Alþýðublaðið - 04.03.1945, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 04.03.1945, Qupperneq 7
Sunnudagur i. marz 1945 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í nótt og aðra QÓtt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Bjarni Bjaxnason, Leifsgötu 8, sími 2829. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Reykj aví k urapó teki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 10.30 Út- varpsþáttur (Hélgi Hjörvar). 11.00 Morguntónleikar (plötúr). 12.10— 33.00 Há'degisútvarp. 14.00 Messa í Hailgrirnssókn (séra Jakob Jóns aon. 15.15—16.30 Miðdegistónleik ar (plötur). 18.30 Bamatími (Pét- ur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljóm- plötur. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleik ur á fiðlu (Þorvaldur Steingríms- aon). 20.35 Erindi: Viðnám gegn erlendum óihrifum (Gýlfi Þ. Gísla son dósent). 21.05 Karlakór Beykjavíkur syngur (Sigurður Þórðarson stjórnar. — Plötur). 21.25 Upplestur: Kvæði (Sigurður Jónsson á Arnarvatni). 21.45 Hljóm plötur: Klassiskir dansar. 20.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dag- skrárlok. Á MORGUN: Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- degisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fliokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.30 Erindi: Fiskiræktin og framtíðin (Ólafur Sigurðsson fiskiræktar- ráðunautur). 20.00 Fréttir. 20.30 Samtíð og framtíð: Efnafræðin (dr. Jón E. Vestdal). 20,50 Hljóm plötur: Lög leikin á sög. 21.00''Um daginn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21,20 Útvarpshljómsveit in: íslenzk alþýðulög. — Einsöng- ur (Svava Einarsdóttir). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Félagslíf. Handknattleiksæfing karla í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar í dag kl. 3. Handknattleiksæfing kvenna í Austurbæjarbarnaskólanum á naorgun kl. 8,30. Ferðafélag íslands Heldur skemmtifund mónu dagskvöldið þ. 5. marz 1945 í Oddfellowhúsinu. Húsið opnað kl. 8,45. ’ , Kjartan O. Bjarnason sýnir nýjar ísL kvikanyndir, í eðlileg una litum — landslagsmyndir o. fl.. Dansað til kl. 1. Aðgöngu miðar seldir í bókaverzlun Sig- fúsar Eyimundssonar og ísafold ar á mánudag. KR Glímurnenn KR Aknennur glímumannafundur verður haldinn í dag í V.R Hefst kl. 3 e. h. Árlíðandi að allir mæti. — Glí'munefnd KR. Atbreiðið Aipýðiblaðfð! SlgurSor Jéhannsson Framhald af 2. síðu. kpnar félagsstarfsemi, til þéss i að efla kynni landanna. T: d. voru teknar upp „kvöldvökur“ í stúdentafélaginu og voru þær jafnan vel sóttar. Við fengúm styTk frá íslandi til að halda þessari starfsemi uppi og enn fremur til útgáfu „Fróns“. Aðal tfrömuðurinn í þessari menning arstarfsemi , sem stúdentafélag íð leitast við að vinna með út- gáfu tímaritsins og kvöldvök- unum, eru þeir Jakob Bene- diktsson og Jón Helgason, pró- fessor, og er Jaköb ritstjóri íímaritsins, en auk hans skrifa í það ýmsir íslendingar í Höfn.