Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 1
 Útvarpið: 20.25 Útvarpssagan: „Kot býlið og kornslétt- an.“ 21.15 íþróttaerindi í. S. í. (Úlfar Þórðarson). 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt raál.' XXV. árgangur. Tðstachgur 2. marz 1945 tbl. 57 5. siðats flytur í dag grein um á- tök stórveldanna um yfir ráðin yfir olíulindimum í Persíu. Greinin er eftir E. M. Friedwald. o sgssæa Kinnarhvolssyslnr eítir C. Hauch Leibstjóri: Jón Norðfjörð Sýning í kvöld (föstudag 2. marz) kl. 8 e. h. í Leikhúsi bæjaríns. Aðgöngxnniðar seldír frá kl. 4 Ath.: Að marggefnu tilefni skal það tekið fram^, að það er með öllu tilgangslaust að biðja starfs- íóik eða leikara félagsins um aðgöngumiða. Sinii 9184 Paraball JaBar" Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í dag frá fel. 5—7 í G.T.-húsinu. Bifreiðastjérar! Bifreiðaeigendur! Tré- og bflasmiSjan VAGNINN h.f. hefir nú aukið húsakynni sín og getur nú tekið bfla til viðgerðar, yfirbyggingar og réttingar. Reynii viðskiptin. Sími 5750. 1920—1945 "*• “ ‘0 Félag járniðnaðarmanna 25 ára afmælishátíð að Hótel Borg laugardag- inn 17. marz. Hefst með borðhaldi kl. 7. Meðlimir félagsins tilkynni þátttöku sína í i skrifstotfu félagsins, Kirkjúhvoli, í dag (föstu- dag) fel. 5—8 á morgun (laugardag) kl. 4—6. Hátíðanefndin. Bezf al aoglýsa í ÁlþýðublaðÍBB. Hófel Björninn Til athugunar fyrir leikhúsgesti. Seljum kaffi og heimabakaðar kökur, þar á meðal pönnukökrur, eftir pöntun. Sérstakur sal- ur fyrir leikhúsgesti. — Fljót afgreiðsla. Simi 9292 \ _ Nýkomið: Sandcrepe Safin i Verzlunin Unnur (Homi Grettisgötu óg Bar- ónsstígs). Félagslíf. Skátar! Skíðaferð í Þrymheim é laug ardag kl. 2 og á skíðamótið í Jósefsdal á sunnudagsmorgun. Farmiðar hjá Þórarni í Timb- urverzlun Árna Jónssonar í kvöld kl. kl. 6—6,30 Ármenningar! Skíðaferðir verða í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og kli. 8, en þær ferðir eru aðeins fyrir kepp endur og starfsmenn, þar sem fleiri komast ekki að í skálan- um yfir nóttina. Á sunnudags- morgun verða ferðir kl. 8,30. Farmiðar eru í Hellas. w Vál ur. Skíðaferðir í Valsskálann á laugardag kl. 2 og kl'. 8 e. h. og, á sunnudagsmorgun kl. 9, far- miðar seldir í Herrabúðinni, fyr ir 2 ferðina kl. 4—-6 á föstudag en fyrir kvöldferðina og sunnu- dagsferðina kl. 2—4 á laugar- dag. Skíðakennari verður yfir helgiria. Skíéadeildin. Skíðaferðir að Kolviðarhóli á iaugardag kl. 2 og kl. 8. Far- miðar og gisting seld í ÍR-hús- inu í kvöld kl. 8—9. Á sunnu- dag verður farið í Jósefsdal kl. •8)30 (og Kolviðarhól kl. 9). Far miðiar seídir í verzl. Pfaff kl. 12—3 á laugardag. Cauéspekrfélagié. Reyk j avíkurstúkufundtir hefst í kvöld kl. 8,30. Jónas læknir Kjristjánsson flytur erindi. Gestir velkomair. Frá Alþýðuflokknum Skrifstofur Alþýðuflokksins og Alþýðuflokksf élags Reykjavíkur eru fluttar á II. hæð í Alþýðu- hústnu. Alþýðuflokksfólk utan af landi, sem til bæjarins kemur, er vinsamlega beðið að koma til viðtals í flokiksskrifstofuna. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3- nema laugardaga kl. 9—12. Sími 5020. -7 alla virka daga, Smíðum rafkatla fyrir næturstraum til upphitunar í íbúðarhús- m Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi rafkatli fyrir íbúðarhús, gjöri svo vel að snúa sér til 1 Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjðmssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. TIMINN Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum verða að lesa Tímanp. Áskriftarverð í Reykjavík og Hafnarfirði er 4 kr. á mán- uði. Áskriftarsími 2323. Nýkomið: Olíulitir Pensiar Léreft Vatnsiitapappír S fttI PdUTG E R«E» \\ nift4LISIMSS Laugavegi 4. Sími 5781. Vi ESJA Tekið á móti flutningi til Akur- eyrar og Siglufjarðar í dag og flutningi til ísafjarðar á laugar daginn, eftir því sem rúm leyf- ir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir helgina. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Muggur Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis í dag. CQ3EB3£83E83E83I3£I OtbreíðiS ftlbfSublaSIS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.