Alþýðublaðið - 25.02.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.02.1945, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 25. febrúar 194& fU'njðnblaðÍð Útgefandi Aiþýðuflokkurinn ] i Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu , pímar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. i I Hin nýja helfregn. SJÓM'ENNlRNffi, eru oft nefndir ihersmenn íisíands, þegar nniælt er eða ritað fyrir jjiinni iþeirra, Og 'vissulega er sú inafngift að verðleifeum. ís- land er lékfeii herveldi. En eigi að isiíður ýhiöfir það .goldið slík aflhroð hraustra drengjia í styrj- öld beirri, sean nú er háð, að hernaðaraðiliunum myndi segja það mannfall. Stórþjóðirnar eiga mjöig um sárt að binda af völdum iófriðlarins. En þó eru á- föll simiáþjóðarinnar íslenziku, er ekki hefir íbörið vopn né háð stríð iuim aldir fileiri otg stærri, sé tillit teikið til fólíksfjölda, en flestra hinna ivoldugu rífeja, er tetfla tfram mikilum herskörum til igrimmidarilegra bardaga á VQÍgivölIiunium. Og ófreskja stríðs ins hefir fyrst og fremist höggv ið skörð ií fyllkinigar íslenzíkiu sjó mannanna,, og Æömnauta þieirra. * Tjón íslendinga á mönnum og sfejpuim, ifrá því að istyrjö'Min hófst, er ilöngu, orðið igeypilegt. Ýiíst er nú fekammt stórra högga í miMum. Aðeins þrír mlánuðir eru liðnir tfrá því að Goðafossi var söiklkt, þegar ,niú berist ný helfregn. Stærsta millilandaskiþ ílslendinga, Dettifoss, er sokkinn í sæ, hæfður tundurskeyti þýzks kalfbáts. Og með hionum hafa týnzt tólif synir og þrjár dætur íslandis. Hörð yerður því loka- hríð istríðisins ístendinguim. * íislendinigar hafa misst þrjú stærstu miillilandaskip sín í þess ari styrjöM. Það er imikið tjón og tilíininantegt fyrir smláþjóð, sem visisulega á enga sök á hiild arleikunium, en geldur þess eins að þreyta iÉsbaráttuna atf kappi og sækja það fast að draga björg í ibú sitt. ÍÞó má' tfylla að nýju þau skörð, isem ófriðiurinn hefir höggvdð 1 skipaistól dkkar, ef að lífcum lætiur. Vonandi verður þesis lékki langt að bíða, að flán- arnir er í gær og fyrradaig blöfctu í ihlálfa stöng sem tálkn sorgar og saknaðar íslendinga vegna afdriía Dettifoss oig þeirra, er með honum, tfórust, verði hafnir að hún ií íágnaðar- skyni við fcotmiu nýrra skipa. En mannsljtfin verða aldrei bætt fyrr en ný kynslóð er vaxin úr grasi. Því er margsinnis haldið fram að striíðistékjur íslandiniga séu máiklar. En., jafnframt því, sem slífct er játað, ber að láta hins getið, að miikil1 er.u stríðsútigjöld Islendimga orðin, og verður þó enn ekfci um það sagt, hvort ölhim þeirn greiðslurn sé idkið. íslendinga bíður viissulega málíið hlutverk / að stríðslökum eigi, .síðiur e'n þeirra þjóða, sem hildarteikinn háðu að gefmum stríðs3TtSlrlýisinigum. Það mun vera ein.sdæmi í sögunni, að þjóð, sem á sér engin Ihernaðar tæfci Iiof.tis, láðls né lagar, hafi golddð Isl'ífct afhroð aif ófriðar- vöMum og raun hefir á orðið með íslendinga í þessu stráði. Að óifriðarlobum bíður það hlut Helgi Sæmundsson: gleymdusf við út- skáldastyrksins Þeir, sem hlulun NEFND sú, sem rithöfunda- félagið kaus eigi alls fyrir löngu til þess að úthlula skálda s-tyrkjum þessa árs, lauk störf um fyrir siðustu helgi, og hafa niðurstöður hennar 'birzt í blöð um og útvarpi. Störf nefndar þessarar hafa sætt mikilli gagnrýni og orðið tilefni harðra deilna á liðnum