Alþýðublaðið - 25.02.1945, Síða 7

Alþýðublaðið - 25.02.1945, Síða 7
Sunimdagur 25. fébrúar 1945 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Bjarni Jóns son, Reynimel 35, sími 2472. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Laugavegsapóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfféttir. 10.30 Útvarps þáttur (Helgi Hjörvar). 11 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns son vígslubiskup). 12.10—-13 Há- diegisútvarp. 14—16.30 Miðdegis- tónleikar (plötur)j 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. £L). 19.25 Hljómplötur: Dauðraeyjan eftir Rachmaninoff. 20 Fréttir. 20.20 Ein leikur á píanó (Fritz Weisshappel): ,L,orelei“ eftir Franz Liszt. 20.35 Myndir úr sögu þjóðarinnar: Um uppruna íslendinga; síðara erindi (Jón Steffensen prófessor). 21 Upp lestur og tónleikar: a) Úr ljóðum Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum (frú Guðbjörg Vigfúsdóttir les). b) Sögukafli eftir Sigurð Róberts son (Höfundur les). c) Ýmis lög, leikin og sungin (plötur). 22 Frétt ir. 22.05 Danslög. 223.00 Dagskrár lok. 1 Á MORGUN: Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.- 00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18..30 íslenzku- kennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. flokkur. 19.25 Þing- fréttir. 20.00 Fréttir 20.30 Samtíð og framtíð: Verkfræði og heimil- ishald (Björn Sigurðsson læknir). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á bíóorgel. 21.00 Um daginn og veg inn (Sigurður Bjarnason alþingis- 'maður). 21.20! Útvarpsbljómsveit in: Dönsk þjóðlög. Einsöngur (Ung frú Guðrún Þorsteinsdóttir): a) „Fjólan“ eftir Mozart. b) Þjóðlag eftir Schumann. c) „Kennst du das Land“ eftir Sigfús Einarsson. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. StysavarnaféiagiS að- varar fólk um að fara ekki á skíði um hekpa SLYSAVARNAFÉLAG ÍS LANDS sendi út í hádegis útvarpinu í gær tilkynningu til skíðafólks um, að það aðvaraðist um að fara ekki í skíðaferðir um helgina. Er Iþessi aðviönum 'gefin sök- um hinnar miktlu fannkoonu, seort vierið hefur, (því óttast er um að bylur geti skollið yfir áður en varir ef ihvessir, þar sem laius'anajöllin er miMl. Hefur skíðafóikið abnennt tekið iþessari aðvörun ved' og eftir þi\fii isem Jón Oddigeir full- trúi Slytsarvarnafélagsins skýrði Alþýðiuiblaðinu frá í gærkvöldi, fór sárafútt skáðafólk úr bæn- um í igær, nema nokikrir menn, sem fónu til þess að ivinna við sikiíðaislkála félaganma. Hdns vegar rniun eitihvað af fól'ki hafa farið úr bæn-um á skíði á diöstudaiginn. Þesisi tilkynninig Slysavarna- félagsirus, var igeifin í samráði við form. Skíðafélags Reykja- víkur og aðra forystumenn í skíðafélögunum. Fyrstu nofnin í norsku nafna- bókinni: Það eru nöfn Ólafs rík iserfingja. Johans Nygaards- vold forsætisráðherra og Tryggve Lie utanrikismálaráð- herra. í bókina, fá tölusett skírteini og greiða jafnframt eitthvert fé, eftir vild, sem rennur til sjóðs Hákonar bonungs eða hjálparsjóðs norskra sjómanna. Minnsta upphæð, sem greidd er, er fimm íslenzkar krónur, en hins vegar geta menn greitt hversu mikið sem þeir vilja. Geta menn ritað nöfn sín á laus blöð, sem siðan verður safnað í vandaða bók. Nefndin, er fyr- ir þessu stendur hefir þegar sent lausablöð og skirteini víðs vegar um heim, meðal annars til Lslands. Þeir, sem æskja þess að rita nöfn sin i þessu tilefni. geta snúið sér til norsku ræðismanns I skrifstofunnar, Hverfisgötu 45, norska blaðafulltrúans, Kjart- ansgötu 8 og L. H. Múllers kaup manns i Austurstræti. Ólafur krónprins Norðmanna ritaði fvrstur manna undir þetta skjai, siðan Nygaardsvold for- sætisráðherra og aðrir ráðherr ar Norðmanna, svo og norskir sjómenn, sem nú dvelja í Lon don. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 ✓ Norsk nafnabók, sem á aö færasl Hákoni konungi að gjöf Norðmenn og Noregsvinir geta skrifað sig í hana IFYRRAHAUST var hafizt handa i London um að semja nafnabók, sem gert er ráð fyrir, að verði gefin Hákoni konungi i stríðsiok. Á bók þessi að vera minning um þau ár, sem konungurinn hefir orðið að vera landflótta. Er til þess ætlazt, að allir Norðmenn, sem nú búa utan landamæra Noregs svo og þeir erlendir menn, sem sýnt hafa samúð með norsku þjóðinni, riti nöfn sín í bók þessa. Allir þeir, sem rita nafn sitt ALÞÝÐUBLAPIÐ___________________________________7 0 Berklarannsóknin: 8985 manns skoðaðir og fóikið mæfir vei. IGÆR hafði berklarannsókp in hér í Reykjavík staðið yfir í 5 vikur og á því tímabili höfðu mætt til rannsóknarinnar í röntgenstofunni 8985 manns. Allt frá upphafi rannsóknarinn ar hefur aðsóknin tll hennar verið jafngóð og hefur fólk, sem boðað hefur verið, sýnt frá bærlega góðan þegnaskap og skyldurrækni með að mæta á tilsettum tíma. Sigurður Si'gurðsson berkla- yfirliæknir sagði í s-amtali við Allþýðublaðið í gærkvöldi, að ak/kert virtist haifa áhrif í þá átt að úr aðfiékninni drægi, jafn vel ekki versta vaður, þvá að ií gær mættu fólk aliveg ieins og •aðra daga. Einn daginn, þegar vont var veður, mæltti til dœm- ir tæplega 96 ára ig'ömiul toona, ssm kvaðst etokert miyndi láta 'himdra sig tii þess að mæta, þagar slíkt máiefni væri ann- •arwegar . ••/»v í gær var fólik, við Baildus- götu tekið til rannisóknar. Á morgun verður haldið áfram rannsókn á fóiki váð Baidurs- götu, en auik þess fólki við Braigagötu og Nönnugötu. ±'ö.u ci JLiui'ui, xvccuöv'eiL cL'ursonur rsanaariKjaTOrsettans, og inin, fræga leitokiona Faye Eimerson, s?m hann héfir nýlega genigið að eiga. Um 14 þúsund maons sáu máfverkasýn- ingu Kjarvals MÁLVERKASÝNINGU Kjar vals lauk á miðnætti í fyrra kvöld, alls höfðu þá séð sýn inguna um 14 þúsund manns, og er það áreiðanlega einsdæmi hér á landi, að nokkur listsýn- ing hafi verið svo fjölsótt. 't- . 11 “."'ritT'ia Síðasta kvöldið, sem sýningin var opin, var aðsóikn svo mikil, að við *Lá, að yrði að lotoa skál- amum 'um tíma og á einum klukkutíma um kvöldið, seld- ust yíir 50Q miðar. ■ Hefði ekki vleitt af því, að framleinigja sýningartímann, ef notokur toolstur Ihefði verið á iþví, svo milkil ntautn er fóikd í að horfa á öist Kjarvals, að það getur farið mörgum sinnum á málverkasýningar hans og á erf itt með að tiíta isig úr því aðlað- andi umhverfi, sem myndirnar skapa. sýndir norakix oig færeyskir þjóð dansar. Ræður flurttu m. a. fbr maður Nordtaannslaget T., Haarde og formaður Færeyinga félagsins * Pétur Wiiglund og Sigmund Friid blaðafulitrúi. Færeystoi biaðafulltrúinn Siámal DtavidEon flutti fruan- samið 