssonar og Sigfúsar Sigurhjartasonar var felld með nítján atkv. gegn sjö. Brieytingartiiílaga Pétiur Otto- sens, Jörundar Brynjólfssonar, In.gólfs Jónssonar og Svein- hijarnar Högnasonar var einnig feliLd með fimantlán atkvæðum gegn fjórtán ag ibreyitingartil- laga Jóns Pálmasonar xneð Framhald á 7. síðu. ÆJARSTJÓRNARFUNDURINN, sem fjallað um fjár- hagsáætlun Reykjavíkur lauk ekki fyr en undir morg- un í gær. Engar af tillögum þeim, sem Al]aýðuflokkurinn bar fram urn kaup skipa og úrbætur á 'húsnæðisvandræðunum náðu samþykki. Var þeim vísað frá með svokölluðum rök- studdum dagskrám, sem borgarstjóri bar fram og þekktar eru úr fyrri stjórnartið Sj álí'stæðisflokksins. Engar tillög- ur er 'hnigu í sömu/átt og þessar tillögur Alþýðuflokks- sins voru samþykktar í staðinn, en vísað á nýbyggingaráð viðvíkjandi úrbótum á atvinnusviðinu og áætlanir þess, sem eru ekki til, Umræður urðu á köflum all harðar og varði borgarstjóri sjónarmið meirihluta síns og vísaði óspart til nýbyggingar- ráðs og einstakra nefnda og sérfræðinga í þjónustu hæjar- ins. Haraldur Guðmundsson sagði í ræðu sinni að sér virt- ist sem borgarstjóra færist líkt og sagt er í bíblíunni: Hann leit yfir verkið sitt og sá að það var harla gott. Hann vildi þá minna á, að hvað sem öllum sérfræðingum og fulltrúum borgarstjóra liði þá væri það einmitt hlutverk yfirstjórnar bæjarins að fylgjast með hin- um einstöku framkvæmdum, sem hærinn hefði með hönd- um. En á það skorti mjög. Hann benti á að alkunnugt væri að í ýmsum hverfum bæjarins væri vatnsleysi svo tilfinnanlegt að vatnið hyrfi um leið og hyrja þyrfti að nota það, en kæmi aftur um leið og menn gengju til náða og ekkert vatn í bað né salerni nema safnað væri í hala og fötur. Slikt væri að sjálf- sögðu algerlega óviðunandi á stand til lengdar og útbótum á því yrði ekki fullnægt með rök studdum dagskrám. Bæjarstjórnin tók enga mik- ilsverða ákvarðanir um undir- búning í sjávarútvegsmálunum eða húsnæðismálunum. Enn- fremur felldi meirihluti baéjar- stjórnar tillögu Alýðuflokksins um að beina þvi til niðurjöfn- unarnefndar, að haga niðurjöfn un útsvaranna á þann veg að verulc,. ur hluti útsvaranna lenti á eignaaiukninigu 'þeirra, sem orðið hefir síðan striðið hófst, en nú er svo komið gagn- stætí þVí, sem áður var að allt að *% hlutar .útsvaranna leggst á allari almenning, millistéttir og launamanna, en hitt á verzl anir og fyrirtæki. — Tillögu Alþýðuflokksins um undiribún- ing á byggingu og starfrækslu nýs húsmæðraskóla var vísað til bæjarráðs, en tillögunni um undirbúning búreksturs á jarð eignum bæjarins var vísað til landbúnaðarnefndar bæjarins. Felldar 'voru og tiE. flokksins um litiHjörlega hækkun á fjár framlagi til styrktarsjóðs sjó- manna — og verkalýðsfélag- anna o>g um framlag til æskuiýs hallar. Hinsvegar var tillagan um umbælur á húsnæði varðliðs á slökkvistöðinni samþykkt og um aukin fjárframlög til tann- lækninga í barnaskólunum. Þess skal getið að nær allar tillögur Sósíalistaflokksins voru einnig felldar eða vísað frá. Þó má nefna 100 þús. kr. hækkun til bæjaribókasafn >i ns er náði samþykki og ennfremur til lestrastofu fulltrúaráðs verka- vm. á 7. a®a. var bjargað — skipsmönnum og 11 farþegum 15 manns er saknað, — 3ja farþega og 12 skipsmanna ISLENZICA þjóSin tiefur enn eimi sinnfi orðið fyrir hörmulegu áfalli af heiftaræðfi styrjaldarinnar. EimskipiÖ „ÍDettif©ss“ hefur verlð sketiö í kaf af þýzkum kafhái ®g 1S manns er saknaö, en vitaÖ er um 3®, sent hefur veriö bjargaö. Á Dettifossi var 31 manns skipshöfn, af henni var bjarg* að 19 mönnum, en 12 er saknað. Ennfremur voru á skipinut 14 farþegar, af þeim var 11 bjargað en 3ja er saknað. Fyrsta fregnin. um þennan voveiflega atburð mun hafa bor izt hingað til lands, til hinna erlendu heryfirvalda síðdegis á miðvikudag og um svipað leyti lil íslenzkra stjórnarvalda. En fregnin var svo ógreinileg, að erfitt var að sjá hversu mörg- um hefði verið bjargað, hvað þá heldur hverjum. Símaði ríkisstjórnin því til sendiherrans í Eondon og seint- í gærkvöldi bárust hingað nán ari fregnir, ásamt nöfnum allra þeirra er björguðust, svo og þeirra, sem ennþá er saknað. Hér fer á eftir nöfn þeirra manna, sem saknað er: Farþegar, sem vantar Bertha Zoega frú, Bárug. 9. Guðrún Jónsdóttir, skrifstofu stúlka, Blómva'Ilagötu 13. Vilborg Stefánsdóttir, hjúkr- unarkona, Hringbraut 68. Skipsmemi, sem vaiítar Davíð Gíslason, 1. stýrimað- ur, f. 28 j'úla 1891 til heimilis á Nj’arðargötu 35. Jón Bogason, bryti f. 30 maí 1892, —•. Háivall'agötu 51. Jón Guðmundsson, bátsmaður f. 28. 'ágúst 1906. — Kaplaskjóls veg 11. Guðmundur Eyjólfsson, há seti f. 23. júlí 1915 — Þórsgötu 7 A. Hlöðver Áshjörnsson, háseti f. 21 maá 1:911(8 — Brekkustíg 6 A. Ragnar G. Ágústsson, háseti f. 16 júnií 1923 — Sólvalla götu 52. Jón Bjamason, háseti f. 11 októiber 1913 — Bergstaða stræti 51. Gísli Ándrésson, iháseti f. 22. september 1920 — Sjafnar- götu 6. Jóhannes Sigursson, búrmað ur f. 23 oiktóber 1906. — Njáls- götu 74. ’ Stefán Hinriksson, kyndari f. 2. júní 1898. — Hringbrtarut 30. Helgi Laxdal, kyndari f. 2. (mflr-z liQIQ •■Qrtr.al q r*fCcio4- Ragnar Jakobsson, Ikymidari f„ 27. októlber 1925 — Rauðarár- stí'g 34. • Hér fara á eftir nöfn þeirra skipverja og farþega, sean bjarg ast hafa: SkípsmeBin, sem björgyöust Jónas Böðvarsson, skipstjóri. Ólafur Tómasson, 2. stýrima® ur. Eiríkur Ólafsson, 3. stýrimað' ur. Hallgrímur Jónsson, 1. vél- stjóri. ’ Hafliði Hafliðason, 2. vél- stjóri. Ásgeir Magnússon, 3. vél- sfjóri Geir J. Geirsson, 4. vélstjórb Valdemar Einarsson, loft- skeytamaður. Bogi Þorsteinsson loftskeyte maður. Kristján Símonarson, há- seti. ‘ Erlendur Jónsson, háseti. Sigurjón Sigurjónsson, yfir- kyndari. Kolbeinn Skúlason, kyndari. Sigurgeir Svanbergsson, kynti ari. Gísli Guðmundsson, 1. mat- sveinn. Anton Líndal, matsveinn. Tryggvi Steingrímss., þjónn. Baldvin Ásgeirsson, þjónxi yfirmanna. Nikolína Kristjánsdóttir,. þerna. Farþegatf sem fejörguflMst Ólafur Björn Ólafssoxií (Björnssonar, Akranesi). Páll Bjarnason Melsled, stór kaupmaður. Skúli Petersen, Laufásvegs: 66. Bjarni Árnason. Sigi-ún Magnúsdóttir, hjúkr- unarkona. Eugenie H. Bergin, frú, Mið- túni 7. Davíð Sigmundur Jónsson. Lárus Bjarnason,' Bárugötu 16. í Erla Kristjánsson, Hólavalla götu 5. . Ragnar Guðmundsson. Theodór Helgi Rósantsson, Laufásvegi 41. Dettifoss var yngsta og stærsta skip Eimskipafélags ís lands. Það var byggt í Friðriks

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.