árum. Nefndinni hafa óspart verið kveðnir áfellisdómar og skáldin og rithöfundarnir eng- an veginn kunnað henni óskipt- ar þakkir. Starf hennar hefur verið vandasamt og vanþakk- látt. Hefur því farið mjög fjarri, að eininig a.ndans með bandi frið arins hafi rikt í þessum efnum, þótt ráðstöfun fjárins væri þeim aðilum falin, sem njóta eiga. H'ér verður ekki lei.tazt við að ræða ráðstöfun fjárins .al- mennt eins og nefndin hefur frá henni gengið að þessu sinni. Um mörg atriði, jafnvel flest, virðisí henni hafa vel tekizt. Nokkrar ákvarðanir hennar virð ast þó orka tvímælis. Jafnframt hafa ýmsar gleymskusyndir hent nefndina, sem vert væri að gera að nokkru umræðuefni. Vissulega væri fróðlegt að nefndin gerði einhverja grein fyrir því með hvaða kvarða hún mælir verðleika skálda og rit- höfunda til þess að hljóta fé úr sjóði alþjóðar til framfæris og viðuikenningar. Þetta hefur nefndinni láðst og virðist þó ekki til of mikils maplzt, að þessa sé farið á leit. Ég vildi aðeins gera úthlut- un nefndarinnar einum manni til handa Idtillega að umræðu- efni. Það er styrkurinn til Gunnars Benediktssonar fyrr- um klerks að Saurbæ. Hann hefur ritað allmargar bækur og er vissulega maður ritfær og hlutgengur til málþinga. Hins vegar virðist mjög umdeilan- legt, að hann verðskuldi fimm- tán hundruð króna skáldastyrk þann, sem nefndin hefur ssbmt hann. Gunnar ritaði á yngri ár- um bækur slíkar sem Sögur úr Keldudal, Við þjóðveginn og Niður hjarnið. Eru í bókum þessum gerðar tilraunir til'skáld skapar, sem úthlutunarnefncf rithöfundafélagsins mun ein telja verðar viðurkenningar. Gunnar hefur að auki ritað bækur slikar, sem Sýn mér trú ’þina af verkunum, Skilnings- tré góðs og ilts ag Sóknin mikla, sem eru allar áróðursrit stjórnmálalegs efnis, er varla verður til skáldskapar talið. — Síðasta bók Gunnars er leikrit ið Að elska og lifa. Varla mun þó úthlutunarnefndin geta dæmt þá bók verða styrks af opinberu fé, meðan Sigurður Eggerz er utan garðs hjá henni, því að 'mörgum mun þykja leik rit Eggerz skemmtilegri vit- eftir þvá, sem auðið er. En len-gi miun áhrifa strlíðsins gæta á ís- lenzt þjóðlíf, þótt sennilega verði orðstír íslendiniga ékki mikiM' talitin, þegar sagnritar- ar hernaðarþjóðanna tfæra ann á'l'a ófriðarins d letur. /M’enidinigium er sár harmur kiveðinn, við tíðindin um örlög Diettifoss Oig hina nýju helfregn, er jaffníramt ýfir ffyrri -sár, sem leysa en þessi leirburður Gunn ars. ❖ Ég 'býst við, að nefndin verði af ýmsum dómfelld fyrir styrk ina yngstu skáldunum og rit- höfundunum til handa. Skal ég þó ekki fylla þann flokk, þótt ég telji raunar, að nefndinni 'hefði verið skamm-laust að meta Óskar Aðalstein Guðjónsson að minnsta kosti til jafns við Gunn ar Benediktsson og Þórunni Magnúsdóttur. Einnig mun margur telja furðulegt, að nefndin skuli ekki telja Guðmund Frímann verðan nokkurrar viðurkenn- ingar, því að óneitaníega er hann í hópi 'hinna efnilegri yngri Ijóðskálda okkar. Verður því að telja, að ómaklega sé fram'hjá honum gengi.ð. * * En mest eru þó glöp nefnd- arinnar varðandi skáld og rit- ’höfunda, sem fjarri. eru. Vissu lega verður að telja það miður fatfið* að nefndin skuli 'hafa gleymt islenzkum skáldum og rithöfundum, sem með öðrum þjóðum dveljast en rita á tungu forfeðranna eða velja sér 'ís- lenzk viðfangsefni, þótt á fram andi tungu skrifi. Jón Helgason prófessor i Kaupmanna’höfn hefur getið sór góðan orðstír sem ljóðskáld og hefur af sumum nefndar- mönnum áð minnsta kosti ver- i.