'kvæði, tileinkað Nord- mannsiaget. Samlsætið fór hið bezita fram og var Ihið dkemmtilegasta. á ísaflrði 25. man NarÓmensi ©g Fær- eyingar í SameÍgiRÍegur siemmfiíundur. Nordmannsl/ GET og Fœreyingafélagið hélt sam eiiginleigan skemmtifúnd síðast liðið ífiölstiudags'kvöid a sataíkomu sal Norðonanna hér í bæ. Rúm- lega hiundrað manns sóttu sfcemtatunina álíka jafnt fxá hvonu félagi. Heiðuirsigestir samsætisinis voru David Vaage fui'ltrúi ALþjóða- ver(kamá'la-te.frifstofuinnar (I.L.O.) og norski ílotaforinginn itoapt. Uktrup. Uudir iborð'um var skemmt mec» ræðuhöidum og söntg Auk þess Q AMKVÆMT fréttum frá íþróttasambandi íslands er ákveðið að skíðamót Islands hcf jist 25. marz n. k., og fer það fram á ísafirði að þessu sinni. íþróttabandalagi ísafjarðar hef ir verið falið að sjá um mótið. Ný sambandsfélög: Nýlega hafa tvö héraðssam- bönd gengið í ÍSÍ. Annað er j íþróttasamband Strandamanna, en hitt íþróttabandalag Akur- evrar. í íþróttasambandi Strandamanna eru þessi félög: Skátafél. Hólmverjar, Hólma- vík, Sundfél. Grettir í Bjarnar firði, og ungmennafélögin Efl- ing í Árn-eshreppi, Neistinn í Kaldrananeshreppi og Reynir í Hrófbergshreppi. Formaður sambandsins er Ingimundur Ingimundarson, Svanrhóli. í íþróttabandalagi Akureyr- ar eru þessi félög: Golfklúbbur I Akureyrar, íþróttafélag Mennta skólans, íþróttafél. Þór, Knatt- spyrnufél. Akureyrar, Skauta- félag Akureyrar og Sundfélag- ið Grettir. Form. bandalagins er Ármann Dalmannsson. Gefinn verSIaunagripur: Belgjagerðin í Reykjavík hef ur gefið styttu til verðlauna í handknattLeik kvenna á íslands meistaramóti. Framkvæmdastjóri ÍSÍ, Þor- geir Sveinbjarnarson hefur nú hætt störfum hjá íþróttasam- bandinu, og hefur því fram- kvæmdastjórastarfið verði aug- Hverjir gerðu færey- isku samninganaf Fyrirspurnum svarað \T EGNA margra fýrirspurna, " sem blaðinu hafa borizt um það, hverjir verið hefðu í samninganefndinni, sem gerði færeysku samningana fyrir hönd íslendinga, vill blaðið hér með upplýsa, að það voru: — Agnar Klemens Jþnsson skrif- stofustjóri í utanríkismálaráðu- neytinu, Davíð Ólafsson, for- seti Fiskifélags íslands, Gunn- laugur Briem, fulltrúi í atvinnu- málaráðuneytinu, Lúðvík Jós- eísson, alþingjsmaður, Sverrir Júlíusson, útgerðarmaður og Þorleifur Jónsson, formaður fiskimálanefndar. Nýtt hefti Vinnænar 17 INNANN, tímarit Alþýðu- * sambandsins er nýkomin út margbreytt að efni og vönduð að öllum frágangi. Af efni ritsins má nefna: Skútukarl, kvæði, eftir Karl ísfeld. Við áramót, grein eftir Herm. Guðm., Grindadráp, grein eftir Sámal Davidsen, blaðafulltrúa Færeyinga. A heimleið, smásaga eftir Eric Joysmith. Þættir úr baráttu 11 alda, sem Sig. Einarsson og Sverrir Kristjánsson hafa tekið satman. Hljómleikur, fcvæði. eftir Jón Óskar. Verkakv.féL Eining, Akureyri, þrítugt.. Morðið í Eyjum, glæpasaga frá 17. öld, eftir Guðbrand Jóns- son. Þolinmæði, eftir Neil Bell.. Framhaldssagan Fontamara o. fi. Ritið er myndum prýtU Ritstjóri er Karl ísfeld. lýst laust til umsóknar. Umsóki arfrestur er til 1. maí. Ársþing íþróttasambandsin hefst 28. júní n. k. Verður þa( að þessu sinni háð á Akureyri Þar verður einnig íslandsglím an háð um sama leyti.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.