Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAPiÐ Föstudagnr 2. marst 194í pTJARNARBlÚa I Sagan af Wassell I lækni Sýning kl 6,30 og 9. Bönnuð fýrir börn (14). Stúkubræður . Amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5. Hér er nafna'þula yfir heimil isfólk í miklagarði í búskapar- tið Ketils Sigurðssonar þar, en Ketill var föðurfaðir Hallgríms Kristinssonar forstjóra og þeirra bræðra, frú Aðalbjargar Sigurðardóttur og Hallgríms Daviðssonar forstjóra Höepners verzlunar á Akureyri og þeirra systkina: Sigríðar tvær og Sigurður, Sigrún, Margrét og Hallgrimur, Ketill og Davíð, kær hans bur, Kristinin, Rósant og Þorvaldur, Ingibjörg, Friðbjörg og Svein- björg, Aðalbjörg, Rósa og Sigurbjörg, þar næst Guðiaugw hirðir fés, Hólmfríður, Manga og Jóhann- es Nafnaþula þessi ber það með sér, að ekki hefir verið fámennt eða fólksekla á stórbýlum i þá daga. Kerling heyrði sungið i Hug- vekjusálmunum: „Útvaldir v skina eins og sól.“ Heyrðu menn þá, að hún tautaði við sjálfa sig: „Það kæmi ekki vondu aug unum í mér.“ Eginmaðurinn: Þú ert víst orðinn leið á mér. Þú segir al~ drei „góði minn“ við mig', eins og konur annarra manna segja.“ Eginkonan: „Segja þær það, góði?“ fl'J.. LÍFOG SQMEBSET hógvær og venjulega. Það var ómögulegt að reyta hann til reiði. En einn daginn sat hann rétt fyrir framan leiksviðið og fylgdist með æfingu leikþáttar, sem hann tók ekki bátt í. Þessum þætti lauk með áhrifamiklu atriði, þar sem Júliu gafst kostur á að taka á öliu sínu. Meðan verið var að breyta sviðinu fyrir næsta þátt, brá Júlia sér fram í salinn til Míkaels og settist við hliðina á honum Hann yrti ekki á hana, starði bara fram fyrir sig, þungbúinn á svip. Hún leit forviða á hann. Það var ólíkt Mikael að brosa hvorki framan í hana né segja við hana vingjarnlegt orð. Svo tók hún eftir því, að hann beit á vörina til bess að forðast, að hún titraði, og augu hans stóðu full af tárum. „Hvaö gengur að þér, vinur minn?“' „Yi'tu ekki á mig. Það varst þú, sem komst mér til þess að tárast, svínið þitt.“ „Hja"talkongurinn minn!“ Nú fylltust augu hennar líka tárum, svo hripuðu þau niður kinnamar. Hún var svo glöð, svo frá sér numin, „Æ, fjandans aumingi “ snökti hann. „Ég gat ekki að þessu gert.“ Hann dró klút upp úr vasa símum og þerraði af sér tárin. „Ég elska hann, ég elska hann, ég elska hann.“ Siðan sný+ti hann sér. ,,Ég er nú að jafna mig. En hamingjan góða, hvað þetta fékk á mig.“ „Þetta var víst átakanlegt atriði.“ „Djöfullinn eigi leikinn og öll atriði — það varst þú. Þú tófcst mig þessum tökum Það er satt, sem blöðin segja. Þú ert leik- kona — það er enginn efi.“ # „Hefurðu ekki uppgötvað það fyrr?“ „Ég vissi, að þú varst góð, en mig hefði aldrei grunað, að þú værir svona góð. Þú ert komin vel á veg með að verða frá- bær. Þú verður landstfræg dís. Það getur ekkert spernað við því.“ „Ágætt. Þá skalt þú leika á móti mér.“ „Leikhússtjórarnir i Lundúnum myndu sjálfsagt sætta sig við það!“ Allt í einu flaug Júlíu í hug að rétta úrræðið. „Þú verður að eignasl leikhús sjálfur, og svo veð ég aðal- leifckonan þín.“ Hann þagði um hríð. Hann var ekki fljótur að hugsa — þurfti dálítinn tíma til þess að átta sig á nýrri uppástungu. Hann brosti. v „Þessi hugmynd er líklega ekki fráleit.“ Þau ræddu meira um þetta, er þau voru setzt að snæðingi. Það var reyndar aðallega Júlía, sem talaði, en hann hlustaði á orð hennar af mikilli eftirtekt. „Það er auðvitað eina ráðið til þess að fá viðunandi hlutverk að staðaldri að eiga leikhús sjálfur,“ sagði hann. ,,Ég veit það.“ Það var erfiðast að útvega nægt stofnfé. Þau ræddu um það, hvað líklegt væri, að þau gætu komizt af með minnst. Míkael áleit, að fimm þúsund pund væru lágmai'kið. Og hvernig i ó- áköpunum gátu þau orðið sér úti um alla þá peninga? Salt var það, að sumir verksmiðjueigendurnir í Middlepool veltu sér í peningum, en það var varla hægt að búast við, að þeir færu að punga út fimm þúsund pundum til þess að tveir ungir og alls- lausir leikarar, sen. engir vissu deili á, nema íbúar þessa litla bæjar, gætu stofnað nýtt leikhús. Þar að auki litu allir Middle- pool-búar höfuðborgina hornauga. „Þú verður að leggja snörur fyrir einhverja ríka kerlingu,“ sagði Júlía gletnislega. Sjálf var hún vantrúuð á það, sem hún sagði, en henni var samt unun að þessum ráðagerðum, sem hlutu að hafa í för með sér nánari og varanlegri samskipti þeirra, ef þær yrðu nokkurn tíma veruleki. En hann vár mjög alvarlegur á svip. _ NÝJA BfÓ _ Ævisaga Williasns Pilt (The Young Mr. Pitt) Söguleg stórmynd um einn frægasta stjórxunálaskörung Bretlands. Aðalhlutverk: Robert Donat Phyllis Calvert Sýnd kl. 9 Vér fjallamenn Skauta og skíðamyndin fræga, með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kL 5 og 7 m GAMLA BlÖ ■ í leyniþjómisfu nazisia (Nazi Agent) Conrad Veidt Anna Ayars Sýning kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára „Ég býst ekki við, að ókunnir leikarar geti vænzt þess a@ vinna umsvifalaust stórsigra i Lundúnum. Það væri skynsam- legra að ráða sig að einhverju leikhúsinu þar í þrjú eða fjogur ár til að byrja með. Maður verður að vera öllum hnútum kunn- ugur. Og þá gæti maður haft tínaann fyrir sér um útvegun hent- ugra leikrita. Það væri hreint brjálæði að hefja leikhúsrekstur, nema að hafa svo sem þrjú leikrit á takteinum. Eitthvert þeirra ætti að heppnast sæmilega.“ „Þá yrði það að vera ófrávíkjanlegt skilyrði, að við lékum alltaf saman, svo að fólk vendist því að sjá nöfn okkar beggja saman á leikslkránum.“ „Ég veit ekki hversu mikilvert atriði það væri. Það, sem mestu skipti, væri að fá góð og veigamikil hlutverk. Ég efa ekkl, að það yrði margfalt auðveldara að .fá eiþhverja til þess a@ „Gæfubranfin" Níels li'tli á, — en auðvitað get ég smíðað miklu stærra og: fal'legra skip. Ef þið komið aftur til mín á morgum, gæti ég áveðið, ásamt ykkur hversu stórt skipið æti að vera. Og ég skal táka strax til óspilltra málá við smíði þess, — bara ef bið viliið “ Þessu tilb'oði var tekið fegins hendi. Paginn eftir kom Gústaf litli aftur, ásamt föður sínum, í skúrinn til Matthías- ar, og veikið var hafið. Síðan bom Gústaf á hverjum degi til Matthíasar og fylgdist með verkinu, — alveg eins og Níels hafði gjört, meðan skipið hans var í smíðum. Til að byrja með kom faðir Gústafs ætíð með honum og stóð við hlið hans á meðan drengurinn horfði á smíð- ina. En innan skamrns fór Gú'staf að segja pabba sínum, að hann byrfti ekki endilega að bíða eftir sér, frekar en hann vildi. — hann kynni svo vel við sig í nánd við Matthías, að hann gæti vel dvalið einn hjá honum á meðan hann stæði þar við, Sér til mikillar ánægju fylgdist faðir Gústafs með því, hversu roðinn fór dagvaxandi í kinnum drengsins hans, — vegna bess .hve loftslagið var hei'lnæmt í grénnd við sjóinn, — sömuléiðis fór áhugi drengsins vaxandi á öllu er viðvék leikjum og starfi, eftir að hann fékk skipið í hend- urnar. Matthías hafði sömuleiðis mjög góð áhrif á hann með 3M YN D A- SAGA DOKTOBNW: „Heimata M1 (sliær haim) fcanske þetta 'kenni þér að fara varlega. Svona, kpmdu þér nú út, áður en ég sleppi mér alveg og háls 'brýt þig.“ ÐGYPTJNN: ,Ó, tmiskun herra.‘ BARONESSAN: „Þetta var Iheiimstk'Ulegt herra djofcitor. Ein- ihfvern daginn muntu fá egypzkan rýting í bakið.“ DOKTORINiN: „Uss, þeir eru allir bölívaðir auikrvisar. Aufc þess vii ég bara segja það að Sivarta baronesan ætti stfzt aö predika miskunnsemi.1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.