ð til góðskálda talinn. Þó er ’honum með öllu gleymt, þegar nefndin útihlutar skáMastyrkj- um að þessu sinni. Þorsteinn Stefánsson hefur i Danmörku hlotið bókmennta- verðlaun, þau, sem kennd eru við H. C. Andersen, fyrir skáld sögu sína Dalinn. Hefði hann efalaust að dómi flestra ann- arra en þeifra manna, sem út- 'hlutunarnefndina skipuðu, ver ið talinn verðskulda frá ætt- landi sínu viðurkenningu að minnsta kosti á 'borð við klerk- inn, sem kastaði hempunni og klæddist i hennar stað rauðum kufli. íslendingar í Veslurheimi. hafa löngum lagt mikinn skerf og góðan til íslenzkra bók- mennta og gera enn í dag. Hygg ég, að margii' muni nefna nafn Jakobínu Johnson, þegar rætt er um þær samtiðarkonur, sem bezt yrki á íslenzka tungu. Út- ’hlutunarnefndin man þær Huldu, Guðfinnu frá Hömrum, Elinhorgu Lárusdóttur og Þór- unni Magnúsdóttur, en íslenzku skáldkonunnar vestur á Kyrra 'hafsströnd minnist hún ekki.. Höfuðskáld Vestur-íslendinga slíðan Stephan G. Stephansson ‘leið mun að flestra dó'mi bónd- inn á Viðivöllum við íslendinga fljót, Guttormur J. Guttorms- son, sem þekktist boð um að sækja ættland sitt heim 1938 og Þo imun miótl-ætið verða þeim hvöt þess, að hæta isér trjónið og e-fna til viðreisnar. E-n vissu lega miun líslenzka þjóðin jiatfn an mlinniaist mteð djúpri virð- i-ngu sjómanna sinna og föru- nauta þeirra, er fórust á dögum þessa hins -tryllta hdldarlei-ks og féililu sem h-etjur, hvort heldur sprenigidufl brimhrönn eða tundiursfceyti grandaði ffari þeirra. Örn Arnarson flutti hið snjalla kvæði sitt, enda taldi hann heim sókn Guttorms sízt ómerkari at hurð íslendingum en heimsókn dönsku rikisarfahjónanna til þá verandi sambandstfíkis. Gutt- ormur sendi frá sér fjórðu bók sína árið, sem leið. Éinar Páll Jónsson, ritstjóri Lögbergs, lét j og ljóðahók frá sér fara á liðnu ' ári. Þar er um að ræða höfuð- ’ skáld íslenzka • þjóðbrotsins vestra og annað merkilegt skáld þess og dyggan menning arfrömuð. En hvorugan þessara manna man út'hlutunarnefndin eða vill muna. Sennilega munu úthlutanir nefndarinnar í B-flokki mælast bezt fyrir af störfum hennar að þessu sinni. En hefði ekki vel á þvi farið, að Vestur-íslending unum Guttormi J. Guttormssyni og Einari Páli Jónssyni væri veitt viðurkenning i þeim flokki, þegar út'hlutað var skáldastyrkjum fyrir stofnár lýðveldisins á íslandi, sem þeir völdu að útgáfuári góðra ljóða- np ÍMINN birtir síðastliðinn föstudag grein um styrjöld ina og hugmyndir, sem upþi eru um það, að Þjóðverjar kunni að geta varizt lengur, en ýmsa grunar um þessar mund- ir. Tíminn skrifar: „Einn af kunnustu foringjum þýzkra nazista, Ley verkamála- ráð'herra, lét nýlega svo ummælt, að styrjöldin væri engan veginn töipuð, þótt Þjóðverjar yrðu að ihörfa úr Berlín. Við munum að- eins hörfa til öruggari vígstöðva, sagði hann, og halda uppi barátt- unni þaðan, unz sigur næst. Mörgum mun finnast, að um- mæli þessi séu næsta borginmann leg, en ýmsir herfræðingar hafa þó 10110 uppi þá skoðun, að þau geti haft við nok-kur rök að styðj ast og menn megi ekki vera of bjartsýnir á það, að styrjöldinni sé lokið, þótt .