Alþýðublaðið - 25.02.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1945, Síða 1
 Útvarpið: 20-35 Myndir úr sögu þjoðarinnar: Um uppruna íslendinga 21.00 Upplestur og tón- leikar: a) Úr hlóð- um Guðfinnu frá Hömrum. b) sögu- kafli eftir Sigurð Róbertsson. XXV. árgangur. Sunnudagur 25. febrúar 1945 tbl. 47 , ALFHOLL' *> Bjónleikur í fimm þáttum aftir J. L. Heiberg í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Fjalakötturinn sýnir revýuna í lagi, lagsi" þriðjudag kl.»8 Aðgöngumiðar seldir á morgun' (mánudag) frá kl. 4—7 56. sýning S.K.T. Gömlu og nýju dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10* Miðar frá kl. 6,30 Unglinga vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrifenda i eftirtalin hverfi: Austurstræti Hverfisgötu Tjarnargötu SólveSli Alþýðublaðið. - Sími 4900. Herrawur teknar upp í gær Hvítar skyrtur. — Alullar sokkar. — Slifsi í mikiu úrv. Einnig Kjóla- og Smokingslaufur. Austurstræti 10. Bezl eð aoglýsa í Álþýðublaðina. D a n s s k ó I i Bigmor Hanson Síðasta námskeiðið i í vetur hefst í næstu viku. Verða flokkar fyrir börn, unglinga og full- orðna. Skírteini verða afhent í Listamannaskálanum föstudaginn 2. marz kl. 5—8. Kvenundirföt Kjólakragar Kvenhanzkar ísgarnssokkar Kápuefni Prjónasiiki Verziunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). NýkomSf: Olíulitir Penslar Léreft Vatnslitapappír 5. sfðan flytur í dag grein um banatilræði það, sem Ad- ólf Hitler var sýnt þann 20 júlí síðastliðinn, orsak ir þess og afleiðingar. — Greinin er þýdd úr „The Manchester Guardian.“ Laugavegi 4. Sími 5781. K i n n a r k v olssystur eftir C. Hauch Leikstjóri: Jón Norðfjörð Frumsýning þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 8 e. h. í Leikhúsi bæjarins. Úisell Frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna frá kl. 4—7 á mánudag, annars seldir öðrum. Ath.: Að marggefnu tilefni skal það tekið fram, að það er með öllu tilgangslaust að biðja starfsfólk eða lekiara félagsins um aðgöngumiða. Sími 9184 áskriftarsími Alþýðublaðsins er 4960. ERINDREKASTARF Landsamband íslenzkra útvegsmanna vantar erindreka nú þegar. Umsóknir og upplýsingar sendist sambandinu í pósthólf 1034 Reykjavík, 22. febrúar 1945. Landssamband ísl. útvegsmanna Frá Alþýöuflokknum Skrifstofur Alþýöuflokksins og AlþýÖuflekksfélags Reykjavíkur eru fiuttar á II. hæð í Alþýðu- húsinu. Alþýðuflokksfólk utan af landi, sem til bæjarins kemur, er vinsamlega beðið að koma til viðtals í flokksskrifstofuna. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga, nema laugardaga kl. 9—12. Sími 5020. TÍMINN Samkvæmiskjólar ! ' % Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum verða að lesa Tímann. Effirmiðdagskjólar Áskriftarverð í Reykjavík og Hafnarfirði er 4 kr. á mán- Ragnar Þórðarson & Co. uði. Áskriftarsími 2323. 1 Aðalstræti 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.