** - Þér voruð formaður stúd- entafélagsins á tímabili. „Já, ég var formaður þess síðasta árið, sem ég var í Kaup mannahöfn“. — Fenguð þið litlar fréttir að heiman? ,Það má segja, að á fyrstu árunum eftir hernámið væri ekki um neinar fréttir að rœða, og við gátum ekkert látið heyra frá okkur. Einangrunin var allt af meiri og meiri. En síðar fór- um við að geta fengið íslenzkar bækur sendar, svo við mynduð- um með okkur leshring, og veitti það okkur óblandna á- nægju og bætti okkur mikið upp einangrunina. En það skal tekið fram að þetta voru ekki allt dýrar bókmenntir, sem við lásum. T. d. fengum við 10 árg. af íslenzkri findni, en þeir voru lesnir með engu minni andakt en Hallgrímsljóð;það var íslenzkt lesefni og það var okkur fyrir mestu. Blöð sáum við hins vegar aldrei, en eftir að senddráðið fór að gefa út fréttayfirlit að heiman var eins og við færum að eygja svo lítið ljós að heiiman. Þá fengum við að heyra helztu tíðindi sem gerð ust á íslandi. Ennfremur feng- um við bækur lánaðar frá sendi ráðinu. Síðan befur svo bæzt við, íréttaútvarpið einu sinni í viku í gegnum stuttbylgjustöðina. Til Svíþjóðar heyrðu'st þessar sendingar ágætlega, og við frétt um að þær hefðu einnig heyrzt vel í Danmörku. Þessar frétta- útsendingar voru búnar að vera tvisvar, þegar ég fór frá Sví- þjóð.“ — Bar Gullfoss nokkurntíma fyrir augu yðar? „Já, Gullífoss gamli lá við Starndgötu þrjú fyrstu árin, eítir hernámið og var farinn að ryðga mikið, síðast þegar ég sá hann. En svo hvarf hann, frá Strándgötu nokkru áður en ég fór frá Kaupmannahöfn.“ — Og svo fóruð þér til Sví- þjóðar? „Já, en ég get verið stuttorð- /ur um ferðalagið, ég komst þang að og það var mér fyrir mestu og nú er ég staddur hér á gamla Fróni og veit _að ég er öfundaður af fjölda íslending- um, sem ennþá dvelja í Dan- mörku og þrá að komast heim.“ — Hvað getið þér sagt mér um dVöl yðar í Svíþjóð? „Ekki nema allt það bezta. Þar líður öllum fslendingum vel, þar er nóg að bíta og brenna. Það er að vísu skömmt un þar á ýmsum matvörum eins og í Danmörku, en miklu ríf- legri og svo vel fyrirkomið, að maður verður hennar varla var. Ég vann í Svíþjóð við verk- fræðistörf þar til í október í haust, að ég réðst til vegagerð arinnar hér, Síðan hef ég verið að kynna mér ýmsar nýungar í vegagerð og mun vinna hér að þeim verkefnum í framtíðinni. Ennfrenjur kynnti ég mér vatns mælingar í ám og fallvötnum, en aðalstarf mitt verður verk- fræðileg störf fyrir vegagerð ríkisins. ALÞÝPUBLAÐIÐ Kveðjur frá Þjóð- FRÁ - Þjóðræknisfélagi íslend iriga í Vesturheimi hefur forseta íslánds borizt eftirfar- andi: „26. ársþing Þjóðræknisfélags ins sendir yður og íslenzku þjóð inni innilegar kveðjur og árn- aðaróskir.“ (Frétt frá síkisstjórninni). . ‘ |l WW III i Jarðarför Matthildar Pálsdóttur, frá Litlu-Heiði fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn; 6. marz og hefst með bæn að heimili hennar, Grenimel 25, kl. 3 síðdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vandamenn. Kinarhvolssysfur Ameríski sendiherr- ann í fríi. AMERÍSKI sendiherrann hér, Louis G. Dreyfus, er farinn héðan í fri heim til Bandarík j anna. í för með honum er ritari sendisveitarinnar, Benjamin Hulley. Francis L. Spalding hefur verið útnefndur Chargé d’Affaires í fjarveru sendiherr ans. Það hefur all lengi staðið til að sendi herrann færi í frí heim til Bandaríkjanna, þó að ekki hafi orðið af því fyrr en nú. Tf—*-- Þingslit Frh. af 2. síðu. komumöguleika þjóðarinnar í hvívetna, með ráðum og dáð, svo að hún geti óvéfengjanlega i staðið föstum fótum á sinni eig in jörð, sem ekki verður nema með heilum hyggindum og ó- eigingjamri atorku, samfara frjálsmannlegri festu gagnvart ÖÍlu, sem að höndum ber. Vér höfum öðlaz^t frelsið, til þess að halda því að fullu í heiðri. Að lokinni þingslitaræðu for seta sameinaðs þings kvaddi for seti íslands, herra Sveinn Björnsson, sér hljóðs. Las hann fyrst forsetabréf um þinglausn ir, sem gefið var út í ríkisráði í gær, þar sem tilkynnt var, að forseti íslands hefði ákveðið að 63. löggjafarþingi alþingis skyldi slitið laugardaginn 3. marz 1945, og var það undirrit að of forseta Islands og forsæt- isráðherra. « Forsti íslands sleit því næst þinginu með svofelldum orð- um eftir að hafa lesið upp for- setabréf þetta um þinglausnir: Þetta þing, sem er hið lengsta, sem háð hefur verið og x haft hefur til meðferðar og full naðarályktunar hið mikilvæg- asta mál, sem alþingi hefur nokkru sinni um fjallað og varð að framtíð landsins öllum mál- um framar, frá því er allsherj- arríki var sett hér ó stofn fyrir nærfellt 1015 áum’, hefur nú lokið störfum sínum að þessu sinni, og segi ég því þinginu slitið. Ég vil biðja alþingismenn að minnast fósturjarðar vorrar, ís lands, með þvi að rísa úr sæt- um sínum. Að loknu ávarpi forseta bað forsætisráðherra* ísland lengi lifa, og tók þingheimur undir orð hans með ferföldu húrra- hrópi. Ðregið var í happdrætti Lestraríélags kvenna í fyrrakvöld og komu upp ■þessi númer: 232 veggteppi. 1155 refill, 1166 myndavél og 1947 bók. Vinninganna má vitja til frú Lauf eyjar Vilhjálmsdóttur Suðurgötu 22. Frh. af 4. síðu. • .leirinn var vel eða illa hæfur I til mótimar. Má yfirleitt segja, að honum hafi tekizt þetta sæmilega að mörgu leyti, enda þótt aukapersónurnar margar beri um of v©tt um utanbókar lærdóm og verki því diálítið ó- nátturlega og á þetta sérstak lega við í siðasta atriði leiks- ins, þar sem inn ganga nokkr ar ungar manneskjur, einn, tveir, þrír, núa sér við eins og kippt sé í snúru, og standa síð an eins og eintrjáningar á leik- sviðinu. Þótt þessi og ef til vill önnur smáatriði hafi farið nokk uð á annan veg fram, en æski- legt hefði verið, þá verður að virða leikstjóranum það til vtorkunnar, því þau hafa verið það mörg smúatriðin, sem hann hefir orðið að sjá um, að ekki ef nema eðlilegt, að einhvers staðar megi á sjá. Leikur frú Ingibjargar Steins dóttur, sem leikur Ulriku, er ávöxtur aðeins 11 daga æfinga, en ekki tilþrifalaus. Hefur leik ur hennar að vísu ekki eins sannfærandi áhrif á mann í fyrri hluta leiksins og i síðari, en þar tekst frúnni með ágæt- urn vel að sýna hina lífsleiðu konu, sem eytt hefur ævi sinni í það að, spinna gull, sem hún svo getur ekkert 'notfært sér, þar sem dauðinn einn bíður hennar. Ungfrú Guðfinna Breiðfjörð leikur hlutverk Jóhönnu oftast af mestu snilld. Þegar tekið er tillit til þess, að hún hefur ekki áður stigið á leiksvið, er ástæða til þess að ætla, að hér sé um efni í ágæta leikkonu að ræða. Verður manni það sér staklega Ijóst í síðari atriðum leiksins. Er auðséð, að við þessa leikkonu hefir leikstjórinn lagt mikla rækt. Ber leikur hennar þess glöggan vott. Sveinn V. Stefánsson fer með hlutverk Jóhanns, unnusta Úl- riku, og skilar hann því betur j en nokkru öðru hlutverki, sem ég hefi séð hann leika. Er Sveinn að komast á bekk með liðtækustu leikurum. Þá verður það og að aðgætast, að á honum sem formanni L. H., hefir allur undirbúningur að leiksýningu þessari mætt mjög, og á hann eflaust drjúgan þátt í því, hve allt hefir tekizt þrátt fyrir and- streymi og erfiðleika. Axel, unnusta Jóhönnu, leik- ur Ársæll 'Bálsson. Má segja, að þetta sé fyrsta hlutverk, sem Ársæll leikur og ekki á að end- urspegla einlhverja „fígúru11, ef svo mætti að orði komast, ein- hverja persónu að meiru eða minnu leyti ól'íka því sem ger- ist og gengur um fólk. Þama á hann aftur á móti að sýna pers ónu, sem er beint út úr hvers- dagslifinu. Þetta fer Ársæli ekki eins vel úr hendi, eins og að sýna hinar sérkennilegu pers ónur, sem hann áður hefir feng izt við, en þó má leikur hans teljast lýtalaus, sléttur og á- ferðarfallegur, en tilþrifalítill. enda gefur hlutverkið ekkert tækifæri til skapgerðarleiks. Smærri hluverk Ihafa á hendi María Þorvaldsdóttir, Sigurður Arnórsson, Eiríkur Jóhannes- son og Hafsteinn Þorvaldsson og mætti segja mér, hvað hinn s’iðasttalda áhrærir að þar væri á ferðinni efni i leikara, því enda þótt hlutverkið væri lítið og ekki lengi með farið, þá gaf það samt Hafsteini tækifæri til þess að sýna, að hann var sér þess fullvel meðvitandi, hvem- ig hræddur strákur á að líta út. Hin fara mjög sæmilega með hlutverk sín, enda þótt nokkurs stirðleika virtist gæta í fasi sumra þeirra. Sama máli gegnir og um meðferð Þorvaldar Guð mundssonar á hlutverki Jóns bónda að Kinnarhvoli. Dvergadansinn var saminn 'og æfður af frk. Sif Þórs. Bar hann höfundi og stjórnanda við bezta vitni um smekk og á- ræðni. Lárus Ingólfsson hefir málað leiktjöldin og eru þau, eins og hans var Von og vísa, . hin fagurlegustu, sérstaklega hellirinn. Kristinn Friðfinns- sön smlðaði leiktjöldin og má því segja að Hafnfirðingar hafi fengið ýmsa ágæta aðstoð frá Leikfélagi Reykjavíkur, og á það efcki hvað sízt við um mann inn, sem þá ekki er nefndur í leikskránni, manninn, sem þrátt fyrir það, að Ijósaútbún- aður hússins er ókominn frá út löndum, skapaði þó hin feg- urstu ljósbrigði á leiksviðinu, og hefir hann þó sennilega ekki átt mikils úrkosta um tæki er flytja mátti í skjótri svipan staða á milli. Músikina önnuð- ust þau: Sigurður Gestsson, Anna Magnúsdóttir og Þórhall- ur Stefánsson og hefði hún mátt vera betri. Þegar öllu er á botninn hvolt, má segja, að leiksýning þessi hafi tekizt vonum framar, því enginn vejt, nema sá, er sjálfur reynir, hvílikum vandkvæðum það er bundið að koma af stað slíkri sýningu þegar erfiðleik- aínir. og ðhöppin elta hvort ann að, og auk þess á að sýná í nýju ihúsi, óreyndu fyrir hljóð og tón, hreyfingar og stöður. Vil ' ég aðeins að lokum óska Leik- ■ félagi Hafnarfjarðar til ham- ingju með þetta nýja heim- kynni sitt og þakka um leið bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyr- ir þann mikla velvilja og stór- hug, er hún hefir sýnt í sam- bandi við leikhússmál Hafn- firðinga. 3. St. Búnaðarþingið gerir ályktun um úiflufn- ing kjöts með flug- vélum. A FUNDI búnaðarþings í fyrradag var tekin fyrir tillaga frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga um útflutn ing á 1. flokks nýju kjöti með flugvélum. Var tillagan sam þykkt einróma.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.