Þjóðverjar tapi Ber- lín og jafnvel öllu Norður-Þýzka- landi, en erfitt verður að verja það eftir að Berlín er fallin. Skoðanir þessara manna eru þær, aö Þjóðverjar 'hafi undanfár ið verið að undirbúa lokavörn sína í svokölluðu „innsta virki“. Víglína þessa „innsta virkis“ myndi liggja frá landamærum Sviss með fram Rínarflj.óti allt niður til Érankfurt, en þaðan myndi hún beigja til austurs um Leipzig, Drelsden og Görlits, fylgja síðan Sutedafjallgarðinum, unz hún beygði aftur í suður nokkru aust an við Vín og niður til Adríahafs og yfir þvera Ítalíu. Eítir að hafa hopað þannig inn í „innsta virk- ið'^þyrftu Þjóðverjar ekki að -tferj ast nema á ca. 1000 km. víglínu, þegar landamæri Sviss eru undan- skilin, og njóta hvarvetna hinna beztu náttúruskilyrða til varnar. Innan þessa „innsta virkis“ hefðu þeir mörg iðnaðar- og nárhahéruð, eins og t. d. Bæheim, og auðug landibúnaðarhéruð, eins og t. d. Pódalinn á Ítalíu. Auglýsingar, sem birtast eigi i Álþýðubiaðicu, verða að vera Hverfisgötu) komnar til Auglý»- inaaskrifstofunmar í Alþýðuhúsinn, fyrir kl. 7 að kvðldL Síml 4906 bóka? Hefðu þeir ekki skipaú skammlaust bekk með þeim Jakohi Smára, Gisla frá Eiríks stöðum og Snorra Hjartarsyni? Þess er að sjálfsögðu sfcylt að geta, að starf úfhlutunar- nefndarinnar hlýtur að vera vandaverk hið m’esta. Auk þess virðist ihún hafa unnið starff sitt í ár á mjög skömmum tíma. Þó hefur henni tekizt vel um margt. Eigi að síður er skylt að láta þess getið, sem henni hef- ur miður tekizt. Og vonandi eru þeir, sem nefndina skipuðu, menn til þess að taka sann- gjarnri gagnrýni eins og drengjj um sæmir og læra af mistökum: sínum í ár, verði þeim oftar- falið um mál þessi að fjalla. Hin harða varnarbarátta, sem Þjóðverjar hafa haldið uppi á íta líu, er m. a. skýrð með tilliti til þessara fyrirætlana þeirrra. Ef' þeir missa Norður-Ítalíu, tapa þeir ekki aðeins hinum auðugu land- búnaðar- og Jðnaðarframleiðslu þar, sem myndi verða vörninni f „inn-sta virkinu“ mikill styrkur., iheldur opnast jafnframt foakdyrni ar að „innsta virk.inu“ mikill styrk ur, heldur opnast jafnframt foak- dyrnar að „innsta virkinu“, ef svo mætti að orði’kveða. Sá mikli her afli, sem Þjóðverjar hafa enn £ Júgóslavíu, er einnig settur í sam- band við þessar fyrirætlanir þeirra. Þeir menn, sem mest hafa rætt iffli' fpessa ífyrþ'huguðu, lokavörn Þjóðverja í „innsta virkinu,“ telja sig hafa allgóðar heimilcjir fyrir því, að Þjóðverjar hafi um all- langt skeið undirbúið varnimar þar og þær muni verða svo öflug- ar, að vafasamt sé, að það verði fyrr en seint á þessu ári, er unn- in verður sigur á þeim þar, þótt Norður-Þýzkaland og Ruhrhérað- ið vérði hernumið snemma á ár- inu.“ Og enn skrifar Tíminn um þetta efni: „Það fer vissulega mest eftir herjiað'arstyrk og hraða Banda- manna og Rússa, -hvort þessar fyr irætlanir Þjóðverja heppnast eða ekki. Takmark Þjóðverja nú virð- ist vera að þvælast sem lengst fyr ir andstæðingunum áður en þeir hörfa inn í „innsta virkið“. Vor- leysingarnar, sem munu standa yf ir næstu vikurnar, munu verða -þeim til til nokkurrar hjálpar í iþeim enfnum. Þegar þeim lýkur, ættu Bandamenn fljótlega að rjúfa núverandi varnir Þjóðverja, og þá reynir á það, hyort „innsta virk- ið“. verður eitthvað meira en ör- væntingarfullt hugarsmíð þýzku herforingjanna. Framh. á 6. síðu. verk olktour, að bæta stkörðin enn ihiöifðu ekiki náð að